Lögberg-Heimskringla - 23.08.1962, Blaðsíða 2

Lögberg-Heimskringla - 23.08.1962, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 23. AGÚST 1962 Tveggja mætra manna minnzt Þegar minxizt er á hríðar- byl á íslandi, þá kemur í hug- ann það sem hinn ágæti lækn- ir Steingrímur Matthíasson brýndi fyrir löndum sínum, þetta: — að hafa með sér nest- isbita, þegar þeir legðu af stað gamgandi um fjöll og heiðar. Hann sýndi með skýrum rök- um, að hungrið væri fyrsti þátturinn í því að menn gæf- ust upp, en að matur, þó ekki væri í stórum stíl, gæti bjarg- að lífi manna. Annars skrifaði Steingrímur læknir næstum því um allt milli himins og jarðar. Um fjölda ára birtust greinar eftir hann í mánaðar- ritunum Eimreiðinni, Skími Iðunni, auk þess í blöðum landsins. Hann kryddaði greinar sínar með fyndni og skrítlum, svo regluleg umm var að lesa, hafði líka séð margt um dagana og víða ferðazt innan lands sem utan. Einu sinni kom til hans piltur, 16-17 ára, með vonzku- kýli aftan á hálsinum. Ungl- ingur þessi hefir víst ekki ver- ið sem hreinastur um hálsinn, því læknir segir við hann: „Þú hefir ekki þvegið þér ný- lega um hálsinn, drengur minn.“ — Nei, svaraði strák- ur hróðugur, ég hef verið til sjós! Steingrímur hafði gam- an af þessu, enda býsna smellið, eins og afsökun fyr- ir að þvo sér ekki, væri fyrir skort á vatni og sjórinn allt í kring! Sjávarvatn er auðvitað ekki það bezta fyrir andlit og hendur, og þó, hver veit, pilt- ur þessi hefði máske ekki fengið hálskýlið, ef sjóvatn hefði verið notað. Það eru að minnsta kosti til bakteríur og þar á meðal ígerðarbakterían, sem ekkert eru hrifnar af salti. En það er önnur saga. Meðan Steingrímur dvaldi á Akureyri, skrifaði hann og gaf út merka bók, Heilsufræði séra Zophoníasar Halldórsson- ar prófasts í Viðvík, Skaga- firði. 1 mánaðarritinu „Heima er bezt“ (júníhefti 1961) er rit- gjörð um séra Benjamín Kristjánsson á Laugarlandi, Eyjafirði, eftir ritstjórann, Steindór Steindórsson, sem byrjar þannig: „1 íslenzkri prestastétt hafa löngum verið menn, sem auk embættis síns höfðu mörg jám í eldi og uxrnu afreksverk á ýmsum sviðum þjóðlífsins, sumir gerðust búhöldar með ágæt- um og stólpar sveitar sinnar, aðrir voru forystumenn í stjómmálum og þjóðfélags- málefnum, og loks var sá hópur, sem lagði stund á rit- störf og fræðimennsku.“ Við þessa söxmu lýsing langar mig að bæta við, að sumir vom læknar og kermarar. Séra Zophonías var góður prestur og trúr embætti sínu í stóm og erfiðu prestakalli. Haxrn var í miklu áliti sem barnauppfræðari, hafði tíma- kennslu í mörg ár við skólaxm á Hólum. Kexmslugrein hans var íslenzk málfræði. Frá ungdómsárunum er mér vel í minni, þegar tími hans, eftir messu í Viðvík, var tek- ixm upp, máske tvo klukku- tíma, að tala við fólk og láta af hendi meðul. Það var lítið afþiljað hús austur úr bað- stofunni, kallað Meðalahúsið. Þar geymdi hann sín hómó- patísku meðul — það var lyfjabúðin. Ekki veit ég hvort það var trúin á manninn sjálfan, eða meðulin, sem læknuðu, máske hvorttveggja, en mörgum bætti hann ýmis konar krankleika. Auðvitað var ekki hér um að ræða alvarlega sjúkdóma, sem þurftu uppskurðar við. Það voru fáir spítalar á landinu á þeim árum og enn færri læknar, svo ef hættuleg veik- indi greip fólkið varð það að deyja Drottni sínmn. Séra Zophonías var gáfaður maður vel menntaður — ritaði í Lesbók birtist 15. janúar 1956 grein um litla ey í Bristolflóa, sem Lundey heit- ir. Var það vegna þess að eig- andi eyjarinnar gaf út frí- merki í tilefni af því að 1000 ár voru liðin síðan Eiríkur konungur blóðöx féll. En munnmæli ganga um að hann eða menn hans hafi haft bæki- stöð á Lundey. Eyjan er ekki nema um 465 hektarar að stærð, mjó og löng og sæbrött á alla vegu, nema að suðaustan, þar er lending- arstaður. Hún er nokkuð djúpt úti í flóanum, því að 38 kíló- metra breitt sund skilur hana frá meginlandinu, og er skemmst til bæjarins Bide- ford. Sinn vitinn er á hvorum eyjarenda og þegar stormar eru í flóanum, leita skip þangað hópum saman í var. Er þá oft mikil Ijósadýrð undir eyjunni, ekki síður en hjá Grímsey stundum seinni hluta sumars, þegar síldveiðiskipin liggja þar í vari. I björgunum er mikið af sjófugli, einkum lunda, enda dregur hún nafn sitt af lundanum, og mun það upphaflega gefið af nor- rænum víkihgum. Merkilegast við Lundey er þó það, að hún hefir verið sjálfstæð fram að þessu. Þar greiða menn hvorki skatta né tolla til brezka ríkisins. Fað- ir núverandi eiganda keypti eyjuna fyrir 16.500 sterlings- pund á sinni tíð. Þeir feðg- ar hafa lagt kapp á að sýna umheiminum að eyjan sé sjálfstæð, og til þess hafa þeir m. a. gefið út eigin mynt. Áður var lundinn gjaldmiðill, og þess vegna gilda frímerkin og peningamir svo og svo marga lunda, eða brot úr lunda. En sá er gallinn á, að og talaði Norðurlandamáin — auk þess vel að sér í þýzku og latínu. Kona hans, Jóhanna Pétursdóttir, var ættuð úr Reykjavík. Þau áttu 3 drengi, í aldursröð: Pétur, Páll og Guðmundur. Hann kom til Ameríku og settist að í Kan- ada. Pétur lagði fyrir sig ætt- fræði, og munu fáir hafa verið betur að sér á því sviði. Við Páll erum fermingarbræður. Hann hefir verið og vonandi verður enn um mörg ár hinn þarfasti maður fyrir land sitt og þjóð. Eftir hann hefir birzt fjöldi1 af vel rituðum og leið- beinandi ritgjörðum um land- búnað og um hirðing búpen- ings. Hann á nú sæti á Al- þingi. Séra Zophonías lézt í febrú- armánuði 1907. Tuttugu skóla- piltar frá Hólum í Hjaltadal sungu við útför hans, undir leiðsögn Sigurðar Sigurðsson- ar kennara. Var talað um hvað sá fjórraddaði sálma- söngur hefði verið mildur og þýður og dásamlega fagur. hvorki frímerkin né myntin er gjaldgeng annars staðar en á eyjunni. Eyjarskeggjar verða því að frímerkja bréf sín bæði með lundafrímerkj- um og frímerkjum ensku *póststj órnarinnar, og er þetta auðvitað talsverður galli. Vélbátur heldur uppi ferð- um milli Lundeyjar og Bide- ford, en oft er það á vetrum, þegar slæm er tíð, að eyjan er alveg einangruð. En á sumrin koma þangað skip með ferðamenn til þess að skoða eyjuna. Er talið að um 20.000 ferðamenn komi þangað ár- lega, og margir þeirra koma ár eftir ár og er það einkum fuglalífið, sem teygir þá þang- að. Ekki geta skip lagzt þar að bryggju, svo ferja verður hvern mann. Kostar það 1 sh. 6 d. og fær eigandi eyjarinnar nokkurn hluta þess gjalds. Hann hefir og talsverðar tekj- ur af ferðamönnum, því að þeir kaupa mikið af minja- gripum, verzla í einu búðinni sem þar er, og kaupa veiting- ar í einu kránni, sem þar er. Minjagripirnir eru aðallega Lundéyjar - f r í m e r k i n og Lundeyjar - peningarnir. Á þessu græðir eigandi. Hann rekur einnig allstórt bú þarna, hefir þar um 400 kindur og kýr, og þarf ekki að tíunda neitt. Ekki ber neinum saman um hye margt fólk sé á eyj- unni. En helztu mennirnir þar eru ráðsmaður eigandans sem jafnframt er póstmeist- ari, fuglafræðingur og vita- verðir. Aðalbyggðin er á suðaustur- horni eyjarinnar. Þar er íbúð- arhús eigandans, kirkja, rúst- ir af gömlum kastala, gisti- hús sem getur hýst 12 gesti, krá, sölubúð og nokkrir kof- ar og útihús. Þótt eyjan teljist sjálfstæð, þá er staða hennar innan brezka samveldisins mjög vafasöm. Þegar manntalið var tekið 1951, var úrskurðað að Lundey skyldi fylgja Torring- ton. Þessu mótmælti eigand- inn harðlega og taldi það koma algjörlega í bág við sjálfstæði eyjarinnar, en hann varð þó að beygja sig. Og nú er verra í efni. Nú er komin fram tillaga um að innlima Lundey í England eftir mörg hundruð ára sjálf- stæði. Þessi tillaga er komin frá héraðsstjórninni í Devon, og hún ber það aðallega fyrir sig, að ef einhver glæpur verði framinn á eyjunni, þá sé þar engin lögleg yfirvöld Heiðruðu gestir og góðu vinir. Það er engin þörf á að út- skýra fyrir ykkur, sem hér er- uð stödd, tilgang þessa sam- sætis! Það er okkur Winni- pegbúum mesta ánægja og gleði að taka á móti þessum fjölmenna hópi Islendinga, hinum fjölmennasta hóp, sem hingað hefir komið síðan á innflutningsárunum f y r i r löngu síðan — um eða fyrir aldamótin. Margir einstakl- ingar hafa gert sér ferð hing- að frá íslandi, einir í einu og í smáhópum. En það er langt liðið síðan að fjörutíu manna hópur hefir komið hingað, hvort sem er í heimsókn eða til aðseturs, að Karlakór Reykjavíkur undanteknum. Þess vegna er það mér per- sónulega og fyrir fyrir hönd Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi mikil og gleði- rík ánægja að bjóða ykkur velkomin og láta þá ósk í ljósi, að allar vonir ykkar í sam- bandi við þessa ferð rætist. En áður en lengra er farið út í það mál, verð ég að bera fram kveðju til ykkar frá for- seta Þjóðræknisfélagsins, Dr. Richard Beck. — Hann er nú sem stendur vestur við haf á ferðalagi þar og fyrirlestra- túr. Hann á að flytja ræðu á hátíðarhaldi Islendinga við Blaine — og líka að koma og málið hljóti að koma til aðgerða dómstóls í Devon. Eyjarskeggjum þykir þetta skolli hart. Þeir segja sem svo, að ef úr þessu verði, þá muni næsta skrefið verða það, að þangað verði sendur lögreglu- stjóri, „og þá verður alveg ó- líft á eyjunni“. Maður, sem heitir Stanley Smith og átti áður heima í Lundey, hefir orðið svo gramur út af þess- ari tillögu, að hann hefir stofnað sérstakt landvarnarfé- lag fyrir Lundey, „Lundy As- sociation", sem á að bejrast á móti því með hnúum og hnef- um að eyjan verði innlimuð í England. Eigandinn sjálfur hefir tekið þessu rólega, en kveðst munu berjast á móti því að „of langt sé gengið“. Lesbók Mbl. fram í Vancouver og í Seattle og e. t. v. víðar. En hann skrifaði mér og bað mig að flytja til ykkar kveðju og hamingjuóskir, og sagðist vonast til að hitta hópinn þar vestur frá, annaðhvort í Van- couver eða Seattle. En áður en þangað verður komið, verðið þið búin að ferðast töluvert margar míl- ur — eins og þið eruð þegar búin að ferðast — og fá per- sónulega reynslu af því hvað þetta land er í raun og ver-u víðáttumikið og stórt. Hér í Winnipeg búum við á miðpunkti, frá austri til vest- urs, þessarar heimsálfu. Það er eins langt héðan til vestur- strandarinnar eins og frá austurströndinni og hingað. Þið hafið eins langt að ferð- ast héðan til Vancouver eins og þið hafið þegar ferðazt frá New York, en það eru um eða næstum því tvö þúsund mílur eða eitthvað á fjórða þúsund kílómetra. Ferðin vestur að hafi frá New York er ekki nema hálfnuð. Og svo er ferð- in til baka aftur enn fram- undan. Maður nokkur gat þess við mig í gærkvöldi', þegar við vorum að heilsa þeim, sem við náðum til, við lútersku kirkjuna, að eftir ferðaáætl- uninni væri gert ráð fyrir að Frh. á bls. 7. Service — Satisfaction Your Federal Grain Agent welcomes the opportunity to discuss the follow- ing with you: GRAIN CEREAL GRAIN SEED MALTING BARLEY COAL SELECTED OATS AGRICULTURAL CHEMICALS OIL SEEDS—Rapeseed, Mustard Seed 13 A. M. A. Lundey brezka Séra PHILIP M. PÉTURSSON: Ávarp Fluti á samsæti í Town N' Country 5. ágúst 1962 við komu hópferðar frá íslandi

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.