Lögberg-Heimskringla - 05.02.1970, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 05.02.1970, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 5. FEBRÚAR 1970 Úr borg og byggð Jóhann Beck á sjötugs af- mæli 9. febrúar og verður þess minnst í næsta blaði. Sólheimar, ljóð eftir Einar Pál Jónsson (Önnur útgáfa aukin) fæst hjá: Grellir L. Johannson, 76 Middlegate, Winnipeg 1, Manitoba Canada. arson, Gunna Johnson, John, Myrdal, Cecil Sigurdson, Paul | Sigurdson, John H. Johnson, Laverne Flanagan, Alvin Mel- sted and Miss Mickey Thom- asson. SWEDISH MALE VOICE CHOIR At the January 19th annual meeting of the Swedish Male Voice Choir the following of- ficers were elected: Gordon. Helgi Thorvaldson, of 219 Amold Ave., Winnipeg, son of Mrs. Margret Thor- valdson of Winnipeg and the late Mr. Helgi B. Thorvald- son, formerly of Oak Point, Man. received his R.I.A. Certificate at the Convocation Exercises held at the Univer- sity of Manitoba on January 31st. He is married to Evelyn (nee Ganton) and they have two children, Signy and Paul. í>au hjónin Ingvi og Herdís Eirikson, sem lengst hafa bú- ið í Arborg, hafa nú selt heim- ili sitt þar í bæ og hafa flutt alfarinn til Betel heimilisins á Gimli. Heimilisfang þeirra í framtíðinni verður: Box 10, Gimli, Man. Can. Þau hjónin Jochum og Ingi- björg Asgeirsson fóru til Miami Beach í fyrri viku til mánaðardvalar í sól og sumri þar syðra. Miss Sigga Ragnarsdóttir from fsafjörður, Iceland was a house guest during the Christmas holidays from Dec- ember 17 to January 5 at the farm home of Mr. and Mrs.' Alvin Melsted at Gardar, North Dakota. Miss Ragnars- dóttir is a student on scholar- ships at Lindenwood College, St. Charles, Missouri where she is studying the Classics (Latin and Greek) and music. Mr. Freeman Melsted of St. Thomas, North Dakota had visited with Miss Ragnars- dóttir’s family this past sum- mer in Iceland and made ar- rangements for her to come to the Gardar Community during her Christmas vaca— tion. Miss Ragnarsdóttir’s father, Ragnar H. Ragnar, was a music teacher in the Gardar area some 23 years ago and it was her desire to see this area where her father, mother and older sister had lived while in America. She is an excel- lent pianist and played sev- eral selections at the Gardar Community Christmas party. Prior to Christmas several women in the community hosted a coffee party to in- troduce Miss Ragnarsdóttir. Hostesíses were Messdames. Helgi Laxdal, Jœ Geston, Svava Flanagan, Runa Sig- urdson, Eyolfur Jonasson, John E. Johnson, H. J. Ein- Past President: Eric Roos Chairman: A. S. Thorvaldson Vice Chairman: Con Halvarson Secretary: J. O. Anderson Trealsurer: J. Asgeirsson Librarian: A. S. Thorvaldson Ass’t. Librarian: Eric Roos Auditor: D. Jenson Auditor: Eric Roos The Music Committee con- sists of L .A. Anderson, E. Roos, E. Carlson, D. Jenson and J. Asgeirsson. Pianist con- tinues to be Gunnar Erlends- son and Conductor J. O. And- erson. Arrangements are progres- sing favourably towards the Choir’s annual Spring Frolic, April 25th and new members will still have time to parti- cipate. Á DAGSKRÁ ICELANDIC CANADIAN CLUB Mörg mál voru á dagskrá á fundi Icelamdic Canadian Club, sem haldinn var í ftmd- arsal Fróns á Home Street 22. janúar. F y r s t kom til umræðu kveldsamkoma sem félagið á að annast 27. febrúar, og verð- ur einn þáttur í ársþingi Þjóð- ræknifélags íslendinga í Vest- urheimi. Skemmtiskráin er enn í smíðum, en fast loforð er fengið fyrir aðalræðu- manni kveldsins. Sá er Heim- ir Thorgrímsson, og munu fá- ir skemmtilegri á ræðupalli enn hann. Ennfremur hefir frú Lára Sigurdson lofað að lesa upp vesturíslenzk kýmnis ljóð. Ýmislegt fleira verður á skemmtiskránni, og verður það allt upptalið á sínum tíma. Þá er í ráðum að stofna til enn annarar samkomu í marz mánuði fyrir tilstilli prófess- or Haraldar Bessasonar og Dr. John Matthiason, og eru nem- endur íslenzku deildarinnar við Manitoba háskólann að undirbúa skemmtiskrána, sem ætla má að verði bæði fjöl- breytt og fjörug og íslenzk í anda. Hin árlega veizla félagsins sem byrjar með kveldverði og endar með balli, kom einnig til tals. Fer hún fram að MESSUBOÐ Fyrsia lúierska kirkja Séra J. V. Arvidson, B.A., Enskar guðþjónustur á hverjum sunnudegi kl. 9:45 og kl. 11.00 árdegis. Sunnudagaskóli kl. 9:45 f.h. vanda á einhverju aðal hóteli borgarinnar, og áætlað er að halda hana í júní, svo nærri fullveldisdegi íslands sem unnt er. Er vonað að þetta verði svo á milli anna hjá bændum að landar frá Nýja ::slandi og víðar utanaf lands- byggðinni sjái sér fært að yfta sér upp og koma. Svo var drepið á hundrað ára afmæli Manitoba fylkis og þátttöku íslendinga í fyrir- huguðum hátíðahöldum sem . dví munu fylgja. Kom fund- arfólki saman um að rétt væri að styðja aðra norræna menn í þeirra þátttöku, og einnig vera í verki með þeim íslenzk- um samtökum sem vilja leggja sitt til aldarafmælisins og þar með halda lifandi minningu hins íslenzka land- náms í Manitoba. — C. G. Dónaifregnír Felix Bardarson, Riverside, California lézt eftir langvar- andi vanheilsu, 24. janúar, 1970. Hann var 72 ára að aldri. Hann var fæddur og uppal- inn að Baldur, Mnitoba, son- ur landnámshjónanna Sig- mundar Barðarsonar og Helgu Eiríksdóttur. Felix kvæntist Sigurbjörgu Þor- laksdóttur Guðnasonar og bjuggu þau í Winnipeg frá 1931 til 1961 að þau fluttu til Riverside, California. Auk ekkju hans lifa hann sonur hans, Melvin og Marlene tengdadóttir hans og börn þeirra, Ronald og Deborah, öll í Riverside. Ennfrernur þrír bræður og ein systir, John í Baldur, Walter, Björn og Jórunn — Mrs. McLeod í Brandon, Man. * * * John William Guðmundsson, Boissevain, Man. lézt 29. jan- úar 1970, 85 ára að aldri. Hann var fæddur á íslandi 1885 og fluttist til Canada 1892. Hann var» bóndi í Wakopa hérað- inu í 43 ár og verður grafinn í Walhalla, N. Dakota. Kona hans, Ingiríður dó 1927. Eftir- lifandi eru fimm synir, Victor í Chicago, Edwin í Wakopa, John í Edmonton Lawrence í Victoria og Ivan í Winnipeg; fjórar dætur, Thelma Belle í Ninga, Agnes Dickson í Kill- arney, Ruth Rankin í Saska- toon og Lynne Gibson í Vap- counver; 15 barnabörn; 3 bairna-bamabörn. Albert Vilhjálmur Thorar- inson sjötugur að aldri lézt að heimili sínu í Riverton 27. janúar 1970. Hann var fædd- ur í Riverton sonur hjónanna, Thorvalds og Helgu Thoear- inson og átti hann þar heima alla sína ævi. Eftirlifandi ást- vinir eru Vema kona hans; fimm dætur, Rose — Mrs. Tony Hryhorchuk í Ledwyn, Shirley — Mrs. Carl Horeczy í Transcona, Janet Mrs. Jerry Helgason í Árborg, Joy — Mrs. Joe Kjartanson í River- ton og Veronica — Mrs. Jim Johnson að Arnes; einn sonur, Wayne í Riverton, sjö bræð- ur; Sigtryggur, Thorarinn, Stefán, Tómas, Jónas og Kris, allir í Riverton og Lárus í Calgary; tvær systur, Mrs. Villa Pálsson og Mrs. Steina Olafson, báðar í Riverton og 12 barnabörn. * * * Thorbjörg (Bertha) Reyn- olds, 664 Oak St., Winnipeg lézt af bílslysi nálægt Flint, Michigan, 24. janúar 1970. Hún var dóttir Jónasar Thor- vardsson og konu hans, bæði látin. Hún var fædd í Winni- peg; var útskrifuð úr Jóns Bjarnasonar skóla og í heim- ilisfræðum frá Manitobahá- skóla. Árið 1931 lauk hún námi í hjúkrunarfræði við Al- menna spítalann í Winnipeg. Hún giftist T. J. F. Reynolds árið 1940. Var hann.Chartered Accountant. Hann dó í haust 19. okt. 1969. Hún tilheyrði félagi hjúkrunarkvenna, kven félagi Fyrstu lútersku kirkju, Women’s Canadian Club og fleirum. Hana syrgja sonur hennar Franklin George og Mrs. Kristine Johannson, syst- ir hennar, Pme Falls. Mrs. Chrisline Gudmundson, Mountain, North Dakota lézt 7. janúar 1970; útför hennar var frá Víkurkirkju 10. janú- ar. Hún var fædd að Ytri Njarðvík á Íslandi 28. des. 1889 og átti þar heima þar til hún flutti vestur um haf 10 ára að aldri og átti heima að Mountain N. Dakota í 70 ár. Hún giftist Christian Gud- mundsson 21. ágúst 1916 og árið 1966 héldu þau upp á 50 ára hjúskaparafmæli sitt. Eft- irlifandi eru eiginmaður henn- ar; sonur þeirra, Edward í Moohead; tvær dætur, May — Mrs. S. Hermann í Seattle og Rose Gudmundson í Fargo, N. D.; sex barnabörn og eitt barna-barnabarn; tveir bræð- ur, Sigurður Sigurdson í Botti- nean og Oliver Sigurdson í California. Hin látna var í Víkursöfn- uði og í kvenfélagi safnaðar- ins í 53 ár. FYRSTA LEYFIÐ TIL MINKARÆKTAR Landbúnaðarráðuneytið hef- ur gefið út fyrsta leyfið til ræktunar minka. Féll það Húsvíkingum í skaut, en þeir stofnuðu fyrir nokkru hluta- félag með minkaeldi fyrir augum og eru hluthafar átta talsins, en formaður er Skúli Skúlason, Kópavogi. í vetur verða smíðuð búr, og hús með vorinu. Reiknað er með, að hefja búskapinn með eitt þúsund læðum, fá hvolpa í sumar eða hvolpa- fullar læður í haust, helzt frá Noregi. Hið nýja félag heitir Hús- minkur h.f. Dagur 27. des. HLJÓMKVIÐA NÁTTÚRUNNAR Framhald af bls. 5. enga ánægju af tónlist. Þó hún hefði haft nægilegan tíma mundi henni aldrei hafa dottið í hug að fara á hljóm- leika, jafnvel ekki þó þeir hefðu verið haldnir við úti- dyrnar okkar. En það sem hryggði mig ennþá meira var, að Amelie skyldi þora að segja þetta í viðurvist Gertrude, því þó ég tæki konuna mína afsíðis, hafði hún hækkað röddina nægilega mikið til að Ger- trude heyrði þetta. Ég var samt ekki eins hryggur og ég var reiður, og nokkru seinna, þegar Amelie hafði skilið okk- ur eftir, fór ég til Gertrude, og lyfti litlu veikbyggðu hönd hennar að andliti mínu: „Þú sérð. í þetta skifti hefi ég ekki grátið. — Nei: í þetta skifti er röð- in komin að mér“, sagði hún og reyndi að brosa. Hún lyfti fallega andlitinu til mín og ég sá allt í einu að andlit henn- ar flóði í tárum. Framhald. FRÁ VINI UMBOÐSMAÐUR LÖGBERGS-HEIMSKRINGLU Á ÍSLANDI Kristján Guðmundsson forstjóri C/O Bókaútgáfan Æskan P. O. B. 14., Reykjavík, Iceland.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.