Lögberg-Heimskringla - 26.09.1974, Qupperneq 8
8
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 26. SEPTEMBER 1974
Jóhann Sigurðsson og Birgir Brynjólfsson með íslenska pósfverslun í Kanada
í>eir, sem sóttu íslendinga
daginn að Gimli í sumar
hafa hlotið að verða þar var-
ir við gamlan jámbrautar-
vagn, og þá varla getað setið
á sér að grenslast fyrir um
erindi hans og innihald.
Þar stóðu þeir Birgir
Brynjólfsson og Jóhann Úlf-
ar Sigurðson, ýmist fyrir ut-
an dyr eða innan, og voru
alls ekki tregir á að lofa
mönnum að kíkja á það sem
í vagninum var, en það var
margt og margvíslegt og allt
komið frá íslandi eins og
þeir sjálfir. — Jóhann kom
hingað til lands fyrir 14 ár-
um en Birgir hefur búið í
Winnipeg síðastliðin 4 ár. —
Þeir félagar hafa nú stofnað
fyrirtæki í Winnipeg með
það í hug að selja eingöngu
ís'lenskar vörur í Kanada, en
í vagninum bar að líta sýnis
hom aí vörunum og nú er í
imdirbúningi litprentaður
pöntunarlisti, yfir þær, sem
innan skamms verður send-
ur út um landið.
Jóhann var staddur á Is-
'landi í lok ágústmánaðar í
verslunarerindum. Þá hafði
Morgunblaðið viðtal við
hann og varð úr því hálfsíðu
grein, sem hér fer á eftir:
— Hvernig atvikaðist, að
þið félagamir stofnuðuð fyr-
irtæki, sem eingöngu á að
selja íslenskar vörur?
— Þannig var, að við fé-
lagar ræddum oft um það að
gaman væri að gera eitthvað
varðandi íslenskar vömr. —
Við höfum orðið varir við, að
mikill áhugi er á íslenskum
vörum í Kanada og eftir
mjög vel heppnaða íslands-
kynningu stórverslunarinn-
ar Eatons í Winnipeg í ágúst
í fyrra, fómm við að hugsa
fyrir alvöm að málinu. Við
ræddum þessa hugmynd við
marga aðila og fundum strax
að áhugi var á þessari verzl-
un. Við fengum þær upplýs-
ingar hjá Eatons, að flest
hefði selzt mjög vel, sérstak-
lega ullarvömmar, keramik
og súkkulaði. Það var svo í
vetur sem við ákváðum að
stofna fyrirtækið Icelandic
Trading Company Ltd. en
starfsemi fyrirtækisins verð-
ur einkum tvíþætt; það er að
. segja, póstverslun fyrir allt
Kanada og verzlun staðsett í
Winnipeg.
— Hvemig verður rekstr-
inum háttað ?
-— í fyrsta lagi verður um
póstverslu að ræða. I þeim
tilgangi höfum við safnað
nokkur þúsund nöfnum fólks
af íslenskum ættum, sem við
munum senda litprentaðan
pöntunarlista yfir íslenskar
vörur. Við höfum ákveðið,
hvað verður í fyrsta listan-
um og er ég nú einmitt að
ganga frá lokainnkaupum
hér á landi. í bæklingnum
verða fyrst og fremst ullar-
vörur, keramik, bækur,
súkkulaði og skinn .Ennfrem
ur verður til sölu matar-
pakki, sem við bindum mikl-
ar vonir við. 1 honum verður
rúllupylsa, lifrarpylsa, skyr
kæfa og harðfiskur, en bækl-
Sigríður Ámason, ekkja séra
Guðmundar heitins Ámason
ar lést á Betel heimilinu í
Gimli 6. september 1974 og
var þá komin fast að níræð-
is aldri. Hún var fædd að
Leirá í Borgarfjarðarsýslu
16. september 1884, dóttir
Einars Sæmundsen og Guð-
rúnar Magnúsdóttur. — Hún
fluttist vestur um haf fimm
ára gömul og ólst upp í
Winnipeg.
Með Sigríði kveður ís-
lenskt mannfélag í Vestur-
heimi stórmerka manndóms-
konu af þeirri kynslóð ís-
lenskra kvenna hér í landi,
sem nú hverfa óðum
af sjónarsviðinu. En þótt
fjúki í sporin og minningarn
ar máist með líðandi árum,
munu störf þeirra bera á-
vöxt langa ókomna tíð.
Sigríður lauk miðskóla-
námi í Winnipeg og lagði síð
an stund á listnám hjá Mrs.
Sutherland þar í borg. Þá
fór hún til Englands og
dvaldi á heimili meistara
Eiríks Magnússonar bóka-
varðar við háskólann í Cam-
bridge, og konu hans, sem
var föðursystir hennar. — I
Cambridge, hélt hún áfram
að nema listmálningu hjá
Miss Farren, og giftist. séra
Guðmundi á heimili frænku
sinnar. í Winnipeg kenndi
hún listmálningu árin, sem
séra Guðmundur var þjón-
inginn munum við kalla „A
Taste of Iceland”. í öðru lagi
höfum við í hyggju að setja
á stofn verzlun með íslenzk-
ar vörur í Winnipeg. Hug-
myndin er, að þessi verslun
verði mótsstaður íslendinga
í Manitoba. Ennfremur höf-
um við rætt við verslanir
vestra og er áhugi meðal
þeirra á að kaupa íslenzkar
vörur .Hugmynd okkar er
þess vegna að koma upp
dreifingarkerfi íslenzks vam
ings til verzlana annarra en
okkar eigin verzlunar.
Við Birgir höfum haft
mjög nána samvinnu við ís-
lendingadagsnefndina í
Gimli og til þess að reyna að
gera okkur betur grein fyrir,
hvemig verzlun okkar kann
andi prestur Unitara þar, og
hélt því áfram eftir að þau
hjón fluttu í Vatnabyggðirn-
ar í Manitoba (The Inter-
lake) árið 1915, en séra Guð
mundur þjónaði íslenskum
Unitara söfnuðum á því
svæði þar til hann lést 24.
febrúar 1943.
Á árunum sem þau hjón
voru búsett að Oak Point —
1919—1933 — rak Guðrún
myndlistarskóla fyrir kenn-
ara og ungmenni og starfaði
þar einnig að hjúkmn
sjúkra í 17 ár. Ung lærði
hún fatasaum og hafði
saumakennslu fyrir ungar
stúlkur nokkur ár.
Hún starfaði mikið fyrir
kirkju sína og mannfélag
alla ævi, var forseti Sam-
bandskvenfélagsins í Oak
Point 4 ár og varaforseti —
„The Social Benefit Club”
þar árum saman. 10 ár var
hún gjaldkeri kvenfélagsins
Eining að Lundar. Hún var
um tíma skrifari og fjármála
ritari Sambands Unitara
kvenfélaga í Manitoba og
var kjörin heiðursforseti
sambandsins ,einnig var hún
ævifélagi Unitarian General
Alliance í Boston. Hún lét
sig mikið skipta félagsmál
byggðanna, sem hún bjó í
og var virkur félagi í Rauða
kross félögum að Oak Point
og Lundar, einnig í Women’s
Institutes í báðum þeim
sveitum.
1 Winnipeg starfaði hún í
góðtemplarastúkunni Heklu
og var ævifélagi Góðtempl-
arareglu Manitoba.
Á efri árum átti hún
heima í Winnipeg og síðar á
Betel heimilinu að Gimli. —
Þrjú mannvænleg böm lifa
Sigríði, Einar Ámason verk-
fræðingur í Winnipeg, Helga
(Mrs. Thomar M. Miller) list-
málara og Hrefna Arnason
hjúkrunarkona. Barnabömin
eru 9, barnabarna-bömin 10.
að takast ákváðum við í sam
ráði við Islendingadagsnefnd
ina að vera með sölustarf-
semi á Íslendingadaginn. Við
keyptum gamlan vagn af
jámbrautarfélaginu og gerð-
um hann upp. Síðan röðuð-
um við vörum í vagninn og
drógum hann m. a. í skrúð-
göngunni, sem var um götur
Gimli.
Árangurinn varð miklu
betri en við nokkurn tíma
þorðum að vona.
— Ef einhverjir íslenzkir
aðilar hafa áhuga á að kom-
ast í samband við ykkur,
hvert eiga þeir að snúa sér?
— Við höfum mikinn á-
huga á að komast í samband
við sem flesta aðila með sem
ólíkastar hugmyndir um
söluvöru. Bezt er að skrifa
okkur og er fyrirtæki okkar
á 474 Montrose Street í
Winnipeg, Manitoba, síminn
er (204) 452 9569.
MESSUBOÐ
FYRSTA LÚTERSKA
KIRKJA
JOHN V. ARVIDSON,
PASTOR
Sími: 772-7444
Services
Sundays 9.45 and 11.00 a.m.
Sunday School 9.45
Icelandic Service
Sept. 29th — 7 o’clock
------<fe> -------
A TASTE OF ICELAND
COATS. PARKAS, SWEATERS. JACKETS, HOODED PONCHOS,
MITTENS, SCARFS, TOQUES, etc., etc. — SHEEP SKINS
THE UNIQUE LAVA CERAMICS.
Icelandic food: Rúllupylsa, Lifrapylsa, Skyr, Harðfiskur
and Linda Chocolales
RECIPE BOOKS — DICTIONARIES
For further information contact:
tjcelanclic <?racfing Qompary JOfcI..
474 Monirose Sf. Winnipeg, Man. — Telephone: (204) 452 9569
.........
GARLIC LAUKUR ER HEILNÆMUR
Sem einn ágætasti næringarauki frá náttúrunnar hendi, hefir
garlic laukur verið notaður við matartilbúning í Evrópu öldum
saman. Garlic laukur hefir verið fæða Evrópu manna í mörg ár.
Þeir hafa trú á honum sem kraftmeti og heilsubætandi náttúru-
fæðu.
ADAMS GARLIC PEARLES innihalda ekta Garlic Olíu.
ADAMS GARLIC PEARLES hafa verið seldar í 35 ár og notaðar
af þúsundum ánægðra neytenda. Náðu þér i öskju af ADAMS
GARILC PEARLES nú í dag og sannfærðu þig um hve vel þetta
náttúrunnar jurtalyf á einnig við þig!
Lyktarlaus og bragðlaus pilla!
...NEW!
Lowestjetfares
nonstop to Iceland
from Chicago
lcelandic Alrllnes (Loftleidlr) now gives you a
choice of non-stop scheduled jet flights to lceland
from New York OR CHICAGO! All with lowest jet
fares of any scheduled airline to lceland and to
Luxembourg in the heart of western Europe.
ALSO, regularly scheduled jet service from
New York or Chicago, via lceland, to Oslo, Copen-
hagen, Stockholm, Glasgow or London. You can stop
over and visit lceland, at no extra air fare, on your
way to the rest of Europe.
For full details and folders on new fares, see
your travel agent or contact:
ICELANDIC LOFTLEIDIR
630 Flfth Ave., New York, N.Y. 10020; Phone (212) 757-8585
37 S. Wabash Ave., Chlcago, III. 60603; Phone (312) 372-4797
4
Sigríður Árnason lótin