Lögberg-Heimskringla - 16.04.1970, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 16.04.1970, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 16. APRÍL 197» Hundrað ór í Vesturheimi Schedule of showing of Colored Movies „Hundrað ár í Vesturheimi“ (A hundred years in the Western World) By Dr. Finnbogi Guðmundsson, from Iceland. Selkirk, April 23, (Icel. Hall beside Luth. Church) Gimli, April 24 (George Johnson Gymniatorium) Arborg, April 25 Lundar, April 29th, Community Hall Morden, May lst, 1 — 6 Hall Mountain, May 2, Community Hall Winnipeg, May 5th, Parish Hall F. L. Church. Allar samkomurnar byrja sennilega kl. 8 að kveldi. Úr borg og byggð Hundrað ár í Vesiurheimi í síðasta blaði var þess get- ið, að dr. Finnbogi Guðmunds- son væri væntanlegur hingaö m e ð vestur- ferðakvikmynd sína. Hér er um stórmerkan viðburð að ræða, því að mynd dr. Finnboga var skipulögð og tekin af mikilli kunnáttu og stakri vandvirkni. Undirritaður átti þess kost að sjá myndin/a heima á ís- landi og telur sig geta borið um það, að hún b r e g ð i skemmtilegra ljósi yfir líf og siðu Vestur Islendinga en unnt væri að gera í rituðu máli. Fólk ætti því að fjöl- sækja sýningar dr. Finnboga sér til gagns og ánægju og í virðingarskyni við hið mikla starf, sem liggur myndatök- unni að baki. Haraldur Bessason. SWEDISH-ICELANDIC MALE VOICE CHOIR SPRING FESTIVAL April 25, 1970 — 6:30 p.m. Vasalund Park Pavilion, 5429 Roblin Blvd. Smorgasbord songs refreshments dancing. Special Aítraction: Eve Allen, Soloist 1968 Rose Bowl Win- ner. Valdimar Stefansson og, Guðný kona hans búsett á Gimli áttu 57 ára hjúskapar- afmæli á sunnudaginn 12. marz, og héldu böm þeirra og vinir upp á það með þeim. Þau eru bæði hress og við góða heilsu. Við ámum þeim heilla í til- efni þessa áfanga í lífi þeirra. "PAN — O — MAN" A Panorama of Manitoba A MURAL depicting all Mani- toba by Albert L. Halldors- son. Medium used — oils painted on plywood. Size 7 feet by 4 feet. This is a Panoramic view of all main points in Manitoba and characteristic landscape of different regions. Private- ly done because Centennial Commission will not support individuals, only groups. I would like this mural dis- played in different parts of Manitoba but those desiring to display it must inform me by letter as to date required and must be responsible for transporting it and for its safety. Alberl L. Halldorsson, 434 Golf Boulevard, Winnipeg 22, Man. The Lundar Co-Op. Senior Cilizens Home commiftee is presently proceeding w i t h plans to construct a 6 single- suite wing onto the Lundar Senior Citizens Home. This wing will include a common kitchen and dining area, in addition Ao the kitchen facili- ties in each suite, where resi- dents can, if they so desire, purchaise lunches or meals at cost. The committee has made application to, and received approval from, the respective Federal and Provincial gov- ernment departments, for a C.M.H.C. long term loan, and financial grant,. to cover the cost, minus the owner equity, of constructing the addition. Donations, to make up the owner equity, which must be raised in the community, and applications to reside in the additiortal suites, will be ac- cepted by the secretary, W. F. Breckman, Lundar, Man. Ap- plication forms are available from committee members. The Couniess of Athlone Chapter I.O.D.E. will hold a rummage sale in the Army, Navy, and Airforce Building, 299 Young Street, Saturday, April 18 th, ait 10.00 a.m. "The First Lulheran Church Women — 580 Victor Street will hold their Manitoba Cen- tennial Tea on April 18th in the Parish Hall from 2:00 p.m. to 4:30 p.im. There will be Home Cooking, Handicraft, Meats, White Elephant and a Guides Candy table Receiv- ing with the President Mrs. L. Goodridge will be Mrs. C. Thorlakson and Mrs. B. Heid- man.” LEIÐRÉTTING í greininni Hundrað ár í Vesturheimi í síðasta blaði, varð mér á sú regin skyssa, að slengja saman tveim hóp- ferðum, hópferð með Heklu, fyrstu ferð Loftleiða yfir haf- ið og eina skiptið, sem félagið fékk að lenda og taka farþega hér í Winnipeg var árið 1947 og átti Grettir L. Johannsson MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Presiur: Séra J. V. Arvidson, B.A., Enskar guðþjónustur á hverjum sunnudegi kl. 9:45 og kl. 11.00 árdegis. Sunnudagaskóli kl. 9:45 f.h. aðalræðismaður veg og vanda af þeirri hópferð. Dr. Finn- bogi Guðmundsson efndi til hópferðarinnar 1953, og urðu farþegar að fara til New York og flugu síðan þaðan með Loftleiðum til íslands. — Þá er og ritvilla í fyrstu línu ann- arar málsgreinar: fimmtug- asta tug þessarar aldar á nátt- úrlega að vera fimmta tug o. s. f. — I. J. FYRIRSPURN UM LÚTHER EINARSSON Að beiðni heiman af íslandi hefi ég verið að leitast við að afla upplýsinga um Lúther Einarsson frá Efsta-Hvammi í Dýrafirði í Vestur-ísafjarð- arsýslu, er fluttist vestur um haf árið 1887, og mun þá sennilega hafa farið til Norð- ur-Dakota, en þar átti hann tvo föðurbræður, Eggert Magnússon Vatnsdal í Víkur- byggð og Einar Magnússon (yngri) Westfjörð (Westford) í Mouse River byggðinni í N. Dakota. Hefi ég þegar skrif- að gömlum vinum í N. Dakota og Seattle, Wash., og spurst fyrir um Lúther Einarsson, en þrátt fyrir greiða og góða við- leitni, hefir þeim eigi tekizt að afla neinna ábyggilegra upplýsinga um hann. Kunnugt er mér einnig um það, að framaimefndur hlut- aðeigandi á Íslandi hefir leit- að víðar fyrir sér vestan hafs um upplýsingar um feril Lúthers hér í álfu, en árang- urslaust. Komið hefir til mála, að hann hafi flutt til Vestur- Kanada eða Vesturstrandar Bandaríkjanna, en þó ekki fengist staðfesting fyrir því. Þar, sem málið horfið þann- ig við, sný ég mér til Lögb.- Heimskr. með þessa beiðni, í þeirri von, að einhverjir les- endur blaðsins, kunni að geta veitt mér einhverjar upplýs- ingar um Lúther Einarsson og æviferil hans vestan hafs. Fyrir slíkar upplýsingar væri ég mjög þakklátur, og berist mér þær í hendur, kem ég þeim vitanlega greiðlega til fyrirspyrjanda á íslandi. Dr. RICHARD BECK, 28 Marlborough Street, Victoria, B.C., Canada. ÍSLENDINGUR óskar eftir atvinnu í Winnipeg eða ná- grenni. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar hjá skrifstofu Lögbergs. Sími WH3-9931. SKRÝTLUR Bókhaldarinn: — Fyrir mína h ö n d og samverkamanna miniha, vildi ég láta yður vita, herra framkvæmdastjóri, að nú þegar fyrirtækið heldur hundrað ára afmælisfagnað sinn, óskum við kauphækk- unar. Framkvæmdarstjórinn: — Við hækkum kaupið aðeins hjá þeim, sem starfað hafa hjá fyrirtækinu síðan það var stofnað. Prófessorinn: — Ef ég missi aðeins einn dropa niður af þessum vökva, þeytumst við allir í loft upp. Stúdentinn: — Þér hafið þegjar misst niður dropa á borðið. Prófessorinn: — Svo þá hljótum við að vera komnir niður aftur. Hann: — Heldur þú að þú gætir átt mann vegna peifing- anna? Hún — Nei, ekki ef ég gæti náð í peninganna án þess að eiga hann. — Þú segðir, að þú hafir ekki talað við konuna þína í heilt ár. — Já, ég vildi ekki taka fram í fyrir henni. Jón, Mangi og Vilhjálmur höfðu gerzt sekir um þjófnað. Þeir höfðu í sameiningu stolið hesti, kú og vagni. Réttvísin hafði á hendur í hári þeirra, og nú voru þeir spurðir hver um sig: — Hvað hefurðu átt hest- inn lengi, Jói? r— Síðan hann var folald. — Hvað hefurðu átt kúna lengi? — Alveg síðan hún var smá kálfsangi. — En þú Vil'hjálmur, hvað ertu búinn að eiga vagninn lengi? — Nú, auðvitað síðan hann var pínulitlar hjólbörur. UMBOÐSMAÐUR LÖGBERGS-HEIMSKRINGLU Á ÍSLANDI Kristján, Guðmundsson forstjóri C/O Bókaútgáfan Æskan P. O. B. 14., Reykjavík, Iceland. BARNABLAÐIÐ ÆSKAN Stærsta og fjölbreyttasta barnablaðið á fslandi kemur út 1 9 heftum á ári, alls yfir 500 blaðsíður. Verð árgangurinn í Canada $3.25. Greiðist fyrirfram. Þeir sem vildu gerast fastir kaupendur, skrifi til blaðsins. Óskum eftir umboðsmönnum í Canada. Barnablaðið Æskan, Box 14 Reykjavík ísland. The N. D. P. Is Committed To Nationalize The Economy Of The Country To complete the nationalization would take a large majority of the voters and many years but once attained, liberty to choose ones own action would be lost. The working man would have one employer only. The opportunity is there to compare the two differenít systems, we now have a number of socialist countries. Whenever elections come up, stop and think about the above remarks before you vote New Democratic Party. Mr. C. Hueberl, 806-233 Booth Dr. FEMALE HELP WANTED SEWINC MACHINE OPERATORS SEMI-EXPERIENCED AND EXPERIENCED FOR STEADY YEAR ROUND WORK. EXCELLENT OPPORTUNITY TO IMPROVE AND EARN HIGH RATES. EXPERIENCED OP- ERATORS EARN FROM $60.00 — $80.00 PER WEEK AND OVER. APPLY TO: JOSEF FREED CLOTHING CO. 474 HARGRAVE STREET i ASK FOR MR. MASLANKA.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.