Lögberg-Heimskringla - 01.10.1969, Page 3

Lögberg-Heimskringla - 01.10.1969, Page 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, MIÐVIKUDAGINN 1. OKTÓBER 1969 3 My Treasure Island (Icelandic Day celebraiion, Blaine, Wash., 1969) There is a certain island in the North Atlantic Sea That has for many strong attractions, and especially for me; Not just by being one of the most interesting spots on earth, But also because it is the beloved land of my birth. It is a land of waterfalls most beautiful to see, And of icecapped mountains, some extending to the sea; Also delightful farm scenes in peaceful valleys placed; And sparkling lakes and rivers all through the landscape laced. It is a land of many hotsprings, geysers and volcanoes, too; Lavafields and fertile meadows; midnight sun’s most glorious hue; Great variety of birdfriends fill the air with their song In the summertime when days are twenty-four hours long. It is a land of friendly people who welcome strangers to their home With true hospitality, as throughout the laind they roam; It is a land of high type culture, flourishing from ancient time. — The nation’s endurance in great trials has appeared to be sublime. The people are good-looking, and highly gifted, too; And earnestly progressive in all that they attempt to do. — Though they are the smallest nation, — only 200,000 strong, — Yet it is well noticed in the great and noble throng. What is that distant island of which I am so proud, That lovingly I remember, and often think about? It bears the name of Iceland!----May God’s blessing always be Upon it, and its people, through time and etemity! Kolbeinn Simundsson. „í guðana bænum lentu heldur r • r i§ i sjonum Spjallað við Frank Fredrickson — Vestur-íslendinginn, sem varð annar flugmaður á íslandi • Business and Professional Cards • ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forsoti: SÉRA PHILIP M. PÉTURSSON 681 Bonniog Str««t, Winnip«g 10, Manitoba Styrlcið fálagið mað því að gerast meðlimir. Ársgjald — Einsíaklingar $3.00 — Hjón $5.00 Senditt til fjármálaritara MRS. KRISTIN R. JOHNSON 1059 Dominion St., Winnipeg 3, Manitoba. Pkone 789-3971 „Ég var staðráðinn í að lenda á ströndinni, hvað sem öllúm misvindum liði og gerði því enn eina tilraun. En þá æpti vélamaðurinn minn:“ Frank. 1 guðana bænum lentu heldur helvítis vélinni á sjónum, „-----og þá gafst ég upp.“ Það er Frank Fredrickson, sem þannig segir frá, þegar hann rifjar upp dvöl sína hér á landi sumarið 1920 en hann var annar maðurinn, sem flaug flugvél á Íslandi. Frank Fred- rickson er nú staddur hér þriðja sinni ásamt konu sinni og eru þau heiðursgestir Flug- félags íslands í tilefni 50 ára áfmæliis flugs á íslandi. í heimsstyrjöldinni fyrri var Frank Fredrickson flugmaður í kanadíska flughemum. Hann var einnig meðal beztu ís- hokkíspilara Kanada og m. a. fyrirliði „Fálkana“, sem urðu Olympíumeistarar í íshokkí í Amsterdam 1920. „Við vorum allir af íslenzkum ættum, nema einn“, segir Frank. „Og við kölluðum hann alltaf út- lendinginn í liðinu.“ Foreldrar Franks voru báðir af íslenzkum ættum. „Móðir mín var Borgfirðingur,“ segir hann. „Og ég var skírður Sig- urður Franklín Friðriksson.“ „Það var Ámi Eggertsson 1 Winnipeg, sem kom svo að máli við mig og spurði mig, hvort ég vildi fara til íslands og reyna að koma lagi á flug þar. Ég svaraði strax játandi og kom svo hingað að loknum Olympíuleilmnum í Amster- dam. Með mér kom brezkur maður, W. Turton, sem var vélamaður minn. Við byrjuðum strax að fljúga, fyrst aðallega stuttar ferðir yfir Reykjavík og ná- grenni en svo fómm við ferð- ina til Vestmannaeyja. Ég hafði áður farið þangað sjó- leiðina og leizt vel á strönd- ina þar til að lenda á. Við Turton lögðum af stað frá Reykjavík á laugardegi, þetta var seint í júlí og héld- um í fyrsta áfanga að Kaldað- amesi. Á sunnudag héldum við svo til Eyrarbakka, þar sem við flugum með nokkra farþega, en um kvöldmatar- leytið héldum við til Vest- mannaeyja. Þegar við komum þangað var svo misvindasamt við Eyj- ar, að vélin hoppaði og skopp- aði. Ég gerði þrjár tilraunir til lendingar. Ég var staðráðinn í að lenda á ströndinni, hvað sem öllum misvindum liði. En þegar ég gerði þriðju tilraun- ina æpti Turton: „Frank. í guðana bænum lentu heldur helvítis vélinni á sjónum,“ — — og þá gafst ég upp. Eftir þetta brambolt við Vestmannaeyjar höfðum við svo ekki nóg benzín til Reykja- víkur og urðum að nauðlenda við Þjórsárósa. — Ég man að þetta þótti heilmikil svaðil- för!“ En það var erfitt að fá benz- ín til flugsins og þar kom, að brezka stjórnin bannaði flutn- ing benzíns úr landinu og þá varð Flugfélag íslands að hætta. „Þetta urðu mér mikil von- 3rigði,“ segir Frank. „Ég kunni ágætlega vel við mig hér og mig langaði til að verulegur árangur yrði að dvöl minni.“ — Mans’tu, hvað þú flaugst með marga farþega? — Ekki nákvæmlega. Ætli þeir hafi ekki verið eitthvað um hundrað talsins og ég minnist margra ágætra manna úr þeim flugferðum. Héðan fór Frank Fredrisk- son til Englands óg reyndi að fá framámenn í flugmálum þar til að liðsinna flugi á ís- landi. Benti hann þeim m. a. á möguleikann á fiskflutning- um í lofti. En allt kom fyrir ekki og Frank hélt aftur heim til Karíada. „Hefði allt gengið að ósk- um,“ segir Frank, „hefði ég sennilega komið hingað aftur og ílenzt hér.“ — og hann b r o s i r hugsi. „Þetta voru skemmtilegir tímar,“ bætti hann svo við. „Nú verð ég bara ruglaður, þegar ég sé öll t æ k i n, sem flugmennimir verða að kunna skil á!“ Mgbl. 4. sept. Professor Donald Swainson Framhald af bls. 1. a Canada Council grant, to study nineteenth century Can- adian politics. The work will be done in Winnipeg, Toronto and Ottawa. Dr. Swainson is married to the former Eleanor Garson of Winnipeg. They live in King- ston and Garden Island with their cat Lucifer. In the recent Manitoba election he was cam- paign manager for W. T. Jo- hannson, M.L.A. (N.D.P. St. Matthews). Dr. Swainson is the son of Liney and Ingi Swainson of Winnipeg. Divinsky, Birnboim & Company Chartarad Acceuntant-* 707 Montreal Trust Bldg. 213 Notre Dame Ave. Winnipeg 2. Lennett Motor Service Opcrated by MICKEY LENNETT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Hargrava t Bannatyn* WINNIPEG 2, MAN. Phon* 943-1157 Minnist BETEL í erfðaskrám yðar Telephone: 943-0526 Benjaminson Construction Co. Ltd. 1425 Erin Street. Winnipeg 3, Ph: 786-7416 GINIRAL CONTRACTORI L BENJAMINSON. Managar FRÁ VINI RICHARDSON & COMPANY Barrlftar* ond Sollcltor* 274 Gorry Stra*t, Winnlpag 1, Manltoba Telapbona 942-7467 G. RICHARDSON, Q.C. C. R. HUBAND, LL.B. W. NORRIE, B.A., LL.B. G. M. IRICKION, B.A., LL.B. J. T. R. TAYLOR, LL.B. W. S. WRIGHT, B.A., LL.B. W. J. KEHLER, B.A., L.L.B. E. C. BEAUOIN, B.A., L.L.B. "GARTH M. ERICKSON of tho firm of Richordson & Company ottends ot tbe Gimli Credit Union Offic*, Gimll, 4:00 p.m. to 6:00 p.m. on th« flrst and third Wednesday of each month."

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.