Lögberg-Heimskringla - 27.07.1972, Page 16
16
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 27. JÚLÍ 1972
Norrænir höfðingjar
MESSUBOÐ
Fyrsla lúlerska kirkja
John V. Arvidson. Pasior.
Sími: 772-7444
Sunday Service 10:00 a.m.
9:45 Sunday School:
Dónarfregnir
Emil Karl Bjarnason lézt 3.
júní, 1972 á Betel heimilinu
að Gimli, Man., 85 ára að
aldri.
Hann var fæddur í River-
ton, Maln., og stundaði þar
landbúnað alla ævi, þar til
hann flutti á Betel heimilið
fyrir fimm árum síðan. Tvær
fóstursystur lifa hann, Mrs.
Guðbjörg Gray og Miss Emily
Helgason, báðar í Winnipeg.
Húskveðja fór fram á Betel
heimihnu, og séra R. Kirk-
wood jarðsöng hann frá Riv-
erton-Hnausa lútersku kirkj-
unni. Hann var greftraður í
Riverton grafreitnum.
t
Einar Guðmundson lézt 15.
júní, 1972 á Princess Elizabeth
sjúkrahúsinu í Winnipeg, 66
ára að aldri.
Han var fæddur í Riverton,
Man., sonur Mr. og Mrs. Gest-
ur Guðmundson. Hann bjó í
fæðingarbyggð sinni alla ævi,
stundaði þar landbúnað og
fiskiveiðar á Winnipegvatni.
Mundi bróðir hams lézt í
Minneapolis árið 1969, en
tveir bræður lifa hann, Guð-
jón í Riverton og Gestur í
Hay River, NiW.T.; tvær syst-
ur, Ina (Mrs. Barry Benfield),
og Kristbjörg (Mrs. George
Clark), báðar í Wimnipeg.
Séra R. Kirkwood flutti
kveðjumál I Riverton-Hnausa
lútersku kirkjunni, en hinn
látni var jarðsettur í grafreit
byggðarinnar.
Compliments of . . .
BOBERG
and
PRUDEN
415 MAIN STREET
♦
MEN'S WORK CLOTHES
WE DUPLICATE KEYS
♦
415 Main St.
SELKIRK MANITOBA
482-3216
Höfðimgjarnir í Noregi vilja
ekki láta stjórn landsins kom-
ast upp með að leggja einar
75 þúsimdir norskra króna í
afmælisgjöf til íslands, þegar
1100 ára landnáms Norð-
manna þar verður minnst
1974. Hin ágæta listakona,
Sunneva Aurland, hafði verið
valin til að gera myndofið
veggteppi, sem átti að kosta
hina tilteknu upphæð. En þá
létu ýmsir Norðmenn í stjóm-
inni til sín heyra, þótti gjöfin
of smá og vildu hafa hana
stórum höfðinglegri. Nú hefir
upphæðin verið hækkuð svo
um munar, og verður væntan-
lega ein milljón nórskra króna
(13,372,000 ísl. kr.). Komið hef-
ri til mála að stofna sjóð sem
verði varið til styrk veitinga
af einhverju tagi.
Congratulations . . . to our many lcelandic
Friends on their Annual Celebration
FROM
WINNIPEC'S LARCEST REALTOR
McKAGUE, SIGMAR & C0., LTD.
STEFAN MIIRRAY SIGMAR, President and General Manager
Head Office — 502 Nanton Building Phone 943-1431
SALES OFFICES
WEST END - - 537 Ellice Ave. Phone 786-6978
ST. JAMES - - 2621 Portage Ave. Phone 889-3316
ST. VITAL — ■ 714 St. Marys Rd. Phone 233-2431
SOUTHDALE — 35 Lakewood Blvd. Phone 256-4356
M E M B E R S
WINNIPEG REAL ESTATE BOARD MULTIPLE LISTING SERVICE
MANITOBA AND CANADIAN REAL ESTATE ASSOCIATIONS
Managers For:
VIKING INVESTMENTS LIMITED STRATHCONA INVESTMENTS LIMITED
LAKEVIEW INVESTMENTS LTD. ' CHIMO INVESTMENTS LTD.
A Complete Mortgage Financing Service
Ceneral Insurance — Property Management