Lögberg-Heimskringla - 25.04.1963, Blaðsíða 30

Lögberg-Heimskringla - 25.04.1963, Blaðsíða 30
30 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 25. APRIL 1963 NIKKEL Á HEIMSMÁRKAÐINUM — ATVINNA FYRIR ÍBÚA KANADA Hvernig Kanadískf nikkel hjálpaði Hovercraft Englands til að hefja sig á loft Hovercraft var tekin í notkun síðastliðið ár á Englandi, en þar var þetta tæki uppfundið og smíðað, þetta einkennilega farar- tæki svífur eiginlega áfram á loft cushion eftir að það fer af stað og snertir hvorki jörð né sjó. Það þurfti tækni og beztu efni til að smíða Hovercraft og við hið síðarnefnda kom Kanadískt nikkel að liði. Hvernig? Nikkel er sterkt, endingargott og ryðgar ekki. Nikkel er notað í Hovercraft transmission kerfið og vatns- og eldsneytisleiðslurnar; stál blandað með nikkel er notað í yfirbygginguna og nikkelblendingar, er þola hita, að miklu leyti í vélarnar. Vaxandi nikkel markaðir heima og erlendis efla efnahag Kanada og veita íbúum Kanada meiri atvinnu. THE INTERNATIONAL NICKEL COMPANY OF CANADA, LIMITED 55 YONGE STREET, TORONTO

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.