Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 28.09.1897, Blaðsíða 8

Dagskrá - 28.09.1897, Blaðsíða 8
Holger CSausen & Co, Hafnarstrseti 8 selur útlendan varning Og kaupir innlendan varning með allra bestu kjörum, sem kostur er á að veita viðskiptamönnum. Piltur og stúlkal Komið og sjáið hvað boðið er fyrir peninga, og fæst fyrir vörur í „bestu búðinmi“. Ef þið þurfið að kaupa mikinn og góðan vefnaðarvarning fyrir lítið verð, þá Komið, sjáið og kaupið. Ef þið viljið selja innlendan varning fyrir hátt verð, þá komið, heyrið og seljið. Betra en það besta, er ekki hægt að fá í kaupum eða sölum. Maöur og konai Lítið inn til Holgeirs Clausen & Go. ef þið viljið fá bestu kaup, sem bærinn hefur að bjóðá. Það er óhætt að fullyrða að enginn sjer eptir því, að versla i þessari búð, því eins og verslunin hefur aug- lýst áður hefur allt verið keypt til hennar svo að verslunin getur sjeð sjer fært að selja með allra lægsta verði, sem þekkst hefur hjer á landi. A hinn bóginn getur þessi verslun komið innlendum varningi í en almennt gjörist, og getur þar af leiðandi einnig (► veitt viðsldptamönnum sínum er hafa nokkuð að seija, hin allra hagkvæmustu kjör, sem nokkurstaðar fást. Hjer skulu taldar nokkrar helstu tegundir sem þessi verslun býður með óheyrt lág- um prísum. Sirs. Tvísttau. Mvítt Ijerept. Allavega litt fiauel. Allskonar flos. Silkiíau. Musseíía. Atlask. Silkimoraine. Hálfjklæöi Hðrdúkar. Canevas. Crepe-tau. Flonelette. Sammesi. Allskonar ívistur, Blúndur. Borðar. Slaufur. ísaumsklæði. Sephyrgarn. Fískegarn. o. s. frv. Hriissalardtikar fyrír kommóður, bor6, gólf o. ii. Hekkjuvoðir. Vaxdúkar. — Kliitar. Slipsi. Sængurdtikar o. s. frv. Allskonar faínaður. Karlmannafðt. Kápur. Haitar Húfur. Sportskyrtur o. fl. Regnhlífar. Galoseher. Ljósastjakar. Blémsturvasar. Stokkar. Borðbiinaður og óteljandi floira af allskonar tegundum. Komið í bestu búðina! Holger Clausen & Co. ELÐAVJEL óskasr til kaups*. TVÖ HBRBBRGi eru til leigu i. október fyrir skólapilta eða stúdenta*. ..f-m-n ■ «r J~r r-—- aaafraa*^ ^ -^nt ——mt Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Pieutsiuiðja Dagskrár,

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.