Kvennablaðið - 09.09.1906, Side 5
KVENNABLAÐIÐ.
69
þess að vitja sjúkliegs, og eg kem ekki aftur fyr en
einbvern tíma á morgun".
Kvenfólkið kornst nú svo við af því að hugsa
urn ónæðið, sem læknisstöðunni fylgdi, að fyrra um-
talsefnið gleymdist algerlega.
„Eg verð að skreppa heim og sækja verkfæri",
sagði Pétur. „En þú getur verið hér áfram, Agða.
Eg vona, að einhver af ykkur geri svo vel að fylgja
konunni rninni heim á eftir“, bætti hann við.
En Agða vildi fara strax með honum.
„Hún er siðsemin sjálf| sú litla, þó búast mætti
við öðru eftir skoðunum hennar og giftingunni að
dæma", sagði Akerström, þegar þau voru farin.
„Það eru auðvitað skoðanir og hugsjónir manns-
ins, sem hún er að hampa, því í sjálfa hana er als
ekkert varið, þó hún reyndar sé bæði góð og við-
kunnanleg", sagði Þóra Hall.
*
Framh.
Leiðrótting. Undir fremstu greininni í síðasta
tölubl.. „Kvenfólkið og hjónabandið", átti að standa:
Lauslíga pýlt.
Gjalddagi „KYeniial)laðsins“ yar 15.
júlí. Heiðraðir kaupandur eru Þeðnir að
minnast þess.
Húsgagnaverzlun
Jóriatans Por5teiri55oriar,
Laugaveg31. Reykjavik.
Hefnr stærsta úrval af allskonar HÚSGÖGNUM af öllum gerðum,
LIIOLEUII, VAXDÍKUM, VEGDJAFAPrtR,
RÓSETTUM, RVRIAI ÖGIUM. FERÐA KOFFOKTUM o. fl.
Lægsta verð á ölln.
^Jarzíun
Louise Zimsen,
29 JSaugavQg 29,
hefir ætíð stórt úrval af ýmsu
saumuðu; sérstaklega handa
börnum.
Nýjar birgðir af mjög fallegum
og góðum
millipilsum,
JMikið aj góljðúk „linole-
um“ og smáðúkum.