Lögberg-Heimskringla - 24.09.1970, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 24.09.1970, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 24. SEPTEMBER 1970 3 Heilum huga tek ég undir þaer heillaóskir skógræktarfé- ^Sunum íslenzku til handa, °g ég veit, að margir íslend- lngar vestan hafs gera hið Sarna. Um leið og ég, í nafni ^illiþinganefndar Þjóðrækn- lsfélagsins í skógræktarmál- lnu, þakka þeim hérna megin ^fsins, sem þegar hafa stutt ^að mál með fjárframlögum, vd ég eindregið hvetja aðra til tass að fara að dæmi þeirra. ^iilliþinganefndina skipa nú ems og undanfarin ár: Mrs. i^erdís Eiríksson, Gimli Man., Mra. Marja Björnsson, White ^°ck, B.C., og greinarhöfund- Ur> sem er formaður nefndar- lnnar. Geta menn sent tillög Sln annað hvort til frú Her- dísar (Box 10, Gimli) eða til Dr. Riohard Beck (28 Marl- borough Street, Victoria, B.C.) Er Erlingur Davíðsson komst svo að orði í grein sinni um skógrækt á íslandi: „Skóg- ræktarmenn eru flestum öðr- um fjær því, að alheimta dag- laun að kveldi“, hefir hann vitanlega í huga fleyg orð Stephans G. Stephanssonar. Ég vil Ijúka þessu greinar- korni mínu með því að vitna beint til þ e i r r a markvissu og sígildu áminningarorða skáldsins: Að hugsa ekki í árum en öldum, að alheimta ei daglaun að kvöldum. — — því svo lengist manns- æfin mest. Móses Egyplskur prins, sem gerðisi uppreistarmaður GÍSLI JÓNSSON ÞÝDDI í'lestar þær frumþjóðir, Sem vér lesum um í fornalda- s°gu mannkynsins, eru nú uðnar undir lok. Drefjar af sUrnum þeirra hafa haldist afram, en þeim hefir hnign- að svo á leiðinni niður ald- lrnar, að á meðal þeirra hefir ekki risig Upp eitt einasta stórmenni. Þó hafa þrjár þjóð- lr ekki aðeins haldið áfram að lifa heldur og haft stór- ^ostleg áhrif á menninguna Segnum aldaraðir til vorra h’ma. f^essar þrjár þjóðir eru Kín- Verjar, Indverpjar og Gyðing- ar. ^egar vér leitumst við að lnna ástæður fyrir áfram- aaldi þessara þriggja þjóð- erna, rekumst vér á eitt mjög ^erkilegt atriði, sem sé, að ^inverjar, Indverjar og Gyð- l^Sar eru fyrstir meðal frum- Pjóðanna, að koma auga á ^ja tegund af hetju eða mik- ‘menni, en það var spámað- Urmn, vitringurinn, í stað her- ^eunsins, drottnarans, sem a’lar aðrar þjóðir litu upp til tilbiðu. Þegar fyrst fara fógur af þessum þjóðum voru v^r að vísu engu síður her- .kaar, en aðrar nágrannaþjóð- r þeirra. Lífs viðurværi var skornum skamti í þá tíð, Sv° allir urðu að berast af al- 6 * fyrir því. En áður langt f1*1 leið lærðist þeim aukin ramleiðsla og um leið að geta hafa í heiðri þá menn sem reymdi og boðuðu frið á jörð, ! e§ar aðrir hugsuðu enn um n og sigurvinninga. Confús- ^ og Lao-tse í Kína, Buddha mdlandi og Amos og Jesaja, fjölda annara meðal Gyð- ^ ^a> eru mennirnir, sem lVeiktu nýjan vilja í hjörtum Joðanna—viljann til að lifa ^ láta aðra lifa. l það er athyglisvert, að s|ssar þjóðir, sem fæddu af e r þessa spámenn friðarins, u nálega þær einu frum- þjóðir, sem lifað hafa og hald- ið andlegum þroska niður til vorra daga. Herskáu þjóðirn- ar eyddu kröftum sínum og liðu undir lok. Indverjar, Kín- ar og Gyðingar spöruðu kraft- ana og lifðu. Svo að jafnvel nú á dögum hafa þær megn- að að eignast heimsfræga menn, svo sem Sun Yat Sen, Bergson og Einstein, Gandhi og Tagore. Það mætti því virðast svo, að til sé ákveðið sögulegt lög- mál, sem stjórnar lífi og dauða þjóðanna. Þetta lögmál mætti draga saman í eina setningu: Þær þjóðir sem lifa lengst eru friðsömustu þjóðir jarðarinnar—með öðrum orð- um—þjóðirnar sem útskúfa hervaldinu, og láta leiðast af spámönnum sínum. II Einn hinn fyrsti og stærsti spámaður veraldarinnar var Móses. Hann tók lúkufylli af hálf-ósiðuðum þrælalýð, gaf þeim trúarbrögð, sem, eftir því sem trúarbrögð gerast, voru ekki sem verst á þeirri tíð, og knýtti þá saman í lif- andi þjóðfélag, sem staðist hefir í gegnum þykt og þunt í samfleytt þrjú þúsund ár, og hefir alt útlit fyrir að endast í önnur þrjú þúsund ár að minsta kosti. Til eru þeir menn, sem neita að Móses hafi nokkurn tíma verið til, alveg eins og aðrir, sem neita að Homer eða Kristur eða Shakespeare, sem skáld, hafi verið til. Smá- mennum heimsins gengur oft erfitt að skilja mikilmennin, svo þeir grípa til þess úrræðis að láta sem þeir aldrei hafi fæðst eða lifað. Ef Guð skap- aði ekki Móses, þá bættu höf- undar gamla testamentisins upp f y r i r það glappaskot hans, með því að búa hann til sjálfir, því þessir fyrstu Gyðingar þurftu á óvenjuleg- um manni að halda til að bræða þá saman í eina heild. Og maðurinn, sem lánaðist að gjöra það, var Móses, annað hvort maður með holdi og blóði, sem heima átti í Eg- yptalandi, eða ímynduð þjóð- hetja, sem lifir í hjörtum fólks síns og leiðir þá aftur og aftur yfir eyðimörk hörm- unga og örvæntinga til nýrra vona og nýrra afreksverka. Móses sem þjóðsögn, ef hann var þá það, hefir átt engu minni þátt í því að móta örlög þjóðar sinnar en þó hann hefði verið lifandi mað- ur. Látum oss því ganga út frá því sem sjálfsögðu, að hann hafi verið söguleg per- sóna. Samkvæmt frásögn Gamla testamentisins var Móses af Gyðingaættum, en alinn upp sem sonur egyptskrar prins- essu. Hún kvaðst hafa fundið hann í reyrkörfu, sem flaut í sefinu við bakka Nölfljótsins. Þessi saga virðist næsta frá- leit. Móses er ekki fyrsti mað- urinn í sögu mannkynsins sem svona þjóðsaga myndað- ist um. Sargon I, konungur Súmeríu eða Bablyoníu manna, löngu fyrir daga Mós- es átti að hafa fundist í örk, sem flaut á fljótinu, og svo er um fleiri í fornum sögum. Það virðist hafa verið algengt, þegar kóngsdætur áttu lausa- leiksböm, að skýra tilveru þeirra á þennan undraverða hátt. Sannleikurinn virðist vera sá, að Móses hafi verið óskil- getinn sonur dóttur Fraaós og manns af Gyðinga kyni. Bæði Egyptum og Gyðingum var eðlilega jafn ant um, að dylja sannleikann. Þessvegna var þ e s s i barnalega skáldsaga Gamla testamentisins búin til. Alt er nú þetta samt bygt á getgátum. Rétt ættfærsla þýðir í rauninni minna. Gyð- ingablóðið rann í æðum hans og hann var alinn upp sem egyptskur prins. Um þessi tvö atriði sýnast menn almennt s a m d ó m a. Nafnið var eg- yptsks (Móses þýðir sonur, eins og í Thut-Móses, Ra- Móses—Sbr. Jóns-son) en lundernið gyðinglegt. Um æsku hans vita menn fátt. Honum voru kend prest- leg fræði, og hefir hann að líkindum snemma á árum komist í kynni við kenningar Akhnatons, hins vitra Egypta- konungs, sem hugkvæmdist eingyðistúrin og var talinn vitfirringur fyrir bragðið. Þegar Móses þroskaðist gekk hann á Guðfræðinga skóla í Heliopolis (Borg s ólarinnar), rakaði sig, tók þátt í knatt- leikum, og kapphlaupum stúdentanna, og var á góðum vegi til að verða egyptskur aðalsmaður í góðri stöðu og Framhald á bls. 7. Business and Professional Cards ICELAND - CALIFORNIA C0. Bryan (Brjann) Whipple Import and Sale of lcclcndic Woolens, Ceramic, Etc. 1090 Sansome, San Francisco CA94111 Wanted for cash: Older lcelandic Stamps and Envelopes ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forseii: SKÚLI JÓHANNSSON 587 Minto Street, Winnipeg 10, Monitoba Siyrkið félagiS með þrí að gorasi maSlimir. Ársgjald — Einsiaklingar $3.00 — Hjón $5.00 Sandial iil fjármálarilara MRS. KRISTIN R. JOHNSON 1059 Dominion St., Winnipag 3, Maniloba. Fhomt 789-9971 Building Mechanics Ltd. P.lntlnf - D.cerftlnf - Conrtructlon Renovfltins - Ronl Kstnte K. W. (BILL) JOHANNSON Man ager 998 Ilflln Avflnua Wlnnlpe* 9 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Steret Selur likklstur og annast um átfarlr. Allur utbúnatiur sá bezti Stoínafl 1804 SPruca 4-7474 Goodman and Kojima EJectrlc ■LtCTRICAL CONTRACTOR* 770 ILLICE AVE., WINNIPEG 10 774-5349 ARTHUR GOOOMAN M. KOJIMA SP 2-9941 LI 9-4493 Ivenlnflt and Hollrfeyo SPruoe 4-78*9 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Ra roof, Aophalt Shlnglaa, Roof Rapalra, Inatoll Venta, Inoulotion and Eovettroughing. 774-7855 éS2 Slmeoe Wlnnlpo* 3, M«fi. Selkirk Funeral Chapel Ltd. Director: GARTH CLARY Licensed Embalmer Serving Selkirk and Intertake oreas Ambulance Service Coll Solkirk Phone 482-6284 Collect 209 Dufferin Ave. Selkirk, Manitobo S. A. Thorarinson Barrletev 4 tellett.r lnd tioor, Crown Truet Bldg. 3*4 MAIN ÍTREET OMie« WHIteholl 2-7051 Ra*ld«ie« HU 9-4488 Skúli Anderson Custom Jewellery Engraver. 810 PARIS BLDG. 259 PORTAGE AVE. Office: 942-5756 Home: 783-6688 Divlnsky, Blrnboim & Company Chartared Aceeuntanti 707 Montreal Trust Bldg. 213 Notre Dame Ave. Winnipeg 2, Telephone: 943-0526 Bonjaminson Constructlon Co. Ltd. 1425 Erin Street. Winnipeg 3, Ph: 786-7416 UNIRAL CONTRACTOR* L REHJAMINSON, Mflnafler Lennett Motor Service Op*rot*d by MICKEY LENNETT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Hargrav* & B«nn«tyno WINNIPKG 2. MAN. Phono 941-81ST HALLDOR SIGURDSSON AND SON LTD. Lothing and Plostering Contractors H. Mel Sigurdson, Manager Office and Warehouse: 1212 5t. Mary's Road, Winnipeg 8 Ph. 256-4648 Rcs. 452-3000 FRÁ VINI TALUN, KR1STJANSS0N PARKER & SMITH Barristers & Solicitor*, 210 Osborne Street North, WINNIPEG 1, MANITOBA, Area Code 204, Telephone No. 775-8171. The Weitern Point Co. Ltd. S21 HARORAVI *T. WINNIPM "THE PAINTERS' SUPPLY HOUSE" SINCE 1908 WH 9-7991 J. JHIMNOWSKI, Pre,i*ent A. H. COT*, Treeaurer Minniat BETEL í •rfðaskróm y8ar Asgeirson Paints & Wallpapers Ltd. BUILDING MATERIALS 696 Sargent Avenue Winnlpeg 3. Manlloba • Ali types of Plywood • Pre-finish doors and windows • Aluminum combination doors • Sashless Units • Formica • Arborite • Tile Boards • Hard Boards etc. • Table Legs Phones SU 35-967 SU 34 322 FREE DELIVERY RICHARDSON & COMPANY Barrietere and Solicitor* 274 Gorry Street, Winnipe* 1, Manitobo Telephone 942-7467 fi. RICHARDSON, Q.C. C. R. HUBAND, LLB. W. NOftRIE, B.A., LL.B. fi. M. CRICKSON, B.A., LL.B. J. F. B, TAYLOR, LL.B. W. S. .YRIGHT, B.A., LL.B. W. J. KIHI.8R, B.A., L.L.B. i. C. BEAUDIN, B.A., L.L.B. "GARTH M. ERICKSON of the firm ot RichordJon & Compony altendi ot ttie Gimii Credlt Union Office, Gimll, 4:00 p.m. to 6:00 p.m. on the flrst ond thlrd Wednesday of eoch month."

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.