Dagskrá - 21.11.1896, Qupperneq 7
Wathne, að það yrði hið sama á landsskipinu og oðrum skip-
um, sem fara á milli, og í stað þess að hóta- honum samkeppni,
hefi jeg skorað á hann að koma með tillögur til samvinmi,
annaðhvort mcð því að leigja eimskipaútgerðinni »Egil« fyrir
aukaskip nokkrar ferðir, eða jafnvel svo, að ferð skipsins kæmi
á hina fastákveðnu ferðaáætlun landsskipsins með þeim skil-
yrðum, að skipið gengi algerlega fyrir reikning hr. Wathnes.
Pannig stendur á þessum voðalega yfirgangi, og læt jeg hjer
með fylgja afrit af brjefum mínum til Wathnes þcssu til sönn-
unar.*
Hvað hina fyrirhuguðu ferð »Vestu« þ. 12. sept. snertir,
þá var tilgangur hennar alls ckki samkeppni við hin skipin,
en átti að eins að vera þeim til þæginda sem vildu flytja sig
úr hinum fiskisælu austurhöfnum hingað, áður cn venjulegur
fiskitími Austurlands væri úti. Af því að ekki var hægt, ýmsra
orsaka vegna, að ákveða hjer þessa aukaferð fyrir fullt og allt,
hlaut hún að vera nokkuð óviss, eins og auglýsingin bar með
sjer, og gerði jeg mitt til að ferð þessi yrði farin þótt ekki
yrði af.
Astæðurnar fyrir því, að »Vestu« seinkaði svo mikið á leið
sinni kring um landið i síðustu ferðinni, eru fyrst fjögur illviðra-
köst og enn fremur, hvað afierming gekk illa einkum á einum
stað, eins og þegar hefur verið tekið fram i blöðunum.
Þeir sem kenna farstjóranum um allar þær tafir, sem á
hafa orðið, ættu að sýna það snjallræði, að semja fcrðaáætlun
fyrir þetta eina skip, þar sem ferðirnar væru nógu margar og
greiðar og gera ráð fyrir átta daga töf á annari cins höfn og
Pollinum á Akureyri, en meira cða minna óveðri á flestum
öðrurn höfnum.
D. Thomscn.
Þjóðsögur.
Rjett fyrir stundu lauk jeg við seinasta kaflann í »reifar-
anum«. Hann var ákaflega æsandi og sniðinn upp á kommu
til þess, að hagga andlegu jafnvægi hvers lesanda. — Fagurt
og yndislegt einberni auðugs stórborgara úti í heimi var um-
setið af alls konar hættum og freistingum. Vondur, heimslega
sinnaður æfintýramaður var þessari fögru mcy mjög handgeng-
inn — af tilviljun, sem allt af er við hendina í »reifurunum«,
og er ekki að vita hvernig heíði farið ef göfuglyndur og siða-
vandur elskhugi hefði ekki, sömuleiðis af mjög hentugri til-
viljun, komið þar á rnilli á rjettum tírna. En allt þetta for-
lagaspil piprar taugarnar næstum enn meira þegar lesið er um
það, heldur en þegar það er lifað, og manni finnst allt sem
drifið hefur á dagana af líku tagi verða hjóm og hjegómi hjá
reifaralífinu.
En maður getur fljótt orðið saddur á að lesa um þetta
æsingalíf eilífra ásta, haturs, hefndar og alls konar geðshrær-
inga, sem maður fær ekki sjálfur að taka neinn lifandi þátt í.
— Það þreytir þolinmæðina og elur hjá manni langvarandi
gremju yfir, stjórn hinna himnesku háyfirvalda, að ótætis reif-
ararnir skuli mega baða sig i alls konar einkennilegum,
»spennandi« kringumstæðum, en aðrir dauðlegir rnenn verða
að sætta sig við bráðleiðinleg hversdagsatvik.
Jeg vona að heimspekingar þessa lands fari ekki að fetta
fingur út í þankaganginn í ofanritaðri athugascmd við reifara-
lestur. — Það er víst og margsannað að rnanni leiðast til
lengdar allar »kúnstir« þeirra, sem manni er illa við, hvað góð-
ar sem þær annars kunna að vera. Og mjer er meinilla við
reifaraheppni þeirrar söguhetju, sem alltaf kemur á hentugum
tíma, alltaf nær kærustunni mátulega frá öllum hættum og
freistingum, og seinast hverfur manni alveg sjónum aptur
fyrir bókarspjaldið þegar hann, eptir öllum veðurmerkjum, ætti
*) Ritstj. »Bjarlia« athugar að brjcfin sjeu til sýnis á skrifstofu jjess blaðs.
að fara að liljóta sinn liluta af ónáðinni hjá guðum gæf-
unnar.
En einmitt af því að lífið sjálft cr svo fátækt, verður maður
að lesa og lesa, — horfa út yfir það sctn manni cr næst, cða
líta í gegti um það inn í kjarnann sem skel og skurn fela
fyrir þeim sem lítur á það með hversdagsaugum. — En hvað
á maðttr að lesa?
Jeg halla mjer aptur í bekkinn og horfi á kilina. — Hörður
á ekki stórt bókasafn, en þó nóg til þcss að gcta dregið betur
og ver út úr skápnum. — Þarna sje jeg uppáhaldsskáldið mitt
utarlega í efstu hyllu. Hann cr dauður fyrir löngu og átti hjer
ekki heima. Svo koma hinir hver cptir annan í röð, svo langt
sem hyllan tckur, allir marglesnir mcð slitnum hornttm og ntáðri
gylling á nöfnum og ártölum. — Jeg þckki þá. Sumir af þcitn
opna sig sjálfir allt af á sömu stöðum, ef jeg tek þá ofan, og
þar eru opnurnar máðar, og línurnar mislangar.
Jeg lít lengra niður eptir og hitti fyrir mjer á lciðinni margt
sem væri lesandi, væri maður í því horninu þetta kvöld.
Á einurn stað ncðarlega í skápnum mínum er höfundur
sem vildi ckki rita neitt nerna það sanna. Hann skráði mcð ná-
kværnni og alúð hversdagsforlög mannanna og sleppti þcim ekki
fyr en sagan var sögð til enda; hetjurnar hans komu opt og
fóru opt á óhcntugum tíma, — og um einn þcirra man jeg það
að minnsta kosti, að hann náði ckki kærustunni sinni nógtt
sncmma frá þcim »hcimslega sinnaða«. En jeg vil ckki lesa sögtt-
ritarann núna. — Það er að sönnu undarlegt; cn maður kærir
sig opt alls ckki um að vita hvernig það var heldur bara hitt
hvcrnig það hcfði dtt að vera cða getað vcrið.
Jeg á bara cptir seinustu hylluna, og jeg cr farinn að hugsa
um að hætta við lesturinn í kvöld og reyna heldur hitt, að
»lifa«, þó lítið sje um dýrðir. En þá rek jeg augun í þykka
tveggja binda bók, sem hcfur ekkcrt höfudarnafn á kilinum.
Þctta er cinmitt bókin sem jeg á að lesa; jeg vil ekki heyra
neitt um sleykta, uppstrokna reifara, sem látast vcra til, nje
nein hryggðarlíki mannanna eins og þeir eru, heldur bara sjá
bregða fyrir ljóss og skuggamyndum af þcim heimi sem aldrei
var og cnginn trúir á — nema ef til vill hinn mikli, óþekkti
höfundur, þjóðarandinn.
Jeg slæ upp öðru bindinu; það er galdrakaflinn sem jeg kcm
niður á. Hve öflugur og hvasseygur hlýtur ekki andi þess
fólks að vera, sem skyggnir skuggaöfl mannlcgrar sálar svo
glögglega. Engin þjóð hefur samið og skráð feiknlegra ógna-
spil ntilli ills og góðs heldur en það sem Galdra-Loptur og
Gottskálk biskup grimmi ljeku í Hólakirkju, og ekki mun finn-
ast annarsstaðar öllu fimlegri viðurcign rnilli manns og djöfuls
heldur en glettur Kölska og Sæmundar fróða.
Ferlegar apturgöngur, fyrirburðir og býsnir af öllu tagi
fljetta sig saman frá örk til arkar, innan urn Ijósmyndirnar 1
æfintýrum og álfasögum. Draumaheimur fólksins er skipaður
stjettum og flokkum eins og sá heimur sem vjer heyrum og
sjáum, og mcðal sjálfra jafningja sinna eru andarnir og vætt-
irnar mcð ýtnislegri lyndisgerð eins og einstaklingarnir í mann-
legu fjelagi. — Þessi þjóðaryrki bera öll merki sannarlegs
skáldskapar. Þau leita út fyrtr alfaratroðningana, sem einn
gengur á eptir öðrum, og bera þó í sjer þekking á því litla
sem mennirnir vita. Maður kannast við myndir lífsins sjálfs 1
þessum sögum, en þær bera þar að eins einhvern annarlegan
svip, líkt og kunnugur maður, sem mann dreymir.
Það er hressandi og styrkjandi að sökkva huganum niður
í þessi stórfengu, óbundnu ljóð fólksins. Vjer erum allir höf-
undar og urn leið hljóðir tilhcyrendur þessara sagna, scm bcra
eínkenni hvers eins af oss, sameinuð í eitt. Þcgar mjer leið-
allt antiað, tek jeg þjóðsögurnar ntínar og lcs þær þangað til
hversdagslíflð kemur og kallar mig burt úr þeirn heimi, scm
enginn trúir að sje til.
Ilörði/r.