Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 28.09.1897, Blaðsíða 7

Dagskrá - 28.09.1897, Blaðsíða 7
2QÍ Tvö fjögramannaför vel útbúin að öllu leyti, og ógölluð óskast til kaups. Reykjavik 28. sept. 1897. Sturla Jónsson. Nokkrir duglegir sjómenn, geta fengið atvinnu strax. Sturla Jónsson. Skemmtilegt Iierbergi, stórt, hlýtt og bjart, er til leigu á góðum stað í bæn- um fyrir stúlkur eina eða fleiri.* Fundur verður haldinn í »Bindindisfjelagi íslenskra kvenna* föstudaginn I. október í Good-Templ- arahúsinu kl. 8 ‘/2 e. m. I*ýskt fjallasait, rúgmjel, ómengað, fæst hjá Birni Kristjánssyni. Ó. II. G. T. FUNDUR í Good-Templarstúkunni „HLÍN“, Nr. 33, er haldinn á hverjum mánudegi, kl. 8 e. h., í Good-Templarhúsinu. Þar er allt af eitíhvert skemmtilegt efni á dagskrá. Nýir meðiimir velkomnir! fróðiegt blað og skemrntilegt, gefið út á Seyðisfirði af: frú Sigr. Þorsteinsdótturog frökcn Ingibj. Skaptadóttur, má panta hjá, Sig. Júl. Jóhannessyni, (Skólavörðustíg nr. n). G-ðT" Allar stúlkur og konur, sem unna framförum kvennfólksins, ættu að kaupa FRAMSÓKN. Margir koma daglega að panta bax-siablaðið; það er líka náttúrlegt; hálfsmánaðarblað með myndum á eina krónu I Menn geta skrifað sig fyrir blaðinu hjá Sig. Júl. | Jóhannessyni, Skólvörðustíg 11, og Þorvarði Þorvarðar- syni, prentara. Estt herbergi ásamt aðgangi að eldhúsi óskast til leigu.* Lífsábyxgðarfjelagsins .,Star“ er á Skólavörðustíg 11; opin hvern virkan dag kl. 12 á h. d. til 2 e. h. d. og 5—7 e. m Vetrarfralik.ai? og jakkar, fást hjá Birni Kristjánssyni. ÓSKABPJÖLD, Suebwalclstauin ágætu, fást hjá Birni Kristjánssyni. FIók:ask.ór allslags og leðurskór, fást hjá Birni Kristjánssyni. Le$! Les! Allir menn, sem eru svo hyggnir, að vilja tryggja líf sitt í STAR og koma þannig í veg fyrir örbyrðg kvenna sinna og barna, ef þeir kynnu að falla frá, geta fengið nákvæmar upplýsingar hjá Sig. Jítl. Jóhannessyni, Skólavörðustíg, 11. L j ó s rn ó ð i r Þórunn L Björnstíöttir er flutt 1 hús verslunarm. A. Andrjessonar, Suðargötu 10. Kona hans segir til hvar ljósm. sje að hitta, ef hún : er ekki heima. fást í Tjarnargötu 1, Sá besti viður og þaksaumur. fæst hjá Birní Krisíjánssyni. Mjei’ Kieð leyfi jeg mjer að tilkynna hinum heiðruðu sveitamönnum, að jeg tek að mjer sölu á á sauðfje. Sígurður E. Waage

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.