Lögberg-Heimskringla - 18.01.1968, Page 3

Lögberg-Heimskringla - 18.01.1968, Page 3
3 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 18. JANÚAR 1968 — Business and Professional Cards — ÞJÖÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMI Forseti: SÉRA PHIUP M. PÉTURSSON 681 Bonnina Street, Winnipefl 10# Monitoba StyxlciS iálagiS meS því aS gerasl meSlimir. Angjald $2.00 — Tímaril fálagsins friií Sendist til fjármálaritara: MR. GUÐMANN LEVT. 185 Lindsay Street, Winnipeg 9, Monltobo ur þrjú konungsríki, dýrarík- ið, jurtaríkið og steinaríkið, nú hefir hann bætt einu ríki við, (gerfiríkinu) — ríki gerfi- efnanna.“ Og mörgum árum seinna, þegar hin nýja vísindagrein, jarðefnafræðin, hafði verið á- kveðin, sem tilraun til að hagnýta hinn ónotaða kraft úr jarðefnum og frá sól og lofti, og það var sagt, að George Washington Carver, hefði verið jarðefnafræðingur áður en nafnið hefði verið fundið upp. i En engar af þessum háleitu skoðunum flugu í huga Carv- ers, þegar hann þessa nótt í októbermánuði, árið 1915, loksins hallaðist aftur á bak í sætinu í vinnustofu sinni, skjálfandi af þreytu. Honum var það aðeins ljóst, að undir handleiðslu guðs, hafði hann fundið upp möguleika til að nota hverja einustu bauna- hnotu sem ræktuð yrði, og það þó að uppskeran þrefald- aðist, sem einnig reyndist að vera á tæpum fjórum árum, og að hver og einn bóndi Framhald frá bls. 1. Á síðasta ári tóku varðskip Landhelgisgæzlunar á 11 a brezka togara að ólöglegum veiðum hér við land og einn íslenzkan. Þá tóku varðskip- in 133 íslenzka báta og voru sumir þeirra teknir oftar en einu sinni. * * * Á síðasta ári fóru 272 þúsund 564 bifreiðir um Keflavíkur- veginn hjá tollskýlinu við Straum. Arið 1966 voru bíl- arnir 249.839. Brúttótekjur af umferðinni á sl. ári námu rúmum 15 milljónum króna, eða um einni milljón meira en 1966. * * * Áætlaður heildarfiskafli árs- ins 1967 er 901.000 lestir sam- kvæmt upplýsingum frá Fiski félagi Islands. — Síldaraflinn er 470 þúsund lestir og loðnu- afli 97 þúsund lestir. Heildar- bolfiskaflinn á árinu er áætl- aður um 330 þúsund lestir, þar af er bolfiskafli bátanna 260 þúsund lestir og afli tog- aranna 70 þúsund lestir. — Humar- og rækjuafli er á- ætlaður um 4000 lestir. * * * Forseta íslands barst mikill fjöldi árnaðaróska á nýárs- dag frá þjóðhöfðingjum víða um heim. Að venju hafði for- setinn móttöku í Alþingishús- inu á nýársdag og þar voru meðal annars ríkisstjórnin, fulltrúar erlendra ríkja, ýms- ir embættismenn og fleiri. * * * Samkvæmt upplýsingum frá Hjálmari R. Bárðarsyni skipa skoðunarstjóra, eiga íslend- ingar nú alls 868 skip, sam- tals 149.861 brúttólest að stærð. Þar af eru 539 skip sautján ára og yngri. — 32 ný fengi öruggann markað fyrir framleiðslu sína. Dauðþreyttur gekk Carver út við sólarupprás, og flutti skapara sínum þakkarbæn. Við enda fyrstu heimstyrjald- arinnar, var baunahnotu upp- skeran í Bandaríkjunum 80 milljóna dollara virði. Löngu síðar, á því tímabili, er Dr. Carver dó, voru meira en 300 framleiðslu tegundir b ú n a r úr baunahnotunum. Verksmiðjur, svo tugum skifti höfðu verið reistar til að framleiða þessar vörur, og yfirgrip þeirra var óskiljan- legt, þar á meðal, ostur salat, kryddsósa, sápa .línsterkja, vagnáburður, gólfdúkar, fægipúlver, litunarefni, lím og fl. og fl. Og verðmæti baunahnotu afurðanna óx þangað til, að nú er það sjötta í röðinni af jarðyrkju afurðum. Tvær bil- jónir punda, sem er ræktað er árlega, er 300 m i 11 j ó n dollara virði til bændanna, og aðrar 200 milljónir til iðnað- arstofnana.. Framh. í næsta blaði fiskiskip bættust við íslenzk- an skipastól á síðasta ári, átta þeirra voru smíðuð innan- lands. Opnir vélbátar voru skráðir 1181 í öllu landinu. Sjö skip eru nú í smíðum erlendis, þar af eitt 45 lesta tréskip, en að auki er eitt skip í smíðum fyrir Land- helgisgæzluna í Álaborg í Danmörku og verður afhent í vor. Innanlands eru fjögur fiskiskip í smíðum. — Á síð- astliðnu ári vorii 48 skip strikuð út af skipaskrá, að stærð samtals 7567 brúttó- lestir. — Skipaskoðunarstjóri sagði, að íslenzkur skipastóll væri enn að verða einhæfari og taldi brýna þörf á endur- nýjun vel búinni fiskiskipa til bolfiskveiða ef halda ætti í horfinu. * * * Lögreglan í Reykjavík átti annríkt á gamlárskvöld og nýársnótt, um 50 manns voru fluttir í Slysavarðstofuna en enginn var alvarlega slasað- ur. Annars munu áramótin víðast hafa liðið með friði og spekt og að venju voru marg- ar áramótabrennur bæði í Reykjavík og annarsstaðar á landinu. * * * Við guðsþjónusiu í Dómkirkj- unni í Reykjavík á nýársdags morgunn i kvaddi séra Jón Auðuns dómprófastur doktor Pál ísólfsson tónskáld sem nú hefur formlega látið af störf- um dómorganista en því em- bætti hafði Dr. Páll gengt frá 1939. Umsóknarfrestur um stöðu dómorganista rann út fyrir skömmu, umsækjendur eru tveir, Ragnar Björnsson og Haukur Guðlaugsson. * * * Á gamlársdag var úlhlutað verðlaunum úr Riíhöfunda-^ sjóði Ríkisútvarpsins og Tón- skáldasjóði útvarpsins. Björn Blöndal og Helgi Hálfdánar- son hlutu þessu sinni verð- launin úr rithöfundasjóðnum, 30 þúsund krónur hvor. Helgi Hálfdánarson afþakkaði verð- launin fyrir sitt leyti. — Magnús Blöndal Jóhannsson hlaut verðlaunin úr Tón- skáldasjóðnum, 25 þúsund krónur. * * * Slökkvilið Reykjavíkur var kallað út 408 sinnum á síðasta ári og hafa útköll ekki verið eins fá frá árinu 1961. * * * Úr nýju borholunni í Blesu- gróf í Reykjavík koma nú 50 lítrar á sekúndu af eitt hundr að stiga heiu vatni '* * * Á síðasta ári fluttu vélar Flugfélags íslands yfir 180 þúsund farþega. Mikil aukn- ing varð á farþegaflutningum milli landa og á vöru- og póstflutningum á nær öllum leiðum. * * * Ákveðið hefur verið að kaupa 10 strætisvagnagrindur af Volvo-gerð til viðbótar þeim tuttugu, sem áður hafði verið samið um kaup á fyrir Stræt- isvagna Reykjavíkur. * * * Á síðasta ári fóru 269.442 far- þegar um Keflavíkurflugvöll og fjölgaði þeim um 56.263 frá árinu 1966. Um völlinn fóru 2654 farþegaflugvélar, eða 174 fleiri en árið áður. * * * í árslok voru 447 vistmenn í Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund og dvalarheimilinu Ási í Hveragerði. Frambjóðandi einn var að leita sér þíngfylgis. Hann bauð sig fram á móti gömlum og reyndum þingmanni, sem lengi hafði setið á þingi. Frambjóðandinn átti tal við Áma bónda á Mel, og var hann tregur til að bregð|a fylgi við gamla þingníanninn, þangað til frambjóðandinn segir: — Það eru nú ekki meðmæli með þingmanninum, að vera búinn að sitja svona lengi á þingi og vera ekki enn kom- inn upp í efri deild! — Nú, er hann ekki komirrn upp í efri deild ennþá, þá kýs ég hann ekki,“ svaraði Árni bóndi. Minnist BETEL í erfðaskrám yðar FRÁ VINI Phon* WHitehall 3-8072 Building Mechanic’s Ltd. Palnting - Decorating - Conitruction Ranovating - Real Eitata K. W. (BILL) JOHANNSON Monager 371 McDermot Ave., Winnipeg 2 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur lfkkietur oe annast um útfarir. Allur utbúnaður ■& bezti. Stofneö 1894 SPruce 4-7474 Goodman And Kojima Electric ELECTRICAL CONTRACTORS 770 ELLICE AVE., WINNIPEG 10 774-5549 ARTHUR GOCOMAN M. KOJIMA SP 2-5561 LE 3-6433 Evanlngi and Holidayi SPruco 4-7855 ESTIMATES FREE Lennett Motor Service Operated by MICKEY LENNITT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Hargrava 4 Bannatyaa WINNIPEG 2, MAN. PHONI WHItohall 2-B1B7 G. F. Jonaison, Prai. and Marv Dlr. KEYST0NE FISHERIES LIMITED Wholesala Distrlbutora ot FRESH AND FROZEN FISH 1« Martha St. WHItahall 2-0021 Canadian Fish Producers Ltd. J. H. PAGE, Manoglng Dlrector Wholesale Dlstrlbutori ot Freih and Frozen Flih ■11 CHAMBERS STREET Offlce: BUS.: SPruce 5-04B1 SPruee 2-1917 Investors Syndicate of Canada, Limited H. Brock Smlth J. M. Ingimundson Reroof, Asphalt Shlngles, Roof repalri, install vents, insulation and eavestroughing. SPruce 4-7855 <32 Slmcoe St., Wlnnlpeg S, Man. Thorvaldson & Company Barristers and Solicitors etc. 209 Bank of Nova Scotia Bldg. Portage Ave. and Garry St. Winnipeg 1, Manitoba. Telephones: 942-8291-2-3-4-5. S. A. Thorarinson Barrlstar ( Sollcltor 2nd Floor, Crown Trust Bldg. 364 MAIN STREET, ðffice WHitehall 2-7051 Residenca HU 9 6488 The Business Clinic Oscar Hjðrleifson Office ot 1471 Main Street Phone 589-5309 Baakkeeping — Income Tas Benjaminson Construction Co. Ltd. 911 Corydon Avenue GR 5-049* GENERAL CONTRACTORS Resldentlal and Commerclel I. BENJAMINSON, Menager Off. SP 2-9509—SP 2-9500 Res. SP 4-6753 OPPOSITE MATERNITY HOSPITAL Nell’s Flower Shop 700 NOTRE DAME Weddlng Bouquets - Cut Flowera Funeral Designs - Corsagaa Baddlng Plonts S. L Stefanson—J U 6-7229 Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN Manager, Wlnnlpeg Region 280 Broadway Ava. WH 3-0361 LATHING AND PLASTERING C0NTRACT0RS H. Mel Sigurdson, Manager Office and Warehouse 1212 St. Mary's Road, Winnipeg 8. Ph. 256-4648. Res. 452-3000 TALLIN, KRISTJANSS0N, PARKER, MARTIN & MERCURY Barrist«re & Solicltora 210 Osborn« Stre«t North WINNIPEQ I, MANTTOBA The Western Painf Co. Lfd. 521 HARGRAVS STM WINNIPSG "THE PAINTERS SUPPLY HOUSE" "SINCE 1908" pwjmornq, "ousi pArtfl WH 3-7393 J. SHIMNOWSKI, Presldent A. H. COTE, Treasurer Capital Lumber Co., Ltd. tl Higglna Arenut Board, Celllng Tlle, Flnlshlng Materlols, Everything In Lumber, Plywood, Wall Insulatlon ond Hardware J. REIMER, Monager WH 3-1455 Phone WH 3-1455 H. J. LAWRIE LUDLOW Barrlster and Sollcltor 2nd Floor, Crown Trust Bldg. 364 MAIN STREET WINNIPEG 1, MANITOBA Ph. WH 2-4115 At Glmll Hotel every Frlday 9:30 to 12:30 RICHARDSON & COMPANY Barristers and Solicitors 274 Garry Street, Winnipeg 1, Manitoba Telephone 942-7467 G. RICHARDSON, Q.C. C. R. HUBAND, LL.B. W. NORRIE, B.A., LL.B. G. M. ERICKSON, B.A., LL.B. J. F. R. TAYLOR, LL.B. W. S. WRIGHT, B.A., LL.B. W. J. KEHLER, B.A., LL.B. E. C. BEAUDIN, B.A., LL.B. GARTH M. ERICKSON, of the firm of Richardson & Company attends At the Municipal Otfice, Riverton, 12:00 noon to 3:00 p.m. At the Gimli Credit Union Office, Gimii, 4:00 p.m. to 6:00 p.m. First and Third Wednesdays Frá Ríkisútvarpi íslands

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.