Lögberg-Heimskringla - 05.05.1960, Blaðsíða 5

Lögberg-Heimskringla - 05.05.1960, Blaðsíða 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 5. MAÍ 1960 5 ^ V WVWW WWW WWW'WWWV AHIJGAA4AL LVENNA Mrs. Vilborg Frederickson 1868 — 1960 Afmælisvísur lil kvenfélagsins Björk á Lundar 50 ára, 10. apríl 1960 Sælar kátar konur allar kvenfélagsins Björk á Lundar. Viljasterkar viskusnjallar veitendur þessa gleðifundar. Þið sem hafið ákaft unnið okkar byggð til gagns og þrifa. Verja tíma vel þið kunnið, vitið hvernig þarf að lifa. Ykkar starf er afarmikið ávallt til að hjálpa og styrkja. Aldrei frá þeim vegi vikið, veit það söfnuður og kirkja. Stöðugt hafið staðið saman Um rúsínur er fyrst getið meðal Forn-Egypta, en eng- inn vafi er á því, að menn hafa þá þekkt þær um aldir. Þá voru þær ekki notaðar til bragðbætis eða sælgætis eins °g nú, svo sem í kökur, súpur eða grauta, heldur voru þær aðalfæðutegund fjölmargra hirðingj aþj óðf lokka. Svo sem kunnugt er, eru rúsínur þurrkuð vínber. Nafn- ið er dregið af latneska orð- inu „racemus", sem þýðir klasi, eða franska orðinu >,rasen sec“, sem haft er um klasa þurra vínberja. Þegar vínber eru fullþroskuð, falla þau ekki af stiklunum, heldur taka þau þá að visna og skrælna. Fyrstu rúsínurnar hafa því eflaust verið lesnar af vínviðinum. Og er menn íundu hvílík ágætisfæða þetta var, hafa menn fundið upp á því að þurrka vínberin, hafa safnað klösum saman og breitt þá á móti sól, alveg eins og ®nn er gert. Beztu rúsínurnar eru þær, Sem þurrkaðar eru við sól. Reynt hefir verið að þurrka vínber inni í húsum, en rús- jnurnar af þeim komast ekki 1 hálfkvisti við þær, sem Þurrkaðar eru úti. Þurrkunar- aðferðin er þessi: Þegar vínberin eru full- þroskuð og byrjuð að visna, eru klasarnir teknir og þeim raðað í timburtrog, eða á stráfléttur. Þar er þeim iðug- *ega snúið, svo að þeir sól- hakist jafnt. Þeir þurfa mik- inn þurrk, ekki minna en tíu daga, og stundum er þurrkun- artíminn þrjár vikur eða meira. Það fer allt eftir tíð- arfarinu. Framleiðendur eru Því alltaf á glóðum, óttaet í stormi og hretum hálfrar aldar. Það var bæði gagn og gaman að greiða úr vanda saman- valdar. Karlmenn aldrei aumra hagi annast líkt sem konur gera í kærleiksríku kvenfélagi konum sæmir bezt að vera. Ykkur launað aldrei fáum árastarf í bezta lagi. Heilar þakkir hér við tjáum heiðursverðu kvenfélagi. Kvenfélagið lánið leiði lífsins veg að alls kyns frama. Stríðs og mótgangs öldum eyði regn meðan á þurrkuninni stendur, því að þá getur mik- ið af uppskerunni farið for- görðum. Beztar eru rúsínur frá þeim stöðum, þar sem ekki kemur dropi úr lofti meðan á verkuninni stendur, eins og í Kaliforníu. Gott er að sól- arhitinn sé sem mestur, því að það er hann, sem breytir sterkjunni í vínberjunum í ávaxtasykur. Ekki er hægt að gera rús- ínur úr öllum tegundum vín- berja. Hafa menn komizt að því eftir margra alda reynslu og tilraunir. Beztu rúsínurn- ar fást úr vínberjum, sem nefnast muskat og malaga, og eru upphaflega komin frá Grikklandi og Malaga. Einu sinni var Armenía mesta rúsínuland í heimi. Það var 400 árum f. Kr. Nú er Kalifornía langsamlega mesta rúsínulandið. Þar er framleitt meira af rúsínum en í öllum öðrum löndum heims að samtöldu. En þó eru ekki nema um 100 ár síðan byrjað var að framleiða rúsínur þar. Byrjað var á því árið 1851 að þurrka muskat vínber, en það var í smáum stíl í fyrstu. Rúmum 20 árum seinna kom óvenjulega heitur september- mánuður í Kaliforníu og þá visnuðu vínberin hrönnum saman á viðinum. Það varð til þess að rúsínuframleiðsla hófst í stórum stíl. Um svipað leyti hóf maður, sem Thompson hét og átti heima í Sakromentodalnum, tilraunir um að framleiða steinlaus vínber. Honum tókst þetta með því að græða frjó- anga af svonefndum „Lady de Coverly“ vínviði á muskat vínvið. Fékk hann fyrst þrjár „Ég heyrði Jesú himneskt orð, kom, hvíld ég veiti þér. Þitt hjarta er mætt og höfuð þreytt, því halla að brjóst imér.“ Þetta sálmvers kom ósjálf- rátt í huga minn, er ég frétti lát Vilborgar Frederickson. Eftir langa ævi þráði hún hvíldina. Hún lézt 30. marz að heim- ili sonar síns og tengdadóttur, Mr. og Mrs. Marino Frede- rickson (Nursing Home) í Winnipeg, Manitoba. Vilborg, eða Borga eins og hún var oft- ast nefnd, var fædd 22. ágúst 1868 á Stóra-Bakka í Hróars- tungu í Norður-Múlasýslu á íslandi. Foreldrar hennar voru Vigfús Jónsson og Hild- ur Halldórsdóttir. Faðir henn- ar dó þegar hún var aðeins fimm ára. Árið 1876 fluttist Hildur til Ameríku með litlu stúlkurnar sínar tvær, Borgu og Jónínu (síðar Mrs. W. J. Waugh), og settust þær fyrst að á Gimli, Man., komu þang- að 22. ágúst 1876 og þann dag varð Borga átta ára. Næstu fjögur árin voru mæðgurnar á Gimli og í Winnipeg, og þó að litlu stúlkurnar væru inn- an fermingaraldurs, þá unnu þær fyrir sér í vistum, og það gjörði einnig móðir þeirra. Þegar Borga var tólf ára, 'gifti Hildur móðir hennar sig í annað sinn og gekk að eiga Helga Þorsteinsson. Þá flutt- ist fjölskyldan til Argyle, þar sem Helgi hafði numið land skammt fyrir sunnan Grund- ar kirkjuna, og nú eignuðust þær heimili. Borga hélt áfram að vinna fyrir sér, fór í enska vist og lærði málið, og var bráðdugleg og myndarleg til allra verka. Hinn 12. desember 1886 gifti Borga sig og gekk að eiga 01- geir Frederickson, sem var einn af frumbýlingum Argyle- plöntur sem á spruttu stein- laus vínber. Um vorið kom flóð og missti hann þá tvær af þessum plöntum. En einni hélt hann eftir. Og út af henni eru komnar svo margar plönt- ur, að í Kaliforníu eru fram- leiddar þúsundir lesta af steinlausum rúsínum á hverju ári. Þessar rúsínur eru kenndar við Thompson. En í Evrópu eru framleiddar svokallaðar Sultanas-rúsínur. Þær eru mjög smáar og eru taldar steinlausar, en svo er ekki, en steinarnir í þeim eru svo lin- ir, að menn verða varla varir við þá. Þessar rúsínur eru t. d. notaðar í „konfekt“. En Thompsons rúsínur eru mjög stórar og algjörlega stein- lausar. (Úr „Vegetarian News“, London). — Lesb. Ifbl. byggðar og ágætur maður í alla staði. Hann nam land fjórar mílur suður af Glen- boro, Man., og þangað fluttst ungu hjónin um vorið 1887 og reistu þar sitt fyrsta heimili, sem var lítið logga-hús. Seinna var þar byggt stórt og fallegt timburhús, sem stend- ur enn og hefir verið haldið vel við. Á þessu landi sínu bjuggu þau Borga og Olgeir í 33 ár, og þar fæddust börn- in þeirra ellefu. Þau eru sem hér segir: Svava, Mrs. T. E. Thorsteinson, Winnipeg; Þór- hildur, Mrs. B. S. Johnson, Glenboro; Olga, Mrs. O. S. Arason, Glenboro; Albert, Se- attle, Wash., U.S.A.; Ármanh, Winnipeg; Aurora, Mrs. A. S. Arnason, Glenboro; Thomas, Saskatoon, Sask.; M a r i n o , Winnipeg; Ruby, Mrs. S. Jones, Kitchener, Ont. Dáin í æsku: Ruby og Otto Valdi- mar. Einnig lifa ömmu sína 21 barnabarn og 53 barna- barnabörn, og er þetta mjög myndarlegur hópur, leiðandi menn og konur, hver í sínu byggðarlagi og láta alls staðar gott af sér leiða. Sannarlega virðist það stórt dagsverk fyrir konu að ala upp 9 börn og stjórna stóru heimili í sveit. En Borga Frederickson var aldrei svo þreytt, að hún ekki gæti farið til nágranna sinna til að hjálpa, þegar á lá, ef veikindi eða dauða bar að höndum. Hún var góð við alla, sem áttu bágt, sérstaklega nær- gætin og hjálpsöm við sjúka. Árið 1919 brugðu þau Borga og Olgeir búi og fluttust til Glenboro og voru þar í fimm ár. Þá fóru þau til Winnipeg, og þar dó Olgeir í júní 1938. Borga hélt áfram að búa í Winnipeg, þar til fyrir 3 ár- um, að hún orðin 88 ára flutti til dætra sinna í Glenboro og var hjá þeim þar til um síð- astliðin áramót. Fór hún þá til Marino sonar síns og naut þar nákvæmrar hjúkrunar tengdadóttur sinnar; — þau hjónin starfrækja Nursing Home. Heilsan var þá þrotin, og þar dó hún sem fyrr segir. Hér hef ég skráð helztu við- burði á langri ævi þessarar merku og góðu konu. Margt fleira mætti þó nefna. Á seinni árum hafði hún gaman af að rifja upp það, sem gjörð- ist á frumbýlingsárunum. Hún var á Gimli, þegar bólu- veikin gekk þar og margt fólk dó. Og hún sá sléttuelda í Argyle, sem brenndu upp hús og heimili, hey og skepnur. En þrátt fyrir alla erfiðleika og raunir, þá var Borga bjart- sýn. Hún var þrekmikil til sálar og líkama og vel greind. Hún hafði yndi af ljóðum og kunni sálmana í sálmabók- ini utan bókar. Ég man vel ívað það gladdi hana þegar Albwt sonur hennar sendi henni smáljóð, sem hann sjálfur orti. Það voru líka fallegar vísur til hennar „mömmu hans“ — um gamla bernskuheimilið, ruggustól- inn í eldhúsinu þar, og margt" fleira. Hún var göfug og góð móðir, og börnin hennar öll elskuðu hana og vildu allt fyrir hana gjöra. Ef hún gæti talað nú, þá veit ég að hún mundi biðja mig að þakka þeim fyrir allan þeirra kær- leik og umhyggju. Borga Frederickson var meðlimur í Frelsis-söfnuði í Argyle og í Grundar kvenfé- lagi frá því að þau félög voru stofnuð og tók drjúgan þátt í öllu félagslífi Grundar- byggðar. I Winnipeg tilheyrði hún Fyrsta lúterska söfnuði og eldra kvenfélagi þess safn- aðar og starfaði þar af trú- mennsku. Hún var sívinnandi á meðan heilsan leyfði. „Ég leit til Jesú ljós mér skein. Það ljós er nú mín sól, er lýsir mér um dauðans dal að Drottins náðar stól.“ Já, áfanginn er á enda og hin þreytta landnámskona er komin heim. Jarðarförin fór fram í lút- ersku kirkjunni í Glenboro. Séra Donald Oleson flutti kveðjumálin. Hún var lögð til hvíldar í Grundar grafreit við hlið manns síns og ást- vinanna, sem þar hvíla. Líkmenn voru 6 synir dætra hennar og sona, þeir Herman og Skafti Arason, Reg. Rawl- ings, Olgeir Thorsteinson, Tom Oleson, George Frede- rickson. „Far þú í friði. Friður Guðs þig blessi. Hafðu þökk fyrir allt og allt.“ G. J. Good Reading for the Whole Family •News • Facts • Family Features Th« Chrittian Science Monitor One Norway St., Boston 15, Mass. Send your newspaper for the time checked. Enclosed find my check or money order. 1 year $20 □ 6 months $10 □ 3 months $5 □ Name Address City Zone State eilíf náðin miskunnsama. V. J. Guttormsson Rúsínur eru heilnæm fæðo

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.