Lögberg-Heimskringla - 23.08.1962, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 23.08.1962, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 23. ÁGÚST 1962 Úr borg og byggð Skeyli frá forsælis- ráðherra Kanada lil íslendingadagsins Please extend my very best wishes to all who are gathered together at Gimli on Monday, August 6th, to observe the 73rd Annual Icelandic celer bration. The courage and skill of the early settlers of Icelandic origin served Canada well throughout the pioneering days when such qualities were a day to day necessity, and then and since Icelándic Ca- nadians have made many worthy contributions to all phases of life in Canada. Oríginal signed by JOHN G. DIEFENBAKER Prime Minister Ottawa, 1962. ☆ Scandinavian Centre The Scandinavian Centre held their second Bingo in their quarters on Tuesday, August 14th and, while the attendance was not too large, those hwo were there enjoyed the cozy evening. The next Bingo in the series will be Tuesday, August 28th at 8:00 p.m., 360 Young Street — the public is cordially in- vited. Very truly yours, Scandinavian Centre, J. O. ANDERSON, pres. ☆ Belel Building Fund Mrs. Steinunn Inge and Mrs. Groa Olafsson, Foam Láke, Sask., $20.00—In mem- ory of Kristín Helgadóttir Kristjanson formerly of Reykjavík, Iceland. Meðtekið með þakklæti. K. W. Johannson, 910 Palmerston Ave., Winnipeg 10, Man., féhirðir byggingarsjóðsins ☆ Giffs To Befel Mrs. John Stefanson, Elfros, Sask., $3.00; A friend, $15.00; Federated Ladies Aid, Winni- peg, Man., $70.00; Mrs. C. Cramer, Ninette, Man., $1.00; Vidir Ladies Aid, Vidir, Man., $50.00;Mr. S. Einarson, Betel, Pickerel Fillets; Mr. Jon Gil- lies, Winnipeg, Man., Books— 50 Volumes; Margaret and Al- dis Bjornson, Fraserwood, Man., in memory of Sveinn Geirholm, Gimli, $7.00. The following is a memorial fund for the late Mrs. Kristín Helgadóttir Kristjanson: Mr. and Mrs. Laugi Johannesson, Sr., Rierton, Man., Mr. and Mrs. John Johannesson, Riv- erton, Man., Mr. and Mrs. Don Benidictson, Gimli, $6.00; Mr. and Mrs. Diedrich and boys, Worthington, Minn., $6.00; Si'grun and Sigridur Hjartar- son, Gimli, Man., $5.00; Stef- ania Bjarnason, Camp Morten, Man., $2.00. Eaton’s J u n i o r Council, Winnipeg, $10.00—In memory of Wm. Olson, Winnipeg. S. M. Bachman, Treasurer ☆ Hópferð fró íslandi Eins og getið hefir verið um, kom hingað til Winnipeg fríð- ur fjörutíu manna flokkur af íslandi laust eftir síðast liðin mánaðamót. Þjóðræknisfélag- ið hafði hádegisverðarboð fyr- ir gestina í Winnipeg, og sótti fjöldi manna það hóf. Séra Philip M. Pétursson varaforseti Þjóðræknisfélags- ins stýrði samsætinu, sem hófst með borðbæn dr. Valdi- mars Eylands. Séra Philip bauð gesti velkomna, ræðis- maður Íslands í sléttufylkjun- um kanadísku, Grettir L. Jo- hannson, flutti ávarp. Séra Bragi Friðriksson fararstjóri þakkaði í nafnl gesta og af- henti Þjóðræknisfélaginu að gjöf forkunnarvandaða gesta- bók. Séra Philip Pétursson þakkaði gjöfina. Hóf þetta var hið ániægjulegasta í alla staði. Því miður skorti allmikið á, að hópferðin væri vel skipu- lögð af hálfu íslenzku ferða- skrifstofunnar Sunnu í Rvík. Til að mynda var ferðaáætlun, sem fyrir löngu var birt í blöðum, ekki fylgt og olli slíkt leiðindum sums staðar um byggðir. Mjög vantaði og á, að Ný-íslendingum væri gef- inn nægur fyrirvari um ferðir hópsins um Nýja Island. En hér verður sem oftar, að skap- arinn gefur fólki misjafnlega mikið af stjórnvizku. Allt um það skiptir höfuð- máli, að ferðalangar undu hag sínum vel og þótti mönnum gaman af að hitta þá. ☆ Report From Scandinavian Centre We are pleased to report the final purchase of our building at 360 Young Street. The debenture issue was well received with the final total sales reaching $21,300.00. To al'l who subscribed, we wish to express our sincere thanks. As is generally known, the Building Committee was formed to investigate possi- bilities and methods of ac- quiring a hall and meeting place. This, and more, the Committee has done and to all intents and purposes the work of the Committee is ended. In order to comply with the By- Laws and Constitution, we now require a Board of Direc- tors for* the Scandinavian Centre and a Management Committee to take charge of the affairs of the building. The Management Committee is to consist of t'hree elected repesentatives from debenture holders as well as two repre- sentatives from the Board of Directors. The Board of Direc- tórs will consist of two repre- sentatives from each of the MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkia Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku: kl. 9.45 f. h. 11.00 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 9.45 f. h. five ethnic groups and the election of these representa- tives is to be made by the member associations. The member associations have al- ready been advised of proce- dures to be followed. It is quite possible there may be some Scandinavian associa- tions, societies, clubs, etc. who are not yet officially associ- ated with the Scandinavian Centre. If such is the case, en- quiries are invited and a telephone call to Mr. J. O. Anderson at GL 2-9102 would be appreciated. The affairs of the Building Committee will be wound up at our First Annual Meeting, Monday, September 24th, 1962 and the necessary elec- tions will take place at the same time. The public is cordially invited and we look forward to an overflow meet- ing at our building, 360 Young Street, commencing 8:00 p.m. Very truly yours, J. O. ANDERSON, Chairman, Scandinavian Centre ☆ Villihestar fara í hundana Þegar Spánverjar voru að leggja Ameríku undir sig, fluttu þeir þangað mikið af hestum, aðallega reiðhestum arabísku kyni. Hestakyn þetta kölluðu þeir „mustang“, en það er dregið af spænska orð- inu „mesteno", sem þýðir fjörugur eða trylltur. Seint á 17. öld hröktu Indí- ánar Spánverja frá mörgum bækistöðvum og landnema- byggðum í Nýju Mexíkó og urðu Spánverjar að hlaupa frá öllu sínu. Meðal annars skildu þeir þá eftir mikið af hestum, og þessir hestar urðu vi'lltir þar á sléttunum og juku kyn sitt. Er talið að um eitt skeið hafi verið milljón villihesta á áléttunum í Texas, og önnur milljón hafi verið dreifð um slétturnar þar fyrir norðan og alla leið norður í Kanada. Þessum villihestum hefir stöðugt farið fækkandi og er tálið áð nú muni þeir ekki vera fleiri en 15.000. Er búizt við því, að ekki líði á löngu þar til þeir eru aldauða. Þetta stafar af því, að hestarnir eru brytjaðir niður miskunnar- laust. Veiðiaðferðin er sú, að menn elta þá á bílum þangað tii þeir eru uppgefnir. Þá eru þeir skotnir. Kjötið kaupa svo sláturhús fyrir lágt verð og selja það sem hundamat. Er sagt, að 26 milljónir hunda sé í Bandaríkjunum og þarf sá grúi mikið að eta. Þetta bitnar svo á villihestunum, og má með sanni segja að þeir fari í hundana. Dánarfregn Frederick Jón Vainsdal varð bráðkvaddur fimmtudag- inn 2. ágúst. Hann var fjöru- tíu og eins árs að aldri. Hann skilur eftir konu, Marjorie, af hérlendum ættum og tvö börn, Gary og Karen, auk eins bróður, Walter, og eina syst- ur, ólöfu (Mrs. D. Gautier) í Kaliforníu. Foreldrar hans voru Björn Vatnsdal og Bryn- hildur Sigurdson, sem dóu er börnin voru á unga aldri. Þau voru tekin til fósturs af Hann- esi og Tilley Pétursson, sem ólu þau upp. „Fred“ innrit- aðist í flugherinn í byrjun stríðsins og var í herþjónustu í Burma öll stríðsárin. En nú er hann dó var hann í þjónr ustu Department of Transport og var orðinn kunnugur öilum norðurhluta Kanada, frá Win- nipeg og til norður íshafs. Að ósk hans og fyrirskipun var lík hans flutt í lík- brennslustofu, en minningar- athöfn fór fram í Unitara- kirkjunni í Winnipeg 6. ágúst að miklum fjölda vina og ætt- manna viðstöddum. Hunang er gotl . . . Frá bls. 5. ar í stað, dregur það úr sviða og varnar því að upp hlaupi blöðrur. Og svo grær bruna- bletturinn furðu fljótt. Við nasastíflu og bólgu í nefrótum hefir mér reynzt það óbrigðult ráð að láta sjúklinga tyggja vaxköku, sem hunangið hefir verið tek- ið úr. Skal tyggja dálítinn bita af þessu í stundarfjórðung og skirpa honum svo út úr sér. Þetta er gert fimm eða sex sinnum á dag. Fer þá ekki hjá því að sjúklingnum batnar, en gott er að tyggja vaxið svo sem einu sinni á dag næstu viku, svo að sjúkdómurinn taki sig ekki upp aftur. En ef vaxkökur eru ekki til, þá skyldi sjúklingurinn taka inn eina matskeið af hunangi eft- ir hverja máltíð. Annars er þaið góður siður að taka inn tvær teskeiðar af hreinu hunangi á dag, það getur komð í veg fyrir margs konar kvilla. Lesbók Mbl. Systir Laufey Olson á íslandi Systir Laufey Olson frá Winnipeg er komin til ís- lands sem styrkþegi Lúterska heimssambandsins og gestur íslenzku kirkjunnar. Er þetta í fyrsta skipti sem styrkþegi alþjóða kirkjusambandsins óskar eftir að koma í náms- og kynnisför til Islands, að því er biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, tjáði blaðamönnum. Sagði hann að þetta hefði kirkju vorri þótt vænt um og væri systir Lauf- ey hjartanlega velkomin. Systir Laufey Olson er ísl. að ætt og talar ágætlega ís- lenzku. Hún er ættuð úr Fljót- um í Skagafirði í móðurætt og úr Borgarfirði í föðurætt. Faðir hennar var Davíð Jóns- son og móðir hennar Pálína Margrét Hafliðadóttir, en sjálf er hún fædd í Selkirk í Manitoba í Kanada. Systir Laufey er starfandi safnaðar- systir í Fyrstu lútersku kirkj- unni í Winnipeg, sem er fjöl- mennasti söfnuður íslendinga í Vesturheimi, en prestur þar er séra Valdimar Eylands. Hún skýrði fréttamönnum svo frá í viðtali í skrifstofu biskups, að í söfnuðinum væri um 1400 manns og þar væri mikið kirkjulegt starf. Væri messað á íslenzku á hverjum sunnudegi og tvisvar á ensku. Væru á vegum safnaðarins reknir sunnudagaskólar og þar væru starfandi tvö ungl- ingafélög. Upphaflega var þetta kirkjufélag stofnað af íslend- ingum og þeir eru þar fjöl- mennastir, en nú orðið er fólk af öðrum uppruna þar innan um, enda eru lútersku kirkju- félögin nú komin í eitt sam- band. Prestar hafa aðeins verið þrír, séra Jón Bjarna- son, séra Björn B. Jónsson og séra Valdimar Eylands. Systir Laufey er fastráðinn starfsmaður hjá söfnuðinum og hefir aðallega með hönd- um æskulýðsstarf og alls kon- ar menningarstarfsemi. Hún starfar með börnum og ungl- ingum safnaðarins, þjálfar kirkjulega leiðtoga innan hans og heimsækir fólkið. Hún hef- ir aðallega óskað eftir að kynnast hér kirkjulegu æsku- lýðsstarfi og ætlar að dvelja hér í 3 mánuði. Frá Reykja- vík fer hún á norrænt KFUK mót í Vindáshlíð og þaðan norður í land, þar sem hún heimsækir ýmsa söfnuði og kynnir sér líf og starfsemi kirkjunnar eftir föngum. Eftir það kemur hún aftur til Reykjavíkur. Ef einhverjir einstaklingar, félög eða söfn- uðir vildu komast í samband við hana, þá geta þeir snúið sér til skrifstofu biskups, en systir Laufey er fús að veita fræðslu og leiðbeiningar á sínu sviði, ef óskað er. Morgunbl.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.