Lögberg-Heimskringla - 06.06.1974, Blaðsíða 8
s
LÖGBERG'HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 6. JÚNI 1974
Beríð ekki áyðurmikla peninga
á ferðalögum. Það er óvarlegt.
Kaupið ferðatékka Utvegsbankans.
Þeir eru öruggur gjaldmiðill
hvarvetna!
ÍTVE GS B ArVICI
ÍSIANDS
Ásthildur
Framhald af bls. 1.
Ásthildur kom ein til New
York 17 ára gömul og lang-
aði til að verða læknir- Þá
var Steingrimur Arason
kennari við Columbia há-
skólann þar, en hann hafði
kennt henni á gagnfræða
skólanum í Reykjavík. Á
heirriiM Siteingríms hitti hún
Árna heitinn Eggertsson
fyrrum fasteignasala í
Winnipeg, og hann ráðlagði
henni að koma bara til
Winnipeg og læra hjúkrun-
arfræði á Winnipeg General
Horpital. Þar tóku þedr dr.
Brandur J. Brandson og dr.
Ólafur Bjömson henni opn-
um örmum, en þedr voru þá
framarlega í læknastétt borg
arinnar og þó lengra væri
ledtað. Dr. Brandson var
kadlaður “the great friend of
the nurses,” segir Ásthildur.
öllum hjúkrunarkonimum
þótti vænit um hann og hann
var sérlega nærgætinn við
unglinga, sem voru að byrja
nám á sjúkrahúsdnu. Hún
man líka vel eftir dr. P. T. H.
Thorlakson, sem þá var ung-
ur lækndr.
Ekki var Asthildur með
mynd af sér, en var fáanleg
til að sitja fyrir. Af því varð
þó ekki, því hún þurfti að
komast á stefnumót í sjúkra
húsinu, sem bjó hana undir
lífstarfið. 1 stað myndariinn-
ar barst blaðinu innilegt
kveðjubréf. “Eg var í Winni
peg General allan eftirmið-
daginn,” skrifaði hún, “fékk
elskulegar móttökur þar og
leiðsögn imi spítalann, svo
ég hafði engan tima til að
fara í myndatöku, því mið-
ur.” Hún bað að skila kveðju
til vina, því hún lagði upp í
flugið heim í býti næsta
morgun.
MESSUBOÐ
FYRSTA LÚTERSKA
KIRKJA
JOHN V. ARVIDSON,
PASTOR
Sími: 772-7444
10.00 a.m.
THE SERVICE
íslenskt handunnid keramik
FUNI H.F. er annar elsti keramikframleiðandi á Is-
landi, stofnað árið 1947.
Hefur ávalt lagt áherslu á vandaða og handunna
framleiðslu. Má þar nefna margskonar minjagripi
og skrautvörur, svo sem skálar, vasa, öskubakka,
Ijósker, lampafætur o. fl. Hafa keramikvörur FUNA
hlotið miklar vinsældir hér heima á íslandi og þá
ekki síst meðal erlendra ferðamanna, sem heim-
sækja land okkar nú í auknum mæli síðustu árin.
Eitt aðal einkenni á FUNA-keramikvörum er hin sér-
kennilega hraunskreyting, sem þykir mjög athyglis-
verð og sérstök fyrir Island.
íslendingar vestan hafs og allir íslandsvinir, verið
velkomnir á 1100 ára afmælishátíð Islandsbyggðar
nú í sumar. Ykkur, sem heimsækja land okkar, vilj-
um við benda á nokkra helstu útsölustaði, þar sem
hinar vinsælu og eftirsóttu FUNA-keramikvörur eru
á boðstólum, en þeir eru:
\ 1 /
FUNI H.F.
REYKJAVÍK - ICELAND
Reykjavík:
Raflux sf., Austurstræti 8
Blóm og ávextir, Hafnarstræti 3
Verslunin Bristol, Bankastræti 6
Blómaval, Gróðurhúsi við Sigtún
Búsáhöld og gjafavörur, Glæsibæ, Álfheimum
Hveragerði:
Blómaskáli Paul Michelsen
Vestmannaeyjum:
Verslunin Gunnar Ólafsson & Co.
Neskaupstaður, Norðfirði
Kaupfélagið Fram
Akureyri:
Verslun Sigurðar Guðmundssonar, Hafnarstræti 96
Sauðárkróki:
Gjafabúðin, Skagfirðingabraut 9a
ísafirði:
Verslunin Neisti hf., Hafnarhúsinu