Kvennablaðið - 19.04.1913, Qupperneq 4
28
•»
KVENNABLAÐIÐ
pjóðfélagsins varði um pað, hvernig oss er
stjórnað, hvernig með fé landsins er farið, og
hvort fögin, lífsreglur karla og kvenna, eru
viturleg og hagkvæm eða heimskuleg og óhag-
kvæm.
Eg fæ ekki séð, að neitt af pessum málum
sé pannig vaxið, að pað snerti fremur hálfa
pjóðina en alla.
En sé pví svo farið, að öll pessi mál og
önnur, sem hér eru ótalin, komi konu og manni
jafnt við, pá er pað auðsætt, að pau purfa bæði
að hafa sama rétt til pess að ráða fyrirkomu-
lagi pess, sem áformað er og framkvæmt, og
par með er auðvitað sjálfsagt, að pau hljóta
að bera sameiginlega ábyrgð á orðum og at-
höfnum, og sæta afleiðingunum sameiginlega
eins og verið hefir. Par parf konum ekki við
að bregða. Eær hafa haft allpungar skyldur,
en skort réttindi til móts við skyldurnar. Pið
munuð segja, að pið hafið skoðanafrelsi. Svo j
er nú pað. En verður pað ekki æðilétt á met-
unum, er til framkvæmdanna kemur, par sem
atkvæðisréttinn vantar til pess að hafa áhrif á
úrslit málanna?
Pið segist vera bundnar við heimilið, og
sumar jafnvel svo, að pið getið alls ekki að
heiman farið. Og pessu virðist sannarlega oft
vera pannig varið. Petta sýnir, hve ábyrgðar-
tilfinning ykkar er rík fyrir skyldum ykkar við
heimilið og er sú tilfinning blessun fyrir alt
pjóðfélagið. En koma ekki opinber mál einatt
við pessum skyldum með knýjandi ábyrgð?
Hugsið ykkur að svo stæði á, að næsti
hreppsfundur hér í sveit ætti að ráða pví,
hvort styrkja skyldi fátæka móður, t. d. ein-
hverja ykkar, til pess með ofurlitlu fjárframlagi
að halda áfram að vera móðir og verndari
barna sinna, eða hún skyfdi neyðast til pess
að yfirgefa hópinn sinn. Eg geri ráð fyrir pví,
að pið munduð stinga hendinni í ykkar eiginn
barm, til pess að finna, hvernig móðurhjartað
mundi slá á peirri stundu, er hún ætti aö sjá
börn síd fara sitt í hverja áttina. Þið kannist
við pað, að með pví að nota atkvæðisrétt ykkar
væri ykkur innan handar að ráða úrslitunum.
Hver er sú kona, er ekki ætti pá heimangengt?
Og hvar er hún? Og hver er sú kona, er teldi
sér pá eigi betra að hafa kosningarrétt en hafa
hann ekki.
Hugsið ykkur enn fremur, að alping 1915
ætti að ganga til atkvæða um pað, hvort á-
fengisbannlögin skyldi fella úr gildi eða láta
pau komast í framkvæmd. Gefið ykkur jafn-
framt tíma til pess að líta inn til drykkju-
mannskonunnar, pó ekki sé nema í anda, og
litið á börnin hennar og heimilið alt. Munið
eftir drengjunum ykkar, sem annaðhvort eru
farnir út í heiminn eða eiga pá tið fyrir hönd-
um. Minnist pess og, að dætrum ykkar er petta
mál ekki óviðkomandi — pið sjáið pað á
drykkjumannskonunni.
Haldið pið ekki, að pið munduð eiga heim-
angengt á næsta kjörfund með petta i huga —
ef pið ættuð atkvæðisrétt um úrslitin? Og
baldið pið, að ykkur mundi pykja atkvæðis-
réttur einskisvirði. — Nei, eldhúsfrelsi og búr-
réttindi eru engin kvenréttindi.
Heimtið jafnrétti á við pjóðfélagsbræður
ykkar, — gerið pað að minsta kosti vegna
dætra ykkar.
Ste/án Hannesson.
Sannleikurinn
um kosningarréttinn i Kína.
Eftir Carrie Chapman Catt.
(Niðurl.)
Konurnar verda að standa ntan við.
Þegar stjórnarbyltingin var úti, pá snéru
konurnar, og margir af karlmönnunum heim
aftur. Ennúvartekið að undirbúa grundvallar-
atriðin til hins nýja stjórnfyrirkomulags. Hver
landshluti fékk sitt eigið ping, sem lofað hafði
verið, en aldrei efnt af gömlu stjórninni, en
ákveðið var að velja meðlimina til pessa pings
með almennum kosningum. Hverjir skyldu
kjósa, pvi áttu fyikin sjálf ráða. Kwantung,
fylkið, sem Canton er höfuðstaðurinn í, fylgdi
peim loforðum, sem gefin voru fyrir stjórnar-
byltinguna, og veitti körlum og konum sama at-
kvæðisrétt, og gaf 10 konum sæti í pinginu,
sem fengu kosningu eftir sömu reglum og karl-
mennirnir. Ein peirra baðst undan kosningu,
svo pær urðu 9, sem pingsetu hafa. Enginn
af hinum landshlutunum veitti konum kosn-
ingarrétt.
{ Nanking var kosið nokkurskonar bráða-
byrgðarping með löggefandi valdi, sem átti líka
að velja bráðabyrgðapjóðstjórn, sem karlmenn
einir mættu kjósa. Pessi fundur póttist vera
að vissu leyti með kosningarrétti kvenna, en
kvað timann ekki kominn enn pá til pess, (eins
og allstaðar er borið við). Þá kastaði kona
nokkur steini i gluggarúðtt og braut hana, pví
dyranna var gætt, svo konur gætu ekki komist
inn í forhöllina. Dr. Sun kom út til að sjá
hvað á gengi, og eftir að hafa hlustað á hvað
konurnar höfðu að segja, gaf hann peim ein-
hver loforð, svo pær hættu frekari óspektum.
Hann var víst um petta bil pjóðveldisforseti.
Að minsta kosti var hann, eins og nú, formað-
ur félagsins »Tung Ming Hai« og með pví að
hin heppilegu leikslok stjórnarbyltingarinnar