Lögberg-Heimskringla - 07.05.1970, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 07.05.1970, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 7. MAÍ 1970 Úr borg og byggð KÆRKOMIN GJÖF TIL BETEL Guðmundur og Kristín Jón- asson, 132 Oak Street, Winni- peg, Manitoba hafa nú gefið Betel $1000.00 fyrir fullkomin húsgagnaútbúnað í eina íbúð í nýju byggingarinnar í Sel- kirk. Allmargir Islendingar hafa gefið húsgagnaútbúnað í íbúð- arherbergi á Betel, vandaðan og fallegan. Þessar dýru gjafir hafa verið mikil uppörvun í starfinu við að endurbyggja Betel og gera það sem full- komnast hvíldárheimili fyrir eldri Islendinga. I viðurkenningarskyni fyrir þessa höfðinglegu og drengi- legju gjöf sem hér er um að ræða, má ekki minna vera en hún sé sérstaklega þökkuð. Skjöldur verður settur við innganginn þar sem þess er getið. Með endurteknum þökkum fyrir hönd fjársöfnunarnefnd- ar Betels. K. W. Johannson. There will be homecooking 1 a white elephant table and some bazaar items. Everyone is welcome. Guðrún Eyrikson. FOLKWAYS '70 The Folk Arts Council of Manitoba will be presenting its annual Folkways Present- ation on Saturday, May 16, at 8:30 p.m. and Sunday, May 17 at 2:30 p.m. at the Centennial Concert Hall. T h i s year’s presentation will include more than 300 performers presenting Some 30 National Language Groups presenting a 2 hour perfor- mance of music, song and dance. The performance is being produced by. Cecil Semchyshyn, Meros Leckon and Henry Laurenc. Admission price is $2.00 for Adults and $1.00 for children rush seats. Tickets may be purchased at the Attractions Ticket Office Celebrity Con | certs Box Office and from members of the Folk Arts Council of Manitoba, April, 1970. MESSUBOÐ Fyrsta lúierska kirkja Prestur: Séra J. V. Arvidson, B.A., Enskar guðþjónustur á hverjum sunnudegi kl. 9:45 og kl. 11.00 árdegis. Sunnudagaskóli kl. 9:45 f.h. Dónarfregnir Dr. Harold David Jonasson lézt 2. apríl 1970, 51 árs að aldri. Hann hlaut menntun sína við Manitoba háskólann: Bachelor of Science degree árið 1946 og var kennari í Physics við John’s Raven- court skólann og við Mani> toba háskólann. Stundaði nám í læknisfræði og hlaut Bach- elor of Science degree in Medicine, 1957 og stundaði lækningar eftir það. Hann gaf sig að hljómlist, lék á Cello í Winnipeg Symphony Orch- estra í fjögur ár; hann var og félagi í Independent Order of Foresters. Eftirhfandi eru Nadia kona hans, fjórir syn- ir, Harold, Robert, Peter og John; tvær dætur, Louise og Marianne; móðir hans, Mrs. Louise Jonasson í Calgary; einn bróðir, Gordon Jonasson í Regina og ein systir hans, Thelma — Mrs. W. Melville í Calgary. * * * H. Franklin (Ginty) Odd- leifsson, Winnipeg varð bráð- kvaddur 22. apríl 1970, 43 ára að aldri. Hann fæddist og ólst upp í Árborg, sonur Mr. og Mrs. Sigurberg Oddleifsson, sem bæði eru látin, og átti hann heima síðustu tíu árin í Winnipeg. Hann lætur eftir sig einn bróður, Robert í Sel- kirk og tvær systur, Jacque- line — Mrs. L. M. Walker og Willow — Mrs. H. Helgason, báðar í Winnipeg. * * * Sveinn Thorsteinn (Steini) Sveinsson, Árnes, Main., dó 27. apríl, 1970. Hann var fæddur á íslandi 8. maí 1897 en hafði átt heima í Ámes byggð í síðastl. 62 ár og hafði stundað fiskveiðar á Winni- pegvatni í fjörutíu og fimm ár. Hann lifa fjórir hálfbræð- ur, Ágúst Elíasson að Árnesi, Helgi í Vancouver, Frank í Columbia S. A. og Magnús í Winnipeg og 8 bræðraböm. Hann hvílir í Árnes grafreit; séra Philip Pétursson flutti kveðjumál. Hans verður nán- !ar minnst síðar. NOTICE A reunion of relatives, friends and former residents of Hecla will be held May 16th in the Hecla Hall. Main features: Celebrating the 50th Anni- versary of the association — Help in Emergency (Hjálp í viðlögum). Honoring our senior citi- zens. The program begins at 7.30 p.m. followed by dancing. The Ladies Aid of the Uni- tarian Church (Sambands- kvenfélag) will hold a “Cen- tennial Tea” in the Assembly Hall on the 7th floor of the T. Eaton Co. Ltd. store on Thursday, May 7th from 2 p.m. to 4.15 p.m. LEIÐRÉTTING I fyrri viku birtist mynd af Finni Johnson og Jóni Jónatanssyni á forsíðu blaðs ins, og sagði ég að þessi mynd væri af ritstjóra og skáldi, en fyrri myndin er ekki af Finni Johnson, f y r r u m ritstjóra Lögbergs; hún er af Finni Johnson húsamálara. Við biðj- um velvirðingar á þessu. I. J. GJÖF í SKÓGRÆKTARSJÓÐ ÍSLANDS Þjóðræknisdeildin „Lundar", Lundar, Man....... $10.00 Með kærri þökk fyrir góða gjöf. RICHARD BECK, formaður söfnunarnefndar. Fjölmenni á Betel-Selkirk heimilinu Mikið var ánægjulegt að koma í Centennial afmælis- veizluna á Betel - Selkirk heimilinu, er forstöðukona heimilisins, Miss L a u g a Thompson, vinnulið hennar og heimilisfólkið efndi til á sunnudaginn, 3. maí. Heimilið var alveg troðfullt af gestum margir langt að komnir, og úr flestum byggð- um hér í Manitoba. Þar voru margir frá Betelheimilinu á Gimli, forstöðukona þess, Miss Sigríður Hjartarson og margt heimilisfólk h e n n a r. Allir voru í sólskinsskapi og nutu mikillar gleði af, að hitta þama marga vini og kunn- ingja. Öllum voru veittar góð gerðir og kaffikannan virtist ótæmandi. Gestir nutu sam- tals við vini sína í herbergj- um þeirra eða í samkomusaln- um. Ýmislegt var þarna til sölu: hannyrðir, brauð og allskonar sælgæti og höfðu heimilisfólk og fleiri unnið að þessu og kom inn dágóður sjóður fyrir allt saman, sem forstöðukon- an og heimilisfólkið mun nota til að prýða heimilið og urri- hverfi þess. Gestum kom sam- an um að þetta heimili væri eitt hið fegursta og fullkomn- ^ asta í Manitoba, ef ekki í öllu Canada. Öll herbergi eru á einu gólfi og nú er verið að ljúka við sjúkradeild, sem er áföst við heimilið og er fyrsta flokks á allan hátt og verður vistmönnum til mikillar þæg- inda. Mr. K. W. Johannson er formaður Betel nefndarinnar og eiga hann og allir nefndar- menn miklar þakkir skilið fyrir framistöðu sína, og um- hyggju fyrir eldra fólkinu. — I. J. Fréttir fró Norfh Dakota INA GUDRUN BJARNASON Ina Bjarnason passed away Thursday, February 26th at the Cavalier Hospital at the age of 73 years, 9 months and 7 days, where she had been a patient since January lst. Ina Gudrun Bjarnason was bom May 19, 1896 in Cavalier Countjr, the daughter of Her- man and Juliana (Johnson) Bjarnason. She attended ele- mentary school in East Alma Township and also Sacred Heart Academy in Fargo. Liv ing her entire life on the fam- ily farm near Milton, Ina was a very avid dressmaker and milliner. In the early twenties she worked in dressmaking shop in Milton and surround- ing areas. Ina Bjarnason served as treasurer of the Fjalla Ladies Aid from 1940 to 1967 and of the Fjalla Congregation from 1963 to 1967, as well as being a life long member of the Fjalla Lutheran Church. Ina Bjarnason leaves to sur- vive: Two sisters, (Elvera) Mrs. Lynn Brown of Seattle, Waishington and (Laufey) Mrs. Alfred Gustafson of Mil- ton; two brothers, Helgi and Oscar Bjarnason of Milton, and thirty nieces and nep- hews. Laura Gunnarson and Otto Sperling were also raised in her home. k She was preceded in death by her parents, two sisters and two brothers. Dr. Paul Thorlakson, a na- tive of Park River, is the sub- ject of a biographical account in The Red River Valley His- torian. The doctor, now with Winnipeg clinic, is a nephew of the first Icelandic pastor in this area, the Rev. Paul Thorlakson, Rev. Thorgrim- son, the second pastor, was a cousin of Rev. Thorlakson. Dr. Paul Thorlakson, accord- ing jo information from Mrs. John A. Hanson, president of the Gardar-Mountain unit of Pioneer Daughters, is a broth- er of Mrs. Harold Sigmar, whose husband was a pastor at Mountain from 1926 to 1945. She 1 i v e s in Kelso, Wash. Her husband died in 1963. A brother of the doctor, Dr. Frederick, practiced medi- cine at Crystal in the 1920’s. He lives in Seattle. The Rev. N. Steingrimur Thorlakson, father of the Winnipeg doctor, was the first school teacher in Mountain. FIRST WEDDING IN LEGISLATURE SLATED MAY 23 What is believed to be the first marriage ceremony in the Legislative Building is planned May 23. Rev. P h i 1 i p Petursson, Manitoba cabinet minister without portfolio and a for- mer minister of the Uhitari- an Church of Winnipeg, will conduct the marriage cere- mony of Cheryl Marlene Tay- chuk, a clerk for Consolidated Plate Glass (Westem) Ltd., and Thorkel Wallace Johann- son, NDP m e m b e r of the legislature for St. Matthews, in the Manitoba Room, the large reception room of the building. Miss Taychuk said a small reception for family and close friends would follow in the Speaker’s suite. Charland J. Prud’homme, clerk of the assembly for 20 years, said he believed the wedding would be the first in the building. Winnipeg Free Press Garlic-laukur er heilnæmur Garlic-laukur er sóttvarnarmeðal, sem hreinsar blóðið og hamlar gegn rotnunarsýklum. í Adams Garlic Pearles er sérstök Garlic-olía er notuð hefir verið til lækninga árum sam- an. Mil'ljónir manna hafa um aldir neytt Gariic-lauks sér til heilsubótar og trúað á hollustu hans og lækningamátt. Eflið og styrkið 'heilsu ykkar. Fáið ykkur í dag í lyfjdbúð einn pakka af Adams Garlic Pearles. Ykkur mun líða betur og finmast þið styrkari, auk þess sem þið kvefist sjaldnar. Laukurinn er í hylkjum, lyktarlaus og bragðlaus. The Folk Arís Council of Manitoba — PRESENTS — FOLKWAYS M 70 ” A tribute to Manitoba’s Centennial Over 300 performers representing 30 national language groups. SUPPORTED BY TED KOMAR AND HIS ORCHESTRA CENTENNIAL CONCERT HALL Sat., May 16th, 8:30 p.m. Sun., May 17lh, 2:30 p.m. Tickets: Rush $2.00 adults, $1.00 children under 12. Available at Eaton’s A.T.O., and The Bay C.B.O.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.