Lögberg-Heimskringla - 27.07.1972, Side 18
18
' LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 27. JÚLÍ 1972
SEGLIN HVÍTU
HÚN AMMA MÍN
(í Vicloríuborg á suðauslanverðri Vancouvereyju, þar sem
höfundur á nú heima, er margí um skemmlisnekkjur, og
ber þar því ofi hvíi segl við himinn.)
Seglin hvít við sjónarhring
seiða ennþá huga minn;
útþrá, sem í æsku brann,
aftur verma hjartað finn.
Átti ég drauma ótal skip,
út þau sendi á fjarstu höf;
sé ég enn í sólarglóð
sindra þeirra hvítu tröf.
Mörg af þeim ég heimti heim
hlaðin gæfu dýrum feng;
hinna enn af hafi bíð,
hljóður oft á ströndu geng.
Samt minn ennþá seiða hug
seglin hvít og djúpin blá.
Ellin sigrað ekki fær
andans himinbornu þrá.
Framhald frá bls. 17.
barnabörnum sínum mörgum
árum síðar að sér hefði liðið
betur eftir að presturinn hafði
flutt bænarorð yfir hinzta
hvílustað Svanhildar. Hún
keypti legstein og lét letra á
hann þetta vers úr sálmi
Björns Halldórssonar:
„Hví fölnar jurtin fríða
og fellur blóm svo skjótt?
Hví sveipar barnið blíða
svo brátt hin dimma nótt?
Hví verður von og yndi
svo varpað nið’r í gröf?
Hví berst svo burt í skyndi
hin bezta lífsins gjöf?
A 1 d r e i samþykkti amma
mín að afkomendur hennar
létu heita eftir Svanhildi.
M o n i k a kynntist enskum
skólakennara, William Horace
Eccles, og giftist honum á
þrettánda afmælisdegi Krist-
ínar dóttur sinnar, 13. nóvem-
ber, 1894. Hann var ágætis-
maður og þau voru hamingju-
söm í hjónabandinu. Einu-
sinni spurði ég ömmu hvernig
þau hefðu farið að komast að
því að þeim þótti vænt um
hvort um annað, þar sem hún
kunni litla ensku en hann
enga íslenzku. ,,Ó, við skild-
um hvort annað,“ svaraði
amma og brosið dansaði í
skærbláum augunum. En svo
fór að hún bætti enskunni við
íslenzkuna, dönskuna og
norskuna. Öll þau mál tal-
aði hún og las. Bæði amma
og afi lásu mikið og höfðu
gaman af að senda einstöku
sinnum peninga til íslands.
Þau áttu huggulegann bónda-
bæ og höfðu það gott þar, en
seldu heimilið árið 1917, og
With Compliments of . . .
S.O.S. DEPT.
STORE
★
Shoe Fitting it our
Speciaity
★
IKE TENENHOUSE
MANITOBA AVE.
SELKIRK MAN.
Richard Beck.
Heima er bezt.
COMPLIMENTS OF
VETERAN'S GARAGE
Matscy-Ferguson Sales & Service
PHONE 376-2245 — RES. PHONE 376-5573 ARBORG, MAN.
Compliments of . . .
CLIFF'S TOM-BOY STORE
ICELANDIC SKYR
Harðfiskur, Rúllupylsa — Hangikjöt at Christmas
Meats - Vegetables - Groceries
Monoger: CLIFF REID
Sorgent & Lipton Ph: 783-5015 Winnipeg, Mon.
Compliments of . . .
ABE'S SUPERETTE
Prop.: ABE THIESSEN
Phone 762-5714 LUNDAR, Manitoba
HUGHEILAR HAMINGJUÓSKIR
til íslendinga á þjóðminningardaginn
LEIFUR PALSSON
— LICENSED AUCTIONEER —
Bu«. Phone: 762-5261 LUNDAR, MAN.
Compliments of . . .
LUNDAR MEAT MARKET
LEIFUR AND ALICE PALSSON, Prop.
. Groceries - Meot Processing - Custom Curing
Bus. Phone: 762-5261 Res. Phone 762-5439
LUNDAR MANITOBA
HUGHEILAR ÁRNAÐARÓSKIR
til allra íslendinga á þjóðminningardaginn
Thorvaldson Nursing Homes Limited
"PERSONAL CARE
IN A HOME-LIKE ATMOSPHERE"
H. O. Thorvaldson, Administrator '
Mrs. T. R. (Liljo) Thorvaldson, Matron
PHONE 474-2457
5 AND 7 MAYFAIR PLACE — WINNIPEG 13, MAN.
ALÚÐAR
ARNAÐARÓSKIR
til Islendinga á þjóðminn-
ingardegi þeirra á Gimli,
Manitoba, 3. ágúst 1972.
GIMLI
THEATRE
E. GREENBERG
eigondi
fluttu þá til Kristínar dóttur
sinnar og manns hennar, Jó-
hanns Kristjáns Halldórsson-
ar, sem voru foreldrar mínir.
Þaðanaf bjuggu þau þar til
dauðadags.
Monika amma mín var glað-
lynd, kýmin og smá stríðin.
Hún var líka hagsýn, og lét
kvenfélagið Björk njóta þess
öll árin sem hún var féhirðir
þess. Stofnfundur félagsins
var haldin á heimili föður-
ömmu minnar, Kristínar Hall-
dórsson, en Monika varð fjár-
hirðir. Þá lánaði hún smáupp-
hæðir úr sjóð félagsins með
rentum, svo hann næði að
aukast lítið eitt af sjálfsdáð-
um.
H veitibændur!
FLYTJIÐ KORN YÐAR TIL KORNHLAÐA
N. M. PATERSON & SONS LTD.
Arborg, Man.........- CLIFF HOLM
Cypress Riyer, Man. ....... DAVE JONES
Holland, Mon........JACOB FRIESEN
Swon Loke, Mon. - - LARRY VAN CAUWENBERGHE
ARNAÐARÓSKIR
á íslendingadeginum á Gimli,
7. ágúst 1972.
N. M. PATERSON & SONS
LIMITED
609 Grain Exchange Building
WINNIPEG CANADA