Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 14.02.1963, Qupperneq 3

Lögberg-Heimskringla - 14.02.1963, Qupperneq 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 14. FEBRÚAR 1963 3 máls Mr. Jóhann J. Straum- ford og bar fram svolátandi spurningu: Er nú Ellimanna- heimilismálið sem minnst var á síðasta fundi dáið? Eða á það nú að takast upp á þessum fundi? Einhver svaraði þeirri spurningu þannig, að slíkt hefði bara verið tal. Séra Guð- mundur mótmælti því og sagðist hafa meint hvert orð af því sem hann hafi sagt á síðasta fundi því að Elli- mannaheimilismálið væri sín hjartans sannfæring. Síðan tóku margir til máls og virtust nú vera þessu máli mjög hlyntir. Að loknum ræðu- höldum kom fram svolátandi tillaga frá Mrg, Margrét John- son, konu séra Guðmundar, að kosnir séu þrír menn í nefnd til þess að athuga þetta mál, uppástungan var studd af Mrs. Halldór Bjornsson, síðan rædd, svo borin upp til atkvæða og samþykkt með miklum meiri hluta atkvæða. Þá voru kosnir í nefndina þessir áðurnefndu þrír menn, þeir störfuðu af miklum á- huga, heimsóttu fjölda af ís- lenzku fólki, og fengu hinar ákjósanlegustu viðtökur, og ákveðin loforð um fullkomið fylgji til framkvæmda þessari hugsjón, sem allir álitu mjög nauðsynlega. Þessi þriggja manna nefnd starfaði þar til á fyrsta árs- fundi deildarinnar sem hald- inn var sunnudaginn 7. janúar 1945, þá skilaði nefndin af sér og gaf nákvæma skýrslu yfir það starf sem hún hafði gert. Þessi ársfundur var haldinn í liúterska Kvennfélags húsinu í Blaine, kl. 2 e.h. Eftir nokkr- ar umræður kom fram tillaga frá tónskáldinu Sigurði Helga- son, að þessir sömu þrír menn séu endurkosnir til áfram- haldandi undirbúningsstarfs í Ellimannaheimilismálinu, svo breytingar tillaga frá séra Guðmundi að einum eða tveimur mönnum sé hætt við í nefndina. Eftir nokkrar athugasemdir, þá var þessum mönnum bætt við í nefndina, Mr. Andrew Danielson og Guðjóni Johnson. Það hefur oft verið minnst á dugnað þessara fimm manna nefndar svo ekki gerist þörf að minn- ast á það hér. Nú eru tveir af þeim nefndarmönnum dánir þeir Andrew Danielson og Guðjón Johnson. Margir ágætismenn hafa starfað bæði vel og lengi í Stafholtsnefndinni, sem ann- aðhvort eru nú dánir eða hafa fengið lausn úr nefndinni. Þeir sem nú skipa sæti í Stafholtsnefndinni eru þessir: 1. Einar Simonarson, lög- maður, sem verið hefur for- seti nefndarinnar síðan 5. jan- úar 1947, en þá bað séra Guð- mundur um lausn úr nefnd- inni og fluttist frá Blaine. Mr. Hamingjuóskir . . . til Islendinga í tilefni af 44. ársþingi Þjóðræknis- félagsins, sem haldið verður í Winnipeg 18,- 20. febrúar 1963. VARIETY SHOPPE LOVISA BEKGMAN SPruce 4-4132 630 NOTRE DAME AVE. og 697 SARGENT AVE. Hamingjuóskir . . . til íslendinga í tilefni af 44. ársþingi Þjóðræknisfélags- ins, sem haldið verður í Winnipeg 18.-20. febrúar 1963. Shields Drug Store SUnsel 3-7345 SARGENT al DOMINION WINNIPEG. MAN. With Compliménts of . . . R. B. VOPNI AND CO. CHARTERED ACCOUNTANTS WHilehall 3-8481 2nd Floor Crown Trusl Bldg. 364 MAIN ST. Compliments of . . . A. S. BARDAL LIMITED FUNERAL HOME 843 SHERBROOK ST„ WINNIPEG SPruce 4-7474 N. O. BARDAL 122 HEARNE AVE. VE 2-3792 K. L. BARDAL 679 WATERLOO ST. 489-5988 — Business and Protessional Cards — ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMI Forseti: DR. RICHARD BECK Apt. 3 - 525 Oxford Street, Grond Forks, North Dakota Slyrkið félagið með þvi aS geraal meðlimir. Ársgjald $2.00 — Tímaril félagsint frílL Sendist til fjármálaritara: MR. GUDMANN LEVY, 185 Lindsoy Stre«t, Winnipeg 9, Manitobo Phone WHiteholl 3-8072 Building Mechanic’s Ltd. Pointing - Decorating - Constructlon Renovoting - Reol Estote 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 K. W. (BILL) JOHANNSON Manoger Minnist BETEL í erfðaskróm yðar A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Stroot Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Stofnað 1894 SPruce 4-7474 G. F. Jonosson, Pros. ond Mon. Dlr. Keystone Fisheries Limited Wholesalo Distrlbutors of FRESH AND FROZEN FISH 16 Mortho St. WHIt.holl 1-0031 Goodman And Kojima Electric ELECTRICAL CONTRACTORS 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 WH 2-7759 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA SP 2-5561 LE 3-4633 Ev.nings ond Holidays g HOME SECURITIES LTD. 456 Moln St., V/innipeg REAL ESTATE & INSURANCE AGENTS LEO E. JOHNSON, A.I.I.A. President ond Manoger Phone: Bus. WH 3-4477 Res. AL 3-5864 SPruco 4-7855 ESTIMATES FREE 1. M. Ingimundson Roroof, Aiphalt Shinglot. Roof repoirt, instoll vent*, aluminum windows. doort. J. Ingimundton. SPruce 4.7855 632 Simcoe St., Winnipeg S, Mom. CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: Bus.: SPruce 5-0481 SPruce 2-3917 Thorvaldson, Eggertson, Saunders & Mauro Bar-isters ond Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA BLDG. Portoge and Gorry St. WHiteholl 2-8291 FRÁ VINI EGGERTSON & EGGERTSON Barrilter* and Sollcitor* Einar Simonarson hefur reynst hinn ágætasti maður í þeirri stöðu og ávalt hefur hann borið velferð heimilis- ins fyrir brjósti og leyst starf sitt af hendi með snild enda er Mr. Simonarson, mjög vel látinn af öllum bæði nefndar- mönnum og svo líka öllu vist- fólki á Stafholti. Hann verður Frh. á bls. 7. ROSE THEATRE SARGENT ot ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite Every Tuesday ond Wednesday SPECIAL CHILDREN'S MATINEE Every Saturdoy S. A. Thorarinson Borrlstor ond Solldtor 2nd Fio.r, Crown Tnilt Bldp. 364 MAIN ST. Office WHiteholl 2-7051 Retidence HU 9-6488 HAGBORG FUEL LTD. Ph. SP 4-3431 Cool—Wood—Stoker Cool Furnoce Fuel Oi1 Dittribufor* for Berwínd Charcool Briquets Setving Winnipeg Since 1891 GUNNAR O. EGGERTSON, B-A., LL.B ERLINGUR K. EGGERTSON, B.A., LL.B 500 Power Br.lldlng, PortoQ* et Voughan, Winnlpo* 1 PHONE WH 1-314* Investors Syndicate of Canada, Limited H. Broek Smith Monoger, Winnipeg Region 280 Broodwoy Ave. WH 3-0361 Halldór Sigurðsson & SON LTD. Controctor & Builder • Office and Warehoute- 1410 ERIN ST. Ph. SP 2-6860 Ret. Ph. SP 2-1272 T. R. THORVALDSON REALTY HOUSES - APARTMENTS - BUS. OPPORTUNITIES - INSURANCE - LOANS Offlce No. 5 MAYFAIR PLACE WINNIPEG 13, MAN. Tolophonos GR 5-1737 - GR 5-4574 TORONTO MONTREAL WINNIPEG VANCOUVER VICTORIA HALIFAX LONDON. ENG NEW YORK WOOD, GUNDY & COMPANY LIMITED 280 Broodwoy, WINNIPEG 1 G. S. SWINDELL Manoger Tolophono WH 2-6166 QUEBEC OTTAWA LONDON, ONT HAMILTON KITCHENER REGINA EDMONTON CALGARY

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.