Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 16.03.1972, Qupperneq 7

Lögberg-Heimskringla - 16.03.1972, Qupperneq 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 16. MARZ 1972 7 Sérvitringar Ég reyndi að tala við hana í huga mínum, því að ég þótt- ist vita að hún heyrði ekki jarðbundin orð, en vonaðist til að hún skynjaði á ein- hvern annan hátt þær spurn- ingar, sem brunnu mér í muna: Hver ertu, gestvina mín, og hvað er það sem rek- ur þig á minn fund? Amar eitthvað að þér, og get ég bætt úr því böli? Ef sál þín er bundin þessu gamla húsi, og þú megnar ekki að leysa þann fjötur, hvernig má ég þá verða þér til bjargar?- Við horfðumst enn í augu, og mér vitraðist einskonar svar: Ég skynjaði ljósfagurt land, þar sem eilífur morg- unn ríkti og hvergi bar skugga á. Þar lifði hún í ljóma æsku sinnar og gleði; hver dagur var sem þúsund ár, og þúsund ár einn dagur. En stundum birtist henni kynleg minning, draumi lík, um aðra æ s k u t í ð , löngu horfna í mistur tímans, en angurvært heillandi: Mána- birta í kyrrð rökkvaðrar næt- ur, og dapur sveinn, er beið hennar við lit'Ia tjörn og þarfnaðist huggunar. Þá breyttist skyndilega umhverfi hennar, og hún var í garðin- Framhald af bls. 2. um gleymda. Ef hún fann ekki vin sinn þar, leitaði hún hans í húsinu og leiddi hann út í tunglskinið, þangað sem þögnin hvíslaði um draum vatnaliljanna. — Og láttu svo huggast, sögðu augun dimmu, augun björtu. Sorgin er ímyndim, söknuðurinn skyn- vil'la, því að lind gleðinnar á upptök sín í hjarta þínu. Á þeirri stundu fann ég að þetta var rétt. Allur ami minn var horfinn, en djúp og hljóð- lát unaðarkennd komin í hans stað. Og ég gaf mig á vald þeirri nafiilausu hamingju, er streymdi til mín frá gestvinu minni, hvarf fagnandi irm í dýrð hins eilífa augnabliks. í heimi hennar var tíminn hættur að líða. En í garðin- um mínum var hann bundinn lögmáli sínu, og þegar fyrsti fuglasöngurinn boðaði nýjan dag, hreif hann einnig mig út í hringiðu jarðlífsins. Og um leið sá ég hana léysast upp og hverfa. En ég þóttist hafa skilið af máli augna hennar að hún myndi vitja mín aftur. Ég fór beint í rúmið og sofnaði vært. Þegar ráðskonan færði mér morgunverðinn, tók ég að spyrja hana um frænda minn. Ég hafði heyrt að hann væri einrænn og sérvitur og vildi ekki þýðast aðra menn, en sönnur á því vissi ég engar. „Hann var sérkennilegur í háttum,“ játaði gamla konan. En hann var fyrst og fremst göfugur maður, sem vildi öll- um vel og kom hvarvetna fram til góðs.“ Hún virti mig fyrir sér og brosti góðlátlega. „Ykkur svipar saman — og þér eruð morgunsvæfur, eins og hann. Stuindum komst harm ekki úr bólinu fyrr en undir hádegi, og var oft á ferli um nætur — einkum þegar bjart var af tungli.“ „Hefur þú séð — vofuna?“ spurði ég hikandi. „Ójá, ekki get ég neitað því. En hana þarf ekki að hræð- ast, hún gerir engum mein. Frændi þinn var heldur ekk- ert smeykur við hana. Ég sá þau oft saman úti í garðin- um á nóttinni.“ „Einkum þegar bjart var af tungli?“ „Já, rétt er það. Þau undu sér bæði bezt í mánaskini.11 Hún vitjaði mín fimm næt- ur í röð, og hið sama endur- tók sig hverju sinni. Svo hvarf hún mér um þriggja vikna skeið, en þá kom hún aftur. Ég varð svo feginn að því fá engin orð lýst, og þannig gekk þetta sumarið á enda. Veturinn eftir sá ég hana sjaldnar. Hún kom að rúrninu mínu á nokkurra nátta fresti, en var, þá oftast þokukennd og hvarf skjótt. Ég beið vorsins í örvæni. Og þegar garðurinn var kom- inn í blóma, hittumst við þar, á sama hátt og sumarið áður. En þegar aftur leið að hausti, fór ég að hugsa ráð mitt: Mér var ljóst að ná- grannamir litu á mig sem hálfgeggjaðan sérvitring — og raunar fleiri en þeir. Vinur minn einn kom í heimsókn, og ég sagði honum aillt af létta. — „Komdu með mér til London þegar í stað!“ mælti hann, m j ö g alVarlegur í bragði. „Þetta má ekki svo til ganga lengur; losaðu þig við þessa draumóra, þeir eyði- leggja þig, ef þú spyrnir ekki fótum við í tíma. Það eru allir eitthvað skrýtnir eftir stríðið, en maður verður að hrista þetta af sér. Og þú ert ungur, framtíðin brosir við þér — við förum í fyrra- málið!“ Ég fór með honum, og fékk dágott starf héma í borginni. Ég hef gaufað við það í vet- ur. En nú er komið vor á ný, garðurinn minn í blóma.“ Hann þagnaði og tæmdi glasið sitt. Ég starði á mann- inn, og vissi ekki hvað ég átti að halda: Var hann kannski bilaður á geðsmunum — eða var það all't rétt, sem hann hafði sagt mér? Eftir nókkra þögn brosti hann eilítið og mælti: „Ég sagði upp starfi mínu í gær.“ „Og hvað ætlizt þér nú fyrir?“ spurði ég lágróma. „Hvað munduð þér gera i mínum sporum?" „Ég — veit það ekki,“ svar- aði ég án sannfæringar. „En ég veit það!“ sagði hann og hló glöðum hlátri. „Ég ætla að fara niður í Kent, setjast að í gamla hús- inu mínu, og verða sérvitr- ingur, eins og hann frændi minn.“ at the edge of the pond as long as anyone can remember, and sat down. I noticed then how graceful all her move- ments were, how dignified and elegant her form. This was obviously a woman of high birth. I could only guess at her age; her faee was young, yet her eyes seemed to reflect the wisdom. of cen- turies. I sat down with her, but there was a space between us, so that I could see her well. The night was warm, and it was so light that one could easily discern the col- ours of the flowers. The sur- face of the water looked black, and the red and white lilies rested on it’s mirror. The silence seemed to whis- per of their dreams. Beyond the garden was the dark border of trees; the leaves ap- peared to be pasted on a dark blue backdrop. The perfumed silence was all about — I shall never forget it, this per- fect stiliness. It was as though time had stopped for a rest, and nothing could arouse it. In her eyes, too, I saw the beauty of that eternal mo- ment, free from worries. There was in them no human passion or desire or hope, but o n 1 y a perfection beyond human understanding. They held a warmth which gave my heart peace, and drove it’s sorrows away. I tried to speak to her with my mind, as I was sure that she coúld not hear earthly speech, but I hoped that she would be able to understand in some other manner all the questions which burned in my mind: Who are you, my friend, and what brings you to meet me? Is something wrong which I could help to right? If your soul is bound to this old house, and you are unable to free yourself, how can I help? We were still looking into each other’s eyes, and I under- stood her answer: I could see a land of shining beauty, where eternal moming reign- ed and no shadow fell. There she dwelt in the glow of her youth and happiness, each day like a thousand years, and a thousand years like a single day. But sometimes she was visited by a strange memory, like a dream of another time of youth, long ago lost in the mists of time, sad yet fas- cinating: moonlight in the stillness of a darkening night, and an unhappy boy, in need of consolation, waiting for her by a little pond. Then every- thing around her suddenly changed, and she was in the garden of the forgotten past. If she could not find her friend there, she would look for him in the house and bring him oút into the moonlight where a whispering silence spoke of the dreams of the waterlilies. “And may you find peace,” said those dark eyes, those shining eyes. “Sor- row is in one’s imagination, the sadness of parting but a delusion; the fountain of joy is in your heart.” ECCENTRICS Framhald af bls. 2. I knew' at once that this was true. All my,unhappiness had disappeared, and a deep and silent joy had taken it’s place. I gave myself over to the power of that nameless happiness which flowed into me f r o m my friend and visitor, and vanished joyous- ly into the glory of that eterna'l moment. In her world, time was mo- tionless, but in my garden it was still bound by it’s law, and when the first bird’s songs heralded a new day, it drew me back to my life on earth. At the same time I could see her dissolve into the air, and vanish. I thought that her eyes told me she would visit me again. I went straight to bed, and slept soundly. W h e n the housekeeper brought my breakfast, I asked her about my uncle. I had heard that he was self-willed and did not care to associate with other men, but I did not know if it was true. “He was a strange man,” the öld woman admitted, “but above all he was a gentleman who wished everyone well, and who always wanted to do what was right.” She looked at me and smiled kindly. “He looked very much'like you — and you sleep late as he did. Sometimes he waisn’t out of bed till almost noon, and he was often out walking at night — especially when there was a bright moon.” “Have you seen — the ghost?” I asked hesitantly. “Oh yes, I can’t deny that, but she isn’t to be feared, she wouldn’t harm anyone. Your uncle certainly wasn’t afraid of her. I often saw them to- gether out in the garden at night.” “Especially when the moon was shining?” “Yes, that’s right, they were both happiest in the moonlight.” She visited me five nights in a row, and each night passed in the same way. Then she disappeared for three Weeks, and when she re- turned I was more relieved than words can say. In this way the summer passed. I seldom saw her in the winter, occasionally she came to my room, but her i m a g e was faint, and she soon vanished. I could scarcely wait for spring, and when my garden was in bloom, we met there just as we had the summer b e f o r e . But as fall ap- proached, I began to consider my situation: I was spre that my neighbors thought me a half-crazy eccentric — and indeed they were not alone in this. Once a friend paid me a visit, and I told him all about it. “Come with me to London at once!” he said gravely. “This musn’t go on any longer. Rid yoursélf of these m^d dreams! They will ruin you if you do not resist them in time! Everyone is a little strange after the war, but one must shake these things off. You are young, and the future is smihng on you. We will leave early tomorrow.” I went with him, and found a good job here in the city. I have muddled through it all winter, but now spring is on it’s way again, and my garden is in bloom.” He stopped and emptied his glass. I stared at the man, and didn’t know what to think. Was he perhaps mad — or was all this true, that he had told me? After a pause he smiled a little and said, “I resigned yesterday.” “And what are you going to do now?” I asked in a low voice. “What would you do in my position?” “I — don’t know,” I replied without conviction. “But I know.” he said, and laughed gleefully. “I’m going down to that old house of mine in Kent, and I’m going to' become an eccentric, like my unclé.”

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.