Lögberg-Heimskringla - 08.10.1970, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 08.10.1970, Blaðsíða 8
8 I -ÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 8. OK'IIOBER 1970 v Úr borg og byggð Jóhann Phillipson: Umsögn um þennan menntamann var endurprentuð í L.-H., 24. sept. úr blaði frá Vancouver, en hann er nú Deputy Minister of Education í British Colum- bia. Skal nú frekari grein gerð fyrir honum. Foreldrar hans voru Jón Phillipson og J ó h a n n a Jónsdóttir. Þau fluttu frá íslandi til Canada árið 1902 og settust að í Sel- kirk. Árið 1913 fluttu þau til Prince Rupert með fimm börn sín. Þar fæddist Jóhann Phill- ipson árið 1916. Foreldrarnir eru nú dánir, en öll börn þeirra eru vel gefin og njóta virðinga þar vestra. Jóhann Phillipson stundaði nám í Sooke og Victoria, tók kennarapróf og útskrifaðist síðar úr Br.' Columbia háskól- anum. Hann var f o r s e t i Teacher’s Federation í B.C. 1955-56 og var skólastjóri við Lytton, Williams Lake og síð- ast Campbell River, en var þá skipaður District Superinten- dent í Prince George og Prince Rupert. Árið 1964 gekk hann í þjónustu menntamála- deildar fylkisins og er nú aðal umsjónarmaður — d e p u t y minister — þeirrar deildar. Betel heimilið á Gimli er fyrsta heimilið sem íslending- ar reistu fyrir aldrað fólk og varð fordæmi fyrir íslendinga í öðrum byggðum og fyrir fólk almennt, er nú óþekkjan- legt frá því, sem það áður var. Það hefir verið endur- byggt og endurbætt þannig, að það er með fullkomnustu heimilum sinnar tegundar. Það var gaman að koma þangað á sunnudaginn á hina á r 1 e g u kaffisamkomu, sem heimilisfólk og vinir þess efna til árlega. Hin vinsæla for- stöðukona, Sigríður Hjartar- son fagnaði gestum svo inni- lega og vistfólkið var svo glaðlegt og svo skemmtilegt að ræða við það. Þetta var sólskinsríkur dagur og gestir sem aðrir í sólskinsskapi. Ánægjulegt er að nú er búið að koma upp fyrsta flokks sjúkradeild á heimilinu með öllum fullkomnustu þægind- um fyrir hina sjúku og er gott til þess að vita að hægt er að líta eftir þeim þarna að mestu, í stað þess að senda þá á sjúkrahús. Búið er að gróðursetja blóm umhverfis heimilið og á vatnsbakkanum gegnt heimil- inu er búið að koma upp áföstum heimilinu, þar sem hjón eða einstaklingar geta búið. Því miður gafst mér ekki tími til að heilsa upp á íbúanna þar. Þökk sé stjórnarnefnd Bet- els fyrir þeirra mikla og mik- ilvaega starf í þágu eldri ís- leridinga. — I. J. A NOTE OF THANKS My dear Friends and Rela- tives: I wish to convey my deep appreciation and Thanks to you all, for the wonderful Reception and the magnifi- cent gifts given me last Sun- day at First Lutheran Church. I especially with to thank Pastor Arvidson, Mr. Oscar Bjorklund, and members of the Church Council, for plan- ning and arranging a most memorable day for me. My heartfelt thanks are ex- tended to Dr. V. J. Eylands, Pearl Johnson, Reg. Freder- ickson, the Choir, and Snjó- laug Sigurdson, for their warmth of expression in word and song. To all, who privately or collectively have expressed appreciation for my efforts in the music program of the Church, I give my most sin- cere thanks. Bjorg Violet Isfeld. ÚR BRÉFI Seallle, 28. sepi., 1970. Við skruppum til Winnipeg og Kenora í sumarleyfi mínu, en þá vildi svo til að þú varst að skemmta þér í London, svo að við fórum á mis. Gaman hefði verið að spjalla við þig og rifja upp gamlar og góðar endurminningar. Héðan er allt sæmilegt að frétta — þó mikið atvinnu- leysi og ékki séð fyrir endann á því ennþá. Thor Vking. Dánarfregnir Sigríður Olafson eiginkona Olafs (Ola) Olafson í River- ton, Man., varð bráðkvödd í Toronto 20. ágúst 1970, 74 ára að aldri. Hún var fædd að Hnausa, Man., en átti heima í Riverton mestalla ævina. Auk manns hennar, lifa hana tvær dætur, Grace Olafson í Don Mills, Ontario og Margrét — Mrs. Marino Sigmundson á Gimli; einn sonur, Harold í Clarkson, Ont.; systir henn- a-r, Mrs. Sigrún Stefanson, Hnausa, Man. og fimm barna- börn. Útförin var gerð í Riv- erton. * * * Hannes C. Johnson til heim- ilis í Neepawa, Manitoba lézt 27. sept. Hann var fæddur í Glenboro 25. marz, 1900; var smiður að iðn en síðar hveiti- korns kaupmaður í Erickson og Neepawa. Hann kvæntist 28. des. 1958 en missti konu sína, Anne, 24. ágúst, 1969. Hann dætur eftir sig dóttur sína Alice, 9 ára; bróður, Steve, í Burnaby, B.C., og tvær systur: Inga Meridith í Winnipeg og Dora Johnson í Selkirk. * * * Ami Wilfred Öiúon Iézt af slysförum í The Pas, Mani- MESSUBOÐ Fyrsta lúlerska kirkja John V. Arvidson, Pasíor Sími: 772-7444. Sumarmessur; sunnudaga kl. 9.45 f.h., fimmtudaga kl. 7.30 að kveldi. toba, 25. sept., 1970. Hann var 39 ára garnall og lætur eftir sig konu sína Colleen. LEIFS EIRÍKSSONAR DAGUR Viking Club: Magnús Elias- son bæjaráðsmaður í Winni- peg er forseti þessa skandin- ava félags, sem starfað hefir vel í þessari borg í undan- farna áratugi. Aðrir í stjórn- arnefnd félagsins eru Gordon Honsey og Karl Farstad, full- trúar Norðmanna; H. A. Brodahl fulltrúi Dana, en hann hefur starfað mikið í fé- laginu í undanfarin 35 ár og Per Sundin er fulltrúi Svía. Nýlega gekk nefndin á fund Ed Schreyer forsætisráðherra Manitobafylkis og undirritaði hann yfirlýsingu — Proclam- ation — þess efnis, að vegna þess hve Skandinavar hefðu komið mikið við sögu Mani- toba á öllum sviðum frá fyrstu tíð og að landkönnuð- urinn mikli Leifur Eiríksson hefði gefið þeim fordæmi að því að nema og byggja upp ný svæði í Vesturheimi, væri tilhlýðilegt að framlag Skandinava væri viðurkennt á þessu hundrað. ára afmæli Manitoba með því að tilkynna að 9. október 1970 væri nefnd- ur dagur Leifs Eiríkssonar og allir íbúar Manitoba hvattir til að minnast þessa dags. Forsætisráðherran Edward Schreyer undirritaði þessa til- kynningu. The Winnipeg Fire Depari- meni extends congratulations to St. Mary’s Academy, which has been judged the 1970 win- ner of the John C. Beggs Shield, awarded annually to t h e Private or Parochial School having the best Fire Drill and Fire Safety Pro- gram. S t. J o h n Brebeuf School which placed second, and Winnipeg Hebrew School which placed third, received honourable mention. Nineteen Private and Parochial Schools participated in the competi- tion. Firo Chief C.N.W. Shewan will present the John C. Beggs S h i e 1 d at 1:00 p.m. Thursday, October 8th, 1970 at St. Mary’s Academy. STYRKTARSJÓÐUR LÖGBERGS- HEIMSKRINGLLU Mrs. Thordís J. Lindall, Box 252, Minneota, Minn..... $4.00 Miss Vilborg Eyolfson, 407-41 Clayton Dr., Winnipeg 8 ....... $3.35 * * * In loving memory of Miss Salome Halldorson, Winnipeg Miss Jonina Skafel, 105-915 Cook St., Victoria ....... $5.00 * * * G. J. Johannson, No. 9, Rotary Apts., 200 Fox Ave., Selkirk, Man...... $4.00 William and Sylvia Einarsson, 2900 Adams Mill Rd., Wash. D.C. 20009 .... $10.00 Mrs. J. Bergthorson, Lundar, Man.......... $10.00 Mr. Guðjón Johnson, Box 135, Lundar, Man.......... $10.00 * * * In loving memory of Bjarni og Þórunn Jónasson Mrs. Jóna J. Halvorson, 39 Saybrook Ave., Toronto 18 ........ $25.00 Meðtekið með þakklæti, í forföllum féhirðis, Greiiir Leo Johannson, 76 Middle Gate, Winnipeg 1, Man. HELP WANTED Part time position as Secretary-Treasurer with the Ice- landic Festival Committee. Male or female — mature individual with spare time. Majority of work from June to September. Details of duties and renumeration can be obtained by calling: J. J. Arnason 774-7546 (evenings) Duties to commence in November, 1970. Applications will be received up to October 23, 1970, directed to: Secretary, Icelandic Festival Committee, 39 Keats — St. James-Assinibioa. ONLY $100 ROUND-TRIP T0 ICELAND! From New York Lowesl fares ever! New jei service! In 1970, ihere's a new low fare io Iceland for everyone — young, old, siudenls, groups! There's an Iceland for everyone ioo. The beautifu! Iceland you remember. The modem Iceland you never imag- ined. The exciiing Iceland you've heard aboui from family and friends — and íhai you can iell aboui when you gei home. NEW FARES FROM NEW YORK — only $100* round-irip in groups of 15 or more. Or for individuals, only $120* round- irip for 29 to 45 days in Iceland; only $145* round-irip for up lo 28 days. Only $87* one-way for siudenls who go io schoo! in Iceland for 6 monlhs or more. Many oiher low fares io meel your needs! LOWEST AIR FARES TO ICELAND, SWEDEN, NOR- WAY, DENMARK, ENGLAND, SCOTLAND AND LUXEMBOURG. ICBLANDIC AMUNES ®- mpmsmm 630 Fifih Avenue, New York, N.Y. 10020; Phone (212) 757-8585 37 Soulh Wabash Avenue, Chicago, 111. 60603; Phone (312) 372-4792 For full deiails folder, contact your iravel agent or Ioelandic Airlines

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.