Lögberg-Heimskringla - 11.07.1968, Qupperneq 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 11. JÚLÍ 1968
S
MINNING:
Mrs. Thorey Björnson
1885-1987
„Ég hef þekkt marga háa sál,
ég hef lært bækur og tungumál
og setið við listalyndir.
En enginn kenndi mér eins og þú
hið eilífa stóra, von og trú
né gaf mér svo guðlegar myndir.“
Þannig orti séra Matthías
Jochumsson í ljóðinu „Móðir
rnín“ og þannig hefur móður-
inni á öllum tímum, verið
sungið lof og dýrð í bundnu
og óbundnu máli, fyrir sitt
göfuga lífsstarf — því það var
frá u p p h a f i vega, hennar
hlutverk meir en föðursins að
uióta sálir þeirra ungu og gefa
þeim veganesti þegar út í lífs-
haráttuna kom.
Línur þær sem hér fara á
eftir eru helgaðar minningu
einnar slíkrar móður.
Thórey var fædd í Skaga-
firði á íslandi 26. ágúst 1885.
Éoreldrar hennar voru Þor-
ieifur Ásgrímson og kona
hans, Sigurlaug Sigurðardótt-
lr- Systkini Thóreyjar, voru
Guðný, Mrs. J. J. Erlendson
°g Sigurður, sem eftir að hann
kom til Ameríku tók sér nafn-
Emerson. Þau eru bæði dá-
lr>. Thórey ólst upp í foreldra-
húsum; 17 ára stundaði hún
^am á kvennaskóla á Blönd-
°si í Húnavatnssýslu. Til Am-
eríku fór hún 18 ára að aldri,
til Deloraine, Manitoba, Can-
ada. Eftir 5 ára dvöl þar, lá
ieiðin suður í Rauðárdal
hiorður-Dakota — og þar beið
sevistarfið eftir henni að því
er bezt verður séð.
12. apríl 1911 giftist hún
Sigurði í. Björnssyni mikils-
^betnum atorkumanna, sem
hjó á eignarjörð sinni 4 mílur
^orðvestur frá Hensel; 1943
seldu þau land og búslóð og
fluttu til Cavalier. Sigurður
iézt 2. ágúst 1962.
Börn Sigurðar og Thóreyjar
voru 4 stúlkur og einn dreng-
Ur> Sigurbjörn, dáinn 21. júní
1957. Dætur þeirra eru: Thora
"" Mrs. K. D. Dinuson, Akra,
i'forður-Dakota, Anna — Mrs.
Eldon Hillman, Akra, N. Dak.,
Aldis — Mrs. John Carik,
^uvalier, Norður-Dakota, og
Ereda — Mrs. Vincent Carl-
Belleview, Wash. Barna-
örnin eru 12 og 2 barna-barna
börn.
Síðustu 2 árin dvaldi Thór-
ey á Borg, Mountain, N. D„
S®m er heimili fyrir aldrað
félk. Það vildi hún sjálf; þar
Pekkti hún marga frá liðnum
arUm. Þangað koma margir að
sia skyldmenni sín, afa og
0tnmu; þar eru oft afmælis-
veizlur og þá er sungið og
sPilað á orgelið — þar er einn-
gott bókasafn og Thórey
Uar lík föður sínum í því, að
^eði höfðu yndi af að lesa
§°ðar bækur. I byrjun septem-
,er veiktist hún og var flutt
u spítala í Cavalier og þar dó
húlr 7. sept., 1967.
Jarðarförin fór fram frá
Vídalíns kirkju, og þar var
hún lögð til hinztu hvíldar í
grafreit fjölskyldunnar.
Séra Harald Manson flutti
kveðjuræðu.
Thorey var prýðilega vel
greind kona, og' góðum kost-
um búin, einn af þeim var
geðprýði hennar og stillt lund,
sem hún lagði alúð við að
glæða öll æviárin. Einhver
hefur sagt „Gott geðslag líkist
sólskini, sem skín fagurt á alla
hluti.
Engin lyndiseinkum er dýr-
mætari en geðprýðin og þar
sem börn eru að alast upp er
hún í sannleika guðsgjöf.
Thorey varði lífi sínu fyrir
börn og heimili; hún var
manni sínum, ástrík kona og
börnunum þeirra umhyggju-
söm og kærleiksrík móðir —
hún var lík öðrum kynsystr-
um sínum, sem marga nóttina
hafa vakað yfir veika barninu
sínu; þar tekur engin sæti
þeirra, því þar er móðurástin
ein að verki í sinni fegurstu
mynd.
Sigurður og Thorey áttu góð
og velgefin börn, og góð börn
eru hverju heimili sem blóm-
in eru úti í guðsgrænni nátt-
úrinni; það fylgir þeim birta
og lífsgleði.
Þó að Thorey væri ung að
árum þegar hún fór frá íslandi
unni hún öllu sem íslenzkt
var og er öll æviárin. — Hún
kenndi börnum sínum að lesa
og tala íslenzku, og ein heim-
ilisregla hennar var, að, fara
til Vídalíns kirkju. Þau voru
m e ð 1 i m i r safnaðarins. Á
sunnudögum, þegar messað
var; þá var það hennar mesta
gleði og yndi að heyra ís-
lenzku sálmalögin sungin sem
hún elskaði frá því hún var
barn. Hún var dugleg og
vinnugefin og henni var ljóst
að vinnan veitir hamingju,
ekki einungis að því leyti að
fyrir hana er hægt að veita
sér nauðsynjar sínar, en einn-
ig að vinnan prýðir heimilið,
eykur velmegun, svo hægara
er að hjálpa þeim, sem minna
hafa.
G j a f i r hennar og annar
greiði er ekki skrifaður á
neinn pappír, en er geymt
með þökk í huga allra þeirra,
sem urðu gæða hennar að-
njótandi.
Björnson’s heimilið var
þeklct að gestrisni, þar var æf-
inlega gott að koma, þau hjón-
in voru samtaka, að láta gest-
um sínum líða vel og þar voru
hlaðin borð með dýrum vist-
um.
Blessuð sé minning hennar.
A. M. A.
FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI
Framhald frá bls. 2.
þakklátir gefendunum fyrir
rausn þeirra og góðvild til
kirkjunnar, sem kemur fram
í því, að þeir vilja minnast
látinna foreldra eða forfeðra
sinna á einum merkisdegi ætt-
arinnar með því að gefa slíka
minningargjöf til Hallgríms-
kirkju.
(Frétt frá Hallgrímskirkju í
Reykjavík).
Tíminn
* * *
VEGUR UM SAHARA?
Fulltrúar frá Alsír, Malí, Nig-
er og Túnis ásamt fulltrúum
frá ýmsum stofnunum Sam-
einuðu þjóðanna undirrituðu
hinn 30. apríl samning um
rannsókn á möguleikum þess
að leggja veg um þvera Sa-
hara-eyðimörkina frá norðri
til suðurs. Löndin fjögur eiga
fyrst að ganga úr skugga um,
hvort hagkvæmt sé að leggja
slíkan veg. Rannsóknin er tal-
in munu kosta 293.000 dollara,
og mun þróunaráætlun Sam-
einuðu þ j ó ð a n n a (UNDP)
leggja fram 241.900 dollara.
Þér í koll kemur.
* sjí *
Þess meira syfjar sem sefur.
ICELANDIC GENEAL0GIES
Americans of lcelandic origin can have
their lcelandic ancestry traced ond In-
formatlon about nearest llving relatlves
in lceland.
MODERATE FEE. PLEASE CONTACT
Stefén Biarnoson, P.O. Box 1355,
Reykjavík, lcokmd
Mr. A. G. EGGERTS0N, Q.C.
Barrister and Solicitor
303-209 Notre Dame Ave.,
Winnipeg 2, Man.
Office 943-5635
Residence 453-0603.
Asgeirson Paints & Wallpapers
Ltd.
BUILDING MATERIALS
696 Sargenf Avenue
Winnipeg 3, Maniloba
• All types of Plywood
• Pre-finish doors and
windows
• Aluminum combination
doors
• Sashless Units
• Formica
• Arborite
• Tile Boards
• Hard Boards etc.
• Table Legs
Phones
SU 35-967 SU 34-322
FREE DELIVERY
• Business and Professional Cards •
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI
Forseii: SÉRA PHILIP M. PÉTURSSON
681 Bonnino Street, Winnipeo 10, Manitolxi
Siyrkið félagið með því að gerasl meðlimir.
Sendist iil fjármálariiara
Ársgjald $2.00 — Tímarii félagsins fríii
MRS. KRISTIN R. JOHNSON
1059 Dominion Si., Winnipeg 3, Maniioba. '
Phone 783-3971 Building Mechanics Ltd. Pointing - Decorating - Construction Rcnovating - Real Estate K. W. (BILL) JOHANNSON Manager 938 Elgin Avenue Winnipeg 3 Lennett Motor Service Operated by MICKEY LENNETT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Hargrave & Bannotyne WINNIPEG 2, MAN. Phone 943-8157
S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Steret Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti Stofnað 1894 SPruce 4-7474 G. F. Jonasson, Pres and Man. Dir. KEYSTONE FISHERIES LIMITED Wholesale Distributors of FRESH and FROZEN FISH 16 Martha St. 942-0021
Goodman and Kojima Electric ELECTRICAL CONTRACTORS 770 ELLICE AVE., WINNIPEG 10 774-5549 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA SP 2-5561 LE 3-6433 Evening. ond Holidays Canadian Fish Producers Ltd. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: Bu*.: 775-0481 772-3917
SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Re-roof, Asphalt Shingles, Roof Repairs, i Install Vents, Insulation and Eavestroughing. SPruce 4-7855 632 Simcoe St., Winnipeg 3, Mon, Investors Syndicate of Canada, Limited H. Brock Smlth Manager, Winnipeg Region 280 Broodwoy Ave. WH 3-0361
Thorvaldson & Company Barristers and Solicitors etc. 209 Banlc of Nova Scotla Bldg. Portage Ave. and Garry St. Winnipeg 1, Manitoba Telephonet: 942-8291-2-3-4-5 LATHING AND PLASTERING CONTRACTORS H. Mel Sigurdson, Manager Office and Warehouse 1212 St. Mary's Road Winnipeg 8 Ph. 256-4648 - Res. 452-3000
S. A. Thorarinson Barriitor & Solleltor 2nd Floor, Crown Trust Bldg. 364 MAIN STREET Offiee WHitehall 2-7051 Retidence HU 9-6488 TALUN, KRISTJANSSON PARKER, MARTIN & MERCURY Barrister* & Solicitors 210 Osborne Street North WINNIPEG 1, MANITOBA
OSCAR HJÖRLEIFSON Accountant ond Auditor 707 - 213 Nofre Dame WINNIPEG 2, MAN. Telephone: 589-5309 rs 52 ie Wes 1 HARGRJ *0UM PAHfl J. SHl A. F tern Paint Co. Ltd. IVE ST. WINNIPM 'THE PAINTERS' SUPPLY HOUSE" SINCE 1908 WH 3-7395 MNOWSKI, Presldent 1. COTE, Troasurer
Divinsky, Birnboim & Company Chartered Accountants 1471 Main Street 707 Montreal Trust Bldg. Telephones: 589-5309—943-0526 Capital Lumber Co., Ltd. 92 Higglns Avenue Board, Celling Tlle, Finlshlng Matariols, Everything In Lumber, Plywood, Woll Insulation and Hordware J. REIMER, Manager WH 3-1455 Phone WH 3-1455
Benjaminson Construction Co. Ltd. 911 Corjrdon Avenue GR 5-0498 GENERAL CONTRACTORS Rnidontlal and Commtrclðl E. BENJAMINSON, Manoger H. J. LAWRIE LUDLOW Barrister and Sollcitor 2nd Floor, Crown Trust Bldg. 364 MAIN STREET WINNIPEG 1, MANITOBA Ph. WH 2-4135 At Gimll Hotel every Frlday 9:30 to 12:30
RICHARDSON & COMPANY
Barrlsters and Sollcltors
274 Garry Street, Winnipeo 1, Manitoba Telephone 942-7467
G. RICHARDSON, Q.C. J. F. R. TAYLOR, LL.B.
C. R. HUBAND, LL.B. W. S. WRIGHT, B.A., LL.B.
W. NORRIE, B.A., LL.B. W. J. KEHLER, B.A., L.L.B.
G. M. ERICKSON, B.A., LL.B. E. C. BEAUDIN, B.A., L.L.B.
"GARTH M. ERICKSON of the firm of Richardson & Compony attends at the
Gimli Credit Unlon Office, Gimli, 4:00 p.m. to 6:00 p.m. on the flrst ond thlrd
Wednesday of eoch month/'