Lögberg-Heimskringla - 27.07.1972, Blaðsíða 9
I
* V • ,
Exclusively at CROFT MUSIC 235 Portage Winnipeg 2 Lögberg - Heimskringla Exclusively at CROFT MUSIC 235 Portage Winnipeg 2
Represented by GUNNAR ERLENDSSON Phone 775-1379 — 947-0407 Represented by GUNNAR ERLENDSSON Phone 775-1379 — 947-0407
WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 27. JÚLÍ 1972 9
Skipaður foringi Sf. John
Ambulance Brigade í Manitoba
Hinn góðkunni skurðlækn-
ir, Dr. Robert Thorlakson í
Winnipeg, var skipaður yfir-
f o r i n g i (Commissioner) St.
John Ambulance Brigade í
Manitoba 24. júní s.l. En hann
er skurðlæknir í hinum fræga
Winnipeg Clinic er faðir hans,
Dr. P. H. T. Thorlakson stofn-
aði.
Grundvallarstarf St. John
Ambulance Brigade er að leið-
beina ólærðu fólki og þjálfa
það svo í lækninga aðferðum
að það geti beitt bráðabirgðar
aðferðum til að bjarga lífi
manna og heilsu ef slys ber
að og ékki næzt til læknis.
I>eim sem sækja námsskeið
liðsins er veitt tilsögn í öllu
sem lýtur að hjúkrun í heima-
húsum og aðhlynning sjúkra
barna; fyrstu aðgerð við sár
og meiðsli og björgunar að-
ferðir við snögg veikinda að-
köst eða slys.
Liðið hefir jafnan átt að
baki sér færustu lækna og
hjúkrunarfræðinga, er leggja
fram krafta sína og kunnóttu
endurgjaldslaust. Dr. Thor-
lakson gekk í þjónustu þess
s e m skurðlæknir Winnipeg
sveitarinnar 1962, varð fylkis
skurðlæknir liðsins árið 1966,
og vara „commissioner“ yfir
öllu fylkinu árið 1970. En þeg-
ar Dr. A. R. Harrop lét af
embætti sem „commissioner“
fylkisins síðastliðinn júní tók
Dr. Thorlakson við stöðunni.
St. John Ambulance Bri-
gade er sjálfboðalið manna og
kvenna sem hafa notið til-
9agnar og þjálfunar lærðra
lækna og hjúkrunarkvenna.
Hvar sem hópur mianna er
samankominn við íþróttir eða
stórathafnir þar sem slýs
gætu orðið eða snögg veik-
indi, eru liðsmenn þessa hers
á vakt, með sjúkra vagna
og önnur tæki sem tilheyra
starfinu.
St. John Ambulance Corps
hefir starfað um 60 ár í Winni-
peg, en nú eru sveitir þess í
fylkinu e i n n i g í Brandon,
Portage la Prairie, Thompson
og Selkirk. Liðið telur um 400
liðsmenn í fylkinu, þaraf um
100 unglinga. Að jafnaði legg-
ur þetta sjálfboðalið til 25,000
klukkustundir við ólaunaða
vinnu í almenningsþágu ár-
lega.
CONGRATULATIONS . . .
to the lcelandic People on the occasion of the
83rd Anniversary of their Annual Celebration
Day at Gimli, August 7th, 1972.
§L
TOWN OF
SELKIHK
GREETINGS . . .
to the lcelandic People on the Occasion
of the 83rd Anniversary of their Annual
Celebration Day at Gimli, Manitoba,
August 7th, 1972.
TOWN OF GIMLI
Komið Kappadrættismiðunum
til Kristínar
Dr. Robert Thorlakson
Nú er um að gera að koma
happadrættismiðunum í hatt-
inn áðurenn dregið verður um
ferðina til Islands á Þjóðhá-
tíðina 1974. Eins og flestir
vita á það fé sem kemur inn
fyrir miðana að ganga upp
í ferðakostnað Lúðrasveitar
Reykjavíkur vestur um haf í
sumar. \
Dregið verður um íslands-
f e r ð i n a Islendingadaginn á
Gimli 7. ágúst 1972, en allir
miðamir og peningamir sem
hafa komið inn fyrir þá verða
að vera komnir fyrir júlílok
til Mrs. Kristínar R. Johnson,
1059 Dominion St., Winnipeg,
Man. Sími 774-3286.
Leita ættingja í Kanada
Hjónin Atli Eiríksson og
Elín Eggertsdóttir koma vest-
ur hingað með Lúðrasveit
Reykjavíkur um næstu mán-
aðarmót. Föðursystir Atla,
Karólína Kristjánsdóttir og
maður hennar Sigfús Árna-
son eða Andrésson fluttust
vestur úr Þistilsfirði með tvo
syni, Aðalbjörn (Aðalsteinn?)
og Árna á tímabilinu 1905-
1908. Karólína átti heima á
Lundar árið 1938. Þau Atli og
Elín myndu fagna því að fá
að hitta þessa ættingja sína
í vesturförinni.
Samband við þau hjón má
hafa í gegntun Harald Bessa-
son 38 Greyfriar Road, Win-
nipeg, Man., R3T 3J3.
NÆSTA BLAÐ
14. SEPTEMBER
Með þessu blaði b y r j a r
sumarhlé á útgáfu Lögberg-
Heimskringlu. N æ s t a blað
kemur út 14. september.
Compliments of . . .
RIVERTON
TRANSFER
LTD.
DAILY SERVICE
Ship via Truck
RIVERTON, MANITOBA
Phone 378-2394
WINNIPEG TERMINAL:
575 Logan Ave.
Phone 783-5085
BARDAl
funeral home
843 Sherbrook Street, Phone 774-7471
President: NJÁLL O. BARDAL, Sr.
DIRECTORS: Neil O. Bardal, Jr. and David E. Pritchard