Lögberg-Heimskringla - 05.09.1968, Qupperneq 2
I
2
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 5. SEPTEMBER 1968
MINNINGARORÐ:
Mrs. Ásta GísSason
F. 4. des. 1903 — D. 30. júlí. 1968
Ásta Gíslason, var fædd að
Reynivöllum í Fjótsbyggð
(Riverton) eins og að ofan seg-
ir. Foreldrar hennar voru Jó-
hannes Helgason, fæddur að
Brúarfossi í Hraunhreppi í
Mýrarsýslu, 10. okt., 1870. Er
ætt hans rakin til m a r g r a
fornmanna. Fyrri kona hans,
móðir Ástu, var Jónína G. Jó-
hannesdóttir frá Geitavík í
Borgarfirði eystra. Jónína lézt
í kringum 1911-12, var þá Ásta
um 9 ára. Seinni kona Jóhann-
esar var Guðríður Sæmunds-
dóttir ættuð af Barðarströnc
er hún enn á lífi og gift aftur.
Börnin og heimilið tók hún að
sér og annaðist með myndar-
skap og prýði.
Af fyrra hjónabandi eru:
Ásta, Helgi og Jóhannes báðir
í Chicago, og tvíbura stúlkur
— Emilía og Guðrún — um,
tveggja ára þegar móðirin dó,
ólust upp hjá vinafólki — nú
báðar að vinna í Winnipeg. Af
seinna hjónabandi eru: Jón-
ína, Sæmundína (nefnd eftir
afa. sínum, í móður ætt) Re-
bekka, Svava og Valdimar —
öll gift og eiga heima víðsveg-
ar um landið. Jóhannes Helga-
son lézt 1944.
Ásta var göfug kona, las
mikið í bundnu og óbundnu
máli, bæði á ensku og íslenzku.
Hún var skólakennari í nær-
fellt 10 ár, í Riverton og ná-
grenni. Lét það starf henni
vel — hafði gott lag á börn-
unum, sem elskuðu og virtu
þennan góða og geðprúða
kennara. Oft minntist Ásta á
þessi kennsluár með gleði og
ánægju í seinni tíð, eftir að ég
kynntist henni mest.
Fyrsta júní voru þau gefin
saman af séra P. Péturssyni í
Unitara kirkjunni í Winnipeg.
Ásta Helgason, og Gísli Gísla-
son, sonur Jóns Gíslasonar í
Riverton. Hefur Gísli haft
ýms störf með höndum, nú
síðast var hann umsjónarmað-
ur Almenna skólans í River-
ton. Þau hafa alltaf átt hér
heima.
Ásta var frjáls í skoðunum
og heimilislífið sérstaklega
ástúðlegt — góð samvinna og
skilningur héldust í hendur.
Börn þeirra þrjú eru: Jónas,
bankastarfsmaður í Victoria,
B.C., giftur hérlendri konu,
Iris (Mrs. Alex Zagozewski)
og Leslee, báðar í Riverton.
Öll vel gefin og vel að sér.
Þessi góða kona var frétta-
ritari fyrir b 1 a ð i ð , „Lake
Centre News“ á fjórða ár.
Var hún vel til þess fallin,
og var sérstaklega smekkleg í
vali á myndum, og lagin að
s k r i f a skemmtilegar frétta-
greinar.
í fyrra vor — 1967 — var
Ásta meðritstjóri — ein af
þremur konum, fyrir „River-
ton Memories“, sem Centenn-
ial Committee11 stóð íyrir.
Mjög var henni ljúft að rifja
upp g a m 1 a r minningar um
byggðina sína. Sérstaklega
var henni ant um myndirnar
sem hún höndlaði sem gamla
vini, og margar útskýringar
og sagnir skrifaði hún þeim
viðvíkjandi. Tíminn sem við
höfðum var of naumur og
mörgu varð að sleppa úr, en
Ásta sagði jafnan, með róleg-
heitum. „F ó 1 k i ð hlýtur að
skilja það, að mörgu verður
að sleppa, svo er svo margra
getið í „Broti úr landnáms-
sögu Nýja íslands, eftir Jack-
son, 1919.“ Við þökkum henni
samvinnuna, og minningarn-
ar vaka.
Svo fórum við með ritverk-
ið til Winnipeg til prentunar.
Á heimleið stönzuðum við í
stórri búð til að verzla. Áttum
við að mætast eftir klukku-
stund og drekka kaffi áður en
við legðum af stað, — en það
varð ekkert af því — Ástu
vantaði og við fundum hana
hvergi, sem var nærri óskilj-
anlegt, því búðin var á einni
hæð. Ég fór út í bílinn og eftir
nokkra stund kemur Ásta, með
fangið fullt af b ö g g 1 u m ,
þreytuleg en mjög ánægð á
svipinn og segir. „Nú get ég
glatt dótturbörnin mín þegar
ég kem heim.“ Hún hafði ver-
ið að hugsa um börnin en ekki
sjálfa sig og er ég viss um að
slíkt hefur oft komið fyrir áð-
ur. Að líkindum var þetta í
síðasta sinn sem hún kom í
oúð til að verzla.
Nú fór heilsu hennar að
hnigna og um haustið var hún
komin á almenna spítalann í
Winnipeg og var þar undir
sérfræðings hendi, — komst
heim fyrir nokkrar vikur —
en varð að ganga undir upp-
skurð. Eftir það gat hún ekki
talað en skrifaði það sem hana
vanhagaði mest um. — Tók
hún út mjög miklar þrautir
en var hugrökk og stillt. Síð-
ast var ekki kraftur til að
skrifa. Hún var á „Árborg
Memorial11 Spítalanum að síð-
ustu og þar heimsóttu ástvin-
ir hana, tvisvar á dag um
margar vikur, allt var gert til
að reyna að linna þrautirnar
og gleðja hana. Sonur hennar
J. VICTOR JÓNASSON:
Án Address
whatever good work men may
attempt in God’s name and in
His service, will be richly
Delivered ai a luncheon in honour of Mr. and Mrs. Sigurður
blessed.
Sigurgeirsson, ai ihe Beiel Home, Gimli, Augusi 3, 1968
I consider it a distinct pri-
vilege and an honour to wel-
come you to this h i s t o r i c
Home which more than half
a century has been a haven of
refuge for our aged Icelandic
people.
It is quite impossible to
evaluate the service which
this Institution has rendered
throughout the f i f t y-t h r e e
years which it has been in
operation. The impact of Betel
upon the life and thinking of
the Community, has been pro-
found and far reaching. This
Home is the embodiment of a
vision which was transformed
into reality through the Chris-
tian dedication of a relatively
small group of women who
comprised the Ladies Aid of
the First Lutheran Church in
Winnipeg. I will not burden
you at this time, with the
history of Betel throughout
these many years, other than
to say that Betel without a
question of doubt, is the most
successful venture which peo-
ple of Icelandic origin, have
attempted in this Western
hemisphere.
It is with a feeling of deep
pride that I refer to the con-
cept of love and care for our
aged people which has resul-
ted in an extension of this
work in other areas of this
great continent of North Am-
erica. The inspiration of Betel
as a human welfare cause, has
b e e n far reaching and has
profoundly influenced t h e
thinking of our people.
Several years ago the Ice-
landic community in Moun-
tain N. D. constructed a beau-
tiful modern Home to serve
the people in that particular
community. This development
was subsequently followed on
the west coast by people of
Icelandic origin who con-
structed two additional
Homes one in Vancouver the
other in Blaine, Washington.
kom tvisvar frá Victoria, og
gladdi það hana ósegjanlega
mikið.
Þann 30. júlí 1968, að morgni
dags, kom hin langþráða hvíld,
og hin langa þraut var liðin.
Jarðaförin fór fram í Uni-
tara Kirkjunni í Riverton.
Séra P. Pétursson jarðsöng.
Veður var yndislegt — og
mjög margt fólk viðstatt til að
kveðja þessa góðu konu í
hinzta sirm. Hún var lögð tii
hvíldar í Riverton grafreitn-
um, á bökkum íslendinga-
fljóts, í skjóli greniskógar um-
hverfi sem hún elskaði frá
æsku.
Blessuð sé minning hennar.
„Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og
allt.“
Three years ago we of the
Betel Organization ventured
forth in faith and built an
ultra-modern Home in Sel-
kirk, Manitoba, which accom-
modates sixty - two elderly
persons. The combined resi-
dent capacity of both Homes
now stands at one hundred
a n d forty-four, with capital
value to include buildings,
lands and equipment, in the
approximation of $1,000,000.00.
We were most anxious that
you our honoured g u e s t s
might have the opportunity
of visiting our Selikrk Home
which was opened for occu-
pancy in May of 1966.
Mr. Kristjánsson the chair-
man of the Icelandic Festival
Committee, very kindly of-
fered to re-arrange your itin-
erary to make this visit pos-
sible, and we wish to thank
him for his kind co-operation
in this regard.
We believe that the Selkirk
Home is the finest Home of
its kind in Western Canada.
It is with a feeling of pride
and satisfaction that we are
now able to offer further ac-
commodation of the highest
standard to our aged people.
My remarks to this point
emphatically s u g g e s t that
Many of us who are gather-
ed here to-day, remember with
pleasure, the visit of your late
father The Most Reverend
Sigurgeir Sigurðsson, Bishop
of Iceland, who honoured
Betel with his presence while
visiting in this country sever-
al years ago. His charm and
gracious m a n n e r, endeared
him to all those persons who
had the pleasure of meeting
him. Speaking on the occasion
of his visit to this Home he ex-
pressed the view that Betel in
a broad term, is a lesson in
applied Christianity; and an
outreach of the C h u r c h in
ministering t o t h e physical
needs of our aging population.
His Grace the Bishop, came to
us as a goodwill ambassador
f r o m our ancient homeland
across the seas. To-day we
welcome you to Canada as the
President of the National
League in Iceland and the
guest speaker at the forthcom-
ing Icelandic Festival to be
held on Monday. More parti-
cularly we would welcome
you as a friend and the Presi-
dent of an Organization de-
dicated to the task of main-
taining and strengthening the
bonds of friendship between
the Motherland and those of
Icelandic ancestry who reside
on this vast continent of Am-
erica. We deeply appreciate
openfireon
fairgame
increasing. If we are to enjoy plentiful
hunting in the future we must over-
come this problem. This year duck
season has been delayed and bag
limits have been reduced to allow
greater numbers of ducks to migrate
and return next year as breeding
stock. Through a cooperative effort
we can foresee a dramatic rise in the.
duck population.
Instead of ducks, how about trying
your hand at the more plentiful
upland game birds such as Ruffed
Grouse, Sharp-Tailed Grouse, Spruce
Grouse, Hungarian Partridge and
Ptarmigan. These birds are fair game
with extended seasons and increased
bag limits. Geese especially provide
a most enjoyable hunt. With a true
sportsman’s attitude, open fire on
fair game.
DEPARTMENT OF MINES
& NATURALRESOURCES
WILDLIFE BRANCH
Hon. Donald Craik W. Winston Mair
Minister Deputy Mlnister
K. S. B.