Lögberg-Heimskringla - 01.10.1959, Page 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 1. OKTÓBER 1959
5
f\VENNA
Piast-pokar hættulegir
Undanfarna mánuði hafa
mörg ungbörn dáið af völd-
um plast-poka, sérstaklega
hinna þunnu plast-poka, sem
notaðir eru af fatahreinsunar-
fyrirtækjum s e m umbúðir
fyrir fatnað. Ungbörnin hafa
verið að leika sér með þá og
dregið þá yfir höfuðið. Pok-
arnir framleiða rafmagn, þeg-
ar þeir eru snertir, með þeim
afleiðingum, að þeir loða við
andlit barnanna, nef og munn
og kæfir þau.
Heilbrigðis- og velferðar-
deildir fylkjanna hafa nú haf-
ið baráttu í blöðum, útvarpi
og sjónvarpi til að vara mæð-
ur við að leyfa börnum að
leika sér með plast-poka.
Plast-pokar eru gagnlegir
og þægilegir til margra hluta,
til dæmis við matargeymslu
og til umbúða, til að verja föt
og ýmsa hluti gegn ryki og
óhreinindum. Það er ekki tal-
ið rétt að banna framleiðslu
Víðast hvar hafa konur að-
gang, á borð við karla, að
tæknilegu og verklegu vís-
indanámi, svo sem t. d. verk-
fræði og húsagerð. En konur
Uota sér mjög lítið af þessum
möguleikum, segir í skýrslu
frá Sameinuðu þjóðunum, sem
Uýlega er komin út. Það er tal-
ið stafa af gömlum hindur-
vitnum og sökum áhugaleys-
is kvenna fyrir verklegu námi,
að konur hafa ekki látið til
sin taka á þessum sviðum.
Það eru hagfræðingar Sam-
einuðu þ j ó ð a n n a , ásamt
starfsbræðrum þeirra hjá sér-
stofnunum S. þ., ILO (Al-
þjóða vinnumálaskrifstofunni)
°g UNESCO (Menntunar-,
vísinda- og menningarstofn-
l,n S. þ.), sem samið hafa ítar-
löga skýrslu um þessi mál.
^pplýsingar liggja fyrir frá
^5 aðildarlöndum Sameinuðu
þjóðanna. Ráðgert er, að sam-
verði önnur skýrsla, er
fjalli um þátttöku kvenna í
^ogfræðilegum störfum.
^kýrsla sú, er nú liggur fyrir,
^oitir á ensku „Occupational
^utlook for Women“, og verð-
'ir hún lögð til grundvallar
atvinnumöguleika kvenna
^firleitt, en það mál er á dag-
skrá alþjóðlegrar nefndar,
Se*n kemur saman til funda-
^lda þann 9. marz n. k. í
aðalstöðvum S. þ. í New York.
. f fyrrnefndri skýrslu er tek-
til meðferðar, hvaða at-
ViUnumöguleika konur, sem
^ast vilja verkfræðingar eða
^kitektar, hafa í samanburði
við karla. Hvernig almennt er
þeirra né notkun fremur en
ýmislegt annað sem notað er á
heimilum og getur skaðað
börn, ef þau ná í það, svo sem
skæri, hnífa „patent“-meðul,
hreinsunarlög o. s. frv. Ekkert
af þessu er hættulegt í sjálfu
sér. Það er gáleysi foreldr-
anna að kenna, ef börnin ná
í þessa hluti.
Plast-efnið ræðst ekki á
barnið; það hefir orðið börn-
um að bana vegna þess, að
hið fullorðna fólk hefir mis-
notað það. Mæður hafa notað
það til að breiða yfir sængur
eða kodda barnanna eða skil-
ið það eftir þar, sem börnin
geta náð í það.
Tíu börn hafa kafnað í Kan-
ada þetta ár vegna þess að
þau náðu í plast-poka. Þess-
um slysum mun fækka eftir
því sem fólk almennt skilur
hve hættulegir þeir eru ung-
börnum.
litið á, að konur taki að sér
slík störf. Hvaða áhrif hjóna-
band hafi á störf þeirra og
starfsferil o. s. frv.
Tveir ásteyíingarsteinar
Samkvæmt skýrslunni eru
það aðallega tveir ásteyting-
arsteinar, sem til greina koma
í þessu sambandi. 1 fyrsta lagi
eru atvinnuveitendur heldur
tregir til að taka kvenverk-
fræðinga og kvenarkitekta í
sína þjónustu. Atvinnurek-
endur kvarta t. d. yfir því, að
það sé aldrei að vita hvenær
stúlkurnar hlaupi á brott úr
starfi til þess að gifta sig. í
öðru lagi dregur það úr kven-
fólkinu kjark, að verkfræði-
störf og húsagerð þykja held-
ur „ókvenleg“ störf.
Sérstakur kafli í skýrslunni
fjallar um möguleika kven-
verkfræðinga og arkitekta að
fá vinnu hjá opinberum stofn-
unum. Kjörin virðast æði mis-
jöfn frá einu landi til annars.
Víðast hvar virðist erfiðara
fyrir konur en karla að fá at-
vinnu við hústeikningar og
húsagerð almennt, þó eru kon-
ur víða teknar til vinnu jafnt
körlum í ýmsum sérgreinum
húsagerðar svo sem skipulagi
bæja og í byggingarannsókn-
arstofum. Þá er þess og getið,
að víða um lönd hafi konur
getið sér góðan orðstír sem
húsgagna- og hússkreytinga-
arkitektar.
Margar konur, sem hafa
áhuga á tæknilegum vísind-
um, hafa lagt fyrir sig efna-
vísindi og rafmagnstækni og
stunda störf með góðum ár-
íslenzki „milljón óro
ísinn"# sem kældi
kokteil Nixons
Snemma morguns s. 1. föstu-
dag ók bifreið ein með ógnar-
hraða yfir holt og hæðir, sem
leið liggur upp að Langjökli.
Þarna voru á ferð tveir varn-
arliðsmenn, annar þeirra kaf-
teinn, Codney Kelly að nafni
— og stjórnaði sá auðvitað
förinni.
Þegar þeir félagar loks kom-
ust að jöklinum, drógu þeir út
úr bíl sínum tunnu eina ekki
fyrirferðarmikla. Fylltu þeir
hana með snjó úr sjálfum
Langjökli, bjuggu vel um —
og héldu aftur til byggða. Var
ekið sem bíllinn þoldi til
Reykjavíkur, rakleiðis út að
afgreiðslu Loftleiða á Reykja-
víkurflugvelli.
Móttökunefnd Loftleiða
stóð utan dyra og beið jökla-
faranna og hjálpuðust allir að
því að koma tunnunni góðu
inn í afgreiðslusalinn og upp
á vogina. Hún var 23 kg,
Bandaríkjamennirnir greiddu
burðargjaldið, 7 0 0 krónur,
snarlega. Með viðhöfn var
tunnan borin út í eina flug-
vél Loftleiða og ljósmyndar-
ar mynduðu í gríð og erg.
Nærstaddir ráku upp stór
augu, því á tunnuna var mál-
að: RUSH (sem má í þessu til-
felli þýða — hraðflutningur).
Og neðan undir stóð: Inniheld-
ur milljón ára gamlan ís.
Síðan hóf flugvélin sig til
flugs með tunnuna góðu inn-
anborðs ásamt farþegum og
b r o s a n d i flugfreyjum. —
Bandaríkjamennirnir tveir og
aígreiðslumennirnir stóðu og
horfðu á eftir flugvélinni
longu eftir að hún var horfin.
— Þetta var í sannleika sagt
íslenzkra jökla var hafinn,
sögufræg stund. Útflutningur
milljónamarkaðir biðu vestra
— og útflutningsbæturnar á
sínum stað.
En svo að við komum að
kjarna málsins, þá er upphaf
þessarar sögu það, að vestan-
hafs var sem kunnugt er ver-
ið að opna St. Lawrence-
skipaleiðina m i k 1 u . Meðal
gestanna voru bæði Eisen-
hower og Elísabet Englands-
drottning. Mikið var um að
vera. í tilefni hátíðarinnar
ákvað Gustave Mader, veit-
ingahússeigandi í Milwaukee
í Wisconsin, að kæla drykk
gesta sinna með íslenzkum
jöklaís til tilbreytingar. Veit-
ingahús hans er stórt og mik-
ið og eitt frægasta þýzkra
veitingahúsa í Bandaríkjun-
um. Hann átti von á góðum
Frh. bls. 7.
angri í rannsóknarstofum eða
við tæknilegar teikningar.
Þess er sérstaklega getið,
að í sumum löndum sé lagður
steinn í götu þeirra kvenna,
sem vildu leggja fyrir sig
námaverkfræði, þar sem kon-
um sé að lögum óheimilt að
vinna neðanjarðar.
Konur gefo sig lítið að tækniverkefnum
Receives $10,000 Award
John Lawrence Thompson
The young man to whom
this signal honor has come is
John Lawrence Thompson,
son of Norman Thompson of
Pelican Rapids, Minn. and
Lára Johnson daughter of
Hólmfríður Hjaltalín and
Stefán Johnson pioneers of
the Mouse River community
at Upham, N. Dak.* He was
born in New York state in
1930 and received his early
education at Rockville Centre,
New York. He entered Prince-
ton University in 1948 and
majored in the Woodrow
Wilson School of Public and
International Affairs a n d
graduated Cum Laude in that
area. He was all four years
on the debating team meeting
teams from well known col-
leges on the Atlantic sea-
board. He was business man-
ager of the New Century
Magazine for one year, vice-
president of the American
Whig Cleosophic Society; (de-
bating and literary) vice-pres-
ident of the Princeton Model
Senate; chairman of the Pro-
spect Cooperative C 1 u b ’ s
Bicker Committe in junior
year and its p r e s i d e n t in
Senior year. He participated
in Yacht Club races in fresh-
man and sophomore years.
He graduated in 1952 with a
Phi Beta Kappa (National
Scholastic distinction) and
having been in N.R.O.T.C.
(Naval R e s e r v e Officer’s
Training Corps), was sent on
board the U. S. destroyer
McCord. He served in the
navy for three years, the last
year on an ice breaker. While
in the navy he served in vari-
ous officer capacities — par-
ticularly in Operation Dept.
He visited many places of
interest such as: Gibraltar,
Monaco, Naples, Venice and
Istanbul. In 1954 he travelled
up the west coast of Green-
land where the icebreaker
o p e n e d harbors for supply
ships to air bases and radar
posts. He reached Thule and
spent several weeks north of
the Artic Circle. This was dur-
ing the summer season when
sunset merged into sunrise
(30:30 p.m.—2:30 a.m.). A win-
ter trip in 1955 took him to
Iceland.
Upon completion of his
navy service he entered the
University of Pennsylvania
for three years of graduate
study in sociology—with work
in the south Asia studies pro-
gram. In 1957 he earned a
Master of Arts degree in Soci-
ology. In his second year he
won the Ford Foundation For-
eign area Training Fellow-
ship of $10,000 for the pursu-
ance of these studies. In his
third year he held the Albert
M. Green field Fellowship in
Human Relations. While fin-
ishing his graduate work he
taught part time at Drexel
Institute of Technology and at
the University of Pennsyl-
vania.
Mr. Thompson’s interest in
India, where he will soon take
up work and study, began in
his undergraduate years. He
j was interested in an opportun-
ity to see an attempt made by
a predominantly agricultural
Country toward industrializa-
tion; a chance to study the
culture of India—its rich her-
itage and intriguing similari-
ties and dissimilarities with
western culture. His sojourn
there will be devoted to the
investigation of relations be-
tween foremen and laborers
in mass production factories.
Particular emphasis will be
on disciplinary techniques and
reactions to discipline; also
the influence of status differ-
ences and cultural ideas to-
ward hierarchy—i.e., the caste
system and other social pat-
terns and attitudes among
factory workers. In the west
(U. S. and Europe) the work-
ers desire to participate in
jcb control to a considerable
extent. Do the Indian work-
ers desire this or do they find
a subordinate position more
easily acceptable than west-
ern workers? Knowledge of
social structure in India per-
taining to factories, will en-
able the western world to
make better prediction about
the long range consequences
of industrialization. It will
improve understanding a s
well as create a position of
knowing what types of organi-
zation can maximize both out
put and human satisfaction in
mass production employment.
Mr. Thompson is married to
Mary Lou Stevenson of Ver-
mont and they have two sons;
Jon Magnus age fiveyears and
Daniel Eric age three years.
* See Söguþætti Landpóst-
anna—Vol. I Page 208 also:
Footnote in The Icel. Canadi-
an Vol. 6 No. 3 Page 6.
Betri eru ávítur hins vitra
en söngur flónsins.
☆
Því meira sem við vitum,
því auðveldara eigum vér með
að fyrirgefa.