Lögberg-Heimskringla - 05.02.1970, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 05.02.1970, Blaðsíða 3
Hættan af flugvélaræningjum LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 5. FEBRÚAR 1970 Business and Professional Cards Farþegaflugmenn alls stað- þess að vinna bug á hættunni, ar að úr heiminum komu sam- ari til fundar í London í dag °g hvíldi mikil leynd yfir 'undi þeirra, en tilgangur ^ans er að finna leiðir til :>ess að sigrast á hættunni á flugvélaránum. Var slík leynd yfir fundinum, að jafnvel f Pamk væmdast j órar sumra lugfélaga í London höfðu ekki vitneskju um, að hann ^etti sér þar stað. Fundurinn var haldinn fyr- ir luktum dyrum á stað, sem engin vitneskja var gefin um í þeirri von, að það yrði flug- ^iönnum hvatning til þess að lala frjálsar. Ekki er væntan ^eg nein yfirlýsing varðandi ^iðurstöðuályktanir, áður en fundinum lýkur, en hann á að standa yfir í tvo daga. Mánuðum saman hefur það v o f a ð yfir, að flugmenn fayndu efna til verkfalls um keim allan í mótmælaskyni v'ð flugvélarán, ef samtök Sameinuðu þjóðanna megn- uðu ekki að grípa til einarðra ráðstafana gagnvart þessu vandamáli. >»Við munum ekki grípa til neinna flaustursaðgerða“, sagði Basil Edwards, fram- kvaemdastjóri Alþjóðasam- bands farþegaflugmanna í síð- asta mánuði, en sambandið kefur aðsetur sitt í London. „En ef ekkert ákveðið hef- Ur komið fram af hálfu Alls- kerjarþings Sameinuðu þjóð- atrna í lok þingsetu þess, þá rnunum við gera það, sem við höfum alltaf sagt, að við myndum gera — kalla saman fund til þess að skipuleggja fiekari aðgerðir11, sagði Ed- 'Vards. Talið er, að til umræðu á fitndi flugmanna séu ýmsar hugmyndir, verklegs eðlis iafnt sem stjórnmálalegar til sem steðjar að lífi farþega og aeirra sjálfra. Ein þeirra er, að kannað verði, hvort farþegar hafi nokkur vopn meðferðis, áður en þeir stíga um borð í flug- vélina og önnur er sú, að ein Transcona ....... - $10 00 Mrs. Lorna Holtzman and Mrs. Inga Evans, Detroit ............ $5.00 Mrs. Lara B. Sigurdson, Winnipeg .......... $10.00 Mr. and Mrs. Jack Dixon, Arnes ............. $3.00 Mr. and Mrs. L. J. Hallgrim- son, St. James $10.00 $10.00 1.00 þjóðræknisfélag íslendingaívesturheimi For**ti: SÉRA PHILIP M. PÉTURSSON 681 Bannino StrMt, Winnip«8 >0, Manitoba StyxlciS félagiS meS því að gerast meSlimir. Ársgjald — Einsiaklingar S3.00 — Hjón S5.00 Sendiit til fjármálaritara MRS. KRISTIN R. JOHNSON 1059 Dominion St., Winnipeg 3, Manitoba. angrun, sem ekki verði unnt Dr. and Mrs. S. O. Thomp^ að komast í gegnum, verði son komið fyrir á milU flughafn- Mr. and Mrs. Stefan W Sig- arinnar og meginhluta flug- urdson ....... ?500^0 vélarinnar. Mr. and Mrs. Bob Thorva1^ Sú sérstaka hætta er fyrir son, Winnipeg SIO.UU hendi, sem flugmenn gera sér Mr. Harvey Altman, betur grein fyrir en flestir Winnipeg ............ $10.00 aðrir, að ef gerð yrði tilraun Mr. and Mrs. Steve Olaf- til þess að hindra flugvéla- son ...............-..- $5-00 ræningja á meðan flugvél er Mr. and Mrs. Doii Bjom- í háflugi, gæti það endað meðj son .......... $10.00 því, að byssukúlur færu í Mr. and Mrs. Oli Olaf- gegnum flugvélaskrokkinn, son ............... $11* sem venjulegum loft- Mr. and Mrs. Laugi Johanne þrystingi er haldið uppi, og son ................... $5 00 á þann hátt valdið stórslysi. Mr. M. O. Anderson .... $5.00 Flugmenn eru þeirrar skoð- Mr. and Mrs. Harry Olaf- unar, að leynilögreglumenn son ............. $5.00 ættu að taka þá afstöðu a® Mr. and Mrs. Sigmar John- grípa ekki fram í rás aðburð- son ........... $10.00 anna og láta flugmanninn um and Mrg g R Sigurd. að taka ákvarðanir að mrnnsta ■ QQ kosti, unz hann hefur lent son ' " vélinni örug6lega á fiugvelli. Mr and Mrs. Joe Magnus»rg Edwards gagnrýndi aðgerð- Hnausa ............... ir bandarískra FBI-manna, Mr. and Mrs. S. H. sem reyndu að komast of Briem ...............$10.00 nærri, er þotunni frá Trans Mr. Marino Coghill .... $10.00 World Airlines, sem Raffaele Mr. and Mrs. Kris Thorarin- Minichiello hafði rænt, var son ................ $10.00 lent sem snöggvast á Kenn- Mr and Mrs Rud Einar- edy-flugvelli í New York íj aQn .....................$3.00 október sl. Það verður að fara að fyr- irmælum þess manns, sem In memory of Gudny Marl- hefur kringumstæðurnar ájeinson sínu valdi“, sagði því að „röng athöfn og hver Dr. and Mrs. S. O. Thomp yrði skotinn? Sennilega á- son ................ $10.001 höfnin. Það verður bara að Mr. and Mrs. Stefan Sigurd- fela flugmanninum það á vald son; jr................$10.001 að gera það bezta, sem hann # Morgunblaðið. In memor* of Jnli® Hokansonl Mr. and Mrs. M. Swmtak, 1 Phons 79J-3971 Building Mechanics Ltd. P«lntln« - Decorntíng - Con»trM«tlo« Ronovoting - Rool fototo K. W (BILL) JOHANNSON Manager 938 Eigln Avnnun Wlnnlpcg 3 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 8<3 Sherbrook Steret Selur líkkistur o§ annast um útíarir. Allur utbúnaður iá bezti Stofnatl 18SH SPruce 4-7474 Goodman and Kojima □ectric ELECTRICAL CONTRACTQRS 770 ELLICE AVE., WINNIPEG 10 774-5549 ARTHUR GOOOMAN SP 2-5561 Eveningt ené Holideyi M. KOJIMA LE 3-6433 SPruce 4-7655 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Re root, Aepholt Shlnolei, Root Repaln, Irutall Ventt, Ineulotion ond Eoveitrouohino. 774-7855 632 Slmcoe St., Wlnnipe* J, Men. Selkirk Funeral Chapel Ltd. Director: GARTH CLARY Licensed Embalmer Serving Selkirk ond Intertoke oreos Ambulonce Service ------- Coll Selkirk Phone 482-6284 Collect Edwards, Mrs. Gudridur Gislason $5.00 |I 209 Dutferin Ave. Selkirk, Monitobo S. A. Thorarinson lerriitsr L lollcttor lnd kioor, Crown Trvist Bidg. 364 MAIN STREET OHIce WHiteholl 2-7031 Rgtldanc* HU 9-64SI RIVERTON-HNAUSA lutheran church memorial BUILDING FUND ln memory of S. V. Sigurdson Mr- and Mrs. Barney Stefan- son, Selkirk .. $5.00 Mr- Gordon McTavish, Fort Garry ....... $5.00 Mr- Frank Olafson, Warren Lake, Ont... $5.00 Mr- and Mrs. John Goodman, Winnipeg ......... $5.00 ^fi- T. L. Hallgrimson, Selkirk ......... $10.00 ^fi- and Mrs. Malli Brynjolf- s°n and Grimsi Brynjolf- son .........;....... $10.00 Mrs. Kristin Baldwinson and Miss Gudrun Finnson $10.00 ^ivinsky and Birnboim & Co., Winnipeg ............ $10.00 •iohn Leckie, Limited, Winnipeg ........ $10.00 ^r- E. Johnson, Selkirk ......... $10.00 ^fi- and Mrs. Carl Johnson, St. Vital ......... $10.00 Winnipeg ...... ... $10.00 Mrs. A. S. Dawson, jMrs- Una Eastman Winnipeg ....-..... $10.00 Mr. and Mrs. Dori Bjorn- Mr. and Mrs. Baldur Olafson, son .....-- ... $5 00 Surrey, B.C........ $10.00 Mr. and Mrs. Beggi Anderson, Mr. and Mrs. R. Benedictson, Arborg ..... Mr. and Mrs. Johnny R. Sig- Mr- and Mrs- Hans urdson and Mr. and Mrs. W. Spring ........... $10.00 Finnson ........... $20.00 |Mr. Bill Hokanson and Mr. and Mrs. John Hokan- son ............... $10.00 Skúli Anderson Custom Jewellery Engraver. 810 PARIS BLDG. 259 PORTAGE AVE. Office: 942-5756 Home: 783-6688 Mr. and Mrs. M. D. Hur- dal ............... $1°-00 The G. McLean Co. Ltd., Winnipeg .......... $15.00 In memory of Thelma Pals- Mr. Kari W. Johannson, 3011 Winnipeg ............ $15.00 Sleanor and Dave Schellen- berg, Helen and Larry Kristj- anson, Barbara and Ivan Jo- lannson and Solli Sigurd- son .....-........... $20.00 Mr. and Mrs. G. D. Good- brandson and family, Selkirk ........... $10.00 Mr. and Mrs. E. G. Powell, Winnipeg ............ $10.00 Mr. Bill Hokanson Mr. and Mrs. R. Mazur and Mr. and Mrs. Joe Labno $10.00 Mr. and Mrs. Peter Onysko, The Federated Ladies Aid, Riverton '.......... $10.00 Mrs. Gudridur Gislason $5.00 Dr. and Mrs. S. O. Thomp- son ................. $10.00 Mr. and Mrs. Bud Einar- son .................. $3.00 Mrs. Helga Johnson and Kris Johnson, Hecla $5.00 Mr. and Mrs. Emest Bell, Hecla .................. $5.00 Donations gratefully acknowledged, Sylvia Sigurdson, Financial Secretary. Lennett Motor Service Oporatcd by MICKEY LENNETT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Hargrav* B B«nn«tyna WINNIPIG 2, MAN Phona ♦43-1157 G F Jonasvon, Pr«s ond Mon. Dlr. KEVST0NE flSHERIES LIMITED Whol«sol« Distrlbutors ot FRESH ond FROZEN FISH 16 Martha St ♦42-0021 HALLDOR SIGURDSSON AND SON LTD. Lathing and Plastering Contractors H. Mel Sigurdson, Manager Office and Warebouse: 1212 St. Mory's Rood, Winnipeg 8 Ph. 256-4648 Res. 452-3000 ICELANDIC GENEAL0GIES Am«ricons ot lcelandic origin con have their lcelondic ancestry traced ond l«v formotion obout neorest living relative* in lceland. MODERATE FEE. PLEASl CONTACT Stefón Bjornohon, P.O. Box 1 SSl, Reyk|evík, Uelend TALLIN, KRISTJANSS0N PARKER & SMITH Barristers & Solicitors, 210 Osborne Street North, WINNIPEG 1, MANITOBA, Area Code 204, Telephone No. 775-8171. The Western Polnt Co. Ltd. 521 HARGRAVI »T. WINNIPIO "THE PAINTERS' SUPPLV HOUSE" SINCE 1908 WH 3-7393 XIHIMNOWSKI, Pr««M«nt A. H. COTI, Tr««*ur«r Divíntky, Blrnboim & Company Chartared Accountonts 707 Monlreal Trusi Bldg. 213 Notre Dame Ave. Winnipeg 2, Telephone: 943 0526 Banjaminson Conttructlon Co. Ltd. 1425 Erin Streel. Winnipeg 3, Ph: 786-7416 OINIRAL CONTRACTOR* I. BINJAMINSON, M«it«g«v Asgeirson Faints & Wallpapers Ltd. BUILDING MATERIALS 696 Sargenl Avenue Winnipeg 3. Manitoba i All types of Plywood • Pre-finish doors and windows • Aluminum combination doors • Sashless Units • Formica • Arborite • Tile Boards • Hard Boards etc. • Table Legs Phones SU 35-967 SU 34 322 FREE DELIVERY RICHARDSON & COMPANY Barri*t«r« and Solicltort , 274 Gorry Strg«t, Winnipog l, Manitoba Telgphon* 942-74SJ e. richardson, q.c. C. R. HUBAND, LLB. W. NORRIE, B.A., LL.B. 6. M. IRICKION, B.A., LL.B. j. F. R. TAYLOR, LL.B W. S. WRIGHT, B.A., LL.B. W. J. KEHLIR, B.A., L.L.B. t C. BEAUDIN, B.A., L.LB. •GARTH M. ERICKSON of th« firm of Richardson «. Compony '[J2 Gimii Cr.dit Union Otfic*. Gimli, 4:00 p.m. to 6:00 p.m. on th« flrit ond thlrd Wrdnssdav of *och month."

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.