Lögberg-Heimskringla - 05.02.1970, Blaðsíða 5

Lögberg-Heimskringla - 05.02.1970, Blaðsíða 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 5. FEBRÚAR 1970 5 Hljómkviða nóttúrunnar (La Symphone Pastorale.) EFTIR ANDRÉ GIDE: Frú Gerður Jónasdóttir þýddi Pramhald. — Hversvegna syngja hin dýrin ekki“ hélt hún áfram. Stundum varð ég undrandi á spumingum hennar og ég varð ráðþrota andartak, því hún neyddi mig til að hugsa Urn ýmislegt, sem ég hafði lit- ið á sem sjálfsagðan hlut. Þannig var það, að ég fór að velta því fyrir mér í fyrsta sinn, að því tengdari sem dýr- in eru jörðinni, því þunglama- iegri eru þau og því daprari. Ég reyndi að koma henni í skilning um þetta og ég fór að segja henni frá íkornunum °g leikjum þeirra. Þá spurði hún mig hvort fuglarnir v æ r u einu dýrin sem flygu. „Fiðrildin gera það líka“. „Og syngja þau?“ „Þau hafa annan hátt á því að l'áta í ljós gleði sína. Gleð lu er máluð með litum a Va&ngina á þeim . . .“ Og ég iýsti fyrir henni regnbogalit- Ur>um á fiðrildunum 28. febrúar. Nú lít ég um öxl, því í gær varð ég gagntekinn af hrifn- ingu. Til þess að geta kennt Ger- trude varð ég að læra blindra i^trið, en hún varð fljótt iniklu leiknari í að lesa skrift Ina heldur en ég. Stundum atti ég í erfiðleikum með að raða letrið og fannst léttara að fylgja því með augunum heldur en fingrunum. í>ar að auki var ég ekki sá eini, sem kenndi henni. Og í byrjun Þótti mér vænt um að fá að- stoð við þetta, því ég á ann- rikt í sókninni, húsin eru ^feifð og heimsóknir mínar til fátækra og sjúkra skuld1 hinda mig til að fara í langar ferðir. Jacques syni mínum hafði nú tekist að handleggs hrjóta sig á skautum 1 jóla^ fníinu meðan hann var heima hja okkur, því hann stundar nam í prestsskólanum í Laus anne. Brotið var ekki alvar tegt og Martins læknir, sem Var strax sóttur setti brotið Saman, án þess að þurfa hjálp skurðlæknis að halda Én það var sjálfsögð varúð' airáðstöfun, að Jacque§ yrði e|ma um tíma. Hann byrj aði all't í einu að fá áhuga á ertrude, sem hann hafði ingað til ekkert skift sér af, fór nú að hjálpa mér að enna henni að lesa. Aðstoð ,ans stóð aðeins yfir þann lrrLa, sem hann var að ná sér þrjár vikur, en á því tima- 1 1 tók Gertrude augsýnileg- (UlTl fnamförum. Hún upp- endraðist af eldlegum áhuga. ilningur hennar, sem allt * , þessa dags hafði verið S.^0r> gjörbreyttist nú allt í einu. Ég dáis^ ag hve ntl- um erfiðleikum það olli henni að láta hugsanir sínar í ljósi og hve vel hún komst að orði, ekki barnalega heldur hár- rétt. Hún kom með óvæntar og skemmtilegar samlíkingar frá hlutum, sem við höfðum nýlega kennt henni að þekkja, eða lýst fyrir henni, ef hún gat ekki þreifað á þeim. En ég held, að það sé o- aarft að lýsa hér stig frá stigi cennslu hennar, sem vafa- laiust er svipuð og allra ann- ara, sem eru blindir. Þannig býst ég við að kennarinn komist í svipaðan vanda í hvert skifti sem lýsa á litum. (Þetta málefni kom mér til að hugleiða að í guðspjöllun- um er hvergi minnst á liti.) Mér er ekki kunnugt um hvernig aðrir fara að, en ég byrjaði að tala um litina í Dréstrendum krystal í þeirri röð, sem þeir birtast í regn- boganum. En þá komst húp strax í vanda, þegar gera átti mun á litum og birtu. Ég gerði mér grein fyrir, að hún gat ekki ímyndað sér miSmun eðli litanna og það sem málarar held ég kalla gildi seirra. Það var ákaflega erf- itt fyrir hania að skilja, að hver litur gæti verið mismun- andi dökkur og að þeir gætu blandast öðrum litum enda- laust. Ekkert fannst henni jafn forvitnilegt, og hún kom að þessu aftur og aftur. Um þetta leyti gafst mér kostur á að fara með hana á hljómleika í Neuchatel. Hlut ,verk hvers einstaks hljóðfær- is í hljómsveitinni kom mér til að fara aftur að ræða um liti. Ég vakti athygli Ger- trude á hinum mismunandi hljómburði látúnshljóðfæra, strengjahljóðfæra og viðar- hljóðfæra, og að hvert þeirra gæti á sinn hátt framleitt tón- stiga, frá hinum lægsta til hins hæsta, með mismunandi styrk. Ég hvatti hana til að ímynda sér litina í náttúrunni á svipaðan hátt, rauðu og fullnægði mér ekki frekar en henni og hún beniti mér strax á að viðarhljóðfærin, látúns- hljóðfærin og fiðlurnar héldu alltaf greinilega sínum sérein- kennum allt frá hinum lægsta til hins hæsta tóns. Hve oft hefi ég ekki staðið ráðþrota og orðið að vera þögull og leitað fyrir mér um góðar samlíkingar. — Þeir, sem eru sjáandi, sagði ég að lokum, eru sér ekki meðvitandi um ham- ingju sína. „En ég, sem er það ekki, hrópaði hún §trax, ég er ham- ingjusöm aif að heyra. Hún þrýsti sér upp að mér á göng- unni og lá þungt á handlegg mínum eins og lítjl börn gera. „Prestur, finnið þér hve „Jæja, sagði ég loksins, hamingjusöm ég er? Nei, nei, hugsaðu þér hvíta litinn sem eitthvað alveg hreint, eitt- hvað alveg litlaust, aðeins bjart; svarta litinn aftur á móti svo hlaðinn af litum, að hann er orðinn gjörsamlega myrkur . . .“ Ég minnist þessa brots af samræðum okkar sem dæmi um þá erfiðleika, sem ég rak mig oft á. Gertrude hafði jann góða kost, að hún var aldrei að látast, ef hún skyldi ekki eitthvað, eins og margra er siður, sem safna í hugann mikið af ónákvæmum eða r ö n g u m staðreyndum, sem enda með að eyðileggja allar röksemdir þeirra. Á meðan hún gat ekki myndað sér skýra hugmynd 3á olli það henni óróa og óþægindum. Viðvíkjandi því, sem ég hefi mú greint frá þá, uxu erfiðleikar hennar vegna þess að í huga hennar var hug- myndin um ljósið og hitann nátengd og ég átti seinna mjög erfitt með að sundur- greina það. Þannig reyndi ég sí og æ vegna kynningar minnar við hana hve hinn sýnilegur heimur er fjarlægur heimi hljóðsins og allur samanburð ur á þeim er veigalítill og út í hött. 29. febrúar. Ég hefi verið svo niðursokk mn að gera þennan saman- burð, að ennþá hefi ég ekki minnst á hina miklu hrifn- ingu Gertrude á hljómleikun- um í Neuchatel. Þar var ein mitt spiluð Hljómkviða nátt- úrunnar. Ég segi einmiil, því það er auðvelt að skilja það að það er ekkert verk, sem ég hefði frekar óskað, að hún heyrði. Löngu eftir að við frá hornum og básunum, gulu a og grænu litina á fiðlur, hné- appelsínulitina líka hljómum vorum farin, út úr salnum var Gertrude þögul og eins og í leiðslu af hrifningu. fiðlur og bassa, og fjólubláu og bláu litina á flautur, klari- nettur og óbó. „En hvað þetta hlýtur að vera fallegt“ endurtók hún sífellu. En allt í einu bætti hún við: en hvíti liturinn? Ég get ekki ímyndað mér hverju hann er líkur“. Ég skildi strax, hve ófuLl- komfn sámlíking mín Var. „Hvíti liturinn, reyndi ég samt að útskýra fyrir henni, er hið skæra og bjarta tak- mark, þar sem allir tónamir sameinast á sama hátt og svarti liturinn er hið myrka takmark.“ En þessi skýring „Er í raun og veru svona fagurt, það sem þið sjáið? sagði hún að lokum. — Eins fallegt og hvað barnið mitt? — E i n s og „senan við lækjarbakkann.“ Ég svaraði henni eklci strax því að ég var að hugsa um að þessi óumræðilega sam stilling málaði veröldina eins og hún gæti verið, en ekki eins og hún væri, eins og heimurinn væri án hins illa og án syndarinnar. Ég hafði ekki vogað ennþá að tala um hið illa, um syndina, um dauðann. ég segi þetta ekki til að gleðja yður. Horfið á mig: sést það ekki á andlitinu, ef maður segir eitthvað sem ekki er satt? Ég þekki það alltaf á röddinni. Munið þér eftir deg- inum, þegar þér svöruðuð mér, að þér hefðuð ekki grát eftir að frænka mín (hún kallar konuna mína það) hafði ásakað yður um að vilja ekk- ert gera fyrir hana. Ég hróp aði „Prestur, þér skrökvið.“ Ó! Ég fann það strax á rödd yðar, að þér sögðuð mér ekki sannleikann, ég þurfti ekki að snerta vanga yðar til að vita, að þér höfðuð grátið. Og íún endurtók mjög hátt: ,Nei, ég þurfti ekki að snerta vanga yðar“ — — það kom mér til að roðna, því við vor um ennþá í þorpinu og veg- farendur snéru sér við. En íún hélt samt áfram Þér sjáið, að það þýðir ekk- ert að blekkja mig. Fyrst og fremst væri mjög aumingja- legt að reyna að blekkja þann sem er blindur . . . Nú, þar að auki væri það þýðingar- lauát, bætti hún við hlæjandi Segir mér prestur, þér eruð e k k i óhamingjusamur, er >að? Ég bar hönd hennar upp að vörum mínum, eins og til að iáta hana finna, án þess þó að viðurkenna það, að sum part kæmi hamingja mín frá henni, um leið og ég svaraði „Nei, Gertrude, nei, ég er ekki óhamingjusamur. Hvem ig gæti ég verið óhamingju- samur? En’ samt grátið þér stundum? — Ég hefi stundum grátið. — Ekki síðan þetta skifti sem ég talaði um? — Nei, ég hefi ekki grátið síðan. Og yður hefir ekki lang að til að grát^? — Nei, Gertrude. — og segið mér . . . síðan þetta kom fyrir, hefir yður langað til að skrökva? — Nei, barnið mitt. Gætuð þér lofað mér því að reyna aldrei að leika á mig — Ég lofa því. — Jæja þá, segið mér fljótt Er ég lagleg? Þessi snögga spuming gerði mig agndofa, og því meir sem ég hafði gert mér far um að forðast að taka eftir hinni ó- neitanlegu fegurð Gertrude, og þar að auki fannst mér það gjörsamlega ónauðsyn- legt, að hún fengi nokkra vitneskju um það. „Hvers virði er það fyrir þig að vita um það? spurði ég strax. — Ég hefi áhyggjur út af Dessu, hélt hún áfram. Mig langar til að vita, hvort ég . . . hvemig á ég að orða það? . . . hvort ég geri ekki of mikið ósamræmi í hljóðkviðuna? Hvern annan gæti ég spurt um þetta, prestur? — Það 'telst nú ekki undir verkahring prestsins að gera sér áhyggjur um falleg and- lit, sagði ég og reyndi að verja mig eftir mætti. — Hversvegna ekki? — Því fegurð sálarinnar er nonum nóg. — Þér viljið láta mig halda, að ég sé ljót, svaraði hún og setti yndislega totu á munn- inn, svo ég hreinlega gafst upp og hrópaði: „Gertrude, þú veizt vel, að >ú ert falleg." Hún þagði og andlit henn- ar var mjög alvarlegt og það breyttist ekki fyrr en við komum heim. Um leið og við komum inn lét Amelie í ljós óánægju sína yfir, hvemig ég hefði sólundað deginum. Hún hefði getað sagt mér þetta á und- an, en hún lét okkur fara, okkur Gertrude, án þess að segja orð, eins og hennar er siður, að láta fólk fyrst eiga sig en áskilja sér á eftir rétt til að ásaka það. Að öðra leyti ásakaði hún mig ekki. En þögn hennar var ásakandi, >ví auðvitað hefði það verið eðlilegt, að hún hefði viljað fá vitneskju um, hvað við hefðum heyrt. Hún vissi, að ég fór með Gertrade á hljóm- leika. Og mundi gleði barns- ins ekki hafa aukist, ef hún hefði fundið örlítinn áhuga hjá öðrum að samgleðjast henni? Amelie var nú ekki þögul til lengdar, en hún var með einhver látalæti og tal- aði aðeins um alveg þýðing- arlaus málefni. Það var ekki fyrr en um kvöldið, eftir að börnin voru háttuð, að ég tók hana afsíðis og spurði strang- ur á svip: „Ertu reið vegna þess, að ég fór með Gertrude á Hljóm- leikana?“ Og ég fékk þetta svar: „Þú gerir ýmislegt fyrir hana, sem þú mundir aldrei gera fyrir þín eigin börn.“ Þetta var þá alltaf sama umkvörtunarefnið. Hún vildi aldrei skilja, að veizlan er haldin fyrir barnið, sem kem- ur aflur til okkar, en ekki fyrir þau sem heima sitja, 9 eins og dæmisagan skýrir frá. Það hryggði mig líka, að hún tók ekkert tillit til vanmáttar Gertrade, sem ekki gat von- ast eftir annari gleði en þess- ari. En ef forsjónin hagaði því þannig, að ég hafði frí ein- mitt þennan dag, ég sem er alltaf í önnum, þá fannst mér ásökun Amelie ennþá órétt- mætari, því henni var full- kunnugt um, að öll bömin mín voru í önnum, hvert á sinn hátt og að Amelie hafði Framhald á bls. 7.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.