Lögberg-Heimskringla - 27.07.1972, Qupperneq 12
12
LÖGBERG-HEIMSKHINGLA, FIMMTUDAGINN 27. JÚLÍ 1972
Blaðið ##Suðurland,# á íslandi bar lesendum sínum frétfrabréf frá Lundar, Man.
Það er mun sjaldgæfara að finna fretíabref fra Vestur
íslendingi í blaði á íslandi, en að lesa fréttir frá einstakling-
um á íslandi í Lögberg-Heimskringlu. Við erum víst mun
pennalatari vestanhafs. Þó er Snorri Rögnvaldsson, bóka-
vörður að Lundar, Man„ undanlekning. Fyrir skömmu birfi
blaðið „Suðurland" á íslandi eftirfarandi fréttabréf frá
honum.
Kæri Guðmundur Daníelsson:
Fyrir hönd Islendingafé-
lagsins og bókasafns okkar á
Lundar, beztu þakkir fyrir
Suðurland sem þú hefir sent
o k k u r endurgj aldslaust í
mörg ár.
1 vetur hvattir þú okkur
lesendurna til að senda þér
fréttir, og ætla ég nú að reyna
að verða við þeirri ósk þinni.
Við héldum aðalfund 10.
apríl. Þar vair samþykkt að
s t y ð j a útgáfu Lögbergs-
Heimskriniglu með 25 dölum.
Við viljum öll að blaðið hafi
langa lífdaga og þökkum ís-
lenzku ríkisstjóminni fyrir á-
huga heimar á því máli og
þeirra tillaga.
Við samþykktum einnig að
gefa nokkra dali til skógrækt-
ar á íslandi eins og undanfar-
in ár.
Því miður hafa fáir nýir
meðlimir gengið í félagið af
yngri kynslóðinni, það fækk-
ar því heldur með hverju ár-
inu sem líður.
Nábúi minn heitir Jón
Steinþórsson. Hann er hár og
spengilegur maður. Snar í
snúningum eins og strákur.
Hann er alltaf fyrstur manna
til að spyrja eftir „Suður-
landi“. Getur varla beðið,
þessar tvær vikur, sem vana-
Greetings to our Icelandic Friends
CREY COOSE BUS LINES
Greetings to our lcelandic Friends
E. O. CARLSON
SWEDISH CONSUL
Phone 775-1249
1369 Erin Street Winnipeg, Manitoba
HAMINGJU ÓSKIR . . .
Accurate Washing Machine Co.
SALES PARTS SERVICE
Phone 943-7119
R. L. (BOB) JACKSpN 394 NOTRE DAME AVE.
General Manager Winnipeg 2, Man.
Compliments of . . .
HAROLD'S
Barber Shop and Beauty Salon \
HARALDUR S. EINARSSON, Prop. X
MEN'S HAIRSTYLING
1065 Ellice Avenue ot Wall Streeet
PHONE 775-0687 WINNIPEG, MAN. (Closed Mondays)
Compliments of . . .
Wallingford Press Ltd.
PHONE 942-6488
303 KENNEDY ST. WINNIPEG, MAN. R3B 2M7
lega líða á milli blaðanna.
Ég bauð Jóni inn fyrir kaffi-
sopa n ý 1 e g a og notaði þá
tækifærið til að grennslast
eftir áhuga hans á Suður-
landi.
Ég er fæddur þar og uppal-
inn. Á Amarhóli í Gaulverj-
árbæjarhreppi, Árnessýslu,
1888. Faðir minn hét Steinþór
Eiríksson og móðir mín Sig-
ríður Jónsdóttir.
Ég var yngstur af ellefu
systkinum. Þegar ég var á
þrettánda árinu fór ég út á
Loftsstaðasand. Þar beitti ég
línu fyrir Þórð í Hólshúsum.
Við vorum þrír strákar að
beita. Það var róið stutt og
mikið að gera í landi.
— Fórstu þá ekkert í skóla?
— Það var engin skóla-
skylda í þá daga, ég gekk til
prestsins séra Ingvars og var
svo fermdur á þrettánda ár-
inu..
Ég var svo heima á Arnar-
hóli þangað til foreldrar mín-
ir hættu búskap. Ég var þá
sextán ára. Þá fór ég til Sig-
urjóns bróður míns í Króki
í Hraungerðishreppi. Þar var
ég sem lausamaður í fimm ár.
Fyrsta veturinn reri ég hjá
Sigurði í Hafliðakoti. Næstu
Framhald á bls. 13.
íslendingadagurinn
The Icelandic Festival of Manitoba
Áltugasla og þriðja þjóðhátíð íslendinga í Vesturheimi
að Gimli
Saturday, Sunday and Monday, Áugust 5, 6, and 7
in Gimli Park
SATURDAY, AUGUST 5.:
12:00 Noon Beer Garden opens in Gimli Harbour.
Fish Derby and Fish Fry.
2:00 p.m, Bathtub Derby in Gimli Harbour.
5:00 p.m. Kinsmen Barbecue Supper.
8:30 p.m. “The Golden Gate” by David Stefansson performed by the
New Iceland Drama Society. ,
9:00 p.m. Evening Dance — “Western Union”.
SUNDAY, AUGUST 6.: ,
9:00 a.m. Western Canadian Ten Mile Championship Race
Icelandic Open Ten Mile Road Race.
12:00 Noon Winnipeg Sports Car Club Meet.
1:00 p.m. Manitoba Track aind Fiéld Association Meet.
8:30 p.m. “The Golden Gate” by David Stefansson.
12:00 Midnite Midnite Dance — “Blackwood Castle”.
MONDAY. AUGUST 7.:
10:00 a.m. Festival Parade.
11:00 a.m. Beer Garden at Gimli Park Pavilion.
12:30 p.m. Childrens races, novelty sports events.
1:00 p.m. Films, Music and Poetry Show.
2:00 p.m. Traditional Festival Program.
7:30 p.m. Beauty and Popularity Contest.
9:00 p.m. Choir from Texas.
10:00 p.m. Old Time Dance — Johnny and His Musical Mates.
HÁTÍÐARSKRÁ ÍSLENDINGADAGSINS HEFST í GIMLI PARK
Traditional Festival Program
1:15 p.m. The Reykjavík City Band will play in the Park.
2:00 p.m.
1. O Canada, Ó Guð vors lands
2. Chairman’s Remarks ........................Mr. Brian L. Jakobson
3. Address of the Fjallkona ......................Mrs. Rosa Johnson
4. Introduction of guests
5. Arborg Choral Ensemble ........Music Director Mrs. Elma Gíslason
6. Toast to Canada .........................Mr. John P. Sigvaildason
former Ambassador from Canada to Norway and Iceland
7. Selections ..............Members from the Festival Opera Group
(Soloist James Franklin) Music Director Mrs. Elma Gíslason
8. Toast to Iceland ...............................Dr. Páll S. Árdal
Professor of Philosophy, Queen’s University
9. The final chorus from “The Magic Flute” .. .The Festival Opera Group
10. God Save the Queen ..............................Eldgamla ísafold
Hirðmeyjar Fjallkonunnar í ár eru Miss Pamela Maureen Downey frá
Winnipeg og Miss Katherine Joyce Young frá Burliragton, Ont.