Kvennablaðið - 08.10.1910, Síða 8

Kvennablaðið - 08.10.1910, Síða 8
80 KVENNABLAÐIÐ. Verzlunin Björn Kristjánsson, Reykjavík, Vesturgötu 4, selur allskonar VEFNAÐARVÖRUR af vönduðustu tegundum; litirnir óvenjulega haldgóðir. Meðal annars má nefna: Klæði, enskt vaðuiál, fatatau allsk., kjólatau, svuntutau, sjöl stór, mikið úrval; herðasjöl, karlmannaföt, prjónnærföt fyrir börn og fullorðna o. m. m. fl. Verðskrá sendist ókeypis þeim er óska. Forstriy seli Deres Klæieiarer direkte fra fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efter- krav. 4 Mtr. 130 Ctm. brorit sort, blaa, brun, gron og gro ægtefarvet flnulris Klæric til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt for kun ÍO Kr. 2,50 pr. Mtr. Eller 31/2 Ifltr. 135 Ctui. bredt sort, mörkeblaa og graanistret morierne Stof til en solid og smuk Herreklædning for liun 14 I4r. 50 O. Store svære uldne Sove- og Rejsetepper 5 ICr. Store svære uldne Hestedækken 4 K.r, 50. Er Varerne ikke efter 0nske tages de tilbage. yiarhus Klæðevæveri, yíarhús, Danmark. Dómar heimssýninganna eru hæstaréttardómar á öllum varningi. »Amerísku«-orgelin, sem eg sel, hafa tengið hæstu verðlaun á öllum hinum merkustu heimssýningum, fram að síðastliðnum aldamótum. Sænsku og norsku orgelin, sem keppinaut- ar mínir selja, hafa ekki á nokkurri heimssýningu fengið svo mikið sem lægstu verðlaun. Örgel þau, sem eg sel, hafa einnig fengið hæstu verðlaun á stórsýningum í flestum rfkjum Norður-og Vesturálfunnar og v(ða ( hinum álfunum, svo mörgum tugum og jafnvel hundruðum skiftir. Munusvensku og norsku orgelin fá eða jafn vel engin verðlaun hafa fengið utan heimalandanna. Eg hefi oftar en einu sinn sýnt á prenti, að orgel þau, sem eg sel, eru einnig miklum mun ódýrari eftir gæðum, en orgel keppinauta minna og hefur því ekki verið hnekt. Menn ættu þv! fremur að kaupa mín orgel, en hin, sem bæði eru að öllu leyti síðri og einnig dýrari. Sjá einnig auglýsingu mína í »Reykjav!kinni«. Verðlista með myndum og allar nauðsynlegar upplýsingar fær hver, sem óskar. I’orsteinn Arnljótsson. í^órshöfn. Útgefandi: Brlet Ujttrnliéöiussitlóttir. — Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Kvennablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.