Kvennablaðið - 30.01.1906, Blaðsíða 7

Kvennablaðið - 30.01.1906, Blaðsíða 7
KVENNABLAÐIÐ. 7 skilja. En að foreldraskyldurnar sén uppfyltar við hvert barn, seni fæðist, pað ætti rikið bæði að liafa rétt og skyldu til að sjá um. Þá mundi ekki flnnast flokkur af utanveltubesefum óskil- getinna barna«. ))Það er svo, pað er svo«, hummaði majór- inn. »Eg kannast nokkurn veginn við petla glamur«, og hann snéri sér ópolinmóðlega að unga lækninum, hálfgramur yfir »bænda« rosemi hans. »Mér sýnist samt að menn á læknisins aldri ættu að vera komnir af pvi stigi að sjá nokkuð persónulega móðgandi i pví að vera háðir mannlegum lögum; en á Ogðu aldri par á móti, stendur umbóta ákafinn sem hæst og er eðlilegri«. (Framh.). Nkýrsla um „BAZARU Tliorvaldsensfélagsins 1905. Eins og flestum mun kunnugt, er „Bazar" Thorvaldsensfélagsins ekki stofnaður í gróða- skyni, heldur í þeim tilgangi. að styðja ís lenzkan heimilisiðnað með því að útvega mark- að fyrir afurðir hans. Fyrirtækið byrjaði 1 mjög smáum stýl 1. júní 1900, og hefir síðan getað borið sig sjálft, þó þannig, að félagskonur leggja til alla vinnu ókeypis. „Bazarinn" tek- ur til sölu alls konar íslenzkan iðnað, svosem: tóvinnu, hannyiðir, smíðisgripi úrmálmi, horni og tré. Eigandi ákveður veiðið sjálfur, en greiðir í sölulaun lO°/o eða einn tíunda part söluverðs, sem gengur í kostnað. Smátt og smátt hefur salan farið vaxandi, einkum síðan fjelagið á síðasta ári sá sér fært að kaupa hentugt húsnæði handa „Bazarnum" á góðum stað. Alþingi hefir stutt starfsemi félagsins með því að veita þvi í siðustu fjár- lögum lán, með hentugum afboigunarkjöium til húsakaupanna. Salan hefir aukist smám saman. Fyrsta ár „Bazarsins" var hún sð eins 4296 kr. 45 au., en nú síðasta ár var hún 19306 kr. 25 au. Síðan „Bazarinn11 byij aði hefir alls verið selt fyrir 61,973 kr. 41 e. Allir þessir peningar hafa skifst niður milli eigendanna að frádregnum sölulaunum. Mest hefir „Bazarinn “ vérið notaður af Reykjavík og na?rsveitunum. — Fjarlægari sveitir hafa einnig notað hann nokkuð, en þó niinna en æskilegr væri. Kemur það að lík- indum af því, að „Bazarinn" er ekki svo kunn- ur alrnenningi út um land sem skyldi. Af því sem selt hefir verið síðastl. ár, skal sjerstaklega tekið fram það, sem hér fer á eftir: Ullarvinna: 632 pör vetiingar, 596 pör sokkar, 163 hyrnur og klútar. 384 kvennhúf- ur, 23 ábreiður, band vaðmál og nærföt fyrir 982 kr. 91 e. íslenzkir skór 557 pör. — Hannyrðir: 170 ljósadúkar og kommóðudúk- ar, 201 stk. af öðrum hvítum hannyrðum, 90 stk. af mislitum hannyrðum (ýmis konar vefnaði, blaðaslíðrum, sessum o. fl.). Slllíð- isgripir: 1. Úrsilfri: 35 belti, 45 beltispör, 5 millubönd, 142 brjóstnálar, 153 millur og hnappar, 78 aðrir munir af ýmsum tegundum. 2. Úr horni og tré: 167 spænir, mikið af tó- baksbaukum, hornum, útskornum öskjum, kössum, rúmfjölum o. fl. Enn fremur heflr verið selt talsvert af einkennilegum, íslenzkum munum, svipum, skinnum (t.óuskinn, sútuð skinn o. fl.), myndir, bréfspjöld, áteiknaðir hlutir og margt fleira. — Hafi „Bazarnum" borist forngripir, hefir forngripasafninu ætíð verið gert aðvart og það látið ganga. fyrir kaupum. Almenningur ætti að nota „Bazarinn" meira en hann gerir. Alt af fer ferðamanna- straumurinn hingað vaxandi og flestir af þeim koma á „Bazaiinn". Sérstaklega skal tekið fram, að síðastliðið ár hefði mátt selja meira á „Bazarnum“ af spónum, svipum, tóbaks- baukum, útskornum munum, (einkum öskum), silfurbrjóstnálum og sauðsvörtum vetlingum. Allir eru velkomnir, sem vilja skoða „Baz- arinn“ og fá upplýsingar um hann. Sá ágóði, sem verða kann af „Bazarn- um“ verður lagður í sérstakan sjóð, sem síð- ar verður varið til almenningsþarfa. Rvík, 22. jan. 1906. Forstöðunefndin. Utan úr heimi. í Stokkhólmi í Svíþjóð var stofnað hlutafélag 1904, sem kallað var „Heimilisþægindi“ („Henitref- nad“), er hafði þann tilgang, að byggja eitt eða fleiri stór hús með mörgum smærri hentugum búgtöðum, handa konum af mentuðu stéttunum sem yrðu að vinna fyrir sér og sínum. Nú er verið að byggja fyrsta húsið. í því verða 50 bústaðir með eitt her-

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.