Lögberg-Heimskringla - 27.07.1972, Side 13
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 27. JÚLÍ 1972
13
Fréttabréf frá Lundar, Man., til íslands
Framhald frá bls. 12.
fjórar vertíðirnar í Þorláks-
höfn. Þá var ég orðinn 21 árs.
Ég hafði alltaf verið sjóveik-
ur og ákvað að hætta sjó-
mennsku.
Það var að byrja svolítil
framför í búmennskunni og
ég komst til Jóns Jónatans-
sonar og lærði þar að plægja.
Það var gert með hestum og
göngupl'ógi. Þarna var ég í sex
vikur og var þá útlærður. Ég
fékk kaup, 10 aura á dag.
Svo fór ég í vinnu til Jóns
Árnasonar í Þorlákshöfn.
Varð samt að fara á sjóinn
aftur þann vetur og reri þá
á tólfrónu skipi.
Jón kann svo margar sög-
ur um sjóferðir og dularfull
efni, að ég verð að sleppa því
hér.
Ég fór svo til Reykjavíkur
og gerðist vetrarmaður hjá
Pétri Hjaltested. Hann hafði
búskap í mýrinni og næstu ár
leigðum við búið af Pétri ég
og annar maður, 16 kýr, og
seldum mjólk í bæinn. Þetta
gekk þó ekki hjá okkur nema
eitt ár, við höfðum ekki salt
í grautinn. Þetta var árið 1912.
Ég ákvað þá að fara til Kan-
ada.
Þetta er nú stutt yfirlit um
ævi Jóns á Suðurlandi.
Við töluðum ekkert um
hvernig honum hafi gengið í
Kanada. Ég veit þó að hann
giftist 29 ára, myndarkonu.
Hún heitir Ingunn Jóhannes-
dóttir. Þau eignuðust 8 syni
og 2 dætur. Jón og hans fólk
hafa alltaf búið rausmarlega
á Vogar, þar sem þau hjónin
settust að.
Þegar Jón brá búi fyrir fá-
um árum keyptu þau hús hér
á Lundar og eru bæði máttar-
stoð í íslenzka félagsskapn-
um.
Compliments of . . .
WILL’S TAXI LTD.
Owned and Operated by
AAAGNUSSON BROS.
474 MAIN STREET
PHONE 482-4111
HUGHEILAR HAMINGJUÓSKIR
til íslendinga á þjóðminningardaginn
TALLIN, KRISTJANSSON, KLEIN & SMITH
B'arristers & Solicitors,
400-238 Portage Ave.,
WINNIPEG 1. MANITOBA.
Telephone 942-8171
Compliments of . . •
s. STEFANSON
GENERAL MERCHANT
Phone 378-2290
HNAUSA MANITOBA
Compliments of
Ef að einhverjir lesendur
muna eftir Jóni frá þessum
árum hans heima, þá er ég
viss um að hann hefði gaman
af því að fá línu frá ykkur.
Utanáskrift Jóns Steinþórs-
sonar er Lundar, Manitoba,
Canada. Roc 140.
Lundar 15. apríl 1972.
Compliments of
VIKING MOTORS LTD.
Chev. - Pontioc - Olds and Buick
Chev. and G.M.C. Trucks
Sales and Service
Phne 376-2342 Arborg. Mon.
CONGRATULATIONS . . .
to the lcelandic People on the Occasion of the
83rd Anniversary of their Annual Celebration
Day at Gimli, Manitoba, August 7th, 1972.
HOOKER'S LUMBER YARD
Phone 482-3631 “The Lumber Number"
SELKIRK, MANITOBA
Compliments of . . .
EDWARD'S SHOE STORE
Phcne 482-5815
235 Manitoba Ave. Selkirk, Manitoba
Compliments of . . .
S. H. JOHANNESSON
AGENT FOR SHELL CANADA LTD.
Res. Phone 378-5546 - Bus. Phone 378-2380
DEREN'S HARDWARE
SELKIRK
MANITOBA
RIVERTON
MANITOBA
The Best of Hardware & Electrical Supplies
Hardware and Sherwin-Williams Paints
Phone 376-5553
ARBORG P.O. BOX 400 MANITOBA
Compliments of . . .
ARBORG TRANSFER LTD.
LIVESTOCK & GENERAL FREIGHT
Daily Service from Arborg to Winnipeg
Winnipeg Phones: 943-0167 - 943-6728 - 772-9561
ARBORG, MANITOBA PHONE 376-5535
SINCERE GREETINGS ., . .
to a11 our friends on the Annual Celebration
at Gimli, Manitoba, August 7th, 1972.
ADOLF and AUÐUR HOLM
Gimli, Manitoba Phone: 642-7995
HAMINGJUÓSKIR . . .
Halldor Sigurdson & Son
LIMITED
Lathing and Plastering Contractors
Halldor Sigurdson Halidor Melvin Sigurdson
526 ARLINGTON STREET 1212 ST. MARY'S ROAD
772-1272 256-4648
The
“all for one
and one
for all”
plan
Every member of your family protected under one policy and prem-
ium . . . that's the guarantee of Greot-West Life's Family Plan
Insurance. Instead of different policies and costly premiums, only
one plon and one easy-to-hondle premium covers eoch individual in
your family. As the breadwinner, you can select any policy from
Great-West Life's wide range of permanent plans. It then includes
your wife, children and automatically insures each new child when
born. In addition, each child's insurance can be converted to five
times the original amount in later years. Complete fomily protection
and a savings plan for your children, for one low cost premium . . .
arrange for your Fomily Plan protection with Great-West Life—
A great friend
for your family
THK
Great-West Life
ASSURANCE COMPANY
MiAD ernce • wwnieeg. canada