Lögberg-Heimskringla - 24.10.1963, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 24.10.1963, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 24. OKTÓBER 1963 S Litíð um öxl Úidræltir úr Lögbergi og Heimskringlu írá fyrri árum Valið hefir Dr. Þorvaldur Johnson — Business and Professional Cards — ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forseii: SÉRA PHILIP M. PÉTURSSON, 681 Banning Street, Winnip>eg 10, Manitoba. Siyrkið félagið með því að gerasi meðlimir. Ársgjald $2.00 — Tímarii félagsins fríii Sendist til fjármálaritara: MR. GUDMANN LEVY. 185 Lindsay Street, Winnipeg 9, Manitoba Phone WHiteholl 3-8072 Úr Heimskringlu, 22. okióber 1903: Skáldkonan MRS. DISNEY LEITH er hinn fyrsti Englendingur, sem hefir þýtt nokkuð sem nemur af nútímakvæðum okkar Islendinga á enska tungu. Hún hefir dvalið sjö sumur á Islandi, og er því vel kunnug landinu og mörgum hinna framúrskarandi manna þar. Þó hún virðist hafa einna mest álit á Grími Thomsen, eru langflestar af þýðingunum eftir Steingrím. í bókinni „Verses and Translations“ eru alls 15 kvæði eftir Stein- grím, 3 eftir Hallgrím, eitt Fréttir írá íslandi Framhald frá bls. 2. þarna er verið að minnast. Hugmyndina að minnis- merkisgerð þessari átti Jó- hann Briem listmálari, en í i söngför til Skálholts hinn 11. ágúst síðast liðinn ákvað söngkór Akraneskirkju, sókn- arnefnd og annað starfsfólk kirkjunnar að koma henni í framkvæmd, og gáfu Jón Sig- mundsson sparisjóðsgjaldkeri og kona hans fyrstu gjöfina til þess. Krossinn smíðaði Ingi Guðmonsson- skipasmið- ur á Akranesi. Þegar krossinn var reistur á þriðjudaginn var, voru þar viðstaddir nokkrir menn, m. a. biskupinn herra Sigurbjörn Einarsson, séra Sigurjón Guð- jónsson prófastur í Saurbæ og séra Jón M. Guðjónsson á Akranesi, sem verið hefur helzti forgöngumaður þess, að minnismerkið var reist. Þegar gengið hafði verið frá minnismerkinu, flutti biskup- inn ávarp og las valinn kafla úr predikunum meistara Jóns. Við þjóðveginn, hið næsta auðkenni þessu, var um leið reist vegarskilti með nafninu Biskupsbrekka. ☆ Fisksölur landsmanna ganga nú með afbrigðum vel, og virðist mætti selja marg- falt það magn, sem á boð- stólum er. Sem dæmi má nefna, að SIS gæti selt helm- ingi meira af frysta fiskin- um, sem er lang verðmætast- ur, en frystihúsin fá ekki nægilegt magn til vinnslu. eftir Bjarna, eitt eftir Jónas, eitt eftir Grím, eitt eftir Hannes (Hafstein) og eitt eftir Þorstein (Gíslason). Þýðingar Mrs. Leith’s hafa að vísu tekist nokkuð mis- jafnt og munu flestar þeirra standa að baki frumkvæð- anna; efninu er alstaðar ná- kvæmlega fylgt, en líklega hefði þýðingin orðið betri ef ekki hefði verið svo náið farið eftir frumkvæðunum . . . Vilhjálmur Stefánsson. (Fimm kvæðanna eru prent- uð í þessu blaði. Fyrsta erindi af kvæði Steingríms „Ég elska yður þér íslands fjöll“ er á þessa leið:) Góðar horfur eru í skreiðar- sölum og feikileg eftirspurn eftir saltfiski, og allir mark- aðir tómir erlendis. — Síldar- mjöl og lýsi voru í lágu verði framan af, en hvoru tveggja rýkur nú út á góðu verði. Sama máli gegndi um fiski- mjölið, en það er nú mest allt farið úr landi. Tíminn 13. okt. ☆ Ráðnir læknar við Borgarsj úkrahúsið Borgarráð samþykkti í dag að veita Friðriki Einarssyni lækni stöðu yfirlæknis hand- lækningadeildar Borgar- sjúkrahússins í Fossvogi og Ásmundi Brekkan lækni stöðu yfirlæknis röntgendeild- ar sama sjúkrahúss. Tíminn 12. okt. ☆ Skreppa í búðir í Glasgow! Ólýgin sagði okkur, að fyrir nokkru hefðu 27 íslenzkar konur verið samankomnar á einu og sama hótelinu í Glas- gow, og hefðu þær allar verið þar í viku verzlunarferð. Verzlunarferðir til Skot- lands eru feikna vinsælar hjá konum, og mun ein ferða- skrifstofa hér í Reykjavík auglýsa slíkar ferðir. Kosta þær 5870 kr. og í þeirri upp- hæð er innifalið fargjaldið fram og til baka, uppihald á hóteli í Glasgow og járn- brautarmiði til Edinborgar. Met eru til í þessum ferð- um sem flestu öðru og er það 50 manns með einu og sömu vélinni, en það vár sett ein- hvern tímann á síðasta ári. Fari menn til Glasgow kost- ar miðinn fram og til baka 4658 kr., þegar lágu fargjöld- in eru í gildi, en annars 5729 að viðbættum söluskatti, og þá má segja, að allt annað verði frítt. Tíminn 11. okt. ☆ Handrilahúsið Nú hefur verið ákveðið að Handritastofnuninni verði reist hús á Háskólalóðinni austan Suðurgötu, í stað þess að hún verði látin bíða eftir að fá aðsetur í bókasafnshúsi því, sem ætlað er að verði staðsett vestan götunnar á lóð þeirri, sem Háskóli Islands fékk að gjöf á 50 ára afmæli sínu. Próf. Einar Ólafur Sveins- son forstöðumaður Handrita- stofnunarinnar skýrði blaða- mönnum frá þessari ákvörðun á fundi í dag, og sagði, að það væri aðeins fjarlægur draum- ur að bíða þess, að Handrita- stofnunin fengi inni í bóka- safnshúsinu, því enn ætti al- gjörlega eftir að skipuleggja hina nýju lóð, og svo myndu mörg ár líða, áður en húsið yrði komið upp, og þangað til stæði húsnæðisskorturinn stofnuninni algjörlega fyrir þrifum. Tíminn 16. okt. Building Mechanic’s Ltd. Fainting - Dccorating - Construction Renovating - Real Estote K. W. (BILL) JOHANNSON Manoger 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Stofnað 1894 SPruce 4-7474 Goodman And Kojima Electric ELECTRICAL CONTRACTORS 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 WH 2-7759 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA SP 2-5561 LE 3-4633 Evenlngi and Holidoys SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Reroof, Asphalt Shingles, Roof repoirs, install vents, aluminum windows, doors. J. Ingimundson. SPruce 4-7855 632 Simcoe St., Winnipeg 3, Man. Minnist BETEL í erfðaskróm yðar I love ye, Iceland’s mountain tracts, Bright brows above blue heather soaring, Ye dales and lithes and cataracts, And reefs mid billows hoarsely roaring. I love the land all clad in summer green, I love it in its snowy winter sheen, When bright at even The vault of heaven With twinkling northern lights is flashing.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.