Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 05.02.1970, Qupperneq 7

Lögberg-Heimskringla - 05.02.1970, Qupperneq 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 5. FEBRÚAR 1970 7 Nýársóvarp forseta íslands f ramhald af bls. 4. hljóm eitt, þeir eru einnig hluti af íslenzkri menningu. Og þá ekki síður sjálfstæði þjóðarinnar, vitund hennar Um sjálfa sig sem afmarkaða einingu meðal þjóða, sjálfs- virðing hennar. Þ e 11 a og ^rgt annað er samofið og myndar til s a m a n s þetta uiannlífsform, sem er íslenzk menning og vér viljum búa við og fullkomna og varðveita, hversu náið sem samblendi Vort við aðrar þjóðir verður. Rétt er og skylt að hafa á Sor andvara, en ég get ekki s°ð að íslenzk menning sé á u°inu undanhaldi, nema síður yaeri. Og ég sé ekki betur en 1 iandinu sé ung kynslóð, sem se til alls annars líkleg en að afraekja menningararfleifð Is- lendinga. Það verður hennar gæta hlutar Islands í sam- skiptum við aðrar þjóðir, gæta þess meðal annars að íslenzk uaenning og þjóðarvitund efl- lst að heilbrigðum metnaði í því samstarfi við stærri þjóð- lr> sem allt bendir til að frem- Ur vaxi en minnki í framtíð- inni. Sjálfstæði og menning fijóð- armnar eru ekki hnoss, sem höndlað var í eitt skipti fyrir oll> heldur sá arineldur, sem því aðeins lifir og lýsir og Vermir, að sífellt sé að hon- um hlúð og á hann bætt. Og hví skyldum vér ekki vera m°nn til þess, hér eftir sem hingað til. Oss hættir til að emblína á háskann og vand- ann, og oft mætti ætla af tali manna, að vér Islendingar mttum öllum þjóðum fremur við rammt að rjá. Hitt er þó sannara, að alls staðar og mvinlega er við einhver vandasöm úrlausnarefni að fast. Bölmóður stoðar lítt, heldur það eitt að snúast við Vandanum í góðum hugum, °g gleyma þá ekki að gleðj- asf yfir því, sem rétt horfir °g fram stefnir. Það er, sem betur fer, alltaf margt. Fyrir skemmstu var vígður Árnagarður í Reykjavík, hús Háskóla íslands og Handrita- stofnunar I s 1 a n d s , íslenzk menningarstofnun, sem mikl- ar vonir eru tengdar við. Góðu heilli rísi það hús af grunni, nú þegar liðinn er aldarfjórðungur frá stofnun lýð\teldis, hálf öld frá því landið varð fullvalda og ell- efu aldir frá upphafi lands- byggðar, að því er Ari prest- ur taldi. Landið sjálft og nýt- ing gæða þess er grundvöllur- inn, sem allt hvílir á, og ætíð mun krefjast hins drýgsta hluta af orku þjóðarinnar. En menningarstofnanir hennar eru taldar tákn þeirra fornu sanninda, að ekki verður lif- að á einu saman brauði. Það er oss í senn þjóðlegt metnaðarmál andspænis öðr- um þjóðum og dagleg nauð- syn vor, að menningarstofn- anir þjóðarinnar blómgist, beri hátt merki sitt og haldi um leið lifandi tengslum við þjóðina, sem á þær og væntir sér mikils af þeim. Sú trú er á rökum reist, að í Árnagarði muni sjálfstæði og menning eignast enn eitt vígi og arin. Góðir áheyrendur. Ég lýk nýárshugleiðingum m í n u m með því að vitna til orða, sem mikill og fjölmenntaður Is- lendingur, dr. Guðmundur Finnbogason ritaði fyrir hálfri öld: „Markmið vort verður að vera það að haga lífi voru í öllum efnum þannig, að þjóð- in eflist sem bezt af landinu og landið af þjóðinni, en menningin af hvoru tveggja.“ Þessi hugsun, sem vel gæti verið í s 1 e n z k einkunarorð verður ekki betur í búning færð. Ég óska yður öllum gleði- legs nýjárs, friðar og farsæld- ar. Tíminn 3. jan. 1970. ison, 4589 Roblin Blvd., Winnipeg 20, Man.... $5.00 Mrs. Kristín Johnlson, 608-333 Stradbrook Avenue, Winnipeg 13, Man. ... $25.00 Kjartan and Jenny Olafson, 4D-616 Strathcona Street, Winnipeg 10, Man...$20.00 * * * In memory of Mr. Albert Lee Herron Mr. and Mrs. C. O. Herron, 608-1450 Chestnut Street, Vancouver 9, B.C.... $5.00 Mr. and Mrs. D. M. Herron, 334 Kingston Cres., St. Vital 8, Man.... $5.00 * * * In memory of Mrs. Rosbjorg Jonasson Mr. and Mrs. K. W. Johann- son, 910 Palmerston Avenue, Winnipeg 10, Man..$25.00 * * * In memory of Mr. Jon As- mundson, Piney, Man. Mr. Gudbjom Bjornson, Betel Home, Gimli, Man......... $20.00 Meðtekið með þakklæti, fyrir hönd Betels, K. W. Johannson, 910 Palmerston Ave., Winnipeg 10, Man. EINING MEMORIAL FUND In memory of Mary Anna- belle Bjornson Eining Ladies Aid . $3.00 3* *5 * * In memory of Guðrun Page Eining Ladies Aid . $3.00 Mr. and Mrs. J. Magnus- son ................ ... $2.00 * * * In memory of Sally Ann Stef- anson Eining Ladies Aid .. $3.00 Mr. and Mrs. Jon Magnus- son .................... $2.00 * * * In memory of Thorbjörg Johnson Eining Ladies Aid .... $3.00 Mr. and Mrs. B. O. Johann- son .................... $3.00 * * * In memory of Johann A. Jo- ^etel Building Fund fn niemory of Gudrun (Lolo) Si9urdson h)r- B. T. H. Marteinsson, 911 Wiltshire Street, Vancounver 13, B.C. $25.00 * * * Uiemory of Mrs. Gestny ^ístjansson ^r- and Mrs. T. Ayrton, 9 Alverstone Street, Winnipeg 10, Man. $7.00 rs- Steinunn Sigvaldason, B°x 10) f Gimli, Man......... $5.00 Mr- and Mrs. B. K. Gudmund- s°u> 1227 Helix Street, Bpring Valley, Calif. $10.00 * * * n memory of Mr. Arni Sig- Urdson Jír- and Mrs. Johann T. Beck, Ingersoll Street, 'Vinnipeg 3, Man....$5.00 Mr. and Mrs. K. W. Johann- son, 910 Palmerston Avenue, Winnipeg 10, Man. .... $10.00 * * * In memory of Mrs. Rosbjorg Jonasson Mr. and Mrs. Johann T. Beck, 975 Ingersoll Street, Winnipeg 3, Man... $5.00 * * * In memory of Mr. Skuli Benjaminson Keli Bergson Lou and Archie McNicholl Lil and Les Moore Anna and Gudrun Stefanson, 1281 Valour Road, Winnipeg 3, Man. $30.00 Mr. and Mrs. S. F. Sommer- feld 373 Plum Tree Cres., Ottawa 7, Ont......$10.00 Mr. and Mrs. R. Smith, 25 Ruttan Bay, Fort Garry 19, Ma-n. $10.00 Mr. and Mrs. M. J. Gunnlaug- hannson Eining Ladies Aid $3.00 Mildred Middal $3.00 Bertha Brevig $3.00 Mr. and Mrs. S. Christian- son $5.00 Ena Stefansson .... $3.00 Guðrun Olgeirson $2.00 * * sle In memory of Osk Smith Einihig Ladies Aid $3.00 Johanna Kehrer ... $3.00 Lillie Palmason ... $2.00 * * * In memory of Nanna Einarson Eining Ladies Aid $3.00 Mr. and Mrs. J. Magnus- son $2.00 Lillie Palmason $2.00 * * * In memory of Tracy (Trausti) Christianson Eining Ladies Aid .... $3.00 * * * In memory of Guðrún Stein- berg Eining Ladies Aid .... $3.00 In memory of Bert Vigfússon Eining Ladies Aid .... $3.00 * * * tn memory of Harold Skindlo Eining Ladies Aid .... $3.00 Runy Olson .......... $10.00 In memory of Paul S. Palma- son Eiíning Ladies Aid ... $3.00 Mr. and Mrs. J. Magnus- son ............... $2.00 * * * In memory of Magnus G. Johnson Johanna Kehrer ....... $2.00 * * * In memory of Arndís Olafson Eining Ladies Aid .... $3.00 * * * In memory of Olafur and Oddrun Bjarnason Kjartan Bjarnason .... $100.00 * * * In memory of Dr. John S. Arnason Eining Ladies Aid .... $3.00 Mr. and Mrs. J. Magnus- son ............... $2.00 * * * In memory of Bertha Brevig Mildred Middal ....... $5.00 * * * In memory of Anna Grimson Eining Ladies Aid .... $3.00 * * * In memory of Helga Christi- anson Eining Ladies Aid .... $3.00 Mr. and Mrs. J. Magnus- son ................ $2.00 Gus and Belle Johann- son ................ $3.00 Joseþhine Johannson and family ............. $7.00 Hilda, Paul and Runy Ol- son ............... $5.00 * * * In memory of Magnus O. Smith Lillie Palmason ...... $5.00 Total for 1969 $223.00 On hand Jan. 1,. 1969 88.00 Total $311.00 Sent to Icelandic Home Stafholt in Blaine, Wash. $300.00 On hand Jan. 1, 1970 $11.00 Lillie Palmason (Treas.) Apt. 211, 3244 N. W. 54, Seattle, Wash. 98107. SKRÝTLA Franz var háld niðurdreg- inn dag nokkurn, þegar hann kom heim úr skólanum. — Ég þarf að segja þér svo- lítið, mamma. Kennslukonan spurði mig í enskutímanum, hvað orðið „feet“ þýddi. Ég mundi það ekki, en þá sagði hún, að kýrin hefði fjóra svo- leiðis, en hún sjálf bara tvo. Ég nefndi þá hluti sem eru fjórir á kúnni, en bara tveir á kennslukonunni, en þá rak hún mig út. Minnist BETEL í erfðaskrám yðar NATI0NAL ^electricityN, powers progress ELECTRICAL 1 l====r=n Irm m L WEEK FEBRUARY 8-14, 1970 é. Since New Year’s Eve of 1879, when Thomas Edison demonstrated the magical powers of electricity to the world by lighting the streets and buildings of Menlo Park, New Jersey, the electrical industry has brought progress that touches every aspect of our lives. Electricity brings entertainment into our living rooms, helps us explore outer space, brushes our teeth and performs hundreds of other tasks that make our daily lives more pleasant, healthful and productive. The leaders in the industry, which is observing Na- tional Electrical Week, February 8-14, say we can expect electi'icity to make even greater contribu- tions in the future. The role of the electrical industry and its people is summed up well in the National Electrical Week Theme: “ELECTRICITY POWERS PROGRESS.” See the great variety of modern electrical applian- ces now on display at our showrooms, 405 Portage Avenue. wmmm§ nydro

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.