Lögberg-Heimskringla - 26.02.1970, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 26.02.1970, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 26. FEBRÚAR 1970 3 ,Þetta var ægileg einangrun" Fr?mhald aí bls. 1. ##■ ég afhent fréf frá konunni, en það var eina sambandið við lífið utan múra. „Kom þér sýknudómurinn á óvart?“ „Nei, ég var svo sannfærður um það allan tímann að það gæti ekki farið öðruvísi, því að ég vissi jú sjálfur um sak- leysí mitt — og það var áreið- anlega einmitt það, sem bj arg- aði mér frá því að falla sam- an. Ég efast ekki um, að hver sekur maður, sem hefði þurft að vera undir þessu álagi all- an þennan tíma, hefði hlotið að falla saman og brotna. Auðvitað var ég smákviðin á stundum. Mennimir, sem yfirheyrðu mig virtust ein- hvern veginn svo sannfærðir um, að þeir þyrftu ekki að leita lenigra og ég væri sá, sem þeir höfðu leitað að. Svo fannst mér stundum, eins og að þessu væri unnið, svo að það kæmi mér verst — eins og t. d. þegar geðrannsóknin var dregin í 9 mánuði, en þann tíma var ég alltaf inni- lokaður og undir þessu mikla álagi.“ „Sérðu eftir því núna, að hafa dregið svona lengi að til- kynna fund byssimnar í bíln- um? í>að þótti mest fellandi í máli hins opinbera 'gegn þér.“ „Það er alltaf hægt að vera gáfaður eftir á, og auðvitað hef ég oft og mörgum sinnum í varðhaldinu nagað mig í handabökin fyrir það. Þó hef ég stundum hugleitt það, að líklega hefði málið þróazt svona samt, því að ég veit ekki hvort mér hefði verið trúað nokkuð frekar, þótt ég hefði sagt frá henni strax, enda var það hræðsla við að grunur yrði lagður á mig, sem kom mér til þess að hika við að tilkynna um byssuna.“ „Nú hefur orðið geysileg breyting á högum þínum — húsið tapað og bíllinn . . . hef- urðu hugleitt, hvað þú eigir að taka til bragðs?“ „Þegar ég er búinn að jafna mig að mestu, reyni ég að verða mér úti um vinnu. Það þarf ekki endilega að vera við akstur. — Ég er ekkert hræddur um, að ég fái ekki vinnu, né heldur að mér verði sýnt kalt viðmót af náunganum. Vitn- isburður starfsfélaga minna í neyð minni sannfærði mig um, að ég þarf ekki að óttast slíkt. Á fimmta hundrað vott- ar báru mér allir gott orð. Það og hlýhugur fjölskyld- unnar allrar og hjálparvið- leitni var eini ljósi votturinn í þessa 11 mánuði. En erfitt var það og verstar voru áhyggjurnar af því hvernig þetta mundi bitna á fjölskyldunni — og konan varð að fara út að vinna, eldri dóttirin líka og sú yngri varð að hætta í skóla og fara að vinna.‘ ‘ — G. P. Vísir. reist 200 einbýlishús í bænum Khairkhana. Húsin, sem voru hlaðin úr múrsteinum og með steinsteypt þök, voru reist í tilraunaskyni. Sá hængur er á þessari tegund húsa, að byggingarkostnaður er það hár, að lægst launuðu stétt- imiar hafa ekki ráð á að búa í þeim. Tilraun til að reisa ódýrt húsnæði átti upptök sín í neyðarástandinu sem skapað- ist af flóðunum í norðurhér- uðum Afganistan í október 1968, þar sem húsnæðismála- ráðið fékk það verkefni að sjá 3ví fólki, sem orðið hafði heimilislaust í flóðunuf, fyr- ir húsnæði innan þriggja mánaða. Framhald á bls. 7. Fréttir frá Sameinuðu þjóðunum UNDP í AFGANISTAN ÞÉTTBÝLISVANDAMÁL í VANÞRÓUÐU LÖNDUNUM Ófullnægjandi áætlanagerð varðandi efnahagsþróunina getur haft óæskilegar afleið- ingar, stundum svo alvarleg- ar, að þær hefti heildarþróun tiltekins lands. Þetta kemur fram í nýlegum rannsóknum Sameinuðu þjóðanna, og má se mdæmi taka þéttbýlisþró- unina. Um allan heim — en eink- anlega í vanþróuðum löndum — hverfur fólk frá jarðyrkju og streymir til borgana í von um betri lífskjör — föst laun og örugga atvinnu í stað ó- vissrar og oft ónóggrar eftir- tekju landbúnaðarins; rafljós í stað olíulampa; menntun og önnur hlunnindi, sem eru ávextir efnahags- og félags- legra framfara. En afleiðingin af innrásinni í borgimar, sem þegar yfirfullar af fólki, verður ein- att sú, að fátækrahverfin sem fyrir em stækka, jafnframt því sem svo mikið er lagt á heilsugæzlu, skóla og heil- brigðisstofnanir, að yfir vofir alger ringlureið. í ákveðnum tilvikum virð- ast vandamálin vera óleysan- leg, en í öðrum tilvikum er vonarglæta. Afganistan, þar sem búa 16 milljónir manna, býr nú við ákaflega öra þétt- býlisþróun. Stríðastir eru fólksstraumarnir til þriggja stórborga landsins, höfuðstað arins Kabúl með 550.000 íbúa og borganna Kandahar og Herat, se mhvor um sig hef- ur um 100.000 íbúa. Og þessir straumar aukast ár frá ári. Húsnæðis- og skipulagsráð Afganistans reiknar með því, að reisa verði a. m. k. • 5000 íbúðir í borgunum íbúðir árlega í borgunum til að hýsa aðkomufólkið. Auk þess er þörf á 6500 íbúum sem koma í stað gaimalla húsa sem rifin verða niður. í samvinnu við Þróunará- ætlun Sameinuðu þjóðanna (UNDP) b r e g z t Afganistan við þéttbýlisvandanum með framkvæmdaáætlun, sem nú er á þriðja ári og kostar sam- tals 1,3 milljónir dollara (115 milljónir ísl. króna). Business and Professional Cards SEX HEIMSFRÆGIR TÓNLISTARMENN Framhald af bls. 2. hátíð 1972, t. d. The London Symphony Orchestra“. Og hann bætti við: „Það er von okkar Þórunnar, að okkur takist að halda slíka tónlist- arhátíð hér annað hver ár —■ og bjóða þá aðeins upp á það bezta. ísland á aðeins skilið það bezta“. Nú hefur tekizt samvinna um listahátíð þessa milli ríkis og borgar og fleiri aðila og kveðst Ashkenazy hyggja gott til samstarfsins, „en það hef- ur verið eins og bezt verður á kosið“, sagði hann. Þannig virðast allir leggj- ast á eitt um að koma því til vegar að „Listahátíðin 1970“ geti o r ð i ð ógleymanlegur menningarviðburður hér á landi. Mgbl. 13. jan. ICELAND - CALIF0RNIA C0. Bryan (Brjann) Whipple Import and Sole of lcelandic Woolens, Ceramic, Etc. 1090 Sansome, Son Froncisco CA94111 Wanted for cash: Older lcelandic Stamps and Envelopes FRÁ VINI Minnist BETEL í erfðaskróm yðor ÓDÝR HÚSNÆÐI Samkvæmt þessari fram- kvæmdaáætun voru árið 1968 VIKING GIFT SHOP 698 SELKIRK AVENUE WINNIPEG Importers of Wooden Shoes and Scandinavian Articles Business Hours Monday to Thursday: 1 p.m. to 6 p.m. Friday—1 p.m. to 9 p.m. Saturday—9 a.m; to 6 p.m. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Fors»ti: SÉRA PHILIP M PÍTURSSON 681 Bannmg Street, Winnipeg 10, Manitoba Slyrkið félogið moð því að gerasl meðlimir Arsgjald — Einstaklingar S3.00 — Hjón S5.C0 Sandisi til fjármálarilBra MRS. KRISTIN R. JOHNSON 1059 Dominion St., Winnipeg 3, Maniioba Phone 783-3971 Building Mechanics Ltd. Palntlng - Decoroting - Conetructlon Renovetlng - Rool Estote K W (BILL) JOHANNSON Manaoer 938 Elgln Avenue Wlnnipeg 3 A. S. BARDAL LTD. FIJNERAL HOME 843 Sherbrook Steret Selur likkistur o(> annast um i'jtfarir. Allur utbúnaður sá bezti Stofnað 1894 SPruce 4-7474 Goodman and Kojima Electric CLECTRICAL CONTRACTORS 770 ELLICE AVE., WINNIPEG 10 774-5549 ARTHUR GOOOMAM SP 3-5561 M. KOJIMA LE 3-6433 Ivrntngi «n« Holldnyr SPruco 0-7855 E5TIMATES FREE J. M. Ingimundson Re root, Aepholt Shinglea, Root Repalr* Inatall Veota, Inaulotion ant1 Eaveatr ough ing 774-7855 632 Simcee St., Wlnnlpej J, Men. Selkirk Funeral Chapel Ltd. Director: GARTH CLARV Licensed Embolmer Serving Selkfrk ond Intertake oreo* Ambulonce Service Coll Selkirk Phone 482-6284 Collect 209 Dufterin Ave. Selkirk, Monitoba S. A. Thorarinson Barrlatcr 4 í«ll«lt*r 7no t.oor, Crown Tru»t BlcJg. MAIN STREET Offlc* WHitcholl 2-7051 lUiUinu HU 9-6483 Skúli Anderson Custom Jewellery Engraver. 810 PARIS BLDG. 253 PORTAGE AVE. Office: 942-575G Home: 783-6698 Divinsky, Blrnboim & Company Ch«rt«r*d AeeountonH 707 Montreal Trusi Bldg. 213 Notre Dame Ave. Winnipeq 2. Telephono: 943-0526 Banjaminson Construction Co. Ltd. 1425 Erin Street. Winnipeg 3. Ph: 786-7416 ðtNCRAL CONTRACTORI l. 8ENJAMIMJON, M«n««*t Lennett Motor Service Operoted by MICKEY LENNETT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Hargrave L Bannatyne WINNIPBO 2, MAN. Phone 943-8157 G. F. Jonosaon, Prea and Mon. Dlr. KEYST0NE FISHERIES LIMITED Whultaale Dlatrlbutora of FRESH ond FROZEN FISH 16 Morth* St. 942-0021 HALLDOR SIGURDSSON AND SON LTD. Lafhing and Plastering Contractors H. Mel Sigurdson, Manoger Office and Warehouse: 1212 St. Mary's Road, Winnipeg 8 Ph. 256-4648 Res. 452-3000 ICELANDIC GENEAL0GIES Americons of lcelandic origin can have their lcelandic onceatry traced and Irv- formatlon obout neorest llving relativee in lcelond. MODERATi FEE PLEASE CONTACT Stetén B|«rneson, P.O. Box 1155, keyk|«vik, Ie«(an4 TALUN, KRISTJANSS0N PARKER & SMITH Barristers & Solicitors, 210 Osbori^e Street North, WINNIPEG 1, MANITOBA, Area Code 204, Telephone No. 775-8171. Tho We«tern Paint Co. Ltd. 521 HARSRAVI *T. WINNIPIO ffjsci Bdim^ "THE PAINTERS' SUPPLY HOUSE" SINCE 1908 WH 3-73*5 J. iHIMNOWSXI, Ri«ld«nt A H. COTi, Treaturer Asgeii son Paints & Wallpapers Ltd. BUILDING MATERIALS 896 Sargent Avenue Winnipeg 3. Manitob* • All types ol Ptywood • Pre-finish doors and windows • Aluminum combination doors e Sashless Units • Formica • Arborite • Tile Boards O Hard Boards eic 9) Table Legs Phones SU 35-967 SU 34 322 FREE DELIVERY RICH ARDSON & COMPANY Barnstere anO Solicitora 274 Garry $treet, Winnip^g I, Monitoba Telephone 942 7467 G. RICHARDSON, Q.C. C. R. HUBAND, LL.B. W NORRIE, B A , LL.B G M ERICKSON, B.A., LL.B J. F. R. TAYLOR, LL.B. W S WRIGHT, B A„ LL.l W J KEHLER, B.A., L L.B. I C BF.AUDIN, B.A., L.L.B "ÓAHTH M. ERICKSON of the firm ot Richordson & Compony Qttends.at lh» Gimii Credit Union Office, Glmli, 4:00 p.m. to 6 00 p.m. on the first cmd thírd W .dre*doy of eoch moríth." <

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.