Lögberg-Heimskringla - 27.07.1972, Síða 14

Lögberg-Heimskringla - 27.07.1972, Síða 14
14 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 27. JÚLÍ 1972 JÓNAS THORDARSON: MINNINGAR FRÁ MANITOBA SARGENT AVENUE Við Victor stræti, rétt sunn- an við Sargent Ave. stendur kirkja fyrsta Lútherska safn- aðarins íslenzka í Winnipeg, eitt fegursta og stærsta guðs- hús, sem Islendingar vestan- hafs hafa reist. Hún er þó ekki upphaflega byggð af Lútherska söfnuðinum, held- ur af öðrum söfnuði, Tjald- búðarsöfnuði, sem fyr er nefndur, sem upphaflega var Lútherskusöfnuður, en sem nokkru síðar, undir forustu prests síns síra Hafsteins Pét- urssonar, sagði sig úr lúth- erska kirkjufél'aginu. Upp úr aldamótunum g e r ð i s t síra Friðrik J. Bergmann, einn gáfaðasti og menntaðasti V.- Isl. um sína daga, prestur safnaðarins og var það þar til hann dó. Söfnuðurinn efldist svo mjög undir hans leiðsögn að ráðist var í það að byggja þessa kirkju 1914, sem mig minnir að taki 700 til 800 manns í sæti. Þegar síra Frið- rik J. Bergmann dó 1918 var enginn til að halda uppi merki hans. Söfnuðurinn var allt 1 einu forystulaus, með þessa kirkju á höndum sér og mikl- ar áhvílandi skuldir. Við þess- ar aðstæður upphófst hin mesta rimma milli Landanna í Winnipeg, bæði trúmálslegs og veraldlegs eðlis, um það hver ætti að hreppa þessa glæsilegu kirkju. Lútherstrúarmenn, u n d i r forustu síns mikilhæfa kenni- manns, síra Jóns Bjamasonar, höfðu verið öflugasti söfnuð- ur Islendinga í borginni um Jangt skeið, og höfðu byggt sér stóra og veglega kirkju n o r ð a r í borginni. En um þetta leyti lá straumurinn suður á Sargent Avenue og þeir lúthersku voru famir að hugsa sér að flytja sína starf- semi þangað. Upphófust nú samningar milli Tjaldbúðar- manna og lútherskra um að lútherski söfnuðurinn skyldi kaupa kirkjuna og söfnuðirn- ir sameinast. Síra Rögnvaldur Pétursson, sá mikli gáfumaður og þjóð- ræknishetja var um þessar mundir prestur og leiðtogi íslenzks únítarian-safnaðar, sem var þá þriðji stærsti söfn- uður íslendinga í Winnipeg. Kom til samninga milli frjáls- hyggjummanna úr Tjaldbúð- arsöfnuði og Únítara um að stofna sameiginlegain söfnuð og festa kaup á kirkjunni. Voru þannig komnir til skjal- anna tveir aðilar — hvor um sig bæði innan dg utan safn- aðarins — sem gerðu báðir tilikall til kirkjunnar. Spirnn- ust út af þessu miklár deilur og málarferíi, sem lyktaði með því, að Lútherstrúar- menn undir forustu hins mik- ilhæfa 1 æ k n i s, Brands J. Brandssonar, hlutu kirkjima. Fékk hún þá það nafn, sem hún hefur borið síðan, eða Kirkja fyrsta lútherska safn- aðar ÍSlendinga í Winnipeg. Únítarar og þeir, sem þeim fylgdu úr Tjaldbúðairsöfnuði stofnuðu upp úr þessu nýjan söfnuð, Sambandssöfnuðinn, og reistu sér kirkju, Sam- bandskirkjuna, nokkru vestar á Sargent Ave. við Banning Stræti eins og síðar verður sagt frá. Hafa þessar tvær kirkjur síðan verið aðalkirkj- ur og söfnuðir þeirra, aðal- söfnuðir Islendinga í Winni- peg óg eru að verða svo til hið eina, sem minnir á ís- lenzkt þjóðlíf á Sargent Ave- nue. Það má segja um þá þrjá kirkjuhöfðingja, sem hér bafa verið nefndir, þá sr. Friðrik Compliments of . . . EAST SIDE GENERAL STORE Groceries - Meats Footwear and Clothing Phone 378-2794 RIVERTON MAN. HAMINGJUÓSKIR... til íslendinga í tilefni af 83. þjóðminningardegi þeirra á Gimli, Man., 7. ágúst 1972. Arlington Pharmacy Prescriptions SARGENT and ARLINGTON 783-5550 With Compliments of . . . LIPTON PHARMACY (Jack St. John Drug Store) SARGENT ot LIPTON ST. H. Singer, Chemist WINNIPEG Phone 783-3110 HUGHEILAR ÁRNAÐARÓSKIR til allra íslendinga á þjóðminningardaginn DR. L. A. SIGURDSON HAMINGJUÓSKIR . . . MUIR'S DRUG STORE JOHN CLUBB & ROY BREED FAMILY DRUGGISTS HOME ond ELLICE 774-4422 CONGRATULATIONS . . . * to the lcelandic People on the 83rd Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, Man., August 7th, 1972. J. Bergmann, sr. Jón Bjama- son og dr. Rögnvald Péturs- son, að þá hafi borið hæðst allra Winnipeg-íslendinga — og reyndar allra Vestur-Isl. — í trúarlegum og þjóðrækn- islegum efnum um sína daga, enda allir stórgáfaðir og vel menntaðir menn. En ákaflega ólíkar skoðanir höfðu þeir á málefnum sinnar tíðar, svo í trúarlegum efnum sem á öðr- um sviðum. Vafalaust hefðu þeir allir sett mikinn svip á ísland þessara ára, hefðu þeir lifað og starfað hér heima. Áður en ég skil við Lút- hersku kirkjuna verð ég að geta þess að í þeirri kirkju vann tónskáldið okkar, Björg- vin Guðmundsson, sína fyrstu stóru sigra á tónlistarbraut sinni, því um veturin 1926 Framhald á bls. 15. Compliments of . . . Sargcut Jewellers Guorontoed Wotch ond Clock Repoirx CLOCKS - SILVERWARE - CHINA WATCHES - DIAMONDS - RINGS 884 SARGENT AVE., WINNIPEG Phone 783-3170 CONGRATULATIONS . . . to the lcelandic People on the Occasion of the 83rd Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, Manitoba, August 7th, 1972. Roberts & Whyte Ltd. DRUGGISTS Sargent at Sherbrook, Winnipeg 774-3353 COMPLIMENTS OF (Greenbergs') Gimli Moving & Storage FAST FREIGHT AND EXPRESS To Wlnnipeg Beoch, Gimli, and intermediote Points Member — Allied Van Lines NATION-WIDE FURNITURE MOVING GIMLI PHONE 642-5269 WINNIPEG PHONE 774-2259 Compliments of . . . INTERLAKE AGENCIES LTD. FIRE, AUTO AND LIFE INSURANCE SPECIALISTS REAL ESTATE COMMERCIAL BUILDING — CENTRE STREET Cr. Fourth Ave. & Centre Street Gimli, Manitoba DICK'ARNASON Bus. Phone 642-8859 Res. Phone 642-5083 Hugheilar árnaðaróaklr TIL ALLRA ÍSLENDINGA A ÞJ6ÐMINNINGARDAGINN ARNASON FURNITURE CO. FURNITURE AND APPLIANCES TV SALES AND SERVICE • ELECTROHOME WESTINGHOUSE • GENERAL ELECTRIC P.O. Box 130 Phone 642-7954 GIMLI, MANITOBA Compliments of H. P. TERGESEN & SONS GENERAL STORE Established 1899 Phone 642-5958 Gimli, Manitoba COMPLIMENTS OF . . . DAYTON’S LTD. FINE CLOTHES FOR MEN AND WOMEN PORTAGE & HARGRAVE WINNIPEG, MANITOBA HOLLINSWORTH & CO. LTD. MANITOBA ROLLING MILLS SELKIRK, MANITOBA THE LATEST FASHIONS POLO PARK — PORTAGE & EDMONTON STREET GRANT PARK SHOPPING CENTRE CROSSROADS SHOPPING CENTRE RICHARDSON CONCOURSE

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.