Lögberg-Heimskringla - 23.08.1962, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 23.08.1962, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 23. ÁGÚST 1962 3 Litið um öxl Útdrællir úr Lögbergi og Heimskringlu frá fyrri árum V&lið haía Dr. Þorvaldur Johnson og Dr. Tryggvi J. Oleson Úr Heimskinglu 21. ágúst 1902: Heimskringla góð:— Kærar þakkir fyrir síðast eins og ávallt. En sérstaklega fyrir Islendingadagskvæðin þín í ár. Þau eru mjög hugð- næm að lesa og sýna ljóst hvaða mannval vér eigum hér fyrir vestan af hagyrðing- um . . . Kvæði Sig. Júl. þótti mér bezta kvæðið, og sætir það nærri furðu, þar sem hann er búinn að vera svo stutt í Kan- ada og ekkert sérstaklega hrif- inn af fegurðinni hér. Þetta er mín persónulega (þekking á honum og hef ði ég máske mátt þegja um það. Hjörtur minn Leo hefir einn stóran eigin- legleika, ég held fram yfir alla aðra, þann, að geta illa gert sig skiljanlegan fyrir öðrum, máské af því að hann á erfitt með að skilja sjálfan sig. Þó er furða hvaða ís- lenzka er á kvæðinu hans. En bragfræðin hans er ekki á háu stigi1 . . . Þá er nú þetta Islands minni, sem náði prís. Ljótt hefir verið rímið á lakasta kvæðinu, fyrst þetta náði prísnum. Með 3 hortitti og 2 ambögur: „liðnra" og „fjærri“. Svo talar hann um að ljósið skíni á feðra bein. Það þykir mér fremur óskáldleg hug- mynd . . . S. B. BENEDICTSSON ☆ Thos. Seaborn, sá er leit eftir graSþakningu fram með götum bæjarins, datt af hjóli sínu á mánudaginn í síðastl. viku og andaðist á spítalanum á föstudaginn. Hann var dug- legur mauðr og hafði fengið marga Isl. sektaða fyrir litlar sakir. ☆ Lögbergi virðist vera mjög illa við aðsendu greinina um „Fagnaðarevangelium Lög- bergs og hinna réttlátu". Vér sjáum ekki hvers vegna blað- inu ætti ekki að vera það þóknanlegt, að rifjað sé upp fyrir almenningi ögn af því, sem staðið hefir í því sjálfu og Sameininigunni um síðastl. nokkur ár, því ætti að finnast góð vísa ekki of oft kveðin. ☆ Úr Heimskringlu 23. ágúst 1922: Síðasla samkoman Hljómleikasamkoma próf. Sveinbjörns Sveinbjörnssonar tónskálds, sem haldiln var þann 18. þ. m., var mjög vel sótt, eins og ávallt áður, þeg- ar þessi viðurkenndi snilling- ur heldur samkomur. Lögin, er hann lék, öll samin af hon- um sjálfum, lokkuðu og leiddu hugi áheyrendanna inn á draumalönd, inn í æðri og un- aðslegri heim. Hjálpaði allt til þessa. Frábærilegt vald meist- arans fyrst og fremst yfir hljómleikalistinni. Og í annan stað fjörið og háttprýði öld- ungsins silfurhærða . . . Eitt var það aðeins, sem skyggði á. Og Iþað var tilhugs- unin um það, að þetta yrði síðasta samkoma prófessors Sveinbjörnssonar hér vestan hafs. Að fá nú ekki að hlustg á hann og sjá hann við píanóið framan, vekur leiðindi í hug- ans ranni . . . Með einlægu þakklæti fyrir þessa síðustu skemmtistund, sem margar aðrar, fylgja línum þessum hugheilar óskir ti'l próf. Svein- björnssonar og konu hans. ☆ Tuttugu og tvö hótel voru sektuð s. 1. miðvikudag hér í bænum fyrir óleyfilega vín- sölu. Hótelin virðast hafa ver- ið búin að gleyma með öllu, að þetta er vínbannsfylki. ☆ Úr fréttabréfi frá Tindastóli í Alberta í Lögbergi 21. ágúst 1902: T v æ r skemmtisamkomur hafa haldnar verið að tilhlut- un Islendinga, krýningardag- inn, sem átti að verða, og fyrsta júlí (þjóðminningardag Canada); þóttu þær báðar góð- ar og koma því ekki frekar við söguna. Islendingadagur var hátíðlgea haldinn 2. ágúst að Hólaskóla, í laufskála á há- um hól, þar sem víðsýni er fagurt og frítt að horfa yfir byggðir og óbyggðir alla leið vestur til hinna fannhvítu tinda Klettafjal'lanna. Þangað sótti hér um bil helmingur ís- lendinga og margt norskra og enskra, þar á meðal kaupmenn og þingmaðurinn okkar frá Innisfail. Veður var gott, stinningsgola á suðaustan og þrumuskúr gerði kl. átta að kvéldinu. Skemmtanir voru meðal annars kapphlaup og stökk, — krakkahlaupin unnu landar, enskir tóku engan þátt í þeim, en þar sem þeir reyndu sig, unnu þeir af landanum á stökki og hlaupum, en sagt var að þeir ættu engin verð- laun að fá. Ræður héldu allmargir. Jón- as Húnford mælti fyrir minni íslands; var það þunglamaleg líkræða um 600 ára kúgun og kvöl og endurnýjung lífdag- anna á hítjándu öldinni, upp- risuöld og annarri gullöld ís- lands. St. G. Stephanson mælti fyrir minni Canada. Hann líkti okkur við grasið, og laufið á trjánum, sem visnar og fellur, en á mikinn þátt í viðhaldi og framför plöntulífsins. Eins, Frh. á bls. 7. Crown Trust Company Executors and Trustees slnce 1897 offering o full range of personal and corporale trust services to Clients. We invite you to cail or write us today. No obligation. 364 Main Street WH 3-3556 C. R. VINCENT, J. A. WAKE, Manager. Estates Manager. Mundy’s Barber Shop 1116 Portage Avenue G. J. JOHNSON, Monoger 4 BARBERS Bezta og vinsælasta rakara- stofan í Winnipeg ASGEIRSON Paints & Wallpopcrs Ltd. 696 SARGENT AVE. Builders' Hardware, Poinfs, Varnishes, Wallpapers SU 3-5967—Phones—SU 3-4322 burnÖmatic 733 Pemblne Hwy. GAS HEAT COMPANY Over 20 Years Experience In Gos Heating SALES e INSTALLATION e SERVICE — 24-HOUR SERVICE — GL 3-8035 GL 3-8089 Benjaminson Construction Co. Ltd. 911 Corydon Avenue GR 5-0498 GENERAL CONTRACTORS Residentlal and Commerciol E. BENJAMINSON, Monoger Capital Lumber Co., Ltd. 92 Higgins Avenue Everything in Lumber, Plywood, Woll Board, Ceiling Tile, Finishlng Materials, Insulation and Hardware J. REIMER, Manager WH 3-1455 Phone WH 3-1455 The Wesíern Point Co. Ltd. 521 HARGRAVE ST., WINNIPEG "THE PAINTERS SUPPLY HOUSE" "SINCE 1908" WH 3-7395 J. SCHIMNOWSKI, Presldent A. H. COTE, Treosurer Off. SP 2-9509 — SP 2-9500 Res. SP 4-8753 OPPOSITE MATERNITY HOSPITAL Nell's Flower Shop 700 NOTRE DAME Wedding Bouquets - Cut Flowera Funerol Designs - Coraoges Beddlng Plents S. L. Stefanson — JU 6-7229 Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN TALLIN, KRISTJANSSON, PARKEJL MARTIN & MERCURY. Barristers & Solicitors 210 Osbome Street North WINNIPEG 1, MANITOBA T. R. THORVALDSON REALTY HOUSES - APARTMENTS - BUS. OPPORTUNITIES - INSURANCE - LOANS Offlce No. S MAYFAIR PLACE WINNIPEG 13, MAN. Telephones GR 5-1737 - GR 5-4374 — Business and Professional Cards — ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMI Forseti: DR. RICHARD BECK Apt. 3 - 525 Oxford Street, Grand Forks, North Dakota Styrkið félagið með því að gerasl meðlimir. Ársgjald $2.00 — Tímaril félagsins fríii. Sendist til fjármálaritara: MR. GUDMANN LEVY, 185 Lindsay Street, Winnipeg 9, Manitobo Phone WHiteholl 3-8072 Building Mechanic’s Ltd. Pointing • Decoratlng - Constructlen Renovoting - Real Estata 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 K. W. (BILL) JOHANNSON Manager A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur utbúnaður sá bezti. Stofnað 1894 SPruce 4-7474 Goodman And Kojima Electric ELECTRICAL CONTRACTORS 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 WH 2-7759 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA SP 2-5561 LE 3-4633 Evenings ond Holidays SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Reroof, Asphalt Shingles. Roof repolrt, instoll venfs, aluminum windows, doors. J. Ingimundson. SPruce 4-7855 632 Simcoe St„ Winnlpeg 1, Men. Thorvaldson, Eggertson, Saunders & Mauro Bar-isters and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA BLOG. Portoge ond Garry St. WHitehall 2-8291 S. A. Thorarinson Ðarrister and Solicltor 2nd Floer, Crown Trust Bldg. 364 MAIN ST. Office WHitehall 2-7051 Residence HU 9-6488 The Business Clinic Oacor Hjörleifson Office ot 207 Atlantic Ave. Phone JU 2-3548 Bookkeeping — Income Tax Insurance A.E.Ames & Co. Llmited Business Estoblished 1889 Investment Securitlee 280 Broadwoy Winnipeg 1 WH 2-2253 K. Rothwell J. Ross Murray HAGBORG FUEL LTD. Ph. SP 4-3431 Coal—Wood—Stoker Cool Furnace Fuel Oil Distributors for Berwind Charcoal Briquets Servlng Winnipeg Since 1891 Minnist BETEL í erfðaskróm yðar G. F. Jonosson, Pre*. and Mon. Dtr. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distrlbutora of FRESH AND FROZEN FISH 16 Martho St. WHIt.hall 2-0021 HOME SECURITIES LTD. 456 Maln St„ Wlnnlpeg REAL ESTATE 8. INSURANCE AGENTS LEO E. JOHNSON, A.I.I.A. President and Manager Phone: Bus. WH 3-4477 Res. AL 3-5864 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Dlrector Wholesola Dlstrlbutor* of Fr**h ond Frozen Flah 311 CHAMBERS STREET Offlce: Bus.: SPruce 4-7431 SPruee 2-3917 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC Sf. Mary't and Voughon, Wlnnlpeg Phone WH 2-6441 EGGERTSON & EGGERTSON Barrister* and Solidtors GUNNAR O. EGGERTSON, B.A., LLB. ERLINGUR K. EGGERTSON, B.A., LL.B. 500 Power Bulldlng, Portoge ot Vaughon, Wlnnlpeg 1 PHONE WH 2-3149 Investors Syndicate of Canada, Limited H. Brock Smith Manager, Winnipeg Region 280 Broadway Ava. WH 3-0361 Halldór SigurSsson & SON LTD. Contractor & Builder • Office and Warehouw 1410 ERIN ST. Ph. SP 2-6860 Re*. Ph. SP 2-1272 Bhoadwai^ FLORISTS E. Cholakis & Five Sons 277 Portage Ave. • Phone WH 14711 Polo Pork Shopplng Centre - SP 8-8484 TORONTO MONTREAL WINNIPEG VANCOUVER VICTORIA HALIFAX LONDON, ENG. NEW YORK WOOD, GUNDY & COMPANY LIMITED 280 Broodwoy, WINNIPEG 1 G. S. SWINDELL Manager Telephone WH 2-6166 QUEBEC OTTAWA LONDON, ONT. HAMILTON KITCHENBE REGINA EDMONTON CALGARY

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.