Lögberg-Heimskringla - 18.05.1961, Side 7

Lögberg-Heimskringla - 18.05.1961, Side 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 18. MAÍ 1961 7 Mótun snilligófunnar í bernsku framhald J°hann Wolfgang von Goethe (1749-1832) draga þá ályktun, að hann hafi allt frá bernsku umgeng- izt aðallega fulltíða fólk. Faðir hans stjórnaði námi hans af áhuga og vandvirkni °H hans bernskuár. Hann um- gekkst marga lærðustu og Þekktustu menn í Frankfurt, e?. meðal þeirra var Textor, * | hans. Hann naut töluverðs rjálsræðis og kynntist all- mergum börnum utan fjöl- ® yldunnar. Þau kynni voru P° óveruleg samanborið við Umgengnina við fullorðið Hann var nánum tengsl- Um við systur sína. í sjálfs- ^yisögu sinni segir Goethe ra því, að milli hans og bróð- Ur hans, sem var þrem árum W °§ dó í bernsku, hafi f rei ríkt nein vinátta og ar>n muni varla eftir öðrum rem systkinum sínum, sem innig ung þv- sem ann skrifar um endalok ást- er:£vintýrisins með Gretchen, e* þá var hann fjórtán ára * ^ar UI« bil, má glöggt ’ hversu samrýmd hann og ^ystir hans hafa verið: „Syst- a min var meira en reiðubúin j hugga mig, því hún var 1 auninni fegin að losna við ePpinaut, og það var ekki ti,Ust ,V’Ö að ég sjálfur fyndi fuli J.Utrar gleði, þegar hún s- vissaði mig um, að ég væri a eini, sem elskaði hana, virti °g skildi til fulls.“ Gottfried Wilhelm von Leibniz (1646-1716) Si Hann var eina barn móður nnar, en faðir hans andaðist, átt^ar hann var sex ára. Hann j^. ym hana tvær endur- ag1UnmSar, sem báðar sýna, Ur hann var í hávegum hafð- <)f föður sínum. Móðir enUs belgaði honum líf sitt, vetr °’ ^egar hann var átján kv a'_ Hann bjó heima og Sa nttst því aldrei „hinu vafa- fr .a. trjálsræði, óteljandi u 1Stm§Um og villimannleg- ann ^stcuhrekum stúdentsár- a - Hann fékk aðgang að jj asatni föður síns, áður en k hn.Varð tíu ára gamall og nni Vei að notfæra sér það. ^ugo Groiius (1583-1645) Varain.hand hans við föðu: ajj mjög náið. Áttavára g iaK °rti hann samúðarvei einn\tll*fÖður síns’ Þ< Fger. br*ðra hans anda tji ^ennarar voru fen ellef ^enna honum heim; han U ,ara ganaall innrits ha n, háskólann í Ley< fsekn,?0 hann hiá mjÖg 1 mjö„ T - manni- sem h svi« ?JUp áhrif a hann ^ Wkmennta tékk h Og , ennmgu mjög snen m.„»hala“t “fy* föður s.ann ^eitaði ráða sér u mum’ Þegar hann 1 hann TU' ÞÓ heimildir Seu takmarkaðar, Blaise Pascal (1623-1662) Eftir lát móður sinnar, er hann var þriggja ára gamall, fékk faðir hans svo mikið dá- læti á honum, að hann gat ekki hugsað sér, að ókunnugir hefðu kennslu hans með höndum. Tók hann hana því að öllu leyti að sér sjálfur og var eini kennari hans upp frá því. Pascal missti heilsuna sakir ofþreytu átján ára gam- all. Hann umgekkst mikið þá lærðu menn, sem voru vinir föður hans. Vænzt þótti hon- um um yngri systur sína, Jacqueline. Hún gekk í klaust- og hafði það djúp áhrif á trú- arlíf hans. Thomas Babington Macauley (1800-1859) Hann varð snemma bók- elskur, en nám hans var ekki jafnþáð eftirliti foreldra hans og í dæmum, sem tekin eru hér að framan. í bernsku var hann sérstaklega hændur að móður sinni, og í hópi syst- kina var hann kátur og glað- ur. Haft er eftir systur hans, að honum hafi ekki verið um ókunnuga gefið, en verið á- nægðastur í skauti fjölskyld- unnar. Hann vildi ógjarnan fara að heiman daglangt og þjáðist af heimþrá, þegar hann var settur í heimavistafskóla tólf ára gamall. Skólafélagar hans litu upp til hans, en hann hafði lítið samneyti við þá, og undi jafnan einn yfir bók- um sínum. Yngri ystkini hans dáðu hann takmarkalaust. Chrisloph Martin Wieland (1733-1813) Menntun sína hlaut hann heima hjáyföður sínum, sem var prestur. Honum var hald- ið að bókum frá því hann var þriggja ára gamall. Sem barn var hann einrænn og virðist ekki hafa átt einn einasta vin á sínum eigin aldri fyrr en hann var orðinn sautján ára. Hann var tilfinninganæmur og ófélagslyndur í skóla og eftir heimkomuna var hann annað hvort einn eða með sér eldri mönnum. Framhald Cash Donaiions To Beiel Home Foundation April, 1960 Dr. and Mrs. Gudbjartarson, Akra, N. Dak., $20; Mrs. L. Shindle, Mankato, Minn., $10; Mr. Leo Hjalmarson, Flin Flon, Man., $100; Mr. B. Jon- asson, Ashern, Man., $10; Mrs. Steíania Magnusson, Betel, $10. May, 1960 Mrs. Sylvia Einarson, Wash. D.C., $5; Mrs. Helga Sigurd- son, Betel, $2; Mrs. Jonina Emarson, Arnes, Man„ $5; Mrs. Roy Epps et al„ Arborg, Man„ $10; June. 1960 Mrs. S. Jonasson, Betel, $6; Mrs. Christine Johnson et al„ Selkirk, Man., $55. July, 1960 Vidir Luth. Ladies Aid, Vidir, Man., $54.40; Mrs. Freda Romberg, Kenora, Ont„ $25; Mrs. Anna Johnson, Lamont, Alta., $20; Mrs. B. E. John- son, Winnipeg, Man„ $10. August, 1960 Mrs. Inga Peterson, Betel, $10. September, 1960 Mr. W. Oldham, Winnipeg, Man., $5.15; Unitarian Church, Winnipeg, Man„ $100; Mrs. H. Johnson, Vancouver, B.C., $10; Mr. C. A. Patric, Wpg„ Man„ $5; Unitarian Church School, Wpg., Man„ $5; Tremont Apts. Tenants, Wpg., Man., $12.08; Mr. A. Inman, Wpg„ Man„ $10; Mrs. M. Craig, Winnipeg, Man., $5; Food & Drug Direc- torate Staff, Toronto, Ont„ $15.50. October, 1960 Mrs. Arni Stefanson, Tyn- dall, Man„ $10; Ardal Luth. Ladies Aid, Arborg, Man„ $25; Rev. E. S. Brynjolfsson (Brandson Brothers), Vancou- ver, B.C. $.50; Glenboro Luth. Ladies Aid, Glenboro, Man„ $25; Dr. and Mrs. Th. Thor- valdson, Saskatoon, Sask., $20; Hannesson Family, Gimli, $20. November, 1960 Mr. and Mrs. B. Bjornson, Lundar, Man., $21; W. A. Unitarian Church, Winnipeg, Man., $10; Foodcrafts Ltd„ Winnipeg, Man., $7.55. December, 1960 Miss Stefania Bjarnason, Camp Morton, $40; Leslie Ladies Aid, Leálie, Sask., $10; Mr. E. Woods, Wpg„ Man„ $50; Husavik Ladies Aid, Husavik, Man„ $25; Beatrice Johnson, Winnipeg, Man„ $25; Flin Flon Ladies Aid, Flin Flon, Man„ $100; Mr. J. J. Johnson, Betel, $5; Rev. and Mrs. P. M. Petursson, Winni- peg, Man., $20; Mrs. A. Petur- son Friends, $70; Mrs. Konrad Sigurdson et al„ Arborg, Man„ $26; Mr. K. Johnson, Betel, $2. January, 1961 Mr. Beggi Sigurdson, $10; Minerva Ladies Aid, Gimli, Man., $10; Mrs. H. Johannson, Winnipeg, Man„ $10; Mrs. R. Johannson et al„ Winnipeg, Man., $50; Mr. and Mrs. G. E. Narfason, Gimli, Man. $10; Mr. Jonas Jonasson, Betel, $75; Mr. and Mrs. W. McAllis- ter, Brandon, Man„ $10. February, 1961 Mr. and Mrs. H. Austman, Arborg, Man„ $10; Helga Stef- anson, Betel, $2; Rev. P. M. Petursson, Winnipeg, Man„ $163. March. 1961 Ladies Aid Luth. Church, Winnipeg, Man„ $130; Mr. Jon J. Johnson, Betel, $25. Total $1,586.68. S. M. Bachman, Treas. Eftirtektarverð tilraun SKIN DIVERS AID ANGLERS Provincial fisheries branch officers get help from skin divers in a fish culture experiment to hatch walleye and northern pike eggs in protective cages right in Falcon Lake. Diver Kalph Wride, RCMP, (top) sub- merges with a buoyed and weighted cage containing trays of fertilized eggs which are carefully placed in selected plots staked out on the lake bottom. A nylon-screened cage is seen at right. At bottom, biologist Alex Fedoruk “milks” a ripe north- ern pike of its spawn. Fiskimáladeild Manitoba er nú að gera tilraunir með að klekja út fiskhrognum í nylon kössum niðri í Falcon-vatn- inu. Talið er að undir venju- legum kringumstæðum verði aðeins einn fimmti hluti af hrognum í vatninu að full- þroska fiski. Fjórir fimmtu hlutarnir, sem tapast, eru að- allega hrogn og smásíli, sem verða öðrum fiski að bráð. Þessar tilraunir eru gerðar með pickerel og northern pike hrogn og meðfylgjandi mynd sýnir aðferðina. Um 30,000 hrogn eru í hverri skúffu og kafararnir munu leggja net til að veiða fiskifæðu (plank- ton) fyrir ungviðið, þar til síl- in eru vel synd. Heppnist þessi tilraun, verður þetta reynt í öðrum vötnum. í í % í Veljið úr fjölbreytlum sokkum úr ull og ull samofinni nylon; leygjusokkum, Ivöfaldar W iljar. — Fremslir að verði og gæðum. Æ _______________________________ S-16-l

x

Lögberg-Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.