Lögberg-Heimskringla - 25.04.1963, Blaðsíða 4

Lögberg-Heimskringla - 25.04.1963, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 25. APRlL 1963 Lögberg-Heimskringlo Published every Thursday by NORTH AMERICAN PUBLISHING CO. LTD. Printed by WALLINGFORD PRESS LTD. 303 Kennedy Street, Winnipeg 2, Man. Ediior: INGIBJÖRG JÓNSSON EDITORIAL BOARD Winnipeg: Dr. P. H. T. Thorlakson, chairman, Próf. Haraldur Bessason, vice-chairman, Mrs. Ingibjörg Jónsson, sec’y, Dr. Valdimar J. Eylands, Miss Caroline Gunnarsson, Prof. Thor- valdur Johnson, Prof. Tryggvi J. Oleson, Rev. Phiíip M. Péturs- son. Vancouver: Dr. S. E. Björnsson. Monlreal: Próf. Askell Löve. Minneapolis: Mr. Valdimar Björnson. Grand Forks: Dr. Richard Beck. Reykjavík: Birgir Thorlacius ráðuneytisstjóri. Akureyri: Steindór Steindórsson yfirkennari. Subscription $6.00 per year—payable in advance. TELEPHONE WH. 3-9931 Authorlzed as second class mall by the Post Office Department, Ottawa, and for payment of postage in cash. Góða ferð, — við biðjum að heilsa Síðan að mörg hundruð Vestur-íslendingar sigldu til Is- lands á þúsund ára afmælishátíð Alþingis 1930 hafa aldrei eins margir búið sig til íslandsferðar eins og í ár. Áhugi þeirra fyrir að heimsækja ættjörðina fór vaxandi eftir að hægt var að fljúga heim, ekki sízt síðan flugfélagið Loftleiðir hóf beinar flugferðir milli New York og íslands. Hópferðirnar verða tvær í ár, hundrað og tíu manns frá Vancouver og um fjörtíu manns frá Winnipeg. íslendingar í Kaliforníu reyndu að stofna til hópferðar og umsóknir um far bárust frá sextíu manns en það var ekki nægilega stór hópur til þess að hægt væri að leigja flugfar, þó mun margt af þessu fólki fara til íslands í sumar, þó ekki verði í einum hóp. Og eins fór um fyrirhugaða hópferð íslendinga í Toronto. Líklega er, að um tvö til þrjú hundruð Vestur-íslendingar verði viðstaddir hátíðahöldin á íslandi 17. júní í sumar. I tilefni þessarar fjölmennu heimsóknar V.-íslendinga til ættjarðarinnar var efnt til þessarar sérstöku útgáfu Lög- bergs-Heimskringlu og er hún að sjálfsögðu helguð íslandi. 1 þessum hóp sem til Islands fer, verða menn og konur á öllum aldri, fólk sem var komið til fullorðins ára er það kvaddi ættjörðina og hefir lengi þráð að sjá átthaga sína og hitta bernskuvini á ný; fólk, sem á aðeins æskuspor sín á íslandi, og vill glöggva minningmyndir sínar um bernsku- stöðvarnar, dalina, fjöllin, fljótin og fossana; menn og konur af íslenzkum ættum sem borin eru og barnfædd hér í álfu og hafa aldrei ísland litið, en eiga samt í huga sínum og sál dýrðlegar myndir af ættlandinu, sem foreldri þeirra, afar og ömmur, hafa málað fyrir þeim. I þessum hóp verður og margt yngra fólk, sem á örðugt með að mæla á íslenzka tungu, en íslenzkt blóð streymir í æðum þess engu síður en hinna, og það langar til að kynnast frændum sínum á Is- landi. Fáeinir fylgjast með hópnum sem venzlaðir eru Is- lendingum en eru orðnir íslenzkir í anda vegna sambúðar- innar við þá. Við væntum þess að frændur okkar á íslandi kenni íslenzka hjartalagið, er einkennir marga gestina sem að garði ber, hvort þeir mæla á íslenzku eða ekki. — Vestur-íslendingum hefir jafnan verið hjartanlega fagnað á Islandi; nú er þegar verið að undirbúa virðulegar móttökur fyrir íslandsfaranna bæði í Reykjavík og í höfuðborg norður- lands, Akureyri, svo sem skýrt er frá í þessu blaði. Þessi útgáfa blaðsins er eins og bróðurhönd rétt yfir hafið; kveðj- urnar, greinarnar og auglýsingarnar, sem í því birtast, bera vott um, hve frændur okkar austan hafs láta sé annt um að styrkja sambandið við okkur hér vestan hafs. Við gætum trúað að margir hefðu ánægju af að lesa auglýsingarnar. Við viljum benda ferðafólkinu á, að hafa blaðið með sér til ís- lands, sér til minnis um, hvert það eigi að snúa sér, ef það vanhagar um eitthvað. — Við metum líka það, er heimafólk okkar hefir lagt til blaðsins, ágætar greinar, ferðasögur til íslands og fl. Þess má og geta að Grettir ræðismaður Johannson átti hugmynd- ina að þessari „túrista“ útgáfu og hefir veitt ritstjóranum góða aðstoð sína svo og próf. Haraldur Bessason. Til er ætlast að þessi sérstaka útgáfa blaðsins sé eins- konar leiðarvísir fyrir ferðafólkið ekki einungis þá, sem fara í sumar heldur og þá sem fara síðar meir. Við væntum þess að allir skilji, að nauðsynlegt var að hafa nokkrar greinar í blaðinu á ensku. Við viljum hvetja fleiri en þá, sem ís- lenzku lesa, til að heimsækja ættjörðina. Við munum prenta stærra upplag en venjulega af þessu blaði. Sendið okkur nöfn og heimilisföng kunningja ykkar, sem óska þess að fræðast um ísland, og munum við þá senda þeim „túrista" útgáfuna ókeypis. Við biðjum pílagrímana að flytja landi og þjóð kveðjur okkar hinna sem heima sitjum. Við fögnum því að þeir eiga kost á, að dvelja um stund í hinni „nóttlausu voraldar ver- öld, þar sem viðsýnið skín.“ Við árnum þeim fararheilla. Dr. P. H. T. Thorlakson: Some Recollection Of Visits To lceland In June, 1963, two large aircraft will leave Vancouver and Winnipeg for Iceland. The passengers will be, for the most part, Americans or Can- adians of the first or second generation whose grand-par- ents or parents left Iceland between 1870 and 1905. During this period, approximately 8,000 persons, one-tenth of the population of the island, emigrated to North America. They had several reasons for emigrating. For forty years, the north of Iceland had been beset with calamity. Repeated volcanic eruptions had de- stroyed thousands of acres of pasture-land. During the sum- mer months, the weather was cold. As a consequence, the sheep were poorly fed and died by the thousands. Ice- packs filled the northern fjords, hindering the fisher- men going out to sea. Trade was partly controlled by a Danish monopoly. Fortunately these circumstances have all changed, but as a result of them at the time many families left the sagaland of their childhood for America. In spite of all the hardships these people con- tinued to cherish a vivid mental picture of their home- land with its mountains, wat- er-falls, and the encircling sea. The sea from which they had obtained much of their sustenance had, for a thousand years, served as a “perimeter high-way” on which they could sail around their island home. Like most emigrants to America, the Icelanders first established small separate communities. In spite of this temporary isolation they soon became active in the affairs of the countries of their adop- tion. With the passing of years and with the arrival of children and grand-children, their deep yearning to visit their home-land possibly be- came less intense. Neverthe- less, they became more and more determined to inculcate in the minds of their children an understanding and an ap- preciation of Iceland’s long and eventful history, its ancient classic language and its great literature. This at- tachment to the old land lingers on even among those of the present generation, many of whom will visit Ice- land for the first time this summer. What will be their impres- sion and reactions? Will they be elated or disappointed by this new experience? What will they say about the land- scape and the climate? Will Iceland suffer, by comparison, with the high mountain ranges and the majestic forests of the Pacific coast; or with the gorgeous sunsets over the Western prairies in the au- tumn when the vast wheat fields yield their bounteous harvest; or with the beautiful lakes and rivers of Eastern Canada and its countryside bedecked in its fall finery with the crimson foliage of the hard maples and the brilliant yellows of the box- elders and other trees. Every country, of course, has its special appeal and scenic attraction for its own inhabitants. The travellers response to his surroundings is, however, determined as much by how he feels and by what he knows, as by what he sees. His capacity to respond and to appreciate may vary with his mood and with the state of the weather. Travelling is an excellent educational experience pro- vided the individual prepares himself or herself diligently beforehand. Those who read and study before they go will come home with the greatest knowledge and understanding. Grealey said that “Our object in travelling should be, not to gratify curiosity and seek temporary amusement, but to learn, and to venerate, and to improve the understanding of the heart“. Mrs. Thorlakson and I have visited Iceland on three oc- casions. Each time we have returned home with greater understanding, with lasting memories and new friend- ships. In 1930, we sailed from Montreal with a group of Canadians and Americans who were going to Iceland to witness the celebration of the thousand year anniversary of the Icelandic Parliament (the Althing). On the second evening after our arrival in Reykjavik, the Medical Society held a ban- quet to which the late Dr. B. J. Brandson and I were invited. Dr. Brandson was, of course, well-known to the people of Iceland. After a most sump- tuous dinner and many excel- lent speeches the Toastmaster, the late Dr. Thordur Edilons- son of Hafnarfjordur, called upon Dr. Brandson to reply which he did in his usual thoughtful and eloquent manner. Sometime after mid- night, the Chairman called on me for a few remarks. With some reluctance, I attempted to express some words of ap- preciation in Icelandic, and to explain my predicament. I reminded our hosts that I laboured at home in Winni- peg under the same handicap that I was now experiencing at this function in Reykjavik. By way of illustration, I re- ported the following incident that had occurred during the week prior to our departure by train to Montreal: My nurse announced that a man about eighty years of age, was waiting for me in one of my consulting rooms. As we shook hands, he said: “Ert þú Thor- björn læknir?” “Já”, sagði jeg. “Jæja þá” sagði gamli mað- urinn. “Jeg skal segja þér al- veg eins og satt er. Jeg fór fyrst til Dr. Brandson eins og allir góðir menn gera, en hann var þá ekki heima“. In 1930, the Government of Iceland had developed a circular road from Reykjavik to the ancient Plains of Parliament, a distance of 30 miles. This excellent arrange- ment provided transportation facilities for the many thous- ands of visitors. The afternoon that our party, billeted in the new “Old Folks’ Home”, left Reykjavik was cold and wet. All the curtains of the seven passenger touring car were tightly closed. Our chauffeur was apparently unwilling to travel too fast along this wet, gravel roadway. After travel- ling for a time in the heavy rain, we were stopped by a motorcycle policeman. He re- monstrated with the driver for holding up the traffic. The driver without a moments hesitation, said to the police- man, in Icelandic, that he had to drive very carefully be- cause all the occupants in his car were from the old folk’s home! Apparently this explan- ation seemed to satisfy the policeman. When we finally arrived at Þingvellir, we were greeted by an astonishing sight. A portion of the valley was studded with hundreds of small white canvas tents. When we were assigned our tent we discovered that it was provided with two comfort- able cots and a small oil stove. Early the next morning, when I opened the flaps of our tent I gazed out upon a typical Canadian winter scene. The rain of the previous day had changed to snow. The surrounding hillsides and our immediate surroundings were blanketed with clean white snow. Fortunately the sun was coming out in full force. The snow soon vanished and the weather became very pleasant. That afternoon we witness- ed the re-enactment of the first Althing of 930 A.D. On a level area above the lake three rows of seats were ar- ranged each forming a large circle. In the middle circle sat the 12 representatives from the electoral districts, clad in ancient Viking attire. Oc- cupying the circle behind and in front of each represent- ative were the two advisors

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.