Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 20.08.1959, Qupperneq 3

Lögberg-Heimskringla - 20.08.1959, Qupperneq 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 20. ÁGÚST, 1959 3 útgáfu tveggja blaða hafa verið slíkir, að mörgum beztu mönnum í hópi Vestur-íslend- inga hefir oft komið til hugar, að heppilegra væri og heilla- vænlegra að sameina bæði blöðin, enda yrði þá efnisval auðveldara og gæti orðið fjöl- breyttara og kaupendahópur- inn stærri. Á ársþingi Þjóðræknisfé- lagsins í lok febrúar 1955, var svohljóðandi tillaga sam- þykkt: „Þar sem að bréf hafa kom- ið fram frá útgáfufélögum beggja blaðanna, Heims- kringlu og Lögbergs, sem taka það fram hve erfitt sé orðið um áframhaldandi útgáfu blaðanna, og fara fram á það, að Þjóðræknisfélagið gangist fyrir annaðhvort sameiningu blaðanna eða stofnun nýs blaðs með þeim skilningi, að ef nýtt blað verði stofnað, að þá hætti núverandi vikublöð- in að koma út, — leggur nefndin til, að málinu sé vísað til væntanlegrar stjórnar- nefndar til alvarlegrar at- hugunar og fyrirgreiðslu, sem nauðsynleg reynist, eftir sam- ræður við hlutaðeigandi út- gáfufyrirtæki.“ „Stjórnarnefnd Þjóðræknis- félagsins tók málið síðan til athugunar, og komu útgefend- ur blaðanna á fund stjórnar- nefndarinnar. Á fundi stjórn- arinnar í aprílmánuði, 1955, var samþykkt eftirfarandi: 1) Þjóðræknisfélagið taki að sér frekari rannsókn um möguleikana á stofnun nýs blaðs, ef Lögberg og Heims- kringla hætta að koma út. 2) Að Þjóðræknisfélgaið leiti til Thor Thors, sendi- herra, Valdimar Björnson, ritstjóra og Dr. Richard Beck um, hvort þeir vilji starfa í ráðgefandi nefnd varðandi málaleitun útgáfufélaganna." Við þrír, sem tilgreindir vorum féllumst allir fúslega á það að eiga sæti í slíkri nefnd, og komum við saman til fundar í Winnipeg dagana 24. og 25. júlí 1955. Við urðum sammála um sameiginlegt nefndarálit, og var það síðan samþykkt á sameiginlegum fundi stjórnar Þjóðræknisfé- lagsins og útgefenda blaðanna HEIMSKRINGLU og- LÖG- BERGS, með öllum atkvæð- um alveg samhljóða. Nefndar- álit okkar þriggja var svo- hljóðandi: „Við undirritaðir vorum skipaðir í ráðgefandi nefnd til að athuga útgáfu íslenzku blaðanna, Lögbergs og Heims- kringlu og fjárhagslegan rekstur þeirra, og gera tillög- ur um framtíðar fyrirkomulag blaðaútgáfu íslendinga vestan hafs. Nefndarmennirnir höfðu samband sín á milli bréflega og öfluðu sér skriflegra upp- lýsinga frá stjórn Þjóðræknis- félagsins og útgefendum beggja blaðanna. Nefndin kom síðan saman til fundar í Winnipeg sunnudaginn, 24. júlí, 1955. Næsta dag átti nefndin stöðuga fundi með út- gefendum blaðanna, ritstjór- um þeirra, og stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins. — Enn- fremur kynntu nefndarmenn sér ítarlega sundurliðaða rekstursreikninga beggja blað anna. Af öllum þessum viðræðum og skýrslum hefir nefndinni orðið það ljóst, að bæði blöðin hafa mörg undanfarin ár verið rekin með verulegum fjár- hagshalla. Augljóst er, að rekstri blaðanna hefir verið haldið uppi með miklum fjár- framlögum örfárra manna. Einsýnt er, að það er ótryggt, hversu lengi slíkra framlaga og fórna kann að njóta við. Reynslan hefir sýnt, að þegar forvígismennirnir í þjóðræknismálunum falla frá, eru skörðin vandfyllt, og vafa- samt er að treysta eingöngu áhuga og framlögum þeirra, er við eiga að taka. Nefndin er þerirar skoðunar, að það sé lífsnauðsyn sambandi og samvinnu íslendinga vestan hafs og þjóðræknisstarfi þeirra, að útgáfa íslenzks blaðs geti haldið áfram. Það er og nauðsynlegt til vernd- unar og eflingar sambandsins milli íslendinga beggja megin hafsins. Til þess að tryggja áfram- haldandi blaðaútgáfu Vestur- Islendinga, telur nefndin eftir farandi aðgjörðir líklegastar: (1) Blöðin Lögberg og Heimskringla skuli sameinuð og framvegis koma út sem eitt vik’ublað, sem beri nafn beggja blaðanna. Undir heiti blaðsins skal skráð: Gefið út að tilhlutun Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi. (2) Útgefendur blaðanna Heimskringlu og Lögbergs skulu hver um sig skipa þrjá menn í útgáfunefnd hins nýja blaðs. Nefnd þessi ber ábyrgð á stefnu blaðsins, útgáfu þess og rekstri. Nefndin kýs sér sjálf formann. Blaðið skal óháð í stjórnmálum og trú- málum. (3) Útgefendur Heims- kringlu og Lögbergs skulu af- henda stjórn hins nýja blaðs lista yfir áskrifendur sína. Þeir skulu kappkosta að styðja hið nýja blað af fremsta megni og hvetja kaupendur beggja blaðanna til að gergst áskrifendur að hinu nýja blaði og styrkja það. (4) Núverandi ritstjórar Lögbergs og Heimskringlu, þeir Einar Páll Jónsson og Stefán Einarsson, skulu ráðn- ir til að vera sameiginlega rit- stjórar hins nýja blaðs. Launa- kjör þeirra skulu eigi rýrð frá því sem nú er. Frú Ingibjörg Jónsson skal beðin að annast áfram kvennadálk blaðsins. (5) Hið nýja blað skal hefja útgáfu sína svo fljótt sem stjórnarmenn þess telja æski- legt og framkvæmanlegt, þó ekki seinna en 1. janúar, 1956.“ Þrátt fyrir það, að allir virt- ust sammála um þessa með- ferð málsins urðu þó hindran- ir á veginum, og það er fyrst nú, að úr framkvæmd verður, og blöðin verða sameinuð frá 1. águst næstkomandi. Þessi sameining á sér því langan að- draganda, og sannarlega verð- ur ekki unnt að segja að rasað hafi verið um ráð fram við þessa ákvörðun. Það má víst telja, að öll skynsamleg rök hníga að þessari sameiningu. Blöðin hafa nú orðið sameig- inlegt markmið og deilur þeirra tilheyra sögunni og skulu gleymdar. Markmið beggja blaðanna er hið sama nú á þessum tímum, að vera tengiliður milli alls fólks af íslenzku bergi hér vestan hafs og jafnframt að viðhalda sam- bandinu heima á gamla Fróni. Það má því ljóst vera, að þeg- ar nú blöðin sameinast á þessu stigi, að þeim þá tvö- faldist styrkur og að átökin til sameiginlegra fram- kvæmda og framtaks verði margföld. Þessi aukni styrkur á að tryggja það svo lengi sem unnt er, að tungan fái lifað í tímans straumi, einnig hér Frh, bls. 7 Halldór Sigurðsson & SON LTD. Contractor & Builder • Otfice and Warehouse: 1410 ERIN ST. Ph. SP 2-6860 Res. Ph. SP 2-1272 Off. SP 4-5257 Res. SP 4-6753 Opposite Maternity Hospital Nell's Flower Shop 700 Notre Dame Wedding Bouquets - Cut Flowers Funcral Designs - Corsages Bedding Plants S. L. Stefonsson — JU. 6-7229 Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR ond TRUCK SPRINGS MANUFACTURED ond REPAIRED Shock Absorbers and Coil Springs 175 FORT STREET Winnipeg PHONE 93-7487 GUARANTEED WATCH & CLOCK REPAIRS SARGENT JEWELLERS H. NEUFELD, Prop. Watches, Diamonds, Rings, Clocks, Silverware, China 884 Sargent Ave. Ph. SU 3-3170 SKYR LAKELAND DAIRIES LTD. SELKIRK, MAN. PHONE 3681 At Winnipeg IGA FOOD MARKET 591 Sargent Avenue GRAHAM BAIN & CO. PUBLIC ACCOUNTANTS and AUDITORS 874 ELLICE AVE. Bus. SP 4-4558 Res. VE 2-1080 H E R E N O W ! Toast Master MIGHTY FINE BREAD! At Your Grocers J. S. FORREST, J. WALTON, Manager Sales Mgr. Phone SUnset 3-7144 Rusiness and Professional Cards ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forsetl: DR. RICHARD BECK 801 Llncoln Drlve, Grand Forks, North Dakota. Styrklð íélaglð mcð þvi að gerast meðilmlr. Ársgjald $2.00 — Tfmarlt félagslna frítt. Sendlst tll fjármálarltara: MR. GUÐMANN LEVY, 18B Llndsay Street, Wlnnlpeg 9, Manltoba. Minnist BETEL í erfðaskróm yðar SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinlr. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldl- viö, heldur hita frá aö rjðka út meíS reyknum.—Skrifið, simið tll KELLT SVEINSSON 625 WaU St. Winnlpeg Just North of Portage Ave. SPruce 4-1634 — SPruce 4-1634 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited Wholesale Dlstributors of FRESH AND FROZEN FISH 16 Martha St. WHitehaU 2-0021 S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NÖTAEY & CORPÖRATE SEALS CELLtTLÖID BXJTTONS 324 Smilh St. Winnipeg Wnitehall 2-4624 PARKER. TALLIN. KRIST- JANSSON, PARKER AND MARTIN OARRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker, Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker, CUve K. Tallin, Q.C„ A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker, W. Steward Martin 5th fl. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Main Street Winnipeg 2, Man. WHitehaU 2-3561 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um flt- farir. Allur útbúnaöur sá beztt Stofnaö 1894 SPrucs 4-7474 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Dlrector Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: Rpi.: SPruce 4-7451 SPruce 2-3917 P. T. Guttormsson ÐARRISTER, SOLICITOR, NOTARY PUBLIC 474 Graln Exchange Bldg. 167 Lombord Street Office WHitehaU 2-482» Resldenoe 43-3864 SPruce 4-7855 ESTIMATES free J. M. Ingimundson Reroof Aphalt Shlngles. Roof repairs, install vents, aluminum windows, doors. J. Ingimundson. SPruce 4-7865 632 Simcoe St. Winnipeg 3, Man. FRÁ VINI Thorvaldson, Eggertson, Bastin & Stringer Barristers and Solicitort 209 BANK OF NOVA SCOTXA Bld*. Portage and Garry St. WHitehaU 2-8291 ERLINGUR K. EGGERTSON, B.A., L.L.B. BARRISTER *m> SOLICITOR DE GRAVES & EGGERTSON 500 Power BuUdlng Wlnnlpeg 1, Manltoba WHitzuall 2-3149 Res. GLobi 2-6076 S. A. Thorarinson Barrlster and SolUHtor 2nd Floor Crown Trust Bldg. 364 MAIN ST. Office WHitehall 2-7051 Res.: 40-6488 Rovaízos Floral Shop 253 Notre Dame Ph. WH 3-2934 FRESH CUT FLOWERS DAILY PLANTS IN SEASON WE SPECIALIZE IN— Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs. — Icelandic Spoken — Dunwoody Saul Smith & Company Chartered Accountants Winnipeg, Toronlo, Vancouver, Fl. William, Kenora, Fl. Fran- ces, Dryden, Alikokan, Oak- ville, Cornwall, Welland. M. Einarsson Motors Lld. Buying and Selling New ond Good Used Cars Distributors for FRAZER ROTOTILLER and Parts Service 99 Osborne St. Phone 4-4395 The Business Clinic Anna Larusson Ofíice at 207 Atlantic Ave. Phone JU 2-3548 Bookkeeping — Income Tai Insurance ROSE THEATRE SARGENT at ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite Every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN'S MATINEE Every Saturday —AIR CONDITIONED— Dr. ROBERT BLACK Sérfrœöingur I augna, eyrna, nef og hálssjúkdömum. 401 MI.DICAL Altl’fi BLDG. Graham and Kenneðy SL Office WHitehall 2-3851 Reg.: 40-8794

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.