Lögberg-Heimskringla - 27.07.1972, Side 15
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 27. JÚLÍ 1972
15
Sargent
Framhald af bls. 14.
flutti hann þar helgikantötu
sína „Til komi þitt ríki“ —
fyrst allra sinna verka — fyr-
ir troðfullu húsi og við svo
mikla hrifningu, að Islending-
ar ákváðu þá strax að styrkja
hann til framhaldsnáms við
Konunglega tónlistarháskól-
ann í London. Að námi loknu
kom Björgvin aftur til Winni-
peg, starfaði áfram að músik-
málum meðal Landa sinna,
samdi Alþingishátíðarkantötu
sína „íslands þúsund ár“ og
flutti hana þrisvar sinnum í
röð í Lúthersku Mrkjumni
með hjálp íslenzks blandaðs
kórs „The Icelandic Choral
Avenue
Society“ og hljómsveitar, sem
í voru m. a. systkinin Pearl
og Pálrni Pálmason, sem bæði
voru snilldar fiðluleikarar. Ég
minnist ekki að hafa nokkru
sinni orðið var við svo mikla
hrifningu og beinlínis fögnuð
hjá hlustendum, sem á fyrsta
konsert Björgvins þá. Og þótt
kirkjan væri stór var alltaf
fullt hús á öllum konsertun-
um og fólk kom hvaðanæva
úr byggðum Islendinga til að
hlusta á þetta verk Björgvins,
enda virtist mér bæði þá og
eins er Helgikantatan var
flutt fyrst, að íslenzkt fólk
þarna vestra beinlínis fylgd-
Greetings tq our lcelandic Friends
From A Friend
Compliments of
beauty
shop
Llllian M. Eyolfson Herdi* Maddin
Phone 783-6731
PERMANENT WAVE SPECIALISTS
802 ELLICE AVE. (eor. ArlinSton St.)
WINNIPEQ
CONGRATULATIONS . . .
to the lcelandic People on the Occasion
of the 83rd Anniversary of their Annual
Celebration Day at Gimli, August 7, 1972.
JOHN LECKIE LTD.
COMMERCIAL FISHING SUPPLIES
MARINE EQUIPMENT
640 KING EDWARD ST. Phone 774-1887
ST. JAMES, MAN.
Compliments of . . .
VIKING
MOTOR HOTEL LTD.
"FULLY LICENSED"
THE BEST IN COMFORT AND ACCOMMODATION
Banquet Room
Dining Room
Beverage Room
Cocktail Lounge
SMORGASBORD EVERY SUNDAY
4 P.M. - 8 P.M.
ELECTRIC HEAT - AIR-CONDITIONED
Areo Code 204 642-5181
GIMLI MANITOBA
ist með tónlistarferH Björg-
vins og væntu sér mikils af
honum.
Tónskáldið góðkunna Stein-
grímur Hall var um þessar
mundir og leragi síðan organ-
isti við kirkjuna og kirkju-
kórinn mjög öflugur. M. a.
var kona hans, frú Sigríður
Hall fræg söngkona á sinni
tíð og mikil stoð hans við
kirkjusönginn. Var kirkjukór-
áætlunarferðir hófust með ís-
lenzkum þotum milli lahda.
Fyrstu þotuferðina fór Gull-
faxi Boeing 727 og var tæp-
lega tvær og hálfa klukku-
stund á leiðinni til Kaup-
mannahafnar, en fyrsta Kaup-
mannahafnarferð Flugfél&gs-
ins, sem farin var beint milli
Reykjavíkur og Kaupmainna-
hafnar árið 1945, tók 11
klukkutíma. í maí í fyrra
bættist önnur Boeing 727 í
flugf’lota Flugfélagsins. Fram
til þessa hafa þotumar tvær
flutt 307 þúsund farþega í á-
ætlunarflugi og leiguflugi.
Þýðing
So many gods, so many creeds
So many paths that wind and wind
When just the art of being kind
Is all this sad world needs.
— Ella Wheeler Wilcox.
Hví falska guði fánýtt leitarstarf
á flóknar villuslóðir hætta sér?
Þegar góðvild hver til annars er
hið eina sem vor dapri heimur þarf.
— Ragnar Síefánsson.
söngfólki, sem flutti oftsinnis ýmis verk hinna gömlu meist- COMPLIMENTS OF . . .
ara. Framhald. DEMPSEY'S BARBER SHOP
Fimm ára CENTRE ST. GIMLI, MAN.
afmæli
WITH COMPLIMENTS OF
SKY CHIEF SERVICE
CHARLIE WEIDEMAN
PRITZ GIRAAAN
Phone 783-1142
S«rg«nt and Bannlng Wlnnipog 3,
CONGRATULATIONS!
MAPLE LEAF CREAMERY
& MOTO-SKI
•
BRUCE BRECKMAN
LUNDAR, MAN. PHONE 762-5241
all’s well that MENDS well
And when faulty electric appliances need
mending, you’ll do well to see the experts
at Winnipeg Hydro. We specialize in
major appliances—the tough workers
,that handle your cooking and laundry
and refrigeration. But no job is too
small for our skilled repairmen, which is
why we'rs known affectionately to ons
satisfied customer as her mixer fixers.
Don’t be without the household con-
venience electric appliances provide.
When they’re out of sorts, call us for fast,
efficient repairs at fair prices. Rememberl
All’s well that mends well!
Best Wishes to the lcelandic Community
on the Occasion of its Annual Celebration