Lögberg-Heimskringla - 25.04.1963, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 25.04.1963, Blaðsíða 1
Högberg - I^eimslmngla Stofnað 14. ]an., 1888 Stofnuð 9. sept., 1886 77. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 25. APRÍL 1963 NÚMER 17 Islandsfarar, góða ferð, - við biðjum að heilsa Rifslangi • Grunsey Hornbjarg Húnaflói Dettífc lámaski Ódáðah riH*W Dyn^uQi'il | Askja StvHcishálmur^^^r: AtódárdiUiir Reyðarfjörii Fornihvammur ^fOFSJOKUL, VATNAJOKULL Hvalfiori'irCy_d0 Reykjavík^PSeyki^ É larfjorftut* YsísMvlK.’fJKiejfai'vatnl rafellsstaftur ^ Keflavíl Jp«l8amerkursandur irhólsmýri tMYRDAl, JÖKULL i ÍKULL Langanes Látrabjarg Breiðafjöröur Gerpir Arnarstapi J Djupivogur • Papey "'“Oor, Borgar^M.«^IIyanneyrl 0] Faxafl0i Borgarfj»r6f Alcranes Vestmannaeyjar Dyrhóiaey EFNISYFIRLIT bls. Kveðjur ..................... 2 Finnbogi Guðmundsson — Hraun ...................-.. 2 Áskell Löve — Jurtir á íslandi 2 Dr. P. H. T. Thorlakson — Some Recollections of three Visits to Iceland ------ 4 Lalah Johannson — Churches I Visited in Iceland ..... 6 Valdheiður Thorlakson — Til íslands furðustranda 7 Richard Beck — Thingvellir 9 Arni G. Eggerlson — Iceland Steamship Company ......... 12 Consulate of Xceland — Fishing Industry of Iceland ....... 12 Caroline Gunnarson — Við ættum öll að eiga bæði löndin ................. 14 Sveinn Ásgeirsson — Reykja- vík ....................... 17 Örlygur Sigurðsson — Um skemmtistaði í Reykjavík 19 Haraldur Bessason — Vegir og vegleysur ................. 21 Steindór Steindórsson frá Hlöðum — Akureyri ......... 25 Séra Benjamín Kristjánsson — Orðsending frá Akureyri ... 27 Þjóðsaga — Átján barna faðir í álfheimum .............. 28 ÞJÓÐSÖNGUR ÍSLANDS THE MILLENNIAL HYMN OF ICELAND eftir MATTHÍAS JOCHUMSSON Ó, guð vors lands, ó, lands vors guð! vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn. Úr sólkerfum himnanna hnýta þér krans þu'nir herskarar, tímanna safn. Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár og þúsund ár dagur, ei meir, eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, sem tilbiður guð sinn og deyr. íslands þúsund ár, eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, sem tilbiður guð sinn og deyr. Translaled by JAKOBINA JOHNSON Our country’s God! Our country’s God! We worship Thy name in its wonder sublime. The suns of the heavens are set in Thy crown By Thy legions, the ages of time! With Thee is each day as a thousand years, Each thousand of years but a day. Eternity’s flow’r, with its homage of tears, That reverently passes away. Iceland’s thousand years! Eternity’s flow’r, with its homage of tears, That reverently passes away. Ó, guð! ó, guð! vér föllum fram og fórnum þér brennandi, brennandi sál, guð faðir, vor drottinn frá kyni til kyns og vér kvökum vort helgasta mál; vér kvökum og þökkum í þúsund ár, því þú ert vort einasta skjól; vér kvökum og þökkum með titrandi tár, því þú tilbjóst vort forlagahjól. ísland þúsund ár, voru morgunsins húmköldu hrynjandi tár, sem hitna við skínandi sól. Ó, guðs vors lands! ó, lands vors guð! vér lifum sem blaktandi, blaktandi strá; vér deyjum, ef þú ert ei ljós það og líf, sem að lyftir oss duftinu frá; ó, ver þú hvern morgun vort ljúfasta líf, vor leiðtogi í daganna þraut, og á kvöldin vor himneska hvíld og vor hlíf, og vor hertogi á þjóðlífsins braut. Island þúsund ár verði gróandi þjóðlíf með þverrandi tár, sem þroskast á guðsríkisbraut. Our God, our God, we bow to Thee, Our spirits most fervent we place in Thy care. Lord, God of our fathers from age unto age, We are breathing our holiest prayer. We pray and we thank Thee a thousand years That safely protected we stand. We pray and we bring Thee our homage of tears — Our destiny rests in Thy hand. Iceland’s thousand years! The hoarfrost of morning which tinted those years, Thy sun, rising high, shall command! Our country’s God! Our country’s God! Our life is a feeble and quivering reed. We perish^ deprived of Thy spirit and light To redeem and uphold in our need. Inspire us at morn with Thy courage and love, And lead through the days of our strife! At evening send peace from Thy heaven above And safeguard our nation through life. Iceland’s thousand years! O, prosper our people, diminish our tears, And guide, in Thy wisdom, through life!

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.