Lögberg-Heimskringla - 28.04.1960, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 28.04.1960, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 28. APRIL 1960 Úr borg og byggð íslenzk guðsþjónusta verður á sunnudagskvöldið 1. maí, kl. 7 e. h. í Unitarakirkjunni á Banning Street. Kaffiveiting- ar á eftir samkvæmt venju. ☆ Við viljum vekja athygli lesenda á hinni skemmtilegu grein Árna S. Mýrdals, er birtist í þessu blaði. Við þökk- um honum fyrir hinar ágætu greinar, er hann hefir sent b 1 a ð i n u , einkanlega þær frumsömdu. Dýravinir munu hafa sérstaka ánægju af frá- sögn hans um Jess. ☆ A meeting of the Jon Sig- urdson Chapter IODE will be held at the home of Mrs. S. Gillis at 40 Garnet Bay on Tuesday, May 3rd at 8 p.m. ☆ “APRIL CAPERS” — pre- sented by Group 3, Dorcas So- ciety, First Lutheran Church, on Thursday, April 28th, at 8.30 p.m., in the lower audi- torium of the Church. Admis- sion 50c. Refreshments served. ☆ Nýlega lézt í Reykjavík frú Laufey Vilhjálmsdóttir, ekkja dr. Guðmundar Finnbogason- ar landsbókavarðar. Frú Lauf- ey var hin mikilhæfasta kona og tók alla tíð virkan þátt í félags- og menningarmálum. ☆ Til áskrifenda á íslandi Lögberg-Heimskringla á því láni að fagna, að tveir ágætir vinir blaðsins hafa tekið að sér umboð fyrir það á Islandi, en það eru þeir Sindri Sigur- jónsson, P.O. Box 757, Reykja- vík og Árni Bjarnarson, bóka- útgefandi á Akureyri. Verð blaðsins vestan hafs er $6.00 á ári, en vegna breytingar á gengi krónunnar verður það framvegis kr. 230.00 á íslandi. Því miður vortl áskriftar- gjöld fyrir gömlu vestur-ís- lenzku vikublöðin ekki inn- heimt á íslandi í síðastliðin fjögur ár. Við biðjum nú þá, sem vilja að einhverju leyti greiða áfallin gjöld, að kom- ast sem fyrst í samband við o f a n greinda umboðsmenn blaðsins. Dánarfregn Hinn 22. apríl lézt á Lund- ar Jóhann Gíslason smiður. Jóhann var fæddur á Islandi 18. ágúst 1881; hann kom til Ameríku með foreldrum sín- um og systkinum mjög ungur, og átti heimili að Lundar óslitið síðan 1894. Jóhann var þjóðhagur bæði á járn og tré, og víða þekktur sem uppfinn- ingarmaður. Hann fann upp sérstaka tegund af netakork- um, sem víða voru notaðir, byggði hann sjálfur verk- smiðju, sem framleiddi þessa korka. Einnig fann hann upp vél til að leggja net undir ís og margt fleira. Jóhann mun jarðsunginn á Lundar þriðju- daginn 26. apríl. Guðmundur Helgason Æviminning Hann fæddist 16. marz 1868 á Innri-Ásláksstöðum á Vatns- leysuströnd á íslandi. Hann var sonur Helga Gunnlaugs- sonar, sem þar bjó, og konu hans, Herdísar Hannesdóttur frá Hjalla í ölfusi. Hann var yngstur af fimm börnum, og síðastur þeirra að kveðja þennan heim. Guðmundur fluttist vestur um haf árið 1887 og settist að á landi sínu í Nýja Islandi 1894. Árið 1889 kvæntist hann önnu Helgadóttur frá Krossgerði í Suður-Múlasýslu. Þau átti 61 árs hjónabands- samlíf, þar til hún dó 1950. Eftir það var hann hjá Ágúst bróðursyni sínum og uppeld- issyni þangað til síðastliðið vor (1959), að hann fór til Önnu Frisk, systurdóttur sinnar í Winnipeg; hjá henni dvaldi hann þar til mánuði fyrir andlát sitt, er hann var fluttur á spítala. Þeim Guðmundi og Önnu varð ekki barna auðið, en eftirtalin uppeldisbörn tóku þau að sér: Sigrúnu Ingi- björgu, bróðurdóttur Guð- mundar, og önnu Helgu, systurdóttur hans; einnig Guðmund Ágúst og Kristínu, börn annars bróður hans; og önnur börn áttu líka heimilis- athvarf hjá þeim hjónum um lengri og skemmri tíma. Auk þess að yrkja landið stundaði Guðmundur fiski- veiðar á Winnipegvatni, og um átján sumur vann hann við laxveiðar vestur á Kyrra- hafsströnd. Guðmundur kvaddi þennan heim 3. apríl 1960, saddur líf- daga, eftir 92 ára skeið. Útför hans fór fram frá Lútersku kirkjunni að Árnesi í Nýja Islandi undir stjórn Kolbeins Sæmundssonar. Líkami hans var lagður til hvíldar í graf- reit Árnes-byggðar. K. S. Til áskrifenda 1 þessu blaði birtist skrá yf- ir innköllunarmenn blaðsins, og er þægilegt fyrir þá, sem ekki hafa greitt ársgjöld sín, að greiða þau til þeirra. Við höfum nýlega sent þeim áskrifendalistana; þeir leggja á sig mörg ómök fyrir blaðið og metum við það mikils. Lög- berg - Heimskringla þarfnast stuðnings þeirra og allra les- enda blaðsins. ☆ The Women’s Association of the First Lutheran Church are holding their Annual Spring Tea and Bazaar in the auditorium of the Church Wednesday, May 4th, 2.30 to 5 and 7.30 to 10 p.m. General conveners Mrs. J. Thordarson and Mrs. R. Broadfoot. There will be Handicraft. Home cooking — Cooked meats and Novelty counter. MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir ævinlega velkomnir. Donations to Organ Fund Ardal Luth. Church In loving memory of Grimur Johannesson: Mr. and Mrs. Paul Hallson and Helga Hallson, Winnipeg, $10.00. Mr. and Mrs. H. F. Daniel- son, Winnipeg, $10.00. Mrs. and Mrs. B. L. Daniel- son, Flin Flon, $10.00. Mrs. Jona Sigurdson and family, Fraserwood, $5.00. In loving memory of my brother Jon M. Jonson and my cousin Grimur Johannesson A r b o r g , $10.00. Received with thanks. Magnea S. Sigurdson ☆ Morgunblaðið skýrir frá því, að hinn kunni skákmað- ur og hljómlistarmaður, Egg- ert G i 1 f e r Guðmundsson (Jakobssonar) sé látinn. ☆ Mr. S. O. Bjerring, sem lengi var eigandi og forstjóri Canadian Stamp Co. í Winni- peg og seldi það fyrir nokkr- um mánuðum, hefir nú tek- ið að sér stöðu hjá McKague- Sigmar Co. ☆ I útvarpsfréttum í morgun (þriðjudag) er skýrt frá því, að í lokaatkvæðagreiðslunni á fiskimálaráðstefnunni í Ge- neva hafi málamiðlunartillaga Kanada og Bandaríkjanna vantað eitt atkvæði til að ná tveimur þriðju meirihluta. Ráðstefnunni lýkur þá þann- ig, að ekkert samkomulag hefir náðst. JOE LOUIS, fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleik, var eitt sinn í bíl með vini sínum. Þeir lentu í árekstri við vöru- bíl. Enginn meiddist, og ekki var auðvelt að segja um, hverjum áreksturinn hefði verið að kenna, en vörubíl- stjórinn rauk út úr bíl sínum og jós skömmum yfir Joe Louis og hótaði honum líkam- legum meiðingum. Er leiðir skildu, spurði vin- urinn, hvernig í ósköpunum hefði staðið á því, að hann hefði látið bjóða sér annað eins. — Hví gafstu dónanum ekki einn á hann? spurði hann. VIÐ KVIÐSLITI Þjáir kviðslit yður? Fullkomin lækning og vellíðan. Nýjustu að- ferðir. Engin teygjubönd eðá viðj- ar af neinu tagi. Skrifið SMITH MFG. Company Dept. 234, Preslon, Ont. LJÓÐASAFN eftir Þorsiein Þ. Þorsieinsson Nýkomið frá íslandi, tvö bindi, 581 bls. Verð $10.00. Til sölu hjá Mrs. Kristín Thorsteins- son, Box 991, Gimli, Manitoba, Canada. — Það er nú það, anzaði Joe Louis. Heldurðu, að Caru- so hafi sungið aríu fyrir hvern þrjót, sem móðgaði hann? H E R E N O W I Toast Master MIGHTY FINE BREADI At Your Grocers J. S. FORREST, J. WALTON, Manoger Sales Mgr. Phone SUnset 3-7144 ROSE THEATRE SARGENT at ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite Every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN'S MATINEE Every Saturday —AIR CONDITIONED— YOU can provide: HELP for the Helpless HOPE for the Hopeless HAVEN for the Homeless HEALTH for the Handicapped Salvafion Army Red Shield Campaign-May 2-31 Headquarlers: 403 - 322 Donald Sl. Phone WHilehall 3-3324 Campaign Chairman, JOHN ARNOLD — OBJECTIVE $162.000 Innköllunarmenn Lögbergs- Heimskringlu MANITOBA Mrs. M. Einarsson -....................... Arnes Gestur S. Vidal Hnausa Mrs. Laura Thorkelson Riverton Jóhann K. Johnson Hecla K. N. S. Friðfinnsson Arborg, Geysir, Hnausa, Riverton, _ Víðir Mrs. Kristín Thorsteinsson 74 First Ave. Gimli, Húsavík, Winnipeg Beach Th. Pálmason Gimli Mrs. D. J. Lindal Lundar, Otto, Stoney Hill Ólafur Hallson Eriksdale Hallur Hallson ... Silver Bay Fred Snædal ................................ Steep Rock Sig. B. Helgason Hayland S. Oliver Winnipegosis Mrs. J. Finnbogason ........................... Langruth S. V. Eyford ..................................... Piney T. E. Oleson Glenboro, Baldur, Cypress River Gestur Davidson Glenboro, Baldur, Cypress River SASKATCHEWAN Th. Guðmundsson Leslie Thor Ásgerisson Mozart Jón K. Jónsson Tantallon Rosm. Árnason Elfros, Leslie, Mozart, Foam Lake, Wynyard, Fishing Lake G. F. Gíslason Churchbridge Halldór B. Johnson Churchbridge, Bredenbury BRITISH COLUMBIA C. H. Isfjörð 5790 Shérbrooke St., Vancouver 15 Gunnbj. Stefánsson 1075—12th Ave. W. Vancouver NORTH DAKOTA, U.S.A. Stefán Indriðason, Mountain, N.D. Chrystal, Edinburgh, Gardar, Grafton, Hensel, Mountain H. B. Grimson Mountain Björn Stevenson, Akra, N.D. Akra, Cavalier, Hallson WASHINGTON S. Símonarson, Box RFD 1 Blaine, Bellingham J. J. Middal 6522 Dible Ave. N. W. Seattle 7 MASSACHUSETTS Pálmi M. Sigurdson 384 Newbury St., Boston 15

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.