Lögberg-Heimskringla - 11.07.1968, Side 1
JAN 69
DAVID BJORNSON,
763 8 ANNING ST. ,
WINNIPEG 3$ MAN.
TLnabtx#*
SíofnaST4. ían. 1888 Stofnað 9. sept. 1886
82^ ARGANGUR______________________WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 11. JÚLÍ 1968 NÚMER 28
Forsetohjón íslands
A Tribute to lcelandic Science
Fréttir fró fslandi
árnum Kristjáni Eldjárn forseta og Halldóru forsetafrú
h®illa í hinu virðulega og ábyrgðarmikla embætti, sem nú
hefir fallið þeim í skaui.
Fró Norður-Kaliforníu
Islendingar og íslandsvinir
^i^ntust endurreisnar lýð-
Veldis á íslandi með útisam-
*°mu í Marin Town and
^•ountry Club í Fairfax hinn
júní. Samkoman hófst kl.
^ Um morguninn og munu
^iHi 110 og 150 manns hafa
^ 0 m i ð . Fánar íslands og
“andaríkjanna blöktu yfir há-
iiðahöldunum. Ræðismaður-
lrin S. O. Þorláksson, minntist
^gsins í stuttu ávarpi og gaf
^otinu hlýjan blæ með sinni
alkunnu góðvild og kýmni
^neðal gesta sem ræðismaður-
lnn kynnti var Peter Carlton
°§ foreldrar hans Colonel og
Carlton frá Vermont.
etor hlaut nýlega doktors-
^raðu í íslenzkum nútímabók-
^enntum frá Karliforníuhá-
®kóla í Berkeley. Einnig var
Parna bróðir Peters, Mathan,
prófessor í stjarnfræði við
y^assachusettes Institute of
^chnology.
Veður var ákjósanlegt og
Slatt yfir hópnum. Eldar log-
á hlóðum og steikarilmur
1 lofti og kaffi og gosdrykkir
d reiðu handa gestum. Á ein-
stað gat að líta konu með
°P smábarna að lesa „Salina
ans Jóns míns“. Annar hópur
Veyndi sig á reiptogi og poka-
1&upi með verðlaunum fyrir
Slgurvegarana. Gamalkunnir
aongvar hljómuðu frá harmon-
J ó h a n n s Sörenssonar.
'Jöldi manns notaði sér sund-
augarnar á þessum hlýja
s°lskinsdegi.
.Um miðjan maí höfðu sam-
Vlnnufélögin í Bag Anea
orðurlandaviku í því skyni
?? kynna framleiðslu f r á
orðurlöndum af ýmsu tagi.
rú Hrafnhildur Friðriksson
og frú Inga Cott settu upp
mjög smekklega íslenzka sýn-
ingu í 'Marin Country Co-op,
þær höfðu á boðstólum margs-
konar íslenzkan mat og aðra
íslenzka framleiðslu af ýmsu
tagi. Frú Gunnhildur Soren-
sen lánaði gripi til sýningar-
innar í Berkeley en verzlunin
sjálf gekk frá. Eiga frúrnar
beztu þakkir skilið fyrir fyrir-
höfnina.
Nokkrir ferðamenn frá ís-
landi hafa verið hér að undan-
förnu.
í byrjun maí kom Brynjólf-
ur Ingólfsson, skrifstofustjóri
í Samgöngu- og Iðnaðarmála-
ráðuneyti íslands á vegum
Bandaríkjastjórnar. Var hann
að kynna sér samgöngur til
afskekktra staða hér um slóðir
með tilliti til reksturs og fjár-
öflunar til slíkra framkvæmda.
Var hann gestur Elvins Krist-
jánssonar, formanns Islend-
ingafélagsins hér. Síðari hluta
vetrar komu hjónin Þórður
Jónsson og Guðrún Sigurðar-
dóttir í heimsókn til sonar
síns Eysteins, hins þekkta
skíðamanns, sem búsettur er
í Palo Alto. Dvöldu þau í
fimm vikur.
í ágúst er von á hjónunum
S i g u r ð i Sigurgeirssyni og
konu hans Pálínu Sigurðar-
dóttur. Sigurður er formaður
í íslenzk-Ameríska félaginu í
Reykjavík og hefur unnið
geysimikið og þakkavert starf
í þágu vestur-íslenzkra ferða-
manna á íslandi.
Næst á dagskrá íslendinga-
félagsins er aðalfundur, sem
haldinn verður í október.
Berkeley 2 júlí 1968,
Inga Black.
The June 28th issue of Sci-
ence, the world’s foremost
weekly scientific journal, con-
tains an article which clearly
shows how Icelandic scien-
tists have come to the fore-
front in the study of geology.
This article is a review of two
books published in Reykjavik
last year.
The first of these, Iceland
and íhe Mid-Ocean Ridges, is
the report of a symposium
held in Reykjavik in Febru-
ary and March, 1967 in which
26 Icelandic earth scientists
discussed the geology of Ice-
land in relation to the Mid-
Atlantic Ridge. This ridge is
the great mountain chain
underlying the Atlantic Ocean
of which Iceland is the north-
ern above-water projection.
Other peaks of this mountain
chain that rise above sea level
are the Azores Islands, As-
cension, and Tristan da Cunha.
Volcanic action occasionally
occurs in this mountain ridge;
in recent years the most not-
able examples have been the
eruptions of Hekla in 1947-48
and of Tristan da Cunha a
few years later. The sym-
posium dealt mostly with the
nature of volcanic action and
w i t h t h e concept of the
spreading of the sea floor and
continental drifting.
The other book reviewed
was The Erupiion of Hekla
1947-1948 by Sigurdur Thorar-
insson. Although i t d e a 1 s
mainly with the scientific as-
pects of the eruptions it also
places the known eruptions in
t h e i r histrical setting, be-
ginning with the eruption of
1104, and shows their impact
on the life of the Icelandic
people.
The reviewer of the book,
a geologist at the University
of Rhode Island, pays a strik-
ing tribute to Sigurdur Xhor-
arinsson. He concludes his ar-
ticle with the following para-
graph.
“This volume is a rarity in
the scientific literature, being
at the same a significant
scientific treatise, ’on impor-
tant historical analysis, and a
pleasure to read. These quali-
ties reflect those of the author,
who is not nnly a renowned
volcanologist but a scholar of
Icelandic history and a poet
in Iceland as well. His flowing
writing style, even through
the translation by Peter G.
Foote, wastes few words,
while avoiding the intensely
dull scientific style of most
writers. The reader comes
away with a significant in-
sight into both the volcano
and the history of a culture
living in a harsh environ-
ment.” — T. J.
Sumardagurinn fyrsti á Betel 1968
Efíirþankar
Fimmfudagurinn apríl 25,
— „Sumardagurinn fyrsti,“
var mikill gleðidagur á Betel,
í Gimli.
Veður var bjart og hlýtt og
allir í góðu skapi, óskandi hver
öðrum „Gleðilegs sumars,“ að
gömlum og góðum sið.
Það var líka tilhlökkun í
vistfólki á Betel þennan dag
því kvöldið áður hafði þeim
verið tilkynnt að Mínerva
Kvennfélagið ætlaði að heim-
sækja Betel í dag, eins og
þess hefði verið siður um
fjölda mörg undanfarin ár,
bjóðandi „Gleðilegt sumar“,
— með hjarta fullt hlýhug,
samhyggð og kærleika, og
fangið fullt af góðgæti og
gjöfum.
Það var því ekki frítt við
að hyrnaði yfir gömlu skörun-
um, við að sjá og smakka á
öllum kræsingunum, sem borð
in voru hlaðin, þegar klukk-
unni var hringt til kaffi-
drykkju. Og svo, er við bætt-
ist, að hverjum og einum var
afhent „peningagjöf“, — já
fyrr má nú vera gjafmildi og
gestrisni!! En þær góðu kon-
ur létu ekki hér staðar numið,
og nú skyldum við fá að njóta
ágætrar andlegrar skemmtun-
ar, að áti loknu, undir stjórn
Mrs. Petrínu Árnason.
Miss Hjartarson bauð nú
þessa góðu gesti velkomna,
óskaði þeim gleðilegs sumars,
fyrir hönd vistmanna og
heimilisins í heild, og þakkaði
þeim heimsóknina h i n a r
rausnarlegu veitingar og gjaf-
ir og bauð svo Mrs. Árnason
að taka við stjórn. Talaði hún
noklcur hlý og falleg orð til
vistmanna og óskaði þeim
gleðilegs sumars fyrir hönd
félagsins.
Að því búnu kallaði hún
fram þrjár litlar stúlkur:
Kathie, Elin Anderson og
Maureen Jóhannson sem
sungu „Nú er Sumar“ og My
Favorite Things“. Næsta at-
riði var Piano Sóló. Shaunda
Parteluk. Þriðja atriði var
upplestur, Kathie Anderson.
Það fjórða aftur Píanó Sóló,
Lois Sander. Fimmta atriði:
Einsongur, Steina Martin, hún
Framhald á bls. 2
GEFA
ÚT FÆREYINGASÖGU
Prenismiðja Jóns Helgasonar
hefur nú hafið úígáfu á ís-
lenzkum fornritum með út-
gáfu Færeyinga sögu, en hún
hefur aldrei áður verið prent-
uð hér á landi í sérstakri út-
gáfu. Færeyinga saga er eitt
elzta bókmenntalegt listaverk,
sem samið hefur verið hér á
íslandi, og að því leyii sígild
saga, að hún á jafnt erindi
við okkur,, sem nú lifum og
forfeður okkar á 13. öld, þegar
hún var samin. Þa ðer Ólafur
Halldórsson cand. mag., sem
búið hefur Færeyinga sögu til
útgáfu, en fyrir skömmu las
hann verkið í útvarp og var
mjög góður rómur gerður að.
Prentsmiðja Jóns Helgason-
ar hyggur á frekari útgáfu
íslenzkra fornrita, og í undir-
búningi er m. a. útgáfa Eiríks
saga rauða og Grænlendinga
saga, sem Björn Þorsteinsson,
sagnfræðingur, mun annast,
auk þess Fóstbræðra saga og
Kjalnesinga saga, en í haust
koma út Brennu Njáls saga og
Jómsvíkinga saga. Jómsvík-
inga saga hefur aldrei verið
gefin út hérlendis, en er fræg
erlendis, einkum á Norður-
löndum, þar sem margar út-
gáfur hafa verið gerðar af
henni. Þar greinir frá Jóms-
víkingum, sem voru landvarn-
armenn Danakonunga, og er
sagan að sumu leyti ævin-
týraleg og skrifuð af mikilli
kímni. Hún er samin hér á
landi um eða laust eftir 1200,
og er varðveitt í ágætu hand-
riti frá síðara hluta 13. aldar.
Það er einnig Ólafur Halldórs-
son, sem sér um útgáfu þess-
arar bókar, en Jón Böðvarsson
cand. mag. sér his vegar um
Njálu útgáfuna.
Hugmyndin með þ e s s a r i
fornritaútgáfu er tvíþætt.
Annars vegar að gefa út fyr-
ir almenning íslenzk miðald-
arhandrit, sem aldrei hafa ver
ið prentuð áður hérlendis,
m. a. úrvalsverk, sem mikill
fengur væri í að fá í aðgengi-
legum útgáfum. Hins vegar
er ætlunin að gera alþýðilegar
útgáfur af íslendingasögum
sígildum ritum.
Sögurnar verða prentaðar
með þeirri stafsetningu, sem
nú tíðkast, en engu verður
breytt í orðafari eða texta, og
orðmyndum handrita v i k i ð
eins lítið við og fært þykir.
ítarlegir formálar verða að
hverri sögu, og eru þeir eink-
um við það miðaðir að glæða
skilning lesenda á sögum sem
bókmenntum og fræðiritum,
en á hinn bóginn verður ekki
Framhald á bls. 2