Dagskrá

Eksemplar

Dagskrá - 24.08.1897, Side 1

Dagskrá - 24.08.1897, Side 1
Ycrð órgAngs .yrír clrlri kanp cndur innnnla'ids. 4 krónur. Kemur ut hvern virkan dap. Ver?) ársfjórðungs (minnst 75 arkir) kr. 1,50. í R.vik mánaðarl. kr. 0,50. — Arsfjórð. crlcndis 2,50. 11,46-47. Reykjavík, þriðjudaginn 24. ágúst. 897. Afdrif Valtýs-flugunnar. Á laugardaginn var loksins gert algjörlega út af við »fluguna« — sem cins og kunnugt er hefur verið að smáskríða sama'n allan þingtímann út, þó hún hafi vcrið drepin jafnharðan. Meiri hiutinn í neðri deild sýndi það greinilega við atkvæðagreiðsluna á laugardaginn að honum var vel ljóst hvað gjöra þurfti til þess að koma flugunni fyrir kattar- nef — enda munu nú flestir játa, að ekkert hafi verið betur valið til þess að hindra minni hlutann í þeirri deild frá því að koma sínu fram heldur en frumvarp það sem sett var upp á móti — líkt Valtýsfrv. í smátriðun- um, en gagnstætt því í aðalatriðinu. Það er meiri hluta neðri deildar að þakka að stjórnar- máli Islendinga er bjargað á þessu þingi. Enginn getur með rjettu byggt neina bindandi viðurkenning á umsögn efri deildar einnar um þett.a mál, sem ríður í bága við aðgerðir hinnar eiginlegu bjóðfuiitrúasamkomu — og svo mikið verður í öllu falli alyktað af laugardagsfund- inum í neðri deild að alþingi í heild sinni vill ekki þiggja neina stjóniarbót, er gj'órir ráð fyrir að sjermálunum sje haldið fóstuin í ríkisráðinu. Að öðru ieyti kom það mönnum naumast á óvart hvernig málinu láuk í neðri deild. Menn hafa nú um nokkurn tíma getað sjeð þaö nokkurn veginn fyrirfram að fyigismenn endurskoðunarmálsins í þinginu höfðu alla yfirburði yfir Valtýs-sinnum ekki ei lungis að tölunni, heldur einnig að hyggindum og samheldi, því það mun þegar fyrir nokkru hafa verið farið að brydda á ósam- lyndi milli hinna ýmsu smáráðgjafa í »stjórnarráði« herra Þórhalls Bjarnarsonar um það hvernig ætti að halda spil- inu áfram. Mátti vel marka það á því að hyggindabragð eitt er Guðlaugur Guðmundsson var frömuður að, strandaði á torgreind Valtýs og vafalaust einnig á samkomulags- leysi með hinum öðrum forsprökkum í innlimunarpolitik minni hlutans. Svo var sem sje mál með vexti að Guðlaugur þótt- ist sjá það fyrir að fiugan mundi vera í hættu stödd við 3. umræðu í neðri deild og gjörðist hann því fylgjandi breytingartillögu nokkurri við 1. gr. (meginákvæöi meiri hlutans) þar sem gjört var ráð fyrir að ríkisráðið skyldi fjalla um ahnenn eöa sameiginleg m d íslands og Dan- merkur — en slíkt ákvæði hefði að vísu riðið í bága við rjettarkröfur Islendinga um »óskert landsrjettindi frá elstu tímum« — en ekki verið því til fyrirstöðu að sjenuálin væru skilin frá ríkisráðinu. Þennan millumveg ætlaði Guðl. að fá ýms atkvæði úr báðum fiokkum til að safnast um, og var það að vísu ekki óviturlega ráðið frá hans sjónarmiði, sem eins og kunnugt er orðið, leggur enga áher.shi á lagalegan rjett Islands, og stendur á sama, þó honum sje fleygt fyrir borð, aðeins ef einhverjar aðrar breytingar komist á, sem hann og hans líkar imynda sjer að hafi svokall- aða »praktiska« þýðingu, og sem svoeiga að leiða íslend- inga smátt og smátt áfram til hins fyrirheitna lands. Þetta fyrirheitna land, er nú reyndar ekkert annað, en al- ger pólitisk innlimun landsins í Danmörk og tap allra eigin- legra sjerrjettinda íslands í ríkinu — cn það heldur Guðlaugur að saki ekki neitt, og því mun hann hafa gjört það í góðu skyni að verða formælandi hinnar áð- urnefndu breytingartillögu. — Fyrir Valtýsflokkinn var þetta hið mesta snjallræði; því lagamennirnir í þeim flokki hefðu, ef frv. hefði kom- ist í gegnum þingið með þeirri breyting, getað sagt, að þetta væri »sama* frv. sem Valtýr hafði fyrst kom- ið með, og flaggað því fratn, að allt þingið væri nú á sama máli orðið um »fluguna«. — Þetta hefðu þeir get- að alvegjafnvel eins og þeir hafa getað fengið það af sjer, að standa framan í almenningi með fuliyrðingar um, að ábyrgðarmál gegn ráðgjafanum, fyrir ríkisráðsgjörðir hans, mundu verða dæmdar í hæstarjetti, að Samvinna þingsins við ábyrgðarlausan ráðgjafa, værijafnheillavænlcg eins og samvinna þess við ráðaneyti, sem stendur undir gildum abyrgðarlögum, og að það væri cnginn rjctlnr- missir í því fólgin, að þiggja tilboð scm skilyrði um fráfall rjettarkröfu var látið fyigja o. s. frv. og hefövt þeir á þennan hátt helst getað haft von um að geta stráð sandi í augu kjósenda við hinar nýju kosningar. En sumir meistararnir í Valtýs-liðinu gátu ekki grip- ið þelta — og því varð þetta bragð Guðlaugs að engu — enda er naumlega hrugt að búast við að s;i flokkur komi miklu til leiðar, sein snýst ulan um vanhx g i: d 1- brail Valtýs Guðmundssonar, þrátt fyrir það þó jafn

x

Dagskrá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.