Lögberg-Heimskringla - 07.12.1972, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 07.12.1972, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 7. DESEMBER 1972 Jólasamkoma lcelandic Canadian Club MESSUBOÐ Fyrsía lúierska kirkja TIL HAMINGJU Góða ferð til íslands 1974 Hin árlega jólaveizla Ice- landic Canadian Club verður haldin í samkomusal Fyrstu lútersku kirkju föstudags- kvöldið 8. desember kl. 8.00. Eins og undanfarin ár verður leitast við að fara heim til eldra fólks sem ekki hefir far- arkost og koma því á sam- komustaðinn. Má þetta fólk eiga von á að skemmtilegir íslenzkir jólasveinar kippi í klukkustrenginn á dyrunum hjá því föstudagskvöldið og leiði það svo inn í upphitaða bíla. Ekki þarf heldur að labba ofan í neðri sal kirkjunnar að þessu sinni. Samkoman fer fraim í efri salnum. Þar verð- ur margt gott á borðum, og f j ö r u g skemmtiskrá. Söng- flokkur Fyrstu lútersku kirkju syngur, svo les Mrs. Hrund Skúlason smásögu, og síðan syngur hver með sínu nefi undir stjórn Gus Krist- jánssonar. Leið yfirsjón Þegar minningargreinin um dr. Stein Ólaf Thompson birt- ist í Lögberg-Heimskringlu 23. nóvember láðist að birta nafn höfundarins undir grein- inni. Haraldur Bessason ritaði greinina. Hann og aðstand- endur dr. Thompsons eru beðnir af9Ökunar á þessari leiðu yfirsjón. John V. Arvidson, Pastor. Sími: 772-7444 9:45 a.m. Sunday School 9:45 and 11:00 a.m. The Service 7:00 p.m. Icelandic Service Demanf brúðhjónum Mr. og Mrs. Neil Aikenhead áttu nýlega 60 ára hjúskapar afmæh og var þessarra merku tímamóta minnst oftar en einu sinni með smá sam- kvæmum á vegum vina og vandamanna. Hjónin voru gefin saman í Winnipeg 28. nóvember 1912 og búa nú að 359 Arlington St., í vestur- bænum. Demantsbrúðurin er af ís- lenzkum ættum og heitir Kristín Jóhanna. Foreldrar hennar voru Sigurður H. Sig- urðsson og Sigríður kona hans, er fluttu vestur um haf frá íslandi, töfðu eitt ár í Winnipeg, en stunduðu síðan landbúnað í byggðinni við Ár- borg í nærfelt hálfa öld. Þar fæddist Mrs. Aikenhead fyrir 80 árum, ein af 12 systkinum. Nú eru foreldramú’ látnir og aðeins tvö systkinanna á lífi, Mrs. Aikenhead og Mrs. Dýr- leif Oddleifsson. Þau hjón eiga tvo syni, er báðir búa í fjarlægð og gátu ekki komið því við að ferðast til Winnipeg að þessu sinni. Malcohn Neil rekur eigin fyr- irtæki í Sarota, Florida, en Roy, sem er vel kunnur í Winnipeg fyrir tónlist, býr nú í Saskatoon, Sask., og er fram- kvæmdarstjóri við hina glæsi- legu nýju tónhstahöll borgar- innar, Saskatoon Auditorum. D ó 11 i r hans, Mrs. Karen Howie, kom til Winnipeg og tók þátt í hátíðargleðinni með afa sínum og ömmu, og hafði með sér tveggja ára dóttur sína, Casey Lee. Auk Mrs. Howie eiga demantsbrúðhjón- in þrjú önnur barnabörn. Kvenfélagið sem styður Ár- borg Memorial sjúkrahúsið í Árborg, Man., heldur sölu á kaffibrauði og öðru góðgæti í Polo Park í Winnipeg 8. des- ember kl. 2.00 e.h. Konurnar hafa á boðstólum vínartert- ur, rúllupylsur, pönnukökur, brúnt brauð og allskonar kök- ur smáar og stórar, brauð og brauðsnúða. Hjónin Magnús og Kay El- iason eru nýkomin heim til Winnipeg úr ferð suður að Mexicoflóa. Þau komu við í Houston og Calveston í Texas og í New Oreleans á bökkum Mississippi fljótsins. Á leið- inni suður staðnæmdust þau í Milwaukee. Þar hélt Magnús ræðu á .nefndarfundi Socialist Part of Wisconsin. Af veðrinu þar suðurfrá höfðu þau gott eitt að segja — hlýtt í Texas og suðurríkjunum. Dr. Björn Jónsson brá sér norður að Á r b o r g til að skemmta á samkomu þjóð- ræknisdeildarinnar Esjan 17. nóvember. Sýndi hann mynd- ir af ferðum sínum víðsvegar um lönd, og með frásögnum. Úr borg og byggð Það var altítt á frumbýl- ingsárunum að guðsþjónustur færu fram á sveitaheimilum út um byggðir, og blessaðist víst vel. í Ámes, Man. skeði/ það nýlega að gömul saga endurtók sig vegna þess að ekkert varð ráðið við upphit- un í lútersku kirkjunni þar, Sæbjörg Þórarinsdóltir, Box 21, Grindavík, vill komast í bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 14 til 16 ára, sem hafa áhuga á popp músík, og ennfremur skrifa íslenzku og hafa kannski hug á að koma til landsins ein- hverntíma. Auður Eiðsdóttir, Grænu- gölu 12, Akureyri vill eign- ast íslenzkan og amerískan pennavin. Hún skrifar ís- lenzku og skilur ensku, en vill skrifa á íslenzku. Hún er 15 ára, og þó það sé ekki nauð- synlegt vill hún gjarnan að mynd fylgi fyrsta bréfi. Berglind Guðbrandsdóitir, Eskihlíð 22, Reykjavík, og Bryndís Gunnlaugsdóttir. og hefði því orðið ónotalegt að sitja undir messu. Þá tók Mrs. Fredrikka Bergman sig til og bauð öllum söfnuðinum heim. Þar hlýddu menn svo messu í hlýrri og huggulegri stofu, var síðan veitt kaffi og góð- gerðir eins og tíðkast enn á myndar prestsetrum á fslandi. Álftamýri 36, Reykjavík, eru vinkonur og báðar 15 ára gamlar. Þær langa til að skrifast á við fólk í öðrum löndum, og óska eftir penna- vinum á aldrinum frá 15 til 16 ára. Dóra Mary Kjartansdóltir, Mógili, Svalbarðsströnd, Ak- ureyri, er 17 ára gömul, og langar til að eignast penna- vin í Kanada. Hún getur skrif- að ensku, en þætti líka gam- an að skrifa á við einhvem af íslenzkum ættum sem getur skrifað íslenzku. Áhugamál hennar eru mörg, til dæmis, tónlist (popp), ferðalög og íþróttir. Hún vill skrifast á við pilta og stúlkur á aldrin- um 17 til 22 ára. Vilja eignast pennavini We are pleased to announce the winners of the retum flight for two to Iceland in 1974, plus $200 spending money, sponsored by the Betel Home Foundation. The draw was held on Sunday, November 26, 1972, at our Gimli Betel Home and the Iucky winners with ticket No. 5370 are: Mr. and Mrs. J. L. Wilkinson, 46 Kings Road, Pointe Claire, Quebec. Mr. and Mrs. G. E. Narfa- son of Gimli are Mrs. Wilkin- son’s parents. I wish to take this opportu- nity of thanking all those per- sons who assisted in the sell- ing of the tickets. Their time and efforts resulted in a suc- cessful conclusion in aid of a most worthy p r o j e c t. The needs of Betel are great and the monies derived from this raffle will be used to improve the conveniences of our Betel Homes. Sincerely, K. W. Joharmson, Treasurer, Betel Home Foundation. r«ie««!«<eíe«i«tg(ei«!cie!S4«igicíg{ctgíe!e!g!ew*íew«íB«e«igteíefc!C!c<eí««e«e»e퀫«<e« The Arborg Memorial Hospital Auxiliary are holding a Bake Sale on DECEMBER 8, 1972, 2 P.M. on the Mall in Polo Park. Items to be featured will be lcelandic Brown Bread, Vinarterta, Rullupylsa, Ponnukukur and also Buns, Cakes and Dainties. All proceeds are used for equipment in the Arborg Hospital. ' I 9)3)»>»aia)3í3!3ia>a>a>3)3)3)3!3iai%3!3)%3)a)3)ai3i%3l3iStS)3t3»3i3iai3iai9)3«3)3)3)»3)3lð)! Garlic-laukur er heilnæmur Garlic-Iaukur er sóttvamarmeðal, sem hreinsar blóðiB og hamlar gegn rotnunarsýklum. f Adams Garlic Pearlea er sérstök Garlic-olía er notuð hefir verið til lækninga árum sam- an. Milljónir manna hafa um aldir neytt Garlic-lauks sér tii heilsubótar og trúað á hollustu hans og lækningamátt. Eflið og styrkið heilsu ykkar. Fáið ykkur í dag í lyfjabúð einn pakka af Adams Garlic Pearles. Ykkur mun líða betur og finnast þið styrkari, auk þess sem þið kvefist sjaldnar. Laukurinn er í hylkjum, lyktarlaus og bragðlaus. Hverskonar Island munt þú heimsækja 1972 ? • Er það hið hjarlkæra fsland, sem þú minnist? • Er það ísland núlimans, sem þú geiur ekki ímyndað þér? • Er það ísland, sem þig dreymir um, en hefir aldrei séð? Á árinu 1972, er lil fsland fyrir alla — ungt fólk, aldrað fólk, viðskiptamenn, stúdenta og ferðahópa. Og Loflleiðir (Icelandic Airlines) munu fljúga með ykkur þangað fyrir lægri fargjöld á hvaða árstíma sem er. NÝJAR ÞOTUR! NÝ FARGJÖLD FRA NEW YORK: Þotufar- gjöldin á venjulegum árstima eru aðeins $150 fram og til baka, upp að 21 dvalardegi á íslandi (Greiða verður fyrirfram $70 fyrir ferðaþjónustu á íslandi til að njóta þessa fargjalds); eða> aðeins $165 fyrir 29 lil 45 daga, aðeins $190 fyrir 1 til 28 daga. FÓLKSHÓPA. Safnið 10 í hóp og pantið farið að minsta kosti 20 dögum fyrirfram. Þá kostar það aðeins $120 hvert, auk $35 á manninn fyrir ferðaþjónustu. Viðstöðutími á fslandi frá ein- um upp í 21 dag. Ofangreind fargjöld gilda út 31. mars. Frekari upplýsingar fást hjá ferðaumboðsmanni þínum eða Loftleiðum. LÆGSTU ÞOTUFARGJÖLD TIL: ÍSLANDS OG LUXEMBOURG í MIÐRI EVRÓPU. NÝ ÞOTUFLUGSÞJÓNUSTA TIL OSLO, KAUP- MANNAHAFNAR, STOCKHOLM, GLASGOW OG LONDON. ICEIANDIC LOFTIEIDIR 630 Fifth Avenue, New York, N.Y. 10020; Phone (212) 757-8585 37 South Wabash Avenue, Chicago, IU. 60803; Phone (312) 372-4792

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.