Lögberg-Heimskringla - 05.01.1961, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 5. JANÚAR 1961
Úr borg og byggð
Þau hjónin Ingólfur og
Júlíana Jóhannson, sem lengi
hafa átt heima í Riverton,
hafa flutzt til dóttur sinnar,
ólafar, að 2550 Warren St.,
East Gary, Indiana, U.S.A.
Þau lögðu af stað 3. janúar og
biðja blaðið að flytja vinum
og skyldfólki innilegar
kveðjur.
☆
Meeting of Jon Sigurdson
Chapter I.E.O.D. will be held
at the home of Mrs. Lena
Goodman, 892 Goulding St.
on Tuesday, January 10, 8
o’clock.
☆
ísafold kynnir
vestur-íslenzka skáldkonu
Það mun vera staðreynd, er
fáir gera sér þó grein fyrir, að
V.-íslendingar eiga nokkra
liðtæka höfunda í óbundnu
máli, sem „heimafólk“ hefir
ekki fengið að kynnast.
Þetta stafar einfaldlega af
því, að þessir höfundar skrifa
á ensku til þess að ná til stærri
hóps lesenda en þeir mundu
eiga aðgang að, ef þeir rituðu
á íslenzku. Má til dæmis nefna
Lauru Goodman Salverson,
sem mun vera einna kunnust
þessara höfunda.
Nú hefir ísafoldarprent-
smiðja ráðizt í að kynna Sól-
veigu Sveinsson, sem mun
mjög fáum kunn hér á landi,
enda þótt hún hafi getið sér
gott orð vestan hafs fyrir
skáldsögur sínar, sem hún
hefir ritað á ensku. Heitir
saga þessi „Helga í Stóruvík",
en hét á frummálinu „Heaven
Is My Heart“. Hún er al-
íslenzk, gerist raunar í þorpi
hér á landi, enda þótt hún hafi
upphaflega verið skrifuð á
ensku og ætluð enskum les-
endum. — Þetta er falleg ást-
arsaga, sem hentar vel ungum
stúlkum. Þýðandinn er Aðal-
björg Johnson, sem látin er
fyrir skemmstu. Vísir
Dánarfrcgnir
Hjálmar Gíslason andaðist
að heimili sínu hér í borg
fimmtudaginn 22. des. síðastl.,
84 ára að aldri. Hann var
fæddur að Kirkjubæ í Norður-
Múlasýslu 7. okt. 1876; for-
eldrar: Gísli Jónsson og Ing-
unn Stefánsdóttir. Hann flutt-
ist vestur um haf til Winni-
peg 1903. Hann var gáfaður
maður og prýðilega ritfær
svo sem hann átti kyn til, rit-
aði mikið í íslenzku blöðin á
fyrri árum. Hann tók mikinn
þátt í íslenzkum félagsmálum,
var leiðandi maður í íslenzku
góðtemplarastúkunum og í
Þjóðræknisfélaginu.
Hjálmar var tvíkvæntur,
fyrri kona hans hét Sigríður
Björnsdóttir og missti hann
hana eftir þriggja ára sambúð.
Seinni kona hans, Ingunn
Baldwinsdóttir, lifir mann
sinn, enn fremur sonur hans
Ragnar af fyrra hjónabandi og
4 dætur af seinna hjónabandi,
Mrs. L. Egilson í Langruth,
Man.; Hólmfríður, Mrs. T. L.
Thomasson, og Mrs.M. Jaskol-
ski, allar búsettar í Winnipeg.
Fimm systkini átti hann á
lífi á Islandi, Jóhann, Stefán,
Björn, Steinu og Jóhönnu.
Hann var sá eini af systkinun-
um, sem vestur kom, og fagn-
aði hann því mikið þegar
hann átti þess kost að fara
heim á fund þeirra árið 1946.
Útförin fór fram miðviku-
daginn 28. des. frá Unítara-
kirkjunni, séra Philip M. Pét-
ursson flutti kveðjumál.
☆
Mrs. Sarah Baldwin að Ste.
11 Asa Court, Winnipeg, lézt
að heimili sínu 29. des. síðastl.,
70 ára að aldri. Hún var fædd
í Winnipeg og átti hér heima
allan sinn aldur. Hana lifa
eiginmaður hennar, Ben. Út-
för hennar fór fram frá Fyrstu
lútersku kirkju; Dr. V. J. Ey-
lands ílutti kveðjumál.
☆
Jakob Ingimundarson dó á
gamlársdag síðastl. að heim-
ili sínu, 301 Clandeboye Ave.,
Selkirk, Man., 84 ára. Hann
lifa eiginkona hans, Guðrún;
einn sonur, Martin; tvær dæt-
ur, Mrs. Cory Kamstra og
Mrs. Joseph Zaborniak; fjögur
barnabörn og 4 barna-barna-
börn. Hann var lagður til
hvíldar í lúterska grafreitn-
um.
☆
Sigurbjörn Benedictson frá
Lundar lézt á heimili sínu 20.
desember, hann var 85 ára
gamall. Sigurbjörn var fædd-
ur á Þórunnarstöðum í Keldu-
hverfi, N.-Þingeyjarsýslu, 16.
júlí 1875, sonur hjónanna
Benedikts Kristjánssonar og
Hólmfríðar Kristjánsdóttur.
Þau fluttust til Kanada árið
1879 og settust að í Nýja Is-
landi, þar sem nú er Riverton.
Sigurbjörn var k v æ n t u r
Kristveigu Jónsdóttur Frí-
mann. Þau fluttust til Otto,
Man. árið 1910. Hún lézt 1941.
Þau áttu saman 11 börn. Af
þeim lifa föður sinn: Holm-
fred Freeman, Lundar, Mrs.
Miller, Detroit, Mich., Mrs. V.
Kristjánsson, Wpg., Haraldur
Friðjón, Mrs. Norman Krist-
jánsson, og Mrs. Óskar Krist-
jánsson, öll að Lundar, Man.
Sigurbjörn var jarðaður frá
lútersku kirkjunni á Lundar
22. desember síðastl.
Frá Los Angeles
18. desember 1960.
Kæra vinkona.
Þetta eru aðeins fáeinar
línur með jólakveðju til þín,
sem við vonum að sæki þig vel
heim! Eftir ys og þys jólanna
mun ég senda þér og L-H
smá fréttabréf eða tína eitt
og annað til um fólk, sem er
að fara og koma o. s. frv. í
dag erum við að fara til G.
Matthíassons, en þangað er
boðinn R. Beck, sem hér er
á ferð í jólafríi sínu og í dag
er líka jólatréssamkoma hér
fyrir börn og mæður þeirra.
í gær fóru til íslands Kjartan
MESSUBOÐ
Fyrsta lúterska kirkja
Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol.
Heimili 686 Banning Street.
Sími SUnset 3-0744.
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi:
Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
Allir ævinlega velkomnir.
Karlsson, kona hans og börn
þeirra. Hugsar þetta fólk að
vera mánuð í þessum leið-
angri. Á gamlársdag kemur
hingað Einar Egilsson frá
Reykjavík á leið til Hawaii.
Kona hans, Margaret Thor-
oddsen, átti einu sinni heima
hér í Los Angeles. Hér er sól
og sumar eða eins og fólk
hugsar sér Los Angeles og
, No Smog“, en við höfum
haft töluverða úrkomu, svo
að allt er svo grænt, hreint og
tært og fjöllin færzt nær,
hvort svo er eða ekki er gott
að finnast það. Ég hugsa til
Winnipeg við og við og sakna
þó einkum íslenzku kirkjunn-
ar um jólin, og þótt útvarp
og sjónvarp hafi nú upp á
margt að bjóða er ekkert, sem
jafnast á við hið gamla og
góða, og stundum er nærri
því skrítið hve maður er
minnugur á hið löngu liðna,
já, og svo langt í burtu.
Með beztu kveðjum og jóla-
óskum frá okkur öllum.
Sami og ætíð,
Skúli G. Bjarnason
Gjafir í byggingarsjóð
Hafnar, Vancouver, B.C.
Frá bls. 7.
Mrs. Dómhildur John-
son, Wynyard 25.00
í minningu um Mrs.
Mrs. Sigurveig
Vopni, Kandahar.
Mrs. Matthildur Frede-
rickson, Vanc. 50.00
í minningu um kæra
vini: Elín Hall, dáin
í ágúst 1960 í Wpg.,
og Sigurveig Vopni,
dáin í okt. 1960 í
Kandahar.
Miss O. Bergman,
Winnipeg 25.00
Mr. og Mrs. Alex C.
Jonsson, San Mateo,
California 100.00
Mrs. Walter Jonsson,
Pr. Rupert 20.00
Mr. Gísli Jonsson,
Pr. Rupert 20.00
Mr. og Mrs. Kristján
Einarson, Pr. Rupert 20.00
Mrs. Mary S. Steven-
son, Winnipegosis 5.00
Mr. og Mrs. John Ind-
ridason, Vancouver 200.00
Jona A. Simundson,
Pr. Rupert 15.00
Mrs. Guðlaug Johann-
esson, Vancouver 10.00
Mr. Robert Hart, Van-
couver 50.00
Alls $15,465.85
Mrs. Mary Kerr,
Kelowna 20.00
Mr. og Mrs. Leo Sig-
urdson, Vanc. 500.00
Mr. og Mrs. T. H. Thor-
laksson, Vanc. 200.00
Mrs. Jónasína Johann-
esson og Mrs.
Skonseng 200.00
Mrs. Bergthora Sig-
urdson, Vanc. 100.00
Dr. og Mrs. Peter Gutt-
ormsson Shaunavon,
Sask. 1000.00
Mr. J. Anderson, Vanc. 10.00
Mr. og Mrs. Albert
Sveinsson, Victoria 50.00
Mrs. S. Eirikson,
Vancouver 20.00
Mrs. V. Christopher-
son, Vancouver 25.00
Mrs. G. Key, Coombs,
B.C. 5.00
í kæra minningu um
Stefan S. Maxson,
dáinn í júlí 1960 í
Innisfail, Alta.
Miss Bertha Jones,
Los Angeles 100.00
Mr. og Mrs. Soffanius
Thorkelsson,
Victoria 50.00
Mr. J. Reykdal,
Vancouver 50.00
Mr. Geo. Johannesson,
White Rock 100.00
Mr. og Mrs. Edward
Mailman, Campbell
River 5.00
Mr. og Mrs. Leo John-
sori, Campbell River 5.00
Mr. og Mrs. Raymond
Johnson, Campbell
River 5.00
Mr. og Mrs. John Borg-
fjord, Mr. og Mrs. A.
R. McLeod, Mr. John
Rafnkelson, Mrs. G.
Erickson, Mrs. V.
Einarson og Paul
Einarson, Mrs. A.
Arnason, Mr. og
Mrs. Walter Widen,
Mrs. O. J. Dahl, Mrs.
B. Brethour, Mr. og
Mrs. Runacres, Mr.
og Mrs. Lew Einar-
son, Mr. og Mrs. H. S.
Hallson, Mr. og Mrs.
Tippett, Mr. og Mrs.
E. G. Gunnarson; all
of Campbell River 49.50
Jólagjafir lil Höfn:
Victoria Icelandic
Ladies’ Club $25.00
Leslie Icelandic
Ladies’ Aid 10.00
Wynyard Icelandic
Ladies’ Aid 10.00
Harron Bros.,
Vancouver 25.00
Mrs. Margaret Johnson,
Victoria 5.00
Fiskur gefinn mánaðarlega
frá Reliance Fish Co.
Oranges frá Mrs. Lang.
Hjartans þakklæti frá
st j ór narnef ndinni,
Mrs. Emily Thorson
RETURN COACH FARES
Belween
WINNIPEG
and
REGINA $17.00 Relurn
You Save 6.70
EDMONTON 37.25 Relurn
You Save 15.50
FORT WILLIAM 19.95 Return
You Save 10.40
PORT ARTHUR 20.15 Relurn
You Save 10.45
CALGARY 37.25 Reiurn
You Save 15.50
Good Going Jon. 17 and 18. You must
commence your return journey within
10 days of the purchase date of your
ticket. Corresponding low rates and
savings are available from other points.
Waich for Bargain Fares
effeciive Feb. 14 and 15
Train Travei is
Low-Cost Travel
Pull information from your
Agont
ICELANDIC CANADIAN CLUB
d^ancfruet (JT* <2)<
'ance
FRIDAY, JANUARY 20- 1961
Elks Club, Osborne and River Ave.
REFRESHMENTS 6.30
BANQUET 7.00 SHARP — SMORGASBORD
GUEST SPEAKER
DANCE 9.00 — 5 Piece Orchestra with
Lew Dickson Trumpetist
ADMISSION $3.00 PER PERSON