Lögberg-Heimskringla - 11.07.1968, Page 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 11. JÚLÍ 1968
5
A Grcand Solufc
By GUS SIGURDSON
(To P. G. for his excelleni poem "Lágnæiii"
See L.-H. March 28ih 1968)
They wrote so much
With a masters touch
That lives in our language old. —
You are one of them
With your gem on gem
And nuggets of purest gold.
You truly shine
Like rare old wine,
Improving with time and age. —
You inscribe your name
In the hall of fame,
On the Icelandic poets page.
There is credit due
To men like you,
With poetic skills so pure;
That the shadowed scene
On your painted screen
Leave colors that will endure.
When you turn your sights
On to sunlit nights
That you and our fathers knew,
Bringing peace to all...
We thank you Paul,
And a grand salute to you.
•
* * *
Couroge Friend
By GUS SIGURDSON
Courage friend, and face the issue,
Fail not, though the road be rough.
Often strands of softest tissue
Carry fibre that is tough.
As we travel life’s eternal
Biways, and the highways too,
We are apt to find infernal
Obstacles, in all we do.
Courage often be the password
We must build our lives upon. —
Courage friend, and may the good Lord
Strengthen you to carry on.
Through His strength we over power
Trials; later to defend
Another in his fearful hour,
When we whisper ... Courage friend.
News from Edmonfon
Furðon í Sfopodal
Þrof. and Mrs. Barney Sfep-
kanson and family are antici-
Pating a n o t h e r assignment
away from Edmonton. Home
0rdy a year from a stay in
Túnidad, Prof. Stephanson has
t>een invited to act as head of
the department of Agricul-
tural Engineering at the Uni-
Versity of Science and Tec-
hnology at Krumasi, Ghana,
^est Africa. This will be a
two-year assignment, and the
Wiily plans on leaving, by
of Amsterdam and Rome,
hy air sometime in Septem-
her. We understand the clim-
ate is tropical, in the rain for-
est area, and with two rainy
Seasons a year produces much
^eak and mahogany hardwood.
^hree of their children will
choose to remain in Canada,
further t h e i r University
studies. Miss Anne Stephan-
son has been stationed at the
Lacombe Rural Mission field
for the United Church of
Canda. She holds two services
each Sunday, spends a busy
week in visiting the families
of her two church charges,
and directs the High C’s in
their activites, in all a very
busy schedule.
* * *
The Executive of íhe NorSur-
ljós Chapter, Icelandic Society
met at the Riviera Motel for
their regular monthly meet-
ing. Plans were laid for the
visit of Mr. and Mrs. Sigurd-
ur Sigurgeirsson, of Reykja-
vik, whose itinerary includes
visits to Winnipeg, Edmonton,
Markerville, Banff, Kamloops,
Vancouver, Los Angeles and
New York.
The honored guests from
Iceland will arrive in Edmon-
ton on Tuesday, August 13, re-
maining until the morning of
Thursday, Aug 15th, when a
stop-over will be made in
Markerville, where the party
will pay their respects to the
memory of Stephan G. Step-
hansson. Their journey then
continues westward with a
stay in Banff National Park.
* * *
UNITARIANS
HEAR TALK ON
ICELANDIC HERITAGE
On Sunday June 16th, the ser-
mon at the Unitarian Church
in Edmonton was entitled
“Our Icelandic Heritage”. Dr.
Marino Kristjánsson gave a
ten minute discourse and co-
vered a thousand years of Ice-
landic history. It is interest-
ing to note that Christianity
was adopted as the official
religion of the land by an act
of parliament. In nearly all
other countries, Christianity
was established by force.
Following Dr. Kristjánson’s
talk, the Saga Singers of Ed-
monton sang three Icelandic
songs, Ó, fögur er vor fóstur-
jörð, Táp og fjör og friskir
m e n n o g Fósturlandsins
Freyja.
Reverend Robert Wrigley
then talked on Icelandic im-
migration to North America
and their part in establishing
Unitarianism in Western Can-
ada.
Icelandic poety by Stefán
G. Stephanson and Kristján
N. Július was read, first in
Icelandic by Dr. Kristjánson
and then Mr. Wrigley read the
English translations.
Icelandic music was provid-
ed by Dr. Jón Thorhallson,
formerly of Iceland, and in-
cluded music by the Savana
Trio (Icelandic Folk Songs)
MA Quartet and the Fjórtán
Fóstbræður.
* * *
Dr. and Mrs. Jón Thorhallson
enteftained a relative from
Iceland for a week’s enjoy-
able visit. Bergthóra Vigfús-
dóttir, originally from Rvík.,
is now the Bureau Manager
for the Icelandic Airlines, and
is stationed in Frankfurt, Ger-
many. Arriving by air, she
joined her friends in a motor
trip which took them to Jas-
per, south of Banff and Van-
couver and back through the
majestic Rocky mountain
highways, always an impress-
ive tourist attraction.
5|í * *
Alberta has been tragically
scarred by 404 forest fires in
t h e valuable timber stands
and farming settlements, the
most serious being over the
Victoria Day week-end. The
shuddering fear that must
have been in the hearts of the
home owners in the path of
the flames was the sad ex-
perience of the O. V. Gislason
family of Deep Creek, near
Athabasca. A quarter section
Ég var eitthvað um þrettán
ára að aldri, er eftirfarandi at-
burður átti sér stað heima hjá
mér í Stapadal í Arnarfirði.
Það var eftir nýár, milli mið-
aftans og kvölds. Heimilisfólk-
ið var allt uppi á lofti í hús-
inu við vinnu sína. Bróðir
minn yngri, er þá var heima,
var eitthvað lasinn og vildi
fara að hátta, en óskaði jafn-
framt eftir að fá eitthvað að
borða, áður en hann gengi til
náða. Var ég látin fara niður
að ná í mat handa honum.
Köttur var á heimilinu, og var
hann uppi, en fór með mér
niður, og vildi kisa komast
út.
Svo hagaði til niðri, að stig-
inn ofan af lofti lá niður í
eldhús, og var þaðan gengið
út í skúr er hólfaður var i
tvennt, innri og fremri skúr.
1 inri skúrnum var aðallega
geymdur eldiviður og ýmis-
legt dót, en fremri skúrinn var
notaður undir yfirhafnir til
daglegra starfa. Þar var einn-
ig langt borð með framveggn-
um og hilla undir, er á stóðu
venjulega pottar. Hurðin fyrir
skúrdyrunum var jafnan lok-
uð að kvöldinu með slagbrandi
aðinnan.
Þegar ég kom niður, kveikti
ég á lampa, er stóð á eldhús-
borðinu, og hugðist hleypa
kisu út. Rétt er að geta þess,
að tunglsljós var og stillilogn,
en aðeins föl á jörðu. Ég opna
hurðina út í skúrinn. Þá sé ég
mér til mikillar undrunar
mann standa í opnum skúr-
dyrunum. Ég sá hann í einu
vettfangi, en þó mjög vel.
Hann var hár og í meðallagi
þrekinn, í bláum samfestingi,
niðurbrettum vaðstígvélum
og með derhúfu á höfði. Hann
stóð þannig, að hann hafði
krosslagða fæturna og studdi
vinstri öxl við dyrastafinn,
með hönd í vasa, en olnboga
hægri handleggs að hinum
dyrastafnum og hélt hendinni
up pípu, er hann virtist vera
að reykja. Þó sá ég engan reyk
né fann reykjarlykt. Maður-
inn hreyfði sig um leið og ég
sá hann, tók sundur fæturna
og út úr sér pípuna, og skauzt
þá kisa út, en maðurinn sagði
með áherzlu: „Nú!“ eins og
was completely burnt, pas-
ture, useful trees, and prodpc-
tive soil. As the flames driven
by a high wind jumped from
tree top to tree top, directly
towards the beautiful new
home so recently completed,
the telephone wires became
useless, and through the sym-
pathetic efforts of a neighbor
who saw the smoke the entire
neighborhood was alerted and
the fire diverted. Though the
loss will be feltfor some time,
it brought a great deal of
comfort to know of the unsel-
fish and willing help which
came in time of need.
Scandinavian Cenire News
July
hann undraðist að sjá mig. í
sömu svipan kom eldhúshurð-
in, eins og henni hefði verið
skellt á mig, og um leið slokkn
aði á lampanum, sem ég hélt
á. Vék ég þá aftur inn 1 eld-
húsið og kveikti á honum og
hugðist nú að skamma frænd-
ur mína, sem ég bjóst við að
væru þarna á ferð og ætluðu
að hræða mig. Fór ég því aft-
ur fram með lampann, en þá
var enginn maður sjáanlegur
og skúrhurðin að innan, eins
og vant var að vera. Kisa
hafði með öðrum orðum farið
út um læstar dyr. Datt mér
þá í hug eldiviðarskúrinn. En
þar gat enginn leynzt. Þar var
lítið inni annað en hlaði af
söguðum spýtum. Ég leit þar
samt inn, en fann þar ekkert,
sem ekki átti að vera. Ég gáði
líka undir borðin í fremri
skúrnum. Þegar ég fann þar
engan, opnaði ég skúrhurðina
og gekk út. Þá kom kisa á
móti mér utan af túni. Jörð
var gaddfreðin, föl yfir allt
og glaða tunglsljós, sem fyrr
segir. Ég gekk kringum húsið,
en sá þar enga lifandi veru
og engin spor nema mín og
kattarins, og er mér óhætt að
segja, að ég aðgætti þetta all-
vel.
Ég fór síðan inn og hugsaði
þeim drengjum, frændum mín
um á næsta bæ, þegjandi þörf-
ina, því að ennþá hélt ég,
gagnstætt öllum líkum, að
þetta væri þeim að kenna.
Síðan náði ég í mat niðri 1
kjallara handa bróður mínum
og fór með hann upp á loft
til fólksins. En þegar ég kom
upp, greip mig einhver
hræðsla nokkra stund, en leið
svo frá, er leið á kvöldið.
Ég svaf ein niðri í húsinu,
og vissi herbergi það, er ég
svaf í, niður til sjávar. Móðir
mín vildi ógjarnan láta mig
vera niðri þessa nótt, en ég
var vön að sofa þar ein og
aldrei hrædd og vildi engu þar
um breyta. Ég fór niður um
tíuleytið, því að þá var venja
að ganga til náða. og sofnaði
ég strax. En ekki mun ég hafa
sofið lengi, er ég vaknaði og
fannst þá húsið eða rúmið
hristast, en það var aðeins
skamma stund, og sofnaði ég
uhdireins aftur. öðru sinni
vaknaði ég og fann þá mikinn
hristing, en hann hætti jafn-
skjótt og ég settist upp í rúm-
inu. Lagðist ég þá út af aftur
og hugði þetta vitleysu eina.
En þá heyrði ég andardrátt,
og fannst hann koma undan
rúminu. Ég fór fram úr og
kveikti á eldspýtu, en þá varð
algjör þögn. Ég bjóst við, að
hundur, er ég átti og Púki var
kallaður, hefði læðzt inn til
mín fyrr um kvöldið, án þess
að ég veitti því athygli, því
að það var hann oft vanur að
gera, en svo var nú ekki í
þetta sinn. Ég fór fram í borð-
stofu, sem var við hliðina á
herbergi því, sem ég svaf í,
Framhald á bls. 7.