Lögberg-Heimskringla - 13.06.1963, Qupperneq 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 13. JÚNl 1963
3
Litíð um öxl
Úídrættir úr Lögborcri oq Heimskringlu
frá fyrri árum
Valið hafa
Dr. Þorvaldur Johnso” og Dr. Tryggvi J. Oleson
Úr Heimskringlu,
12. iúní 1913:
Eins og getið var um í síð-
asta blaði, hélt Vilhjálmur
Stefánsson héðan vestur til
Wynyard til að hitta móður
sína og bróður. Wynyard
menn hugðust að nota tæki-
færið til að heiðra heims-
skautafarann, og gekst verzl-
unarráð bæjarins fyrir því.
Var efnt til veglegs samsætis
. . . sem haldið var þriðju-
dagskveldið 3. þ.m. Bæjar-
stjórnin og verzlunarráðið
,stóðu fyrir því, og sátu þar
allir leiðandi menn bæjarins
og mesti fjöldi íslendinga
þaðan úr nágrenninu. Stýrði
því T. B. Baker, forseti Wyn-
yard Board of Trade. Bauð
hann heiðursgestinn velkom-
ínn . . . Vilhjálmur hélt þar
næst snjalla ræðu. Einnig
töluðu W. H. Paulson, M.P.P.,
Cameron bæjarstjóri og séra
Rögnv. Pétursson, frá Winni-
peg, er þangað hafði verið
boðinn af forstöðunefndinni
, . . Kvæði hafði Dr. Sig. Júl.
Jóhannesson ort á ensku fyrir
minni heiðursgestsins, en lag
við það hafði Helgi Helgason
tónskáld samið. Sungu dokt-
orinn og Helgi kvæðið, en
Ásmundur Guðmundsson,
cand. theol., lék undir á píanó.
Leiðir verða langþurfa-
mennirnir.
Úr Heimskringlu,
13. iúní 1923:
í hópi vorra allra mætustu
vísinda- og fræðimanna er dr.
Ágúst H. Bjarnason. Kom
þann með Canadian Pacific
járnbrautarlestinni frá Min-
peapolis hingað á sunnudags-
morgunin var 10. þ.m. Dvelur
hann hér nokkra daga, en
gerir ráð fyrir að heimsækja
hinar helztu byggðir áður en
hann snýr heimleiðis aftur.
Með honum kom hingað til
lands kona hans, frú Sigríður
Jónsdóttir ritstjóra Ólafsson-
ar. Hélt hún rakleiðis til
Chicago til bróður síns Ólafs
læknis Ólafssonar og er vænt-
anleg hingað til bæjarins um
þann 24. þ.m.
Þau hjón lögðu af stað að
heiman 23. apríl og komu til
New York um miðjan maí.
Eftir nokkra viðstöðu þar hélt
prófessor Bjarnason norður
til Boston, og dvaldi þar á
aðra viku sem gestur þeirra
prófessors White við Harvard
háskólann og dr. Samuel A.
Eliots, forseta Únitarakirkj-
unnar í Ameríku. Flutti hann
fyrirlestur við Harvard há-
skólann um Magnús guðfræð-
ing Eiríksson, og íslenzka
brautryðjendur á sviði hinna
andlegu mála.
Vancouver íil íslands
Framhald frá bls. 2.
um við þá svo heppin að fá
Mr. Mark Gelfond, travel
agent, okkur að kostnaðar-
lausu, og hefur hann reynst
þarfur þjónn. En Mrs. Ást-
hildur Gunnarson hefur að-
stoðað hann. En ferðanefndin
hefur haldið áfram að koma
saman af og til, og vil ég segja
fyrir mig, að ég hef haft mikla
ánægju af því að fá að fylgj-
ast með því sem gerst hefur,
og þakka hér með nefndar-
mönnum fyrir samstarfið og
alla alúð. Þeir Snorri Gunn-
arson og M. K. Sigurðsson
sem komu frá íslandi til Van-
couver fyrir fáum árum, hafa
haft bréflegt samband við
Ferðaskrifstofu ríkisins og svo
ættingja og vini þar, og efast
ég því ekki tim að móttakan
þegar til Islands kemur, verði
yndisleg.
Nú eru aðeins fáir dagar
til stefnu. Einu sinni dreymdi
mig að það yrði sonur minn
George, sem er flug Captain
hjá C.P.A., mundi sitja við
stýrið í Britannia flugvélinni,
með 110 góða vini innanborðs
— og að einn þeirra farþega
yrði hún móðir hans. En þá
var hann hækkaður í tign og
stjórnar nú eingöngu þessum
stóru „Jets“ — og flýgur til
Lima í Peru, Tokýó, o. s. frv.
En ég er að verða kjarklaus,
og bara treysti mér ekki í
þessa ferð.
Ég óska ferðafólkinu góðrar
ferðar, og vona að allir
skemmti sér vel. Ég vona að
það takið lagið af og til ,með
ágætis söngstjóra eins og Sig-
urbjörn Sigurdson, L. H.
Thorlakson, Tana Björnson
og' fleiri — vona ég að sungið
verði „Þú blá fjalla geimur,
með heiðjökla hring, Um há
sumar flýg ég þér að hjarta“!
Góða ferð — ég bið að
heilsa.
Guðlaug Jóhannesson.
Ólafur gamli um áttrætt og
Sigurður á svipuðum aldri,
sátu niður við sjóinn og nutu
tilverunnar í sól og hita
sumarsins. Framhjá þeim
sveif lítil dama í „bikini“ bað
fötum. Gömlu mennirnir and-
vörpuðu og Ólafur gamli
sagði: Eitthvað var það nú
annað í gamla daga. Þá voru
baðfötin eitthvað skjólbetri,
og þá var kvenfólkið í mörg-
um skjörtum og pilsum. Ójá!,
drottinn minn, sagði Sigurður
gamli dreymandi, þetta var
eins og að fletta bók.
ROSE THEATRE
SARGENT ot ARLINGTON
AIRCONDITIONED
CHANGE OF PROGRAM
EVERY FOUR DAYS
Foto-Nite Every
Tuesday ond Wednesday
SPECIAL
CHILDREN'S MATINEE
Every Saturday
— Business and Professional Cards
Off. SP 2-9509—SP 2-9500
Res. SP 4-6753
OPPOSITE MATERNITY HOSPITAL
Nell’s Flower Shop
700 NOTRE DAME
Wcdding Bouquets - Cut Flowers
Funeral Designs - Corsages
Bedding Plants
. S. L. Stefanson—JU 6-7229
Mrs. Albert J. Johnson
ICELANDIC SPOKEN
Lennett Motor Service
Operated by MICKEY LENNETT
IMPERIAL ESSO PRODUCTS
Hargrave & Bannatyne
WINNIPEG 2, MAN.
PHONE WHitehall 3-8157
Crown Trust Company
Executors and Trustees since 1897
offering a full range of personal and
corporate trust services to Clients. We
invite you to call or write us today.
No obligation.
364 Main Street
WH 3-3556
C. R. VINCENT, J. A. WAKE,
Manager. Estates Manager.
Mundy’s Barber Shop
1116 Portage Avenue
G. J. JOHNSON, Manager
4 BARBERS
Bezta og vinsælasta rakara-
stofan í Winnipeg
ASCEIRSON
Paints & Wallpapers Ltd.
696 SARGENT AVE.
Builders' Hardware, Points,
Varnishes, Wallpapers
SU 3-5967—Phones—SU 3-4322
Benjaminson
Construction Co. Ltd.
911 Corydon Avenue
GR 5-0498
GENERAL CONTRACTORS
Residential ond Commcrciol
E. BENJAMINSON, Monoger
The Western Paint Co. Ltd.
521 HARGRAVE ST., WINNIPEG
"THE PAINTERS
SUPPLY HOUSE"
"SINCE 1908"
WH 3-7395
J. SCHIMNOWSKI, President
A. H. COTE, Treasurer
Capital Lumber Co., Ltd.
92 Higgins Avenue
Everything in Lumber, Plywood, Wall
Board, Ceiling Tile, Finishing Materials,
Insulation and Hardware
J. REIMER, Manager
WH 3-1455 Phone WH 3-1455
TALUN, KRISTJANSS0N,
PARKER, MARTIN &
MERCURY
Borristers & Solicitors
210 Osborne Street North
WINNIPEG 1, MANITOBA
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI
Forseti: SÉRA PHILIP M. PÉTURSSON,
681 Banning Street, Winnipeg 10, Manitoba.
Slyrkið félagið með því að gerasl meðlimir.
Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt
Sendist til fjármálaritara:
MR. GUDMANN LEVY.
185 Lindsay Street, Winnipeg 9, Manitoba
Phone WHitehall 3-8072
Building Mechanic’s Ltd.
Pointing - Decorating - Construction
Renovoting - Real Estate
K. W. (BILL) JOHANNSON
Manager
384 McDermot Ave., Winnipeg 2
A. S. BARDAL LTD.
FUNERAL HOME
843 Sherbrook Street
Selur líkkistur og annast um
útfarir. Allur útbúnaður
sá bezti.
Stofnað 1894
SPruce 4-7474
Goodman And Kojima Electric
ELECTRICAL CONTRACTORS
384 McDermot Ave., Winnipeg 2
WH 2-7759
ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA
SP 2-5561 LE 3-4633
Evenings and Holidays
SPruce 4-7855
ESTIMATES FREE
J. M. Ingimundson
Reroof, Asphalt Shingles, Roof repairs,
install vents, aluminum windows,
doors. J. Ingimundson.
SPruce 4-7855
632 Simcoe St., Winnipeg 3, Man.
Thorvaldson, Eggertson,
Saunders & Mauro
Barristers and Solicitors
209 BANK OF NOVA SCOTIA BLDG.
Portage and Garry St.
WHitehall 2-8291
S. A. Thorarinson
Barrister and Solicitor
2nd Floor, Crown Trust Bldg.
364 MAIN ST.
Office WHitehall 2-7051
Residence HU 9-6488
The Business Clinic
Oscar Hjörleifson
Office at 207 Atlantic Ave.
Phone JU 2-3548
Bookkeeping — Income Tax
Insurance
A.E.Ámes & Co.
Limited
Business Established 1889
Investment Securities
280 Broadway Winnipeg 1
WH 2-2253
K. Rothwell J. Ross Murray
HAGBORG FUEL LTD.
Ph. SP 4-3431
Coal—Wood—Stoker—Cool
Furnace Fuel Oil
Distributors tor
Berwind Charcoal Briquets
Serving Winnipeg Since 1891
Minnist
BETEL
í erfðaskrám yðar
G. F. Jonasson, Pres. and Man. Dir.
KEYSTONE FISHERIES
LIMITED
Wholesale Distributors of
FRESH AND FROZEN FISH
16 Martha St.
WHitehall 2-0021
Home Securities Ltd.
456 Main St., Winnipeg
REAL ESTATE & INSURANCE AGENTS
LEO E. JOHNSON, A.I.I.A.
President and Manager
Phone: Bus. WH 3-4477
Res. AL 3-5864
Canadian Fish Producers Ltd.
J. H. PAGE, Managing Director
Wholesale Distributors of Fresh and
Frozen Fish
311 CHAMBERS STREET
Office:
SPruce 5-0481
Bus.:
SPruce 2-3917
EGGERTSON & EGGERTSON
Barristers and Solicitors
GUNNAR O. EGGERTSON, B.A., LL.B.
ERLINGUR K. EGGERTSON, B.A., LL.B.
500 Power Building, Portage at
Vaughan, Winnipcg 1
PHONE WH 2-3149
Investors Syndicate
of Canada, Limited
H. Brock Smith
Manager, Winnipeg Region
280 Broadway Ave. WH 3-0361
Halldór Sigurðsson
& SON LTD.
Contractor & Builder
•
Office and Warehouse
1410 ERIN ST.
Ph. SP 2-6860 Res. Ph. SP 2-1272
T.R. THORVALDSON REALTY
HOUSES - APARTMENTS - BUS.
OPPORTUNITIES - INSURANCE -
LOANS
Office
No. 5 MAYFAIR PLACE
WINNIPEG 13, MAN.
Telephones
GR 5-1737 - GR 5-4574
TORONTO
MONTREAL
WINNIPEG
VANCOUVER
VICTORIA
HALIFAX
LONDON, ENG.
NEW YORK
WOOD, GUNDY & COMPANY
LIMITED
280 Broadway, WINNIPEG 1
G. S. SWINDELL
Manager
Telephone WH 2-6166
QUEBEC
OTTAWA
LONDON, ONT.
HAMILTON
KITCHENER
REGINA
EDMONTON
CALGARY