Kvennablaðið - 30.01.1906, Blaðsíða 8

Kvennablaðið - 30.01.1906, Blaðsíða 8
8 KVENN ABLAÐIÐ. bergi, 21 bústaður með tvö herbergi og 4 bústaðir rneð þrjú herbergi, en öllum fylgir sérstakt eldhús, búr og klæðaskápur. Á lyrsta gólfi er sameiginlegur matsalur, set.usalur, lestrarsalur og baðherbergi. Sömu- leiðis eru þar einnig verzlanir, saumastofur o. fl. Matur fæst þar einnig keyptur í matsöluherbergjunum. Húsa- leigan er sanngjörn. Sömuleiðis er nýlega búið að byggja þar nýtt hús þar sem mörg heimili geta lagt saman að fá sér mat mikið ódýrara en ella af því þau væru í sam- lögum með það. Þetta félag er lagað eftir amerísk- um sameignarfélögum, og mun vera það fyrsta í •inni röð á Norðuriöndum. Einnig er i Stokkhólmi vorkakvenna heimili, sem hefir staðið síðan 1899. í fyrstu var það ætlað 24 verkakonum, en nú or það stækkað svo, að það rúmar 60. Sérstakt stórt herbergi kostar, með góðum húsbúnaði og hita, 10—12 krónur um mánuðinn. En ef 2—3 búa saman, þá að einshelminginn. Þar er líka sameiginlegur matsalur og oldhús með fjölda mörgum gasvélum, svo hver getur búið sér sjálfum mat og kaffi, Einusinni í viku er sameiginleg skemt- un ýmis konar. Hús þetta hefir enn þá ekki gotað svarað kostnaðinum, heldur verið styrkt af félag- inu: „Heimili verkakvenna11. Til þess að koma í veg fyrir barnadauða fátæka verkafólksins í Berlín, hefir félag verið stofnað þar í borginni tíl þess að hjáipa fákætum mæðrum, svo að þær þurfi ekki að vinna svo mikið, að þær verði að hæt.ta við að hafa börnin á brjósti. Prú Lina Morgenstern er, einB og kunnugt er, sú, sem heflr fyrst komið á fót þýzku, ódýru skola- eldhúsunum. Smám saman er nú búið að koma á fót skóla- eldhúsum i öllnm úthverfum Beriíuar, sem seija ó- dýran mat, og nú síðast í Schöneberg, sem hefir fært svo út kvíarnar, að frá því að vera lítil byrjun, þá lætur það nú úti dagiega að meðaltali hér um bil 225 matarskamta. Að vetrinum borda þar dag- lega 250—300 börn, kl. in/2 árd. Á sumrin er þar lítil aðsókn. Alþýðu-eldhússkólarnir fá árlega mikl- ar gjafir fra ýmsum. Sömuleiðis styrkja kaupmenn þá, með því að láta þá fá vörurnar mjög ódýrar. Tiu milliónir af fuglum verða að láta lífið árlega til þess að amerískar skrautkonur hafi eitthvað til að skreyta hattana sína Ineð. Milli 25— 30 milliónir fugla flytjast árlega til Engiands. Svo telst til, að á ári hverju séu 2—300 milliónir fugla drepnir til að skreyta með hatta hégóndegra kvenna um allan heim. * ll-U-l . I !■■■■ ■«!■■■ ■11... 'U «1 ■ I ■■■■'— ■■II I ' ■ »'-f ' I.1H Útgefandi: Bríet Bjarnhéðinsdóttir. BIÐJIÐ ÆTÍÐ VH (sbr. Kvennablaðið i des. 1905). M. ZADIGS þvottaduft, finar sápur, ilmvötn, tann- duft, hörundsmeöal, skóáburður, o. m. fli, einkasala i THOMSENS MAGASÍNI, REYIiJAVÍK. Ágæti Kína-Lífs-Elixírsins sést bezt á eftirfarandi smáklippingum: Sinadráttur í kroppnum um 20 ár. Eg hef brúkað Elixírinn eitt ár og er nú sama sem laus orðinn við þá plágu og finst eg vera sem endurborinn. Eg brúka bitt- erinn að staðaldri og kann yður beztu þakk- ir fyrir, bvað eg befi baft gott af honum. Norre Ed. Svíþjóð. Carl J. Anderson. Taugaveiki, svefnleysi og lystarleysi. Hef leitað margra lækna, en árangurslaust. Fór því að reyna ekta Kína-Lífs-Elixír Waldemars Petersens og fór að batna til muna, er eg hafði tekið inn úr 2 ílöskum. Smiðjustíg 7, Reykjavik, júní 1903. Ghiðný Aradóttir. Máttleysi. Eg sem er 76 ára, hef l1/* ár hvorki getað gengið né nolað hend- urnar, en hefi nú batnað það af Elixírn- um, að eg get gengið til skógarvinnu. Ry Mark, Hróarskeldu, marz 1903. P. Isaksen. Frá því eg var 17 ára, hefi eg þjáðst af blóðleysi og magaslæmsku. Eg hef leitað ýmsra lækna og notað 57ins ráð, en árangurslaust. Eg fór þá að nota ekta Kína-Lifs-Elixír frá Valdemar Peiersen og líður nú betur en nokkurn tíma áður, og vona, að mér batni til fulls af bitternum. Hotel Stevns, st. Hedinge 29. nóv. 1903. Arne Chi’istensen (26 ára). Biðjið berurn orðum um Waldemars Petersens ekta Kína-Lífs-Elixír. Fæst al- staðar. Varið yður á eftirstælingum. Fæst alstaðar á 2 kr. flaskan. Prentsm. Gutenberg.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.